Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 03.11.1975, Qupperneq 20

Dagblaðið - 03.11.1975, Qupperneq 20
20 Dagblaðið. Mánudagur 3. nóvember 1975. Til sölu sófaborð, stóll, borðstofuborð og Blaupunkt sjónvarp. Uppl. i síma 28559 eftir kl. 5. Til sölu gömul Rafha eldavél, gömul saumavél, stigin, baðkar og barnahlaupa- hjól. Simi 82443. Til sölu 8 mm kvikmyndasýningarvél og upp- tökuvél, sem nýtt, selst með góð- um afslætti. Uppl. i sima 14295. Til sölu af sérstökum ástæðum 50 ferm af nýjum miðstöðvarofnum. A sama stað 50 ferm af notuðum gólftepp- um og eldhúsborð með krómuð- um fótum og harðplastplötu 120x70 cm. Uppl. i sima 81376. Tækifærisverð. Til sölu barnakerra, poki fylgir, kr. 3.500,—, símaborð kr. 2.500,—, hár barnastóll kr. 2.500,—, barna- vagn kr. 6.000,—, ný spönsk drengjafötá 8—10 ára kr. 6.000,—, nýr siður kjóll nr. 40—42 kr. 6.000,— Simi 71960. Nýlegt hjónarúm til sölu, super breitt. Uppl. i sima 86789. Gallon hansahurð, hæð 2 m, breidd 1,39 m, til sölu ódýrt. Simi 17177 eftir kl. 8 i kvöld. Nilfisk ryksuga, miðstöðvarketill 4 1/2 fermetrar, brennari og dæla til sölu. Uppl. i sima 40192 milli 6 og 7 og 12 og 1 i hádegi. Fjögur negld snjódekk á felgum, sem ný til sölu. Passa á Citroen GS. Einnig nýtt Philips bilútvarp með 1 hátalara. Simi 26771 eftir kl. 19. Trcsmíðavcl Emcco Rex B 20, þykktarhefill og afréttari til sölu. Uppl. i sima 66606 og 27497. Notuð sjónvörp, mjög vel með farin, með og án á- byrgðar, til sölu, ennfremur ný sjónvarpstæki á mjög góðu verði. Tek vel með farin notuð sjónvörp i umboðssölu. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, simi 71640 — 71745. Opið frá 9—12.30 og 14—18:30. Op- ið laugardaga frá 10—1. 10 tnm kambstál 1 búnt. Einnig Mercedes Benz mótor 180 D, til sölu. Simi 32101. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu, fæst i skiptum fyrir fasteign eða gegn góðu fasteignaveði. Uppl. i sima 30220 á daginn eftir kl. 7 i sima 16568. Giktararmbönd til sölu. Póstsendum um allt land.Verð kr. 1500. Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið i pósthólf 9022. Naglamyndir. Stórkostlegt úrval af mjög falleg- um tilbúnum naglamyndum, þar á meðal öll mánaðamerkin. Til- valdar tækifæris og jólagjafir. Upplýsingar i sima 85684. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. (-'-----------> Oskastkeypt Óska eftir að kaupa notaðan snjósleða. Uppl. i sima 71165. Svalavagn óskast. Uppl. i sima 30009. Kafmagnseldavél óskast til kaups. Uppl. sima 16542. Pianó. Óska eftir að kaupa nýlegt pianó. Uppl. i sima 43339, eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa hillusamstæðu (með skáp). Uppl. i sima 73977. Rafmagnsorgel og svart-hvit sjónvarpstæki óskast til ,káups. Uppl. i sima 30220. Óska eftir að kaupa mótatimbur i sökkla. Uppl. i sima 40624 eftir kl. 7. Bensinmiðstöð i Volkswagen óskast. Uppl. I sima 53621. Miðstöðvarketill óskast. Uppl. i sima 19854 frá kl. 15—17 mánudag. Sumarbústaður óskast til kaups i nágrenni Reykjavikur. Simi 53247 eftir kl. 18. ISandsög. Óska eftir að kaupa bandsög má vera mótorslaus, annars einfasa. Uppl. i sima 13969 eftir kl. 17. Overlokk saumavél og hraðsaumavél óskast til kaups. Upplýsingar i sima 25967. Hestakerra óskast til kaups. Uppl. i sima 27479 eftir kl. 19. Verzlun Scljum þessa viku alls konar skófatnað, mjög ódýr- ar barnapeysur frá 500 kr. og barnakjóla, alls konar frá 300 kr. og margt fleira. Allt mjög ódýrt. — Útsölumarkaðurinn, Laugar- nesvegi 112. Ný sending vctrarkápur. Vorum að taka upp nýja sendingu af enskum vetrarkápum. Aðeins ein til tvær kápur af sömu gerð. Markaðurinn, Aðalstræti 9. Nýkomnir dömubolir, einlitir og röndóttir. Fallegt úr- val af Baby Budd barnafatnaði. Einnig ódýrar flauelsbuxur fyrir börn til 12 ára aldurs. Verzlunin Ellý, Hólmgarði 34, R. Hannyrðir — innrömmun. Við flytjum sjálf inn heklugarnið beint frá framleiðanda, 5 tegund- ir, ódýrasta heklugarnið á mark- aðnum. Naglamyndirnar eru sér- stæð listaverk. Barnaútsaums- myndir i gjafakössum, efni, garn og rammi, verð frá kr. 580.00 Jólaútsaumsvörurnar eru allar á gömlu verði. Prýðið heimilið með okkar sérstæðu hannyrðalista- verkum frá Penelope, einkaum- boð á Islandi. önnumst hvers konar innrömmun, gerið saman- burðá verði og gæðum. Póstsend- um, siminn er 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. Kaupi lager af alls konar fatnaði og Skófatn- aði. Sérstaklega peysur fyrir börn og fullorðna. Staðgreiðsla. Simi 30220. Byggingarvörur. Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf- flisar, harðplastplötur, þakrenn- ur úr plasti, frárennsiisrör og fitt- ings samþykkt af byggingafulltr. Reykjavikurborgar. Borgarás Sundaborg simi 8-10-44. Capella, Laugavegi 51. Belti — bolir — peysur — muss- ur — kjólar — buxur — pils — efni — tillegg o.fl. Capella, Laugavegi 51, simi 25760. Koddar, sængur. Svanadúnn, gæsadúnn, fiður, straufri sængurverasett 4.900. Léreftssængurverasett 1650. Damaskssængurverasett 2.650. Lök, flauel, crymplene, flúnel, sokkar á alla fjölskylduna, hand- klæði I úrvali. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. Til sölu ýmis fatnaður fyrir dömur og herra á sann- gjörnu verði, einnig 2 hárþurrkur. Uppl. i sima 33972. RAFHLÖÐUR Alkaline-Mercury-National. Fyr- ir myndavélina — tölvuna, heyrn- artækið — „electronic” tæki, ferðatækið og/eða flest rafknúin tæki. Úrvals merki, svo sem MALLORY VIDOR, NATIONAL. Amatör Ijósmy nda vöruv . Laugavcgi 55, simi 22718. Vestfirzkar ættir (Arnardalsætt og Eyrardalsætt). Askrifendur: Nú er hver siðastur að vitja seinni bindanna (III og IV). Afgreiðast bæði i einu meðan þau endast. Vil kaupa fyrri bindin tvö góðu verði séu þau vel með farin. Bækurnar fást i Bókinni, Skólavörðustig 6, simi 10680, og hjá Huldu Valdimarsdóttur Ritchie, simi 10647 (um kvöld og helgar). Það erurn við sem getum boðið upp á mesta úr- valið af hnýtingarmottum og dreglum frá Pattons i Englandi, glæsilegt úrval, 70x140 kr. 9.840. Veggteppi frá Leithen i Hollandi 60x150 frá 10.000 upp i 12.000 og Lange Steng listaverkin frá Svi- þjóð, einnig mikið úrval. Kynnið ykkur verð á hannyrðum, komið siðan til okkar. Allar jólavörur á gamla verðinu. Hannyrðaverzl- unin Grimsbæ við Bústaðaveg, simi 86922. Við getum hoðið upp á hannyrðir á hagstæðu verði. Ullarjavapúða, löbera, veggteppi, smyrnateppi. Tizku- prjónagarnið frá Leithen með is- lenzkum uppskriftum, einnig mikið úrval af heklugarni C B, Bianca lagon, Merci, Smaragat. Mikið úrval af jólavörum, vegg- myndir, strengir, löberar, metra- vara á kr. 521 kr. metrinn. Opið til kl. 7 föstudaga og 12 á laugardög- um. Hannyrðaverzlunin Grims- bæ við Bústaðveg, simi 86922. Kópavogsbúar, nýjar gjafavörur i úrvali, einnig, sykursett við mánaðarbollana. Hraunbúð, Hrauntungu 34. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michelsens. Nú er hver siðastur að fá nýsviðnar sviðalappir, mun sviða út þessa viku að Klappar- stig 8 (á horninu á Klapparstfg og Sölvhólsgötu). Húsgögn S) Litiö sófasett kringlótt sófaborð og 2 svefn- bekkir til sölu. Upplýsingar i sima 52477. Óska eftir stórri tekkkommóðu og bæsuðu teborði til kaups. Simi 32172. Hjónarúm til sölu. Uppl. i sima 31016. Til sölu nýlegur svefnsófi með rúmfatageymslu. Uppl. i sima 19957 eftir kl. 17. Til sölu svcfnsófi, verð 7000, og palesander sófa- borð, verð 15 þús. Uppl. i sima 16833 eftir kl. 5. 4 sæta sófi, 2 stólar og sófaborð til söiu að Völvufelli 48. Uppl. i sima 71860 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjónvarp óskast til kaups. Uppl. i sima 14947 eftir kl. 5. Nýlegt vel meö farið Domus swea sófasett 3ja og 2ja sæta sófar og 1 stóll. Greiðslu má skipta. Uppl. i sima 71320. Antik, Antik. Nýkomið Renesans stólar, kommóður úr eik og mahoni, orgel, ljósakrónur, myndir og speglar. Ýmsir skemmtilegir smáhlutir og margt fleira. Verið velkomin. Verzlunin Stokkur, Vesturgötu 3. Simi 26899. óskum eftir að kaupa barnakojur, tvisettan fataskáp og tvær hansahillur. Uppl. i sima 82666. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800,—. Svefnbekkir, 2ja manna svefnsófar fáanlegir með stólum eða kollum i stil. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi frá kl. 1 til 7, mánudaga til föstudaga. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnapjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Furuhúsögn. Alls konar furuhúsgögn til sýnis og sölu á vinnustofu minni. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggerts- sonar Smiðshöfða 13, Stórhöfða- megin. Simi 85150. Nýlegur vel með farinn danskur mosagrænn sófi til sölu, tilvalinn i sjónvarpsherbergi, einnig danskur svefnsófi, þarfn- ast yfirdekkingar. Gott verð. Uppl. i sima 35463. Bólstrunin er flutt að Hverfisgötu 18, kjallara, gegnt Þjóðleikhúsinu. Nýkomin ný gerð af áklæðum. Antik munstur. Enn- þá til pluss á gamla verðinu selt i metratali. Fyrst um sinn aðeins kvöldsimi 11087. Bólstrun Karls Adolfssonar. Hljómtæki Til sölu Sansui Au-101 magnari. Uppl. i sima 36703. Til sölu 5 ára vel með farinn radiófónn. Uppl. i sima 74033. Sem nýtt Sony C-F 500 kassettu- og útvarpstæki til sölu ásamt Dual 1214 plötuspilara. Uppl. i sima 35463. Illjómbær Hverfisgötu 108 (áhorni Snorrabrautar). Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðs- sölu. Simi 24610 og 73061. Yamahama mótorhjól til sölu 360 cupik cm, ekið 2.500 km. Upplýsingar i sima 37004 eða 37782. Susuki 50 árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima 37843. Mótorhjólaviðgerðir. önnumst almennar mótorhjóla- viðgerðir. Bilaverkstæðið Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66216. Vagnar Skernikerra til sölu. Uppl. i sima 73018. Vel meö farinn Van-dellt barnavagn til sölu, þarfnast örlit- illa viðgerða, dýna og innkaupa- grind fylgja. Verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 18879. Ljósmyndun Til sölu 8 mm kvikmyndasýningarvél og upp- tökuvél, sem nýtt, selst með góð- um afslætti. Uppl. i sima 14295. 8 mm s.ýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479. (Ægir) Þvotta vél til sölu, tegund A.E.G.-Domina. Sjálfvirk, eins árs og litið notuð. Einnig svefnsófi, sem selst ódýrt. Uppl. i sima 13664. Óska eftir að kaupa litinn notaðan isskáp. Uppl. i sima 38640 og 38862. f---------:— > Fatnaður ^ 2 bvitir siðir brúðarkjólár með höfuðskrauti, nr. 10 og 14 til sölu. Einnig hvitir skór. Uppl. i sima 75211 eftir kl. 18. Bílaviðskipti Volvo Amason- Tveir Volvoar til sölu, annar heillegur, hinn skemmdur eftir árekstur. óskað eftir tilboðum. Til sýnis að Súðarvogi 7 til kl. 7, eða uppl. i sima 42008 eftir kl. 7. Einnig óskast ameriskur fólksbill árgerð ’65-’68 á sama stað. Til sölu Taunus 20 model ’65 . Litur vel út og er i góðu lagi. Skoðaður ’75. Uppl. i sima 27126. V.W. 1302 ’71 til sölu. Uppl. i sima 43534. Vil kaupa bil gegn staðgreiðslu á ca. 100 þús. Uppl. i sima 42666. Tilboð óskast i Fiat 600 sendiferðabifreið árg. ’66 og Volkswagen, ógang- færan. Upplýsingar hjá Friðrik A. Jónssyni h.f. Bræðraborgarstig 1 Landrover disil ’ 73 til sölu ekinn 45 þús km. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima 42691. Datsun disil ’71 til sölu. Uppl. i sima 92- 2214 Fiat 127 ’73 til sölu. Ekinn 33000 km. Uppl. i sima 41017 kl. 18-22. Öska eftir góðumbfl á 100-150 þús. stað- greitt. Uppl. i sirna 40844 eftir kl. 7 á kvöldin. Sunbeam Vouge 1970 til sölu. Mjög góður bfll. Verð 360 þús. staðgreitt. Uppl. i sima 72731 eftir 5.30 Sunbeam Arrow til sölu, árgerð ’70. Fallegur bill, nýsprautaður. Uppl. i sima 75108 eftir kl. 7. Óska eftir BMW 1600 eða 2002, ekki eldri en ’67. Uppl. I sima 41285 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Hillman Hunter ’67. Góður bill. Uppl. i sima 66246 eftir kl. 5. .Dodge Dart árg. ’66harðtopp. Billinn er sjálf- skiptur 6 cylendra, ekinn 68 þús. milur. M jög góður bill og vel útlit- andi. Uppl. i sima 85309. Til sölu Ford sjálfskipting. Uppl. i sima 83067. Opel Rccord árg. ’66 til sölu, skoðaður ’75,verð 180 þús. Uppl. i sima 72564. Tilboð óskast i Rambler Classic Rebel, 8 cilendra. Uppl. að Efstasundi 48 milli 18-20. Volkswagen 1303, árg. ’73 til sölu. Góður bill. Upplýsingar i sima 23974, eftir kl. 6. Til sölu Range Rover ’74 , rauður að lit. Með öllu. Glæsilegur bill. 4 nagla- dekk fylgja. Uppl. i sima 99-3716. Til sölu fólksbiíakerra.Vönduð smiði.Simi 99-5999 milli 1 og 4. Benz 230 innfluttur ’74 69/70 árgerð. Greiðslufyrirkomulag, samkomulag. Skipti á ódý^ari hugsanleg. Uppl. i sima 8357Í Skoda S 100 árg. ’71 til sölu. Ný vél ekin 3 þús. km. Uppl. Asparfelli 6 3c hæð. Gott verð. Mazda 616. ■Seaden de lux árg. 75, 4ja dyra, mjög litið ekinn til sölu. Uppl. i sima 44353 á kvöldin. Góður bill. Datsun 1200 ’73 station, vel keyrður. á góðum dekkjum, útvarp og 4 dyr. Uppl. i sima 21728 milli 7 og 8 i kvöld. Óska eftir að kaupa góðan bil gegn 100 150 bús. kr. útborgun og 20-25 þús kr. öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 51948. óska eftir að kaupa bifreið á 4-500 þús. Litil útborgun en góð fasteignaskulda- bréf. Uppl. i sima 22428 eftir kl. 5 Til sölu Rambler American '67, skoðaður 1975, i góðu standi. Uppl. i sima 36793.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.