Dagblaðið - 05.11.1975, Page 9

Dagblaðið - 05.11.1975, Page 9
Pagblaöið. Miövikudagur 5. nóvember 1975 fjölskyldunnar. Til skamms tima var einnig sonur hans, Nicolas yngri, þátttakandi i við- skiptalifi Madridborgar. Hann var bankastjóri i stór- um banka i höfuðborginni en sagði stöðu sinni lausri og gætti þess vandlega um leið að halda sig i hæfilegri fjarlægð frá stefnu frænda sins. Nú er talið að hann hafi hug á að reyna fyr- ir sér á stjórnmálasviðinu eftir að gamli maðurinn fellur frá. Hann er m.ö.o. i stjórnmálaleik og hittir kommúnista stundum að máli. Pilar, eða Donna Pilar eins og hún er nefnd þar syðra, systir Francos er með af fullum krafti, einnig tengdasonur Francos, Christobal Martines Bordieu, markgreifi af Villaverde. Hann er læknir en hefur að aukastarfi að vera forstjóri eða stjórnar- formaður i ýmsum fyrirtækj- um, þar sem Franco-fjölskyld- an á sin hlutabréf. Þessar eru höfuðpersónurnar en auk þeirra tekur þátt i spilinu hirð bankamanna, fjármála- manna og efnahagssérfræðinga. Þeir menn eru tengdir fjöl- skyldunni viðskiptalega. Iðnrekandi einn borgaði ný- lega 50 þúsund peseta fyrir greiða af hálfu fjölskyldunnar. Ekki er hægt að slá föstu hvar fjölskyldan á sinna hagsmuna að gæta. Enginn vill staðfesta nokkuð um eigur og fjárfesting- ar. Stöku sinnum kemst þó slikt i hámæli. 1 fyrra, til dæmis, hvarf olivu- olia fyrir 150—200 milljónir króna sporlaust úr vörugeymslu stórfyrirtækisins RACE. Þegar til kom flaut olivuolian aðeins ofan á vatninu sem var i geym- unum. I ljós kom siðar að Nicolas Franco var einn aðaleigandi fyrirtækisins. Um svipað leyti fannst forstjóri þess myrtur og annar maður, sem grunaður var um græsku i þessu sambandi, framdi sjálfsmorð i fangelsi. Franco-fjölskyldan er einnig sögð eiga sinna hagsmuna að gæta i Banco Iberioo. í gegnum hann hefur fjölskyldan — að sögn kunnugra innan hersins staðið i vopnasölu til útlanda. Vopnasala er liklega einhver arðbærasta viðskiptagrein sem til er. Peningaflóðið fer eftir mjög ákveðnum leiðum og svissneskir bankar sjá um alla fjárfestingu erlendis. Svo segir kaupsýslumaður með allgóða sýn yfir viðskiptalif Spánar. Kamarillan græddi einnig snoturlega á Vietnam-striðinu. Hún seldi blóðplasma i banda- risk sjúkrahús. t stjórn fyrir- tækisins, sem gerði „blóðsamn- ingana”, sat markgreifinn af Villaverde. Að undanförnu, sérstaklega kumbaldinn aukið eiturlyfja- svall þar i götunni, að ibúar við götuna tókusig saman og gerðu „uppreisn”, þegar dróst, að borgaryfirvöld rifu kumbald- ann. Tóku ibúarnir húsið „her- skildi” og tóku til við að rifa það, allt sem þeir gátu. Lög- regla kom á vettvang, en sætti barsmið fólksins. Nokkrir voru teknir og fluttir i fangelsi. Við skóla i einu hverfi Chicago, þar sem helzt býr fólk frá Puerto Rico, voru lögreglu- menn hvarvetna á verði á götu- hornum, þegar börnin fóru i skólann. Þetta er algengt vegna upplausnarástandsins. Menn kenna þvi um tiö morðtilræði við Ford Bandarikjaforseta, hve auðvelt cr að ná scr I byssu. eftir að heilsu Francos fór að hraka fyrir 15 mánuðum, hefur þó heldur dregið úr umsvifum fjölskyldunnar. Markgreifinn hefur til dæmis keypt sér eyju i Filippseyja- klasanum. Hann hefur einnig byggt sér hið glæsilegasta ein- býlishús við Loe Léman i Sviss. Þvi virðist svo vera, segir Aftonbladet, að kamarillan und- irbúi útlegð sina eftir dag Franco-stjórnarinnar. I viðskiptum og fjárhagsmál- um fjölskyldunnar hefur margt undarlegt viðgengizt. Dæmi: A hverju ári, þegar ýmsir hópar — læknar, lögfræðingar, hagfræðingar — koma saman tii funda og þinga, þá tiðkast að gefa Franco gjöf að þinginu loknu. Sú gjöf er að hefðbundn- um hætti: stór medalia úr gulli. Dágottsafn af slikum medalium er hin ágætasta trygging fyrir hvern meðalmann. Þegar Donna Pilar — sem hefur nærri sjúklegan áhuga á forngripum og skarti — sér eitt- hvað fallegt i búðum þá hættir hún ekki að tala um hlutinn fyrr en fylgdarmaður hennar skýtur þvi að verzlunareigandanum að vel til fundið væri að gefa frúnni einfaldlega umræddan hlut. Enginn þrætir við Franco á Spáni. Þekktur spænskur blaðamað- ur sagði sænsku blaðamönnun- um að hann og hans blað vissu nú þegar miklu meira um þessi mál en þeir gerðu sér minnstu vonir um að fá að skrifa á næst- unni. — En það verður gert um leið og það verður hægt, sagði hann. Eitt er þó vist: enginn einræðis- herra hefur nokkru sinni getað safnað að sér svona miklum auðæfum. En við verðum að taka með i reikninginn að hann hefur feng- ið lengri tima til þess en flestir aðrir.... 1 miðborg Chicago voru hvitir menn yfirgnæfandi fyrir nokkr- um árum, en svertingjarnir hafa flutzt þangað stórhópum. Það er ekki sagt til hnjóðs svertingjum, en vegna fátæktar eru þeir liklegri til glæpa en hvitir. Svo er komið, að fæstir þora að fara einir um miðborg- ina, eftir að skyggja tekur, vegna þess að menn sæta iðu- lega barsmið og ránum, ef þeir eru ekki varir um sig á þeim slóðum. Menn fara helzt margir sam- an um miðborgina. Svertingi á ekki hægt um vik að komast heim til sín i Chicago, ef hann þarf leigubil að kvöldi dags. Flestir leigubil- stjórar munu ekki hleypa svert- ingja inn i bilinn að kvöldlagi. Þetta eru aðeins nokkur dæmi um upplausnarástandið i Chicago, einni af stærstu borg- um Bandarikjanna. Sömu sögu má segja frá flestum öðrum stórborgum þar i landi. Það er ekki hin illræmda mafia, sem stendur að óöldinni. Verk henn- ar eru betur skipulögð og mafi- an drepur fáa aðra en þá, sem falla i baráttu milli einstakra flokka innan glæpahreyfingar- innar. Það er mikill fjöldi laus- ingjalýðs, sem ábyrgðina ber á óöldinni, ránum og nauðgunum i þessu þjóðfélagi, þar sem 47 af hundraði allra fjölskyldna eiga byssu, fleiri en eiga frystikistu Þjóðfélag, þar sem helmingur manna er „undir vopnum", er dæmt til sliks. Margir þeirra, sem eiga byssu, hljóta að gripa til hennar. Eftir nokkrar morð- tilraunir á Ford Bandarikjafor- seta hefur athygli vaknað á þvi, að of margir vandræðamenn eru til, til þess að viðunandi sé að svo auðvelt sé að verða sér úti um byssu eins og gerist i Bandarikjunum. 1 rauninni er vafalaust mikill fjöldi sinnis- veikra manna, sem vildu vinna sér það til frægðar að myrða Bandarikjaforseta fyrir litlar sakir, þegar öliu er á botninn hvolft. Eftir morðtilræðin hefur á- hugi vaxið á að breyta þessu og iáta almenning framselja byss- ur sinar. Mikill meirihluti fólks hefurlýstsig fylgjandi þessu við skoðanakannanir, en byssu- menn eiga verulegt þingfylgi manna, sem trúa á hið forna boðorð villta vestursins, að menn þurfi að geta varið börn og bú með skotvopni, ella fari illa.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.