Dagblaðið - 13.11.1975, Page 1
1. árg. — Fimmtudagur 13. nóvember 1975 — 55. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022
ENN STOLIÐ
FRÁ GAGN-
FRÆÐA-
SKÓLA .
KEFLAVÍKUR:
«FJÁR$JÓÐI" stouð
— og gífurlegar skemmdir unnar í innbroti í nótt
A annað hundrað þúsund
krónum var stolið i Gagnfræöa-
skóla Keflavikur i nótt og jafn-
framt unnin gifurieg skemmdar
verk á húsi og húsmunum svo að
kosta mun hundruð þúsunda að
lagfæra.
Sá eöa þeir sem verknaðinn
frömdu hófu aðgerðir i handa-
vinnustofunni aðallega til að ná
sér i verkfæri. Með þau i hönd-
um héldu þeir til skrifstofa
skólans á annarri hæð. Þar
brutust þeir inn i læstan skjala-
skáp með eldvarinni hurð og
notuðu til þess meitla og hamra.
En verkið tókst og úr skápnum
voru teknar nokkuð á annað
hundrað þús. kr. sem þar voru
geymdar eftir bókasölu.
Siðan voru hurðir skemmdar,
skápar brotnir upp, simaborð
mölbrotið, rótað i skúffum og
hirzlum, bleki hellt hér og þar
og i fáum orðum sagt gifurlegar
skemmdir unnar. Virðist helzt
að hér hafi einhverjir um farið
fullir hefndarhugar. Málið er i
rannsókn.
ASt. ,
Námslónin:
„Býst við
afgreiðslu
málsins á
ríkisstjórnar-
fundi
í dag"
„Málið verður tekið fyrir á
fundi i dag og ég vona, að það
fái einhverja endanlega af-
greiðslu,” sagði Vilhjálmur
Hjálmarsson, menntamála-
ráðherra, i viðtali við blaðið i
morgun, um það hvað liði
námslánamálum. ,,Ég vona,
að minar tillögur verði sam-
þykktar.”
Tillögur Vilhjálms eru i
samræmi við kröfur náms-
manna um óskert lán og nýtt
endurgreiðslu-kerfi auk
þess, sem lánin verði verð-
tryggð.
„Heldurðu, að tillögur þin-
ar mæti andstöðu innan rik-
isstjórnarinnar?”
„Hvað er þetta drengur, —
heldurðu að við séum ein-
hverjir dólgar, eða hvað?”
HP.
Við getum ekki hugsaö okkur lif án bóka, blaða og prentaðs máls. Til voru þeir timar er slikt var
óþekkt. Saga prentlistar er órðin löng. Helztu þróunarpunktar hennar eru nú sýndir á sýningu,
sem helguðer Jóhanni Gutenberg ogstendur yfir til 27. nóvember aö Kjarvalsstöðum. Þar sýnir
þessi prentari i sparifötum prentun á þann hátt sem hún var unnin er prentlistin hófst á æðra stig.
STÓRLEIKUR JÓHANNESAR í AYR - íþróttir í opnu
— Skoraði þrjú mörk í 7-2 sigri Celtic
BYSSU-
HLAUPIÐ
TÆTTIST
SUNDUR
- bls. 20
ÞESSI BILL HEFUR
FJÓRUM SINNUM
■ VERIÐ SKOÐAÐUR Á
2 VIKUM
— Grundartangamenn
og bifreiðaeftirlitið
— bls. 2
1LATINN LAUS
ÚR
FLJÚGANDI
DISKI
Erl. fréttir bls. 6-7
Tónninn orðinn
falskur í bjöllum
íslandsmeistaranna.
Valur sigraði
Víking 28-18 í
1. deild
— íþróttir í opnu