Dagblaðið - 13.11.1975, Side 20
20
Pagblaðið. Fimmtudagur 13. nóvember 1975.
Yfirleitt brotnar minnst
ein rúða í viku
t húsi Tónabæjar, að Skafta-
hlfð 24, eru fjórar verzlanir,
Jónsbakari, Fiskúrvalið,
Sunnukjör og Mjólkursamsalan.
Allar hafa þær orðið fyrir miklu
tjóni af völdum gesta Tóna-
bæjar. Vart liður svo vika að
ekki brotni þar rúður, og þær
eru engin smásmiði, — kosta frá
25—60 þús. krónur.
Verzlanaeigendunum ber öll-
um saman um að ástandið sé
óviðunandi. Oft hafi verið læti
fyrir utan húsið en upp á
siðkastið hafi keyrt um
þverbak. Fremur mun vera óal-
gengt að krakkarnir fari inn i
þessar verzlanir eftir að
rúðurnar hafa brotnað, þó hefur
eitthvað borið á að stolið sé úr
mjólkurbúðinni. Einnig kunni
fisksalinn þá sögu að segja að
allt hráefni hjá sér hafi verið
eyðilagt eina nóttina með þvi að
hellt var klór yfir fiskinn.
önnur hlið á málinu snýr að
ibúum við Skaftahlið. Þeir
verða oft á tiðum fyrir miklu
ónæði af völdum krakkanna. Til
dæmis sagði okkur einn
húseigandi að ekki þýddi að
hugsa til að leggjast til svefns
fyrr en klukkan tvö á föstudags-
og laugardagsnóttum. Söngur
og óhljóð, svo að ekki sé
minnzt á skellinöðrudrunur, sjá
fyrir þvi að venjulegt fólk fær
ekki svefnfrið.
öllu þessu fólki bar saman um
að það sé fastur liður á hverju
hausti nokkru eftir að skólar
hefjast, að ólæti aukist við
Tónabæ. Hins vegar sé tiltölu-,
lega friðsamt á sumrin ef hægt
er að tala um friðsemd i þessu
sambandi. Einnig mun tilkoma
Fellahellis I Breiðholti nokkuð
hafa létt á fólksmergðinni i
kringum staðinn. Það skyldi þá
ekki vera lausn málsins að
dreifa þessum hóp á sem flesta
staði, til dæmis i flest hverfi
borgarinnar?
—AT
BYSSUHLAUPK) TÆTTIST SUNDUR
Hvað er nú þetta? Það er
von að lesendursjái það ekki á
augabragði. En þetta er hlaup
haglabyssu sem svona tættist
að framanverðu er af byss-
unni var hleypt, og hólkur
næsta skots á undan hafði
stiflað hlaup byssunnar.
Eigandi byssunnar, sem er
af Winchester gerð og sjálf-
virk, var á rjúpnaveibum
austur i Grimsnesi er atvik
þetta átti sér stað. Hann veitti
þvi ekki athygli að leyfar skots
hrutu ekki frá byssunni og er
næsta skot reið af tættist
hlaupið eins og myndin sýnir.
Byssusérfræðingur Goða-
borgar kvaðst aldrei hafa séð
atvik sem þetta, enda þarf
mikinn kraft til að tæta sterkt
hlauprörið svona. Byssa af
áðurnefndri gerð kostar nál.
50 þúsund kr. og nýtt hlaup i
stað þessa er nálægt helmingi óhappinu en höglin féllu kraft-
alls byssuverðsins, eða um 22 laus yfir skyttuna.
þús. kr. Ekkert slys hlauzt af ASt.
Fólksvagninn var heldur nöturlegur eftir áreksturinn enda var
hann i harkalegasta lagi (DB-mynd Asi).
ÓNÝTUR BÍLL EN
LÍTIL MEIÐSLI
Segist vera
fró
kirkjunni
— svíkur fé út
úr fólki
„Það var velunnari okkar,
sem taldi þetta eitthvað undar-
legt og spurði okkur hvort mað-
urinn væri eitthvað á okkar
vegum. Við komum nánast af
fjöllum,” sagði Guðmundur
Einarsson, framkvæmdastjóri
Hjálparstofnunar kirkjunnar,
er hann hafði samband við
blaðið i gær.
Maðurinn, sem hann átti við,
gekk ihús i Vesturbænum i gær,
snyrtilegur.finn og strokinn, og
kvaðst vera að safna peningum
til hjálparstarfs kirkjunnar.
Guðmundi Einarssyni var
ekki kunnugt um hvort
maðurinn hefði farið viða, né
hvort hann hefðisafnað miklu fé
á þessum forsendum.
„Það er engin söfnun á okkar
vegum i gangi núná,” sagði
Guðmundur, „enda auglýsum
við allar okkar safnanir það vel
fyrirfram, að slikar herferðir
fara ekkert fram hjá fólki.”
—ÓV
Mjög harður árekstur varð kl.
23.10 i gærkvöldi á mótum
Kleppsvegar og Langholtsveg-
ar. Fjórir menn, tveir úr hvor-
um bil, voru fluttir i slysadeild.
Þeir reyndust litið slasaðir og
má það ótrúlegt kallast miðað
við útlit bilanna eftir árekstur-
inn, þvi annar þeirra má teljast
ónýtur.
Lada-bifreið var á leið austur
Kleppsveg, er Volkswagenbif-
reið var ekið eftir Langholtsvegi
og eiginlega beint á hina bifreið-
ina. Lada-bifreiðin er stór-
skemmd á hægra framhorni og
reyndar á allri hægri hlið, en um
horn eða hliðar er vart lengur
hægt að tala um á Volkswagen-
bifreiðinni. Framrúður beggja
bilanna brotnuðu. Hlutu þeir er i
bilunum voru sár af glersallan-
um en sluppu óbrotnir og litt
sem ekki meiddir.
ASt.
Til sölu
Tandberg
TV-4-2 sjónvarp, i læstum skáp á
hjólaborði til sölu. Upplýsingar i
sima 13387.
Poppkornsvél
til sölu. Óska eftir að kaupa vegg-
kæli. Uppl. i simum 41303 og
40240.
2ja hólfa stálvaskur meb borði
til sölu-Upplýsingar i sima 12080
eftir kl. 6 i kvöld.
Kvikmyndatökuvél
tilsölu Keyston Super 8 mm. Simi
19264 næstu kvöld.
Góður miðstöðvarketill
til sölu, verð kr. 8 þús. Uppl. i.
sima 42998.
Bensinmiðstöð
i VW til sölu, einnig sófasett og
sófaborð. Uppl. i sima 50170 eftir
kl. 6.
Mótatimbur
til sölu 1x6 ca 1000-1500 m. Uppl. i
sima 75539.
Leikjateppin
með bilabrautum til sölu að
Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring-
ið áður en þér komið. Megið korna
eftir kvöldmat.
Rafmagnsorgel
til sölu. Vörusalan Laugarnes-
vegi 112.
Nýlegur 12 tonna
Bátalónsbátur til sölu. Fæst i
skiptum fyrir fasteign eða gegr
fasteignaveði. Simi 30220.
Vélbundið hey
til sölu. Simi 43147.
Óskast keypt
Óska að kaupa fataskáp
með hengi og hillum og/eða
skúffum, barnabilstól með
öryggisbeltum og háan barnastól.
Simi 27638 eftir kl. 17.
Notuð
eldhúsinnrétting óskast. Uppl. i
sima 51704 og sima 52554.
Heitavatnskútur.
Ca 200 1 rafmagns-hitakútur og
80-100 1 kútur óskast. Uppl. i sima
44309.
Góð bújörð
fyrir sauðfé óskast til kaups. Simi
30220.
Hljómplötur —
Kaupum litið notaðar og vel með
farnar hljómplötur. Móttaka kl.
10 til 12 f.h. Safnarabúðin, Lauf-
ásvegi 1, simi 27275.
Rafmagnsorgel
og sjónvarpstæki óskast. Simi
30220.
Islenzku jólasveinarnir 13.
Plakatið enn á gamla verðinu.
Vesturfarar og aðrir, sendið tim-
anlega fyrir jól. Simi 99-4295.
Pósthólf 13, Hveragerði.
Við getum boðið
upp á hannyrðir á hagstæðu
verði: Ullarjavapúða, löbera,
veggteppi, smyrnateppi. Tizku-
prjónagarnið frá Leithen með is-
lenzkum uppskriftum, einnig
mikið úrval af heklugarni C B,
Bianca lagon, Merci, Smaragat.
1
Ljósmyndun
Ný 16 mm, sjálfþræðandi
EIKI kvikmynda-sýningarvél til
sölu, sem ný. Uppl. i sima 85018
eftir kl. 8 á kvöldin.
Ljósmyndavörur
Heurtir Super 8 standard sýning-
arvél með tali og tón, nýleg á
hálfvirði. Polaroid XX70, ný vél,
til sölu. Upplýsingar i sima 30709.
8 mm sýningarvélaleigan.
Polaroid ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
Til bygginga
Mótatimbur
til sölu 1x4 og 1x6. Uppl. i sima
12371.
Byggingarvörur.
Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf-
flisar, harðplastplötur, þakrenn-
ur úr plasti, frárennslisrör og fitt-
ings samþykkt af byggingafulltr.
Reykjavikurborgar. Borgarás
Sundaborg simi 8-10-44.
Bilskúrshurðir.
Hinar vinsælu og léttu bilskúrs-
hurðir úr trefjaplasti fyrir-
liggjandi i brúnleitum lit.
Straumberg h.f. Brautarholti 18.
Simi 27120
Fatnaður
i
Til sölu
karlmannsrúskinnsjakki, rauður,
stærð 52. Simi 19264 næstu kvöld.
Falleg mokkakápa,
stærð 16—18 og nýr hálf-vatterað-
ur frakki úr bómull og polyester,
stærð 36, til sölu. Simi 23609.
Brúðarkjóll (hvitur)
ásamt siðu slöri til sölu. Uppl. i
sima 74122 frá kl. 19 næstu daga.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Blómaskáli Michelsens.
Hnýtið teppin sjálf.
1 Riabúðinni er borgarinnar
mesta úrval af smyrnateppum.
Veggteppi i gjafaumbúðum,
þýzk, hollensk og ensk. Pattons
teppi I miklu úrvali og mörgum
stærðum, m.a. hin vinsælu
„bænateppi” i tveim stærðum.
Niður klippt garn, teppabotnar i
metratali og ámálaðir. Pattons
smyrnagarn. Póstsendum. Ria-
búðin, Laufásvegi 1. Simi 18200.
Dömur athugið.
Erum búin að fá úrval af loðjökk-
um, höfum einnig loðsjöl (capes)
húfur, trefla og alls konar skinn á
boðstólum. — Skinnasalan
Laufásvegi 19.
Mikið úrval af jólavörum, vegg-
myndir, strengir, löberar, metra-
vara á kr. 521 metrinn. Opið til kl.
7 föstudaga og 12 á laugardögum.
Hannyrðaverzlunin Grimsbæ við
Bústaðaveg, simi 86922.
Rýmingarsala
á öllum jólaútsaumsvörum verzl-
unarinnar. Við höfum fengið fall-
egt úrval af gjafavörum. Vorum
að fá fjölbreytt úrval af nagla-
myndunum vinsælu. Við viljum
vekja athygli á að þeir sem vilja
verzla i ró og næði komi á morgn-
ana. Heklugarnið okkar 5 teg. er
ódýrasta heklugarnið á Islandi.
Prýðið heimilið með okkar sér-
stæðu hannyrðalistaverkum. Ein-
kunnarorð okkar eru „ekki eins
og allir hinir”. Póstsendum. Simi
85979.— Hannyrðaverzlunin Lilja
Glæsibæ.
Herrabuxur,
drengjabuxur og bútar. Peysur,
skyrtur og fleira. Búta- og
buxnamarkaðurinn Skúlagötu 26.
I
Vetrarvörur
Til sölu litið notuð
Fischer skiði, 2 metrar á lengd,
Marker öryggisbindingar. Uppl. i
sima 82198 eftir kl. 19.30.
Til sölu Kawasaki.
Uppl. i sima 37090.
Til sölu
Suzuki TS 400 ’74. Skipti möguleg
á bil. Uppl. I sima 71428 eftir kl. 6.'
Suzuki árg. ’74
til sölu. Uppl. I sima 93-1149.
1
Fyrir ungbörn
i
Barnavagn
italskur, blár, rauður að innan til
sölu. Verð kr. 9 þús. Honda Dax 50
til sölu, gott verð ef samið er
strax. Staðgreiðsla. Uppl. í sima
43991.
tíarnarimlarúm
óskast. Uppl. i sima 53142.
r 1
Dýrahald
Naggrisir, hamstrar og finkur
til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i
sima 42561.