Dagblaðið - 15.11.1975, Síða 9
Pagblaðið. Laugardagur 15. nóvember 1975.
9
ER HÆGT AÐ LÆRA
BRIDGE AF BÓKUM?
Á þeim árum sem ég var að
byrja að spila bridge hjá
Bridgefélagi Reykjavikur var
álitið af mörgum góðum bridge-
spilaranum að ekki væri hægt
að læra bridge af bókum. Það
átti allt að koma með þvi að
sitja við spilaborðið og spila, og
spila sem mest.
Ef einhver ætlar sér að læra
bridge t.d. á skömmum tima
eða bæta við kunnáttu sina til að
ná árangri, þá eru það min ráð
að ná sér i allar hugsanlegar
bækur um bridge. Það er ekki
aðeins af bókum, sem maður
lærir kerfin, heldur er hægt að
fá bækur um úrspil, vörn og
eiginlega hvað sem er um
bridge.
Nú langar mig i framhaldi af
þessu að leggja fyrir ykkur
nokkur dæmi — lesendur góðir
— og ég vona að þið hafið gaman
af að leysa þau og lærið um leið
eitthvað af þeim. Þið fáið 10 stig
fyrir hverja rétta lausn.
hjartaniu. Hvernig spilar þú
spilið?
Dæmí 4.
Vestur Austur
4 ÁKG92 4 75
V 54 ¥ ÁK32
♦ 54 ♦ AK32
4 D765 * Á32
ÞU ert að spila fjóra spaða i
vestur. Norður spilar út hjarta-
drottningu. Hvernig spilar þú
spilið?
Dæmi 1. Spilar hjartakóng i
þriðja slag og gefur niður lauf.
10 stig.
Dæmi 2. Þú trompar fyrsta
tigulinn lágt en trompar siðan
tvo tigla með ás og kóng i hjarta
með þvi að spila blindum inn á
tromp tvivegis, ferð inn á
spaðakóng og tekur siðasta
trompið (öfugur blindur). 10
stig.
Dæmi 3. Hvað, stendur spilið
ekki alltaf? Nei, það er ein
hætta á ferðinni. Útspilið,
hjartanian gæti verið einspil.
Þvi tökum við ás og drottningu i
laufi og köstum hjartakóng i
áður en við spilum trompi. 10
stig.
Dæmi 4. Drepum hjarta-
drottningu á ás. Tökum tvo
efstu i spaða. Spilum tvisvar
tigli og trompum tigul, förum
inn á hjartakóng og trompum
hjarta og að lokum inn á laufaás
og trompum si'ðasta hjartað. 10
stig.
Fékkstu 40 stig. Frábært. 20
stig i meðallagi, en ef þú færð
minna þá er bara að halda
áfram að æfa og æfa.
Þriðja umferð hjá
Bridgefélagi Reykjavikur var
spiluð s 1. miðvikudag. Úrslit
urðu þessi:
Einar Guðjohnsen-Stefán
Guðjohnsen 11-9
Hjalti Eliasson-Gylfi
Baldursson 20-r2
Helgi Jóhannesson-Benedikt
Jóhannsson 12-8
Ölafur Valgeirsson-Jón Hjalta-
son 20-í-4
Gunngeir Pétursson-Gisli
Hafliðason 15—5
Lárus Hermannsson-Alf reð
Alfreðsson 16—4
Þórir Sigursteinsson-Birgir
Þorvaldsson 6—14
Ester Jakobsdóttir-ólafur H.
Ólafsson 10—10
SiMON
SiMONARSON
Þórður Sigfússon- Gissur
Ingólfsson 16—4
Staðan eftir þrjár umferðir er
þessi hjá efstu sveitunum.
1. Hjalti Eliasson 52 st.
2. Einar Guðjohnsen 45 st.
3. Stefán Guðjohnsen 44 st.
4. Ólafur Valgeirsson 42 st.
5. Helgi Jóhannsson 38 st.
6. Gunngeir Pétursson 37 st.
1 næstu umferð spila saman
allar efstu sveitirnar, það er að
segja. Hjalti-Einar, Stefán-
Ölafur, og Helgi-Gunngeir.
Dæmi 1.
Vestur
A KD87652
¥-------
♦ K32
4 K32
Austur
A G1094
VKG .
♦ 54
4 A8765
Norður opnar á einu hjarta,
en þú ert að spila fjóra spaða i
vestur. Norður spilar út spaðaás
og meiri spaða. Hvernig spilar
þú spilið?
Dæmi 2.
Vestur
A 432
V ÁK432
♦------1
4 ÁDG103
Austur
4 AK5
^DGIO
♦ 65432
4 K2
Þú ert að spila sjö hjörtu i
vestur. Norður spilar út tigulás.
Hvernig spilar þú spilið?
Dæmi 3.
Vestur Austur
4 D1098765 4 KG4
V ÁK V 854
♦ K32 ♦ ÁD54
4 K 4 AD
ÞU ert að spila sex spaða i
vestur. Norður spilar út
Óskhyggja
Allvel lægi á mér þá
og allan laus við dofa.
Ef ég mætti Imbu hjá
öðru hverju sofa.
Gömul minning
Stundum vermist hugur hryggur,
ef hönd er lögð á kaldan stein.
Þar sem gróin gata liggur,
gömul minning ratar ein.
Huldukona.
Kastljós
Einsogfyrr var Gunnar æði góður,
en greinilega orðinn ellimóður.
Ég eiginlega kunni ekki við Kiljan
á köflum átti ég erfitt með að skilj’ann
Mér fannst sem upp i honum væri vala
sem varnaði honum eðlilega að tala.
Aldrei flugið eiginlega tók hann,
á ýmsa vegu báðurn höndum skók ’ann.
Við hefðum gjarnan þurft að heyra það
sem honum ekki tókst að koma að.
Sálmaskáldið tók allt föstum tökum,
og treysti ræðu sina föstum rökum.
Austanáttin enn er rik i honum,
eins og mörgum landsins beztu sonum.
í vestrið Matti varaðist að lita.
Við verðum ýmsum formúlum að hlita.
Ekki Jónas af þvi dró að vanda
ótrauður hann hjó til beggja handa,
þyngstu höggin dundu á Matta minum
en maðurinn á skjöld i fórum sinum.
Þvi kraftaskáld er karlinn talinn vera
við karla slika er litið hægt að gera.
Illt er við Jónas að eiga þras.
Illa brást Kiljan vonum minum.
Mikið skáld er hann Matthias.
Mér finnst að hann skáki nafna sinum.
Vilhjálmur Hallgrimsson vanta sig lét,
verið það gat ekki minna,
þegar að burtu skal fáein fet
fara til örna sinna.
Kristinn Magnússon.
RAC RALLY 1975
Norðurlandamenn lík
legir sigurvegarar
Enska RAC-rallýið hefst þ. 22.
nóv. nk. Rallý þetta er einn af
heimsviðburðum, vinsælt og
mjög mikilvægt fyrir bilaiðnað-
inn og þróunina i heild. Þrátt
fyrir hækkandi bensin og bila-
verð á heimsmarkaðinum sækja
framleiðendur að þvi með bila
sina eins og mý að mykjuskán
ogfólk flykkist að hvaðanæva úr
heiminum til að verða vitni að
sigrum og ósigrum. Keppnin
hefst i York, leiðin er 2.880 km
og um 480 km af henni eru um
erfiðustu skógarvegi Englands,
Skotlands og Wales.
Sigurvegarinn frá i fyrra,
Timo Makinen, 37ára Finni sem
ekur nýjum 16 ventla Ford Es-
*
cort ásamt aðstoðarmanni sin-
um, Henry Liddon, sem okkur
er að góðu kunnur fyrir heim-
sókn sina hingað sem ráðgjafi
fyrir F.l.B.-rallýið i fyrra,
munu gera sitt ýtrásta til að
vinna þessa árlegu keppni i 3ja
sinn, en félagi og landi Makin-
ens, Hannu Mikkola ásamt
Frakkanum Jean Godt, láta
ekki sitt eftirliggja tilað hreppa
hnossið á 240 ha. Toyota Celica
gt. coup., ásamt Svianum Ove
Anderson sem einnig ekur Toy-
ota. Sá 3. á Toyota er C. Sclater,
á T. Corolla Levin coup.
Toyota-menn eru harðir á þvi,
þeir hafa þegar eytt um 60.000
st. pundum i keppnina og bili
TBar^
Sialiiif®
Ari Vatanen á Opel
Timo Makinen og Henry Liddon
á Ford Escort RS 1600
eitthvað eða brotni á erfiðum
leiðarhlutum biður þyrla reiðu-
búin til flugtaks með varahluti
og viðgerðarmenn sem gera við
á augabragði.
Einn af liklegum til að sýna
þeim Finnum tennurnar er
sænski bóndinn Björn Walde-
gaard sem 6 sinnum i röð hefur
þreytt RAC-rallýið. Hann ekur
nú hinni litlu og álitlegu Lancia
Stratos sem er með Ferrari V6
vél, staðsetta i miðjum bilnum.
Annarri Lanciu Str. ekur Italinn
Sandro Munari sem varð 3. i
fyrra, og þeirri 3. ekur Sviinn P.
Inge Walfridsson sem i ár leiddi
alþjóðl. skozka rallýið þar til
bill hans bilaði.
Englendingurinn Roger Clark
sem vann árið 1972, mun ásamt
Tony Mason aka Escort. Þeir
þekkja ensku vegina eins og
fingurna á sér og eru af öllum
enskum þátttakendum taldir
liklegastir til sigurs. Ari Vatan-
en, hinn 23ja ára ljóshærði
Finni, mun i fyrsta sinn keppa
fyrir bilaframl. i Englandi og
aka Ford Escort. Sviarnir Stig
Blomquist og Per Eklund munu
báðir aka hinum framhjóla-
drifnu Saab 96s og þykja nokkuð
liklegir, sér i' lagi versni færð
vegna isingar eða snjóa sem
varla verður þó á þessum árs-
tima. Þjóðverjinn Walter Roe-
hril og Finninn Rauno Aaltonen
koma einnig til greina og aka
báðir Opel Kadett.
Það er margreynt að Norður-
landabúar, þá aðallega Svfar og
Finnar, standa framarlega i
þessari skemmtilegu og spenn-
andi iþrótt og að áliti margra er
það vegna þess hvað akstursað-
stæður i heimalandi þeirra eru
slæmar, svo sem vegna veðurs,
landslags o.fl. Flestir islenzkir
ökumenn ættu samkvæmt þvi að
vera gjaldgengir og efnilegir
byrjendur i rallýi, en þó aðeins
byrjendur. Eins og er um allar
aðrar iþróttir krefst rallýakstur
mikillar æfingar til að meistar-
inn skapist, bæði fyrir ökumann
og aðstoðarmann (co-driver).
Rallý æfingar mega aldrei
fara fram á opnum fjölförnum
þjóðvegum. Hver sá, er iökar
slikt, misskilur hrapallega hvað
um er að ræða. Hverjum dytti
.svo sem i hug að æfa sprett-
hlaup niðri i Austurstræti? Fél.
isl. bifreiðaeigenda hefur tekið,
þennan þátt bilaiþróttanna upp
á sina arma og á þar heiður skil-
inn. Þeir héldu fyrsta rallý á Is-
landi og vonandi ekki það sið-
asta.
• •
UMFERÐARLOG
Ljósalimi: Timinn l'rá hálfri klukkustund eftir sólaiiag til liálfrar
klukkustundar lyrir sólarupprás. Akvæði laganna um Ijósatima
gilda EINNIG, þótt á öðrum tima sé, i þoku og við önnur svipuð
hirtuskilvrði.
Knúinn af sólarorku
Þótt þessi litli bill eigi liklega
litið erindi til Islands er hann ef
til vill lausnin á méngunar-
vanda stórborganna. Hann er
knúinn af sólarorku, en smiðin
er á tilraunastigi hjá Lucas
verksmiðjunum i Englandi og
teikningarnar liggja þvi ekki á
glámbekk. Kannski stóru oliufé-
lögin kaupi þær vægu verði.
Litli sólargeislinn