Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.11.1975, Qupperneq 1

Dagblaðið - 24.11.1975, Qupperneq 1
Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 SKAPSTÓR HANDBOLTA- JÖTUNNí GÓÐUM FÉLAGSSKAP Hansi — sá frægi kappi — í góðum félagsskap í Laugardalshöllinni i gær. Horfði á Hauka sigra fé- laga sína í Gummersbach — og vakti mikla athygli, þegar hann stökk frá dömunni, niður að hliðar- línu og hótaði að lemja Bjössa Kristjáns sundur og saman eftir leikinn. Til þess kom þó ekki — en nánar er sagt f rá atvikinu á íþróttasíðum blaðsins — bls. 12, 13, 14 og 15. Slasaður sjómaður sóttur beiðnin barst var bandariskur læknir kominn um borð i bátinn. Læknirinn bjó um hinn slasaða. Siðan var hann fluttur i þyrlunni til Reykjavikur. Lenti þyrlan á Reykjavikurflugvelli rétt eftir klukkan ellefu. Farið var með hinn slasaða i slysadeild Borgar- spitalans. Meiðsli hans höfðu ekki verið könnuð er blaðið fór i prent- un. ASt. Bandariski læknirinn sem seig úr þyriunni um borð i Vörð á miðum úti og bjó hinn siasaða til sjúkraflugsjns. Sjómaðurinn slasaði kominn á^ Reykjavikurflugvöll þar semf ncyðarbiliinn bcið komu þyrl- unnar. Db-mynd Björgvin. Klukkan 9.15 i morgun barst hjálparbeiðni frá vélbátnum Verði bH 4, en báturinn var að veiðum 30—40 milur út af Grinda- vik. Hafði einn skipverja hlotið aivarleg höfuðmeiðsl. SVFÍ gerði þegar ráðstafanir til þess að þyrla varnarliðsins færi á vett- vang og klukkutima eftir að SKÆRU- VERKFALL VIÐ SIGÖLDU Skæruverkfall hófst við Sig- öldu i gær og stóð enn i morgun. Islenzku verkamönnum finnst samningar hafa verið brotnir. Samið hafði verið um, að Júgóslavarnir færu um leið og fyrstu Islendingarnir, sagði Benedikt Daviðsson, formaður Sambands byggingamanna, i morgun. Benedikt sagði, að hluti starfsfólks við Sigöldu, það er að segja járnamenn og tré- smiðir, hefðu hafið skæruverk- fall. bessi hópur hætti vinnu i gær og vann ekki i morgun. Benedikt sagðist ekki vita, hve miklum töfum verkfallið ylli. Til stæði að loka staðnum nú i vikunni. tslendingum hefði verið sagt upp, en Júgóslavarn- ir væru áfram. Fundur um málið átti að hefj- ast laust fyrir hádegið. —IiH I þyrlu á miðin Landhelgisslagurinn: BREZKA STJÓRNIN Á FUNDI UM HÁDEGIÐ Niosnaþota sest hafði þá enn ekki verið tekin Nimrod-njósnaþota flaug rétt urnar i þessu þorskastriði. um, hvernig bregöast skyldi við fyrir hádegiö yfir varðskip i lit- Brezka stjórnin var á fundi „úrslitakostum" togaraskip- illi hæð. betta er i fyrsta sinn, sjá nánar um stöðuna i land- laust fyrir hádegið. Akvöröun stjóranna á tslandsmiöum. sem vart verður við njósnaþot- helgisdcilunni á bls. 20. Enn ein ferða- skrifstofan bls. 20 um ferðaskrifstofu samvinnumanna íslenzkir meistarar á ! málverkauppboði í Bredgade - bls. 18 ÞAU BÚA í SVÖRTUSTU AFRÍKU — bls. 2 Bœjarstjórinn var borinn rangri sök — baksíða

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.