Dagblaðið - 24.11.1975, Side 4
4
Nú losum við okkur við aukakilóin fyrir
jól.
Vegna mikilla eftirspurna höfum við á-
kveðið nýtt 3ja vikna leikfiminámskeið
fyrir konur sem vilja grenna sig.
Námskeiðið hefst 26. nóvember.
Matseðill — Vigtun — Mæling.
Gufa — Ljós og kaffi.
Góð nuddkona á staðnum.
Upplýsingar og innritun i sima 83295 alla
virka daga frá kl. 13 til 22.
JUDO-deild Ármanns, Ármúla 32, Rvk.
í frystikistuna:
Nýtt fyrir húsmœður
Glæný ýsuflök, heilagfiski og smálúða.
Mikiðúrval af öllum hugsanlegum fisk-
tegundum.
Ýtrasta hreinlæti, f Ijót og góð þjónusta.
FISKÚRVALIÐ
Skaftahlíð 24
FISKURVALIÐ
í verzluninni Iðufelli
FISKURVALIÐ
Sörlaskjóli 42.
Pöntunarsími
85080
ÐIPRCIÐA EIGEflDUR!
I. átiö okkur framkvæma VETRARSTILLINGUNA á biln-
um.
Eftirfarandi atriöi eru innifalin I vetrarstillingu:
1. Véiarstilling.
2. Skipt um kerti og platlnur.
3. ÍYIæld þjappa.
4. Athuguö og stillt viftureim.
5. Athuguð eða skipt um loftsiu.
6. Stilltur blöndungur og kveikja.
7. Mældur startari, hleðsla og geymir.
8. Mæld nýtni á bcnsini.
9. Mældir kertaþræðir.
10. Stilltir ventlar.
II. Hreinsuö geymasambönd.
12. Hreinsaður öndunarventill.
13. Hreinsuð, eða skipt um bensínsiu^
14. Þrýstiprófað vatnskcrfi.
15. Stillt kúpling. p,
16. öll Ijós athuguð.
17. Stillt Ijós. (fS'.
18. Athugaður stýrisgangur. Vý-JTJ
VERÐ MEÐ SÖI.USKATTI + VARAHLUTIR EFTIR
ÞÖRFUM:
AN VENTLASTILLINGAR: MEÐ VENTLASTILLINGU:
4 cyl. kr. 5.900.- 4 cyl. kr. 7.100,-
6 cyl. kr. 6.200.- 6 cyl. kr. 7.500,-
8cyl. kr. 6.900,- 8 cyl. kr. 8.700.-
Vélastilling sf.
Stilli- og vélaverkstæði
Auðbrekku 51 K. simi 43140
Pagblaöiö. Mánudagur 24. nóvember 1975.
1
Útvarp
i
Útvarpið kl. 20:30:
TRYGGINGAFELAGIÐ
NEITAÐI AÐ GREIÐA
Hœstaréttarmál rakið
Kl. 20.30 i kvöld flytur Björn
Helgason hæstaréttarritari
þáttinn ,,Á vettvangi dómsmál-
anna”. Þetta er þriðji þáttur
vetrarins og verður tekið fyrir
mál manns sem ók út af vegin-
um i bil sinum og vildi fá bætur
fyrir hjá tryggingafélaginu.
Tryggingafélagið neitaði hins
vegar að greiða honum og hélt
þvi fram að hann hefði verið
ölvaður.
Þess má geta að tryggingafé-
lagiö vann máliö i héraði en....
Björn Helgason tók við emb-
ætti hæstaréttarritara i júli 1972
af Sigurði Lindal. —A.Bj.
Sjónvarp kl. 21:15 í kvðld:
KENNINGAR GALILEI OG
STYTTURNAR Á PÁSKAEYJU
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Pagskrá og auglýsingar.
20.40 iþróttir. Umsjónarmað-
ur Ómar Ragnarsson.
21.15 Vegferð mannkynsins.
22.05 Sveitalif. Breskt sjón-
varpsleikrit úr mynda-
flokknum „Country Matt-
ers”, byggtá sögu eftir H.E.
Bates. Bartholomew-hjónin
hafa fengið sumarbústað
við sjóinn. Þau eru mið-
aldra og sambúð þeirra
heldur stirð. Þau dveljast i
sumarbústaðnum um
hverja helgi. Maðurinn unir
sér vel, en konan illa — uns
hún kynnist ungum pilti úr
nágrenninu. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
— i Vegferð mannkyns
Kl. 21:15 i kvöld er „Vegferð
mannkyns” á dagskrá sjón-
varpsins. Er þetta sjötti þáttur
er nefnist „Sendiboði stjarn-
anna”. Þýðandi og þulur er
Óskar Ingimarsson.
Eins og nafnið bendir til fjall-
ar þátturinn að mestu leyti um
hinn fræga ítalska stjörnufræð-
ing og eðlisfræðing Galilei.
Sagt verður frá ýmsum rann-
sóknum hans og uppfinningum.
Þá eru rakin málaferlin yfir
honum, en hann komst i ónáð
hjá kirkjunni vegna þess að
hann studdi kenningar Kóper-
nikusar. Tók hann þær upp og
vildi koma þeim á framfæri.
Kirkjan dæmdi hann til þess
að afneita þeim öllum, og var
hann i stofufangelsi siðustu ár
ævi sinnar. Réttarhöldin eru
sett á svið i þættinum, þ.e. það
heyrast raddir ákærenda og
dómara.
Þá veröur einnig sagt frá hin-
um merkilegu styttum sem
fundizthafa áPáskaey. — A.Bj.
Fáskaeyja i Suöur-Kyrrahafinu
er eldfjallaeyja sem fannst árið
1722 á páskadag og hlaut þess
vegna nafn sitt. Stytturnar sem
fjallað er um I Vegferö mann-
kyns I kvöld eru skornar út i
stein sem myndaður er úr
þjappaðri eldfjallaösku.
g Útvarp
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Fingramál” eftir Joanne
Greenberg. Bryndís Vig-
lundsdóttir les þýðingu sina
(7).
15.00 Miödegistónleikar. Fé-
lagar i Filharmoniusveit
Berlinar leika Septett i
Es-dúr op. 20 eftir Beethov-
en. Sinfóniuhljómsveit út-
varpsins i Köln leikur
Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir
Weber; Erich Kleiber
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.00 Tónlistartimi barnanna.
Egill Friðleifsson sér um
tlmann.
17.30 Ór sögu skáklistar-
innar. Guömundur Arn-
laugsson rektor segir frá;
annar þáttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.Guðni Kol-
beinsson kennari flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Halldór Blöndal kennari tal-
ar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 A vettvangi dómsmál-
anna. Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá.
20.50 Pianókvintett i f-moll
eftir César Franck. Eva
Bernathova og Jana-
cek-kvartettinn leika.
21.30 Útvarpssagan: „Fóst-
bræður” eftir Gunnar
Gunnarsson. Jakob Jóh.
Smári þýddi. Þorsteinn 0.
Stephensen leikari les (19).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Myndlist-
arþáttur i umsjá Þóru
Kristjánsdóttur.
22.50 Hljómplötusafniö í um-
sjá Gunnars Guömundsson-
ar.
23.45 Fréttir i stuttu máli,
Dagskrárlok.
JÓLIN NÁLGAST
Barnafatnaður
t
i
fjölbreyttu
úrvali
*elfUr
tískuverzlun æskunnar,
Þingholtsstræti 3.
breiðholt
og önnur borgarhverfi
Verður á
blaðsölustöðum í kvöld