Dagblaðið - 24.11.1975, Side 10

Dagblaðið - 24.11.1975, Side 10
10. Pagblaðið. Mánudagur 24. nóvember 1975. bað væri ekki sérlega skemmtilegt að lenda i „klón- um” á henni þessari. Neglur hannar eru hvorki meira né minna en 20 cm langar og eins og myndin sýnir vaxa þær ekki lengur alveg beint fram, eins og venjulegar neglur gera, heldur eru farnar að snúa upp á sjg. Kona þessi, sem er búsett i Englandi, segir að bæði eigin- maðurinn og börnin séu hug- fanginaf nöglunum en heldur sé hún lengur að gera húsverkin en áður. Lái henni hver sem vill. FASTEIGNAAUGLYSINGAR DAGBLAÐSINS SIMI 27022 S) EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 2ja herb. mjög vönduð ibúð við Blika- hóla. 3ja herb. ibúðir i gamla austurbænum. Sumar lausar strax. 4ra herb. mjög góðar ibúðir i Heima- hverfi og Breiðholti I. Sumar lausar strax. Einnig mjög rúmgóð 4ra herb. kjallaraibúð við Lang- holtsveg. 6 herb. stór og vönduð ibúð á 2. hæð við Æsufell. Innbyggður bilskúr fylgir. Gæti losnað fljótlega. Mikið er um eignaskipta möguleika, sem gæti hentað yður. Ferðamannamiðstöð í Moskvu Um þessar mundir stendur yfir í Moskvu bygging á ferða- mannamiðstöð sem mun verða ein stærsta bygging i borginni. bar verður m.a. hótel með rými fyrir 1300 gesti. bar verða veitingastaðir og samkomu- staöir fyrir ferðamenn sem kjósa einhverja ákveðna grein ferðamennskunnar fram yfir aðra, t.d. fjallgöngu, sjóferðir, veiðiskap o.s.frv. 1 ferðamannamiðstöðinni verður einnig unnið að þvi aö kortlcggja vinsælar ferða- mannaleiðir um gjörvöll Sovét- rikin. Bókasafn verður á staðn- um og þar hægt að finna allt sem gefið hefur veriö út um ferðamennsku. bá er einnig ætl- unin að koma á fót ferðamanna- safni. 800 manna fundarsalur veröur i húsinu fyrir ferðamála- ráðstefnur, fundahöld svo og hljómleika og kvikmyndasýn- ingar. Einnig verður iþróttaað- staöa i þessari ferðamiðstöð. Hyggizt þér selja, skipta, kaupa Eigna- markaöurinn Austurstræti 6 sími 26933 Likan af ferðamannamiðstöð- inni sem verið er aö reisa I Leninhæöunum i Moskvu. 8 3 0 0 0 í smíðum Einbýlishús í Mosfellssveit 3 einbýlishús, hvert hús er 140 fermetrar, ásamt 35 fermetra bilskúr. Húsin seljast tilbúin undir tréverk og málningu og verða til afhendingar i júli-ágúst 1976. Fast verð. Hagstætt verð. Teikningar á skrifstofunni. Opið alla daga til kl. 10 e.h. ífí) FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigii Söfustjóri: Auðunn Henriannsson —KAUPENDAÞJONUSTAN- Til sölu: Viö Skaftahlið 2ja herb. góð ibúð í kjallara. Allt sér. Samþykkt ibúð. Viö Fellsmúla Fremur litil 3ja herb. falleg ibúð á 4. hæð. Viö Laugarnesveg 3ja herb. efri hæð i þribýlis- húsi. Bilskúrréttur Viö Vesturberg Vönduð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. i neðra Breiðholti 4ra herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Skipti möguleg á ný- legri 2ja herb. ibúð. Við Melabraut 126 fm jarðhæð. Við Hjallabraut 5—6 herb. ný ibúð á 3. hæð. Glæsileg ibúð. 2ja herb. ódýrar ibúðir viö Fálkagötu og Grettisgötu. i Mosfellssveit Einbýlishús fokhelt. Teikn- ing á skrifstofunni. Vatnsleysuströnd Vogar einbýlishús i bygg- ingu. I Keflavik Einbýlishús á Berginu. Bolgungarvik rúmgott parhús ÞURFIÐ ÞER HÍBÝU Álfaskeið 2ja herb. ibúð, stórar svalir, falleg íbúð. Laugarnesvegur 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Suð- ursvalir. Furugrund Kópav. Ný 3ja herb. ibúð á 3. hæð. 4ra herb. ibúðir Við Tjarnarból Við Ljósheima Við Stóragerði Við Irabakka Við Hvassaleiti Við Melabraut Garðahreppur Einbýlishús, 157 ferm ásamt bilskúr. i smiðum 3ja og 4ra herb. ibúðir við Furugrund tilbúnar undir tréverk og málningu. Sam- eign fullfrágengin. Ibúðirnar afhendast i júni 1976. Athugið, fast verð. HIBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Kvöldsími 20178 lí 4 FASTEIGNAVER h/f Klapparstig 16, cimar 11411 og 12811 Fálkagata Góð kjallaraibúð 2 herb., eldhús og snyrting með sér sturtuklefa. Sérinngangur — sérhiti. Hraunbær Góð 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. Sameiginlegt vélaþvottahús i kjallara. Snyrtileg sameign. Þverbrekka 2ja herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. öll sameign innanhúss fullfrágengin. Skerseyrarvegur Hafn. 3ja herb. efri hæð i tvibýlis- húsi. Stór bilskúr. Smáíbúðahverfi Einbýlishús um 80 ferm. Hæð, ris og kjallari. Alls 7 herb. Falleg, ræktuð lóð. Bil- skúrsréttindi. + • . A AA Kvöld- og helgorsími 30541. 'SllTII 10-2-20 Þingholtstrœti 15 --------------- 26200 F4STEIGN4SALAN l'MORfilNBUBSmlSIHl' Oskar Kristjánsson kvöidsfmi 27925 MALFLITMNGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pélursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 2723341 ■ Til sölu | 2ja herbergja góð ibúð á 1. hæð i fjölbýlis- Ihúsi við Álfaskeið i Hafnar- firði. Útborgun um kr. 3 millj. I 3ja herbergja Iþokkaleg ibúð á jarðhæð við Lindargötu. íbúðin er laus nú beeari Ski í I I I I I I I I I I I þegar. Skiptanleg útborgun kr. 2,5 millj. 3ja herbergja mjög góð ibúð i timburhúsi við Lindargötu. Nýtt tvöfalt gler, góðar innréttingar, sér- hiti. tbúðin getur verið laus strax. Útborgun um kr. 3 millj. sem mætti skiptast á 10-12 mánuði. Hæð og ris i tvibýlishúsi við Miðtún, alls 5 herb. Skipti æskileg á 3ja herb. ibúð. Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð i Kópavogi, göð kjallaraibúð kæmi til greina. Höfum kaupanda að einstaklingsibúð eða 2ja herb. ibúð i Reykjavik. Mjög góð útborgun. Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð i norður- bænum i Hafnarfirði. Út- borgun allt að staðgreiðsla. Höfum kaupanda að 120-140 ferm sérhæð i IReykjavik. Skipti möguleg á gullfallegri 4ra herb. ibúð i Fossvogi. | Fasteignasalan . Hafnarstrœti 15 I —Bjarni IH T I Bjarnason HMoLJhdl. iffiÉÞ-- Fasteignasalan JLaugavegi 18a simi 17374 Kvöldsimi 42618. Höfum á söluskrá 2ja — 5 herb. íbúðir í Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirði Raðhús og einbýlishús í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, einnig einbýlishús og raðhús í smíðum í Reykja- vík, Kópavogi, Garðahreppi, Seltjarnarnesi og Mosfellssveit

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.