Dagblaðið - 24.11.1975, Síða 11

Dagblaðið - 24.11.1975, Síða 11
nagblaðið. Mánudagur 24. nóveniber 1975. 11 FASTEIGNAAUGLYSINGAR DAGBLAÐSINS SIMI 27022 Beinn sími sölumanns 86913 27-233aT ------ 1 Staðgreiðsla I I I I I ■ I Hðfum I kaupanda að | einstaklingsíbúð | í Fossvogi I Staðgreiðsla I í boði ■ Fasteignasqlan ■ Hafnarstrœti 15 W f 1 Bjarni jBjarnason ■ iffiK—i 2ja—3ja herb. íbúðir i vesturbænum og austur- bænum. Hjarðarhaga (með bilskúrs- rétti-), Njálsgötu, Laugar- nesvegi, Kópavogi, Hafnar- firði og viðar. 4ra—6 herb. íbúðir Hvassaleiti. Hauðalæk, Bólstaðarhlið, Njálsgötu, Skipholti, Heimunum, Laug- arnesvegi, Safamýri, vestur- borginni, Kleppsvegi, Kópa- vogi, Breiðholti og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheld. Garðahreppi, Kópavogi, Mosfellssveit. Lóðir Raðhúsalóðir á Seltjarnar- nesi. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. íbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430 DATSUN 7,5 I pr. 100 km AHI Bilaleigan Miðborg^^* Sendurn'3 1-94-921 Húsa- & fyrirtœkja- sala Suðurlands Vesturgötu 3, sími 26572 ! Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ibúð, mjög skemmtileg. Skipti á stærri ibúð í vesturbænum mögu- leg. Höfum kaupendur að 2ja-3ja-4ra og 5 herb. ibúðum. Höfum kaupendur að smærri fyrirtækjum. Til leigu er 4ra herb. ibúð i austurbæn- um. Smíðað úr ALI Sindra-Stál hf hefur um áraraðir séð íslenzkum byggingariðnaði fyrir járni og stáli, jafnframt því sem birgðastöð fyrirtækisins hefur kappkostað að hafa ætíð á boðstólum nýjungar, sem stuðla að betri byggingarháttum. SINDRA STÁL í dag býður Sindra-Stál h.f. ál til byggingaframkvæmda á vegum sjávarútvegs, stofnanana og einstaklinga. í birgðastöð- inni er jafnan úrval af bygginga-áli: — álplötum, flatáli, vinkiláli, ferköntuðu áli o.fl. Álklæðningar frá Sindra-Stáli h.f. hafa nú þegar sýnt sig að vera til hagkvæmni jafnt sem fegurðarauka. Skoðið álklæðningu á nýtízku byggingum og þér munuð vera okkur sammála um að „Sindra-ál“ er sérstaklega athyglisvert. SINDF^A-STÁLHF Borgartúni 31 símar 19422-21684 Fasteignasalan 1 30 40 Skaftahlíð Neðri hæð i tvibýlishúsi, 5 herb. ibúð, stór skáli, tvenn- ar svalir, upphitaður bilskúr. Nýtt gler, nýtt eldhús, sér vaskahús. Góð lóð. Aðeins i skiptum fyrir einbýlishús i gamla bænum, t.d. Fjölnis- veg, Bergstaðastræti eða þar i kring. Uppl. aðeins á skrif- stofu. Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 4. hæð i blokk ásamt góðu geymslu- risi. 3 svefnherb. og stór stofa. Teppalagt, tvöfalt gler. Allt i mjög góðu á- standi. Njálsgata 90 ferm. 3ja herb. ibúð i steinhúsi á 2. hæð. Tvöfalt gler, geymsla og vaskahús i kjallara. Njálsgata Litil einstaklingsibúð á 1. hæð. Sérinngangur. Gljúfrasel Keðjuhús, sem verður fok- helt i marz. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofunni. Þrastarlundur, Garðahreppi 150 ferm raðhús ásamt 70—80 ferm kjallara. Efstasund 7 herb. einbýlishús með góðri einstaklingsibúð i kjallara, ásamt 32ja ferm bilskúr. Mjög góð eign. Þverbrekka, Kópavogi 2ja herb. ibúð i lyftuhúsi, fullbúin. Vélaþvottahús i kjallara ásamt geymslu. Æsufell 5—6 herb. ibúð, þar af 4 svefnherb., 2 saml. stofur. Allt teppalagt. Góðar svalir. Grenimelur 2ja herb. stór kjallaraibúð. Dúfnahólar 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. 70—80 ferm. 2 svefn- herb., stofa. Teppalagt. Bil- skúr getur fylgt. Baldursgata 4ra herb. ibúð i steinhúsi á 1. hæð, ekki jarðhæð. Ca 100 ferm. Stórt herb. i kjallara fyrir léttan iðnað. Torfufell Fokhelt 127 ferm eindarað- hús með bilskúrsrétti. Búið að leggja miðstöð og ein- angrunarefni fylgir. Aðeins i skiptum fyrir 4ra herb. ibúð i vesturbæ. Framnesvegur Hæðog ris, samtals 5 herb. i mjög góðu standi. Laugarnesvegur 3ja herb. ibúðarhæð ásamt ó- innréttuðu risi og 1 herb. i kjallara. Allt nýteppalagt. Suðurvangur, Hafnarfirði Stór 2ja herb. ibúð á 3ju hæö i blokk. Sérþvottahús i ibúð- inni. Allt i kringum 87 ferm. Teppalagt. Sameign öll búin. Bilastæði malbikuð. Fífusel 4ra herb. endaibúð. Þvotta- hús i ibúðinni, 3 svefnherb. og stofa, sjónvarpskrókur. Stórar svalir. Selst tilbúið undir tréverk og málningu i marz — april og þá frágengin sameign. Má If lutningsskrif stofa ( Jón Oddsson liæstarcttarlögmaður, Garðastræti 2, lögfræðideild simi 13153 fasteignadeild simi 13040 Magnús Panielsson, sölustjóri, heimasimi 40087 EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 3ja HERBERGJA ibúð á 2. hæð við Hraunbæ. ibúðin er smekklega inn- réttuð, gott vélaþvottahús og gufubað i sameign. Oll sam- eign frágengin. 3ja HERBERGJA jarðhæð við Grettisgötu. Ibúðin er i mjög góöu standi. Útborgun 2,5—3 millj. 4ra HERBERGJA 100 ferm ibúð á 1. hæð við Leifsgötu. ibúðin öll i mjög góðu standi. RAÐHÚS 200 ferm raðhús við Tungu- bakka. Húsið er á fjórum pöllum og ekki fullfrágengið. Afhending fljótlega. EINBÝLISHÚS 107 ferm einbýlishús við Borgarholtsbraut. Húsið er hæð og ris, á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur og 2 svefnherbergi, eldhús og þvottahús. í risi er stórt her- bergi og geymslur. i SMÍÐUM 4ra herbergja ibúðir i Selja- hverfi. Sérþvottahús á hæð- inni fyrir hverja ibúð. tbúð- unum fylgir aukaherbergi i kjallara. Beðið eftir lánum Húsnæðismálastjórnar. ibúðirnar seljast fokheldar og tilbúnar undir tréverk og málningu. Fast verð (ekki visitölubundið). EINBÝLISHÚS Ennfremur raðhús og ein- býlishús i smiðum. HEILDSALAR! Til sölu er stórt og gott hús- næði á góðum stað i austur- borginni á jarðhæð. Tilvalið sem skrifstofuhúsnæði og lagerpláss. Góð aökeyrsla, næg bilastæði. VANTAR ÍBÚOIR Okkur vantar tilfinnanlega tveggja og þriggja herbergja ibúðir á söluskrá, helzt i Árbæ, Breiðholti eða i norðurbæ Hafnarfirði. EIGIMASAL/W REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Húsa- & fyrirtœkja- sala Suðurlands Vesturgötu 3, simi 26572 Kópavogur 4ra herb. ibúð i skipt- • um fyrir 5. herb. íbúð, má vera i gömlu húsi.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.