Dagblaðið - 24.11.1975, Qupperneq 15
Pagblaðið. Mánudagur 24. nóvember 1975.
i
15
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Haukar sigruðu
Evrópumeistorana
Haukar léku ágætan hand-
knattleik i Laugardaishull i gær —
gerðu scr litið fyrir og sigruðu
Evrópumeistara Guinmersbach i
spennandi leik, 23—22. Góður sig-
ur og þeir Hörður Sigmarsson og
Elias Jónasson áttu stórleik, svo
og Gunnar Einarsson i markinu i
siðari hálfleik.
Hins vegar sýndi þýzka liðið á-
horfendum mikla óvirðingu. Að-
eins sjö útispilarar mættu til
leiksins og þvi einn skiptimaður.
Beztu mennirnir Hansi Schmidt
og Feldhof, auk annarra, léku alls
ekki — þeir menn, sem áhorfend-
ur komu til að sjá.
Hörður skoraði fyrsta mark
leiksins eftir 10 sek. — eftir 10
min. stóð 5—1 fyrir Gummers-
bach. Þjóðverjarnir virtust hafa
leikinn i hendi sér og eítir 19 min.
stóð 9—4 fyrir Gummersbach. En
þá slasaðist landsliðsmarkvörð-
urinn Kater það illa að hann lék
ekki meir. Fór hljóðandi af velli
eftir samstuð við félaga sinn i
vitateignum. Skallaður á tenn-
urnar.
Þá kom i ljós ótrúlegur veik-
Komu hlaupandi inn
ó með fötur
Leiknir fór suður með sjó um
helgina og kom með tvö stig í
pokahorninu — sigraði ÍBK
17—15. En það gekk á ýmsu —
Leiknismcnn báru á hcndur sinar
scrstakt spray — sem alls staðar
er viðurkennt. Þegar leikmenn
Leiknis voru i hraðaupphlaupi og
staðan var 13—12 þeim i vil komu
nienn hlaupandi inn á völlinn með
fötur og heimtuðu að leikmenn
Leiknis þvæðu sér um hendurnar.
Sem von var — brugðust Reyk-
vikingarnir hinir verstu við og
neituðu. Voru þá Ijósin i húsinu
slökkt og eitthvað hefur skaphit-
inn kólnað við þaö. Allavega fékk
Hermann Gunnarsson þjálfari
Leiknis sina menn til að leika á-
fram. Varð niðurstaðan sú, að
Leiknismenn fóru í bað!! Siðan
Stórtap
Bayern
Evrópumeistararnir Bayern
Munchen töpuðu stórt i Frankfurt
um helgina. Já, Sepp Maier mátti
hirða knöttinn sex sinnum úr net-
möskvunum hjá sér — nokkuð
sem engan hafði órað fyrir, þegar
Bayern heimsótti Eintracht i
Frankfurt á iaugardag.
Úrslit i 15. umferð Bundeslig-
unnar urðu:
Hertha Berlin —Bochum 4:1
Karlsruher — Puisburg 2:2
Schalkc 04 — Borussia
Mönchengladbach 2:2
Eintracht Brunswick —
Rot-Weiss Essen 1:1
FC Köln — Kikkcrs
Offenbach 4:0
Werder Bremen — Hamborg 1:3
Fortuna Ilusseldorf —
Hannover 96 3:0
Eintracht Frankfurt —
Bayern Munchen 6:0
Bayer Uerdingen —
Kaiserslautern 2:2
var lciknum haldið áfram og eins
og áður sagði sigraði Leiknir
17—15.
h.halls.
STAÐAN
Úrslit leikja um helgina:
1. deild kvenna:
Breiðablik—Armann 9-14
Valur—KR 18-10
Fram—Vikingur 18- 7
2. deild karla:
ÍBK—Leiknir
ÍR—KR
Staðan i 2. deild:
15-17
26-17
ÍR
KA
KR
Leiknir
ÞÓR
Fyikir
ÍBK
UBK
133-74
108-91
110-101
101-102
108-114
44-53
85-107
37-79
10
8
6
6
2
2
2
0
Dœmigerðir
heimadómarar
„Þetta voru dæmigerðir
heimadómarar — það fór ekkert
á milli mála. Þeir fengu 6 viti —
við ckkert,” sagði Hansi Schmidt
eftir leik Vikings og Gummers-
bach.
„Vikingsliðið spilar góðan og
hraöan handknattleik. Nútima-
handknattleik. Það vinnur vel
saman — og spilar eins og á að
spila á heimavelli. Við náðum
góðu forskoti — höfðum þar
rcynsluna. Ég er ánægður með
úrslitin — við áttum góðan dag.
Jú að visu er það rétt, við skut-
um ekki mikið úr langskotum —
slikt var ekki æskilegt. Við vild-
um hcldur fara inn af linu — þú
skilur, það er öruggara.”
Tékkar áttu ekki i hinum
minnstu erfiöleikum með Kýpur i
Evrópukeppni landsliða i Limasol
i gær. t rigningu og rennblautum
velli — afaróvenjulegt á Kýpur —
sigruðu Tékkar með 3-0 og kom-
ast þvi i úrslit Evrópukeppninn-
ar. Englendingar sitja eftir með
sárt ennið.
Neboda skoraði fyrirTékka eft-
ir 9. min og þá um leið voru úrslit
ráðin. Siðan skoruðu Bicovsky og
Masny, bezti maöur Tékka i fyrri
háifleik.
Lokastaðan i riðlinum varð
þannig — það er 1. riðli.
Tékkar
England
Portúgal
Kýpur
6411 15-5 9
6 3 2 1 11-3 8
6 13 1 4-7 5
6 0 0 6 0-15 0
leiki Evrópumeistaranna. Schu-
macker kom i markið og varði
ekki skot i 32 min. Haukar þurftu
aðeins að hitta markið — þá var
mark. Loks átta min. fyrir leiks-
lok varði piltur — og gerði sér svo
litið fyrir og varði tvö vitaköst
Harðar. En leikurinn var þá tap-
aður Gummersbach.
Haukar unnu upp muninn að
mestu fyrir hléið, 10—9 i hálfleik.
Eftir að Brand skoraði fyrsta
jmarkið i s.h. náðu Haukar fljótt
forustu — komust i 16—14, siðan
18—15 og úrslit voru þá ráðin.
Skemmtilegur sigur fyrir Hauka,
sem sýnir hvers liðið er megnugt,
þó svo mótstaðan þarna væri
ekki sérstök.
Mörk Hauka skoruðu Hörður 10
—(2 viti), Elias 7 (1 víti),
Guðmundur Haraldsson 2, Svav-
ar, Jón Hauksson, Ingimar og
Sigurgeir eitt hver. Flest mörk
Gummersbach skoruðu Schlag-
heck 6, Brand 5 (1 viti) og Deck-
arm 7 (2 viti). Dómararnir Hann-
es Sigurðsson og Karl Jóhannsson
visuðu fjórum leikmönnum
Gummersbach af velli i tvær min.
einum tvivegis, en Haukar sluppu
við brottrekstur.
—hsim.
Hörður Sigmarsson til hægri skorar eitt af tiu mörkum sinum f leiknum
við Gummersbach. Hann var ákaflega skotviss i gær — og mikil fjöl-
brcytni i skotum hans. Hörður var búinn að skora þrjú mörk, þegar
landsliðsmarkvörðurinn Kater varð að fara úr markinu vegna meiðsla
— og það er ekki á allra færi að skora hjá Kater. DB-mynd Bjarnleifur.
ÍR-ingor stefno í 1.
deild
ÍR-ingar áttu ekki i erfiðleikum
með að sigra slaka KR-inga i
gærkvöldi — 26:17 — i 2. deild.
Strax i upphafi náðu ir-ingar
góðu forskoti — 9:3 — gátu bein-
linis gengið i gegnum vörn
vesturbæjarliðsins og mark-
varzla i molum.
flt-ingar léku þá mjög vel —
reyndar er synd að þetta lið skuli
ekki leika i 1. deild i vetur — en
sigruðu KR
mótst. var kannski ekki mikil.
Að visu réttu KR-ingar svolitið úr
kútnum og staðan i hálfleik var
13:8. KR-ingar héldu uppteknum
hætti i byrjun siðari hálfleiks —
komust i 14:16 en þá var blaðran
sprungin og IR-ingar sigu örugg-
lega framúr. Það sem varð vest-
urbæingunum að falli var skapið
— létu hina reyndu leikmenn 1R
æsa sig upp en dómgæzlan var
hörmuleg — hjá þeim Birni
Kristjánssyni og Óla Ólsen — sér i
lagi var Óli „kómiskur”.
Markhæstir ÍR-inga voru þeir
Ágúst Svavarsson með 8 mörk og
Brynjólfur Markússon 7.
Hilmar Björnsson var drýgstur
KR-inga skoraði 7 mörk — 3 viti.
Simon Unndórsson skoraði 5
mörk.
h halls
Ekki erfitt að skora úr vítunum
„Gummersbach er klassalið —
og gegn sliku liði er erfitt að vinna
upp forskot eins og við gáfum
þeim," sagði Páll Björgvinsson
fyrirliði Vikings.
„En viö áttum góðan leik og
vorum óheppnir i lokin — áttum
að fá tvö viti en dómararnir
guggnuðu. Þ.ó fannst mér dómar-
arnir dæma vel — þegar á heild-
ina er litið.
Ahorfendur voru stórkostlegir
— stemmningin var gifurleg og
það hjálpaði okkur mikið.”
En það var klaufalegt hjá mér
að missa eitt viti — ætlaði að
skjóta yfir hausinn á Katcr — en
fór aðeins til hliðar. Mér fannst
ekkert crfitt að skora úr vitun-
um.” h.halls.
Holland í úrslitin
Létt hjó Tékkum
í Evrópuleiknum
Hollendingar töpuðu síðasta
leik sinum I 5. riðli Evrópukeppni
landsliða á laugardag — léku þá
við italska landsliðið, án Cruyff
og Neeskens, I Róm. ítalfa sigraði
með 1-0, svo að breytti engu. Hol-
land kemst i úrslitakeppnina á-
samt Sovétríkjunum, Belgiu,
Spáni, Wales, Tékkóslóvakiu,
Júgóslavlu — og heimsmeistarar
V-Þýzkalands bætast við i febrú-
ar, þegar þeir leika við Möltu
heima.
Savoldi skoraði mark ítala á
laugardag — fyrsta mark ítala I
landsleik, þegar vitaspyrnur eru
ekki taldar, i meira en ár. Loka-
staðan I riðlinum varð þannig:
Holland
Pólland
ttalía
Finnland
6402 14-8 8
6 3 2 1 9-5 8
6 2 3 1 3-3 7
6 0 1 5 3-13 1
Holland kemst áfram á betri
markatölu. Máttu tapa 2-0 á laug-
ardag, 3-0 tap hefði þytt'. auka-
leik við Pólland.
Stuttar
Stúdentar brugðu sér austur á
Laugarvatn og léku við mennlskæl
inga þar — öðru nafni UMSB.
Eins og fyrirfram var búizt við
sigruðu stúdentar örugglega 3-0.
i 1. deild islandmótsins i blaki
á sunnudag.
Sparta, Helsinki, sigraði Sasj,
Antwerþen, 21:6 i Evrópukeppn-
inni I handknattleik I Ilelsinki i
gær.
Rúmenia sigraði Frakkland
22:18 i landsleik i handknattleik i
gær — 29:15 á laugardag. Leikið
var i Ploiesti.
Real Madrid sigraöi Real Zara-
goza 3:2 i I. deildinni spönsku i
gær. Rcal Betis vann Barcelona
1:0.
Skúli
þriðji
— í kraft-
lyftingum
Skúli Óskarsson, Austfirð-
ingurinn sterki, varð 3ji i
milliþunga vigt á heims-
■neistarakeppninni i kraft-
lyftingum i Birmingham á
Englandi um helgina. Hann
lyfti samtals 612 kg.
Don Reinhoudt, Banda-
rikjunum — sagður sterkasti
maöur heims, enn einn um
þann titil — sigraði i vfir-
þungavigt I keppninni og hélt
titli sinum. Lvfti samtals
1032.5 kllóum. Inaba. Japan,
setti heimsmet i fluguvigt
með 527.5 kg.