Dagblaðið - 24.11.1975, Side 16
16
Pagblaöið. Mánudagur 24. nóvember 1975.
Ævintýri
meistara Jaoobs
Sprenghlægileg ný frönsk
skopmynd meö ensku tali og is-
lenzkum texta.Mynd þessi hefur
alls staöar fariö sannkallaða sig-
urför og var sýnd meö metaðsókn
bæði i Evrópu og Bandarikjunum
sumarið 1974.
Aðalhlutverk: Luois Pe Funes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ilækkaö verö.
Mánudagsmyndin:
Avaxtasalinn
Krábærlega vel leikin, þýzk mynd
um gæflyndan mann, sem er kúg-
aður af konum þeim, sem hann
kemst i kynni við,
Leikstjóri: Heiner Werner
F'assbinder
Svnd kl. 5.7 og 9.
Siðasta sinn.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteina krafizt.
Hörkuspennandi og fjörug ný
bandarisk litmynd um afrek og
ævintýri spæjaradrottningar-
innar, Sheba Baby, sem leikin
er af PAM (COFFY) GRIER
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
BÆJARBIO
Hafnarfirði
Sfmi 50184.
Barnsrániö
(Black Windmill)
Mjög spennandi
mynd.
Sýnd kl. 8 og 10.
og vel gerð
Þungur ómur hljóðdeyfðrar
byssu heyrist og kúla
smellur á stálinu rétt við
höfuð Willies.
BREIÐHOLTSBÚAR
Sparið bensín og verzlið ódýrt í Iðufelli
Ýmsar vörur á markaðsveröi
Ódýrt hvalkjöt
Úrvals nautakjöt
Tilbúið í frystikistuna,
388 kr. pr. kíló
Pakkasúpur 52 kr. pakkinn
Libbys tómatsósa 157 kr. flaskan.
Ferskjur í 1/1 dósum 230 kr. dósin.
Fay WC pappír, 10 rúllu poki á 600 kr.
Eplakassinn á 960 kr.
Ávallt ný linu-ýsa í fiskbúðinni
VERZLUNIN
Opiö til 10 á föstudögum
og 9 til 12 á laugardögum
Iöufelii 14, Breiöhoiti
simar 74550 og 74555
Þetta er ein af mörgum tegundum af
hjónarúmum, sem við erum með.
Komið til okkar áður en þér kaupið hjóna-
rúm, einstaklingsrúm eða springdýnur
og athugið gæði og úrval.
Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1
MlMlt Springdýnut
Helluhrauni 20, s: 53044
' Hafnarfirði