Dagblaðið - 24.11.1975, Síða 21
Pagblaðið. Mánudagur 24. nóvember 1975.
21
I
Til bygginga
8
Einnotað mótatimbur
til sölu, 1x6 og einnig uppistöður 1
1/4x4 og 1 1/2x4. Upplýsingar I
sima 12781 milli kl. 6 og 7 i kvöld
og næstu kvöld.
I
Fasteignir
Falleg hæð
ca. 170 ferm. til sölu við Flóka
götu. Simi 30220. — Útsölumark
aðurinn Laugarnesvegi 112.
Verzlunarplássið
Laugarnesvegur 112 til sölu. Gef-
ur möguleika meö alls konar at-
vinnnurekstur. Simi 30220.
2ja—3ja herb.
Ibúðóákast til kaups, má þarfnast
stapdsetningar. Uppl. I sima
33951.
1
Listmunir
8
Eirstungur.
Fáeinar innrammaðar eftir-
prentanir úr gömlu Reykjavik
eftir Guðmund Einarsson frá
Miðdal til sölu aö Skólavörðustig
43, simi 12223.
Til sölu tvlbreiður
tvilitur svefnsófi. Uppl. i sima
32492.
Til sölu raðsófasett,
semer 5 stólar og 2 kollar ásamt
2 borðum, öðru með lausri
hornhillu. Ennfremmur tekk
borðstofuskápur með. gleri og
B.O. útvarpsgrammófónn
(teppi), allt vel með farið. Uppl. i
sima 43875.
Til sölu sófasett
og eldhúsborð, vel
Uppl. i sima 53269.
með farið.
Sófasett.
Litið danskt sófasett til sölu. Vel
með farið. Simi 32623.
Barnakojur
til sölu. Upplýsingar I sima 26830.
ódýrt sófasett óskast.
Uppl. i sima 40197.
Til sölu
á hálfvirði 2 vel með farin Varia
sett úr ljósri eik. Hvort sett er 110
cm á breidd og 244 cm á hæð.
Annað kostar nýtt i dag kr.
113.500, hitt kr. 102.900. — Selst
allt saman eða sitt i hvoru lagi.
Meistaravellir 5, 2. hæð fyrir
miðju kl. 17-20 i dag. Simi 12152.-
(Dyrabjalla merkt: Anna).
Sem nýtt hjónarúm
úr eik, með náttborðum til sölu.
Simi 51225.
Til sölu sófasett,
4ra sæta sófi og tveir stólar ásamt
simabekk. Uppl. i sima 73798 eftir
kl. 5.
Borðstofuskápur
til sölu, sem nýr.
92-3354 eftir kl. 7.
Uppl. i sima
Svefnbekkur
til sölu. Simi 38761.
Vel meö fariö
skrifborð (plata 1,36x61) og skrif-
borðsstóll til sölu. Simi 53603 eftir
kl. 6.
Til sölu
er ca 2ja ára vandað sófasett,
gamalt svefnsófasett með tveim
stólum og stór svefnsófi með pól-
eruðum göflum. Uppl. I sima
85684 og til sýnis að Kleppsvegi 46
kjallara mili kl. 1 og 4 sunnudag.
Kaupum og seljum
vel með farin húsgögn og aðra
góða muni. Seljum nýtt. Eldhús-
kolla, sófaborð og nokkrar litið
gallaðar kommóður. Sækjum. —
Staðgreiðum. Fornverzlunin
Grettisgötu 31, simi 13562.
Vel með farin húsgögn,
skápar, sófasett, bekkir og hjóna-
n'im og margt fleira. Húsmuna-
Klapparstig 29, simi
Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800,—. Svefnbekkir, 2ja manna
sveftisófar fáanlegir með stólum
eða kollum i stil. Kynnið yður
verð og gæði. Afgreiðslutimi frá
kl. 1 til 7, mánudaga til föstudaga.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Húsgagnapjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
1
Heimilistæki
8
LitiII isskápur
óskast til kaups, einnig harðfisk-
valsari. Til sölu á sama stað tvi-
skipt Torstmaster hamborgara-
plata. Uppl. i sima 83096.
Þvottavél til sölu,
verð 7 þús. kr. Uppl. i sima 83837
eftir kl. 5 á kvöldin.
Eldavél
mest 10 ára og litill kæliskápur
óskast. Simi 81638.
Þvottavélasamstæða
til sölu. Uppl. i sima 82662 eftir kl.
5 i kvöld og næstu kvöld.
1
Hljómtæki
8
Til sölu
góður radiófónn (útvarp og plötu-
spilari) I hnotuskáp. Verð kr. 50
þús. Uppl. I sima 40053 eftir kl. 4.
I
8
Til sölu
50 watta Marshall gitarmagnari
og box, einnig Shaftesbury raf-
magnsgitar kr. 50 þús. Uppl. i
sima 35315 eftir ki. 19.
Tvær notaöar
þverflautur til sölu. Uppl. i
simum 74135 og 74309.
Kaupum, seljum
og tökum i umboðssölu allar teg-
undir hljóðfæra, sérstaklega raf-
magnsorgel. Simi 30220.
Hjól v
8
Honda 350 CL,
upphækkuð til sölu. Uppl. I sima
26093 milli kl. 7 og 8.
Óska eftir
torfæruhjóli i skiptum fyrir þægi-
legan sparneytinn ameriskan bil
sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i
sima 18382 milli kl. 7 og 9.
Suzuki ’74 til sölu.
Gott verð ef samið er strax. Uppl.
i sima 84558 eftir kl. 1.
1
Fyrir ungbörn
8
Barnavagga,
barnastóll og burðarrúm til sölu.
Einnig telpureiðhjól. Simi 66374.
Kerruvagn óskast.
Óska að kaupa vel með farinn
kerr.uvagn. Uppl. i sima 52395.
Til sölu barnavagn,
barnabaðborð, barnarúm rimla,
barnaleikgrind og barnabilstóll.
Uppl. i sima 73798 eftir kl. 5.
Sem nýr
Swallow barnavagn til sölu. Uppl.
i sima 19864.
Góö tviburakerra
til sölu, með skermi og svuntu.
Selst ódýrt. Uppl. i sima 66555.
1
Barnagæzla
Mig vantar barngóða
og áreiðanlega 12-13 ára skóla-
stúlku úr vesturbænum til að lita
eftir dreng á öðru ári nokkra tima
i viku fyrir hádegi. Simi 16198.
Ljósmyndun
H mm sýningarvélaleigan.
Polaroid ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
Af sérstökum ástæðum
eru til sölu 2 zebrafinkar, sem
fara að eignast unga, ásamt búri
og öllum fylgihlutum á kr. 5 þús.
Einnig mjög fallegt búr fyrir alls
konar fugla, 70 cm hátt og á fót-
um sem má taka af, kr. 7 þús. Allt
vel með farið. Uppl. i sima 32943
alla næstu viku.
Tamningar:
Tamningastöð verður rekin að
Hvoli, Olfusi i vetur. Getum tekið
nokkur hross I tamningu og
endurþjálfun. Hafið samband
sem fyrst. Bjarni E. Sigurðsson,
simar 99-4111 og 4350 og Óli A.
Vilhjálmsson, sima 99-1706.
Tökum að okkur
að flytja hross. Geymið auglýs-
inguna. Upplýsingar i sima 35925
og 22948, eftir kl. 7 á kvöldin.
1
Safnarinn
8
Islandsmedaljen 1973 og 1974.
Fyrstu tveir tslands-peningarnir i
Nordisk Kunstmedalje Serie eru
til sölu á mjög hagstæðu verði.
Simi 12463.
Pagur frimerkisins,
11. nóv. 1975, og ný frimerki 19.
nóv. Umslög fyrirliggjandi.
Kaupum islenzk frimerki. Fri-
merkjahúsið Lækjargötu 6.
Kaupum islenzk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170.
Barngóður maður
vill kynnast konu sem á litil börn.
Tilboð sendist augl.deild Dag-
blaðsins fyrir laugardag merkt'
,,7211”.
Maður utan af landi
óskar eftir að kynnast konu á
aldrinum 45-50 ára. Tilboð sendist
á afgreiðslu blaðsins merkt
„7295”.
I
Bílaviðskipti
8
Skoda 1000 MB 1968
til sölu, skoðaður ’75 i góðu standi,
góð dekk. Uppl. i sima 43107 eftir
kl. 5.
Til sölu og sýnis
Ford Bronco árgerð ’74, 6 cyl og
Willys árgerð ’74, 6 cyl með blæju.
Uppl. i sima 30694 eftir kl. 8 næstu
kvöld.
Óska eftir að kaupa Cortinu,
ekki eldrien ’72. Otborgun 250-300
þús. Aðeins góður bill kemur til
greina. A sama stað er til sölu
Volkswagen 1300 árg. ’66, ágætis-
bill. Uppl. i sima 37963 eftir kl. 19
á kvöldin.
Til sölu
Bronco ’66 skoðaður ’75, skipti
koma til greina. Uppl. i sima
92-2810.
Til sölu
Mercedes Benz 230 árgerð ’67.
Bill i sérflokki. Uppl. I sima 20655
eða 14305
Jeep Wagoneer ’72
ekinn rúmlega 64 þús. km til sölu.
Vel með farinn. Uppl. i sima
33223 eftir kl. 18.
Til sölu Fiat 128,
árgerð ’71, þarfnast lagfæringa.
Uppl. i sima 41772 á daginn en i
sima 84985 eftir kl. 19.
Ford Bronco
1974 til sölu, 8 cyl. beinskiptur,
toppklæddur góður bill. Uppl. i
sima 43036 eftir kl. 6 á kvöldin.
Toyota Crown '67
til sölu, þarfnastlagfæringar. Til-
boð óskast. Uppl. i sima 52766.
Peugeot 404
árg. ’67 og Chevrolet Nova ’66 til
sölu. Til sýnis að Réttarholtsvegi
97, simi 33951.
Tilboð óskast
I Volkswagen ’64, gangfær, óskoð-
aður og fimm góð dekk. Uppl. I
sima 75945.
Toyota Corolla M 2
station árg. ’75 til sölu. Uppl. i
sima 99-3372 eftir kl. 6.
Benz 322
i góðu standi á sanngjörnu verði
til sölu. Uppl. i sima 83065 eftir kl.
7.
Vil kaupa nýlegan
4—5 manna fólksbil. Má kosta
450—500þús. Útborgun 300 þús. og
eftirstöðvar 20 þús. á mdnuði.
Uppl. i sima 51556 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Toyota Crown
árg. ’67 til sölu, þarnast smávægi-
legra viðgerða. Uppl. i simum
35666 frá kl. 9—17 og 50444 eftir kl.
19.
Þrjú notuð
nagladekk á Datsun 100 A til sölu.
Uppl. i sima 81823 eftir kl. 8.
Tilboð.
Tilboö óskast i Volkswagen Vari-
ant 1600 ’66. Uppl. i sima 43874
milli kl. 5 og 7 i kvöld og næstu
kvöld.
Volkswagen 1200 L
árg. ’74, mjög vel útlitandi góður
bill til sölu. Uppl. i slma 34632.
Moskvitch árg. ’73
i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima
85259 eftir kl. 6 i kvöld.
Negld snjódekk.
Til sölu 4 nýleg nagladekk
(Bridgestone), stærð 5.90x14.
Verð kr. 4000 stk. Uppl. i sima
34834 eftir kl. 6 á kvöldin.
Peugeot árg. ’68
404 station til sýnis og sölu i
Hafrafelli. Simi 23511 eða 72969.
Til sölu vél
i Skoda 1000 MB, nýyfirfarin og
ekkert slitin. Mjög gott tækifæri
fyrir þá sem eiga Skoda með
ónýtri vél. Selst á 20 þús. Uppl. i
sima 32943 öll kvöld á næstunni.
Chevrolet Malibu
árg ’70 2ja dyra, 8 cyl, sjálfskipt-
ur, til sölu. Simi 74379.
Vauxhall Viva '72
og Fiat 128 ’73 til sölu. Mjög góðir
bilar. Upplýsingar i sima 31486.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti I flestar
gerðir bandariskra bifreiða með
stuttum fyrirvara. Nestor, um-
boðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, simi 25590.
Bremsuklossar
fyrirliggjandi i Volvo 142-44, Fiat
127-28, Skoda 100-110, Saab 96-99,
Cortina, Sunbeam 1250-1500,
Peugeot 504, Range Rover —
Hunter, Opel Rekord, Benz,
Volkswagen, Taunus 17M-20M
o.fl. Bilhlutir h.f. Suðurlands-
braut 24. Simi 38365.
I
Bílaþjónusta
8
Þvoum, hreinsum og
bónum bilinn. Pantið tima strax i
dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúla-
götu. Simi 20370.
Nýja bilaþjónustan
Súðarvogi 28—30, simi 86630. Opið
frá 9—22. Eigum varahluti i
ýmsar gerðir eldri bifreiða.
Aðstaða til hvers konar viðgerða
og suðuvinnu.
Húsnæði í boði
8
Til leigu
sem ný 2ja herb. ibúð i Breiðholti.
augl.deild Dagblaðsins merkt
„7193”.
Til lcigu
stór 4ra herbergja sérhæð i
Laugarneshverfi. Tilboð merkt
„Góð umgengni — 7268”, leggist
inná afgreiðslu Dagblaðsins fyrir
fimmtudagskvöld.
Ibúðaleigumiöstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ækki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
Herbergi til leigu
i Fossvogi fyrir reglusama stúlku
eða pilt. Tilboð sendist Dagblað-
inu merkt „7164” fyrir 27.nóv. nk.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28, II.
hæð.Uppl. um leiguhúsnæöi veitt-
ar á staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
Húsnæði óskast
Reglusamur maður
sem vinnur að mestu úti á landi
óskar eftir herbergi strax, helzt i
Kópavogi. Si’mi 44737 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Bilskúr.
I nágrenni miðborgarinnar ósk-
ast til leigu bilskúr, þarf að vera
upphitaður og með vatni. Uppl. 1“
sima 19492.
Ungt par
óskar eftir 2ja herb. ibúð sem
fyrst. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 51571.
óskum að
taka á leigu 3ja—4ra herbergja
ibúð i 4—6 mánuði sem fyrst.
Uppl. i sima 53318 eða 74665.
úngur maður
óskar eftir herbergi eða einstakl-
ingsibúð. Uppl. i sima 92-2263.
2ja til 3ja lierb.
ibúð óskast á Stór-keykjavikur-
svæðinu. Tvennt i heimili. Uppl. i
sima 92-1898.
£g er á götunni
með niu mánaða barn. Vill ein-
hver leigja mér tveggja her-
bergja ibúð? Einhver fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar I sima
83494.
Ung kona
með eitt barn óskar eftir ibúð
strax. Uppl. i sima 74353.
Atvinna í boði
Trésmiði vantar i vinnu.
Vantar nokkra trésmiði eða flokk
i vinnu. Mikil verkefni. Uppl. i
sima 51506 á daginn og simum
53410 og 52826 á kvöldin.
Nokkrir trésmiðir
óskast i ca vikuverk i nágrenni
Reykjavikur. Simi 31059.
I
Atvinna óskast
8
22 ára maður
með 4 ára. reynslu i verzlunar-
störfum óskar eftir vinnu. Uppl. i
sima 92-2263.________________
Ilúsgagnasmiöur.
Duglegur smiður óskar eftir inni-
vinnu, vanur allri trésmiði hvort
sem er i ákvæðis- eða timavinnu.
Uppl. i sima 18537 eftir kl. 19.
Uösk og ábyggileg
ung stúlka með stúdentspróf ósk-
ar eftir atvinnu. Uppl. i sima
34098.
25 ára kona
með verzlunarskólapróf og
starfsreynslu óskar eftir vinnu i
desember. Uppl. i sima 72235.
25 ára reglusamur piltur
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu.
Vanur útkeyrslu og lyftara. Allt
kemur til greina. Uppl. i sima
72076.
24 ára maður
óskar eftir vinnu nú þegar. Hefur
stúdentspróf og margt kemur til
greina. Uppl. i sima 31114 eftir kl.
6 næstu daga.
Stúlka óskar
eftir atvinnu strax, helzt við af-
greiöslustörf. Uppl. i sima 72437.