Dagblaðið - 24.11.1975, Síða 22
22
Pagblaðið. Mánudagur 24. nóvember 1975.
Trésmiðir, takið eftir.
Ungur reglusamur fjölskyldu-
maöur óskar eftir að komast á
samning i trésmiði, er vanur allri
slikri vinnu. Húsgagnasmiði
kæmi til greina. Nánari uppl. i
sima 43851 eftir kl. 7 i kvöld.
Húsmóðir óskar
eftir vinnu á kvöldin og um helg-
ar. Er vön afgreiðslu. Upplýsing-
ar I sima 75332.
17 ára piltur
óskar eftir vinnu. Hefur bilpróf.
Uppl. i sima 18164 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Spákonur
Vegalciðir, bilaleiga
auglýsir. Leigjum Volkswagen-
sendibila og Volkswagen 1300 án
ökumanns. Vegaleiðir, Sigtúni 1.
Simar 14444 og 25555.
Ýmislegt
..Þjóðernissinnar”.
Gerist stofnendur samtaka is-
lenzkra þjóðernissinna. Tilboð
með upplýsingum um nafn,
heimilisfang, sima og aldur send-
ist auglýsingadeild Dagblaðsins
merkt „Framtið 6682”.
'----------------->
Tilkynningar
k. i ■ -á
Les i lófa,
spil og bolla. Simi 50372.
r t ^
Tapað-fundið
Hundur i óskilum,
svartur og hvitur áð Efstahjalla
11. Uppl. i sima 44374.
Bókhald
Vélabókhald:
Tek að mér bókhald fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Guð-
mundur Þorláksson, Álfheimum
60, simar: 37176 Og 38528.
Bílaleiga
Bílaleigan Akbraut.
Ford Transit sendiferðabilar,
Ford Cortina fólksbilar, VW 1300.
Akbraut, simi 82347.
Getraunakerfi
Viltu auka möguleika þina i get-
raununum. Þá er að nota kerfi.
Getum boðið eftirfarandi kerfi
með auðskildum notkunarregl-.
um: Kerfi 1. Háltryggir 6 leiki, 8
raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2.
Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir
minnst 11 réttir. Kerfi 3.
Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir
3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi
4. Heiltryggir 4 leiki og hálftrygg-
ir 4, 24 raðir minnst 10 réttir.
Hvert kerfi kostar kr. 600,—
Skrifið til útgáfunnar, póst-
hólf 282, Hafnarfirði, og munum
við þá senda i póstkröfu það sem
beðið er um.
Kennsla
Kenni ensku, frönsku, itölsku,
spænsku, sænsku og þýzku.
Bý ferðafólk og námsfólk undir
dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun
á erl. málum. Arnór Hinriksson.
Simi 20338.
1
ðkukennsla
i
ökukennsla,
æfingatimar, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728
til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöld-
in. Vilhjálmur Sigurjónsson.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur
Guðgeirsson, simar 35180 og
83344.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu, er
ökukennsla i fararbroddi, enda
býður hún upp á tvær ameriskar
bifreiðar, sem stuðla að betri
kennslu og öruggari akstri. öku-
kennsla Guðmundar G.
Péturssonar, simi 13720.
Geir P. Þormar ökukennari
hefur yfir 30 ára reynslu i öku-
kennslu. Kenni á Toyota Mark II
2000 árgerð 1975. Tek fólk einnig i
æfingatíma. útvega öll gögn
varðandi bilpróf. ökuskóii ef ósk-
að er. Simar 19896 — 40555 — 71895
og 21772, sem er sjálfvirkur sim-
svari.
Hvað segir simsvari 21772?
Reynið að hringja.
r 1
Hreingerningar
Teppahreinsun,
þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
, timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hreingerningar—Teppahreinsun.
Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn.
Hörður Victorsson, simi 85236.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á Ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Tökum að okkur
hreingerningar. Duglegir og
vandvirkir menn. Upp. i sima
18625 eftir kl. 18. Pantið i tima.
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 Og 40491.
ÞjónuSta
Úrbeining á kjöti.
Tek að mér úrbeiningu og hökkun
á kjöti á kvöldin og um helgar.
Sérhönnun á svinakjöti. Geymið
auglýsinguna. Uppl. i sima 74728.
Tveir samhentir
trésmiðir óska eftir verkefni.
Uppl. i síma 85149.
Innrömmun
Tek að mér innrömmun á alls
könar myndum, einnig teppi á
blindramma. Fljót og góð
afgreiðsla. Reynið viðskiptin.
Innrömmun Laugavegi 133
(næstu dyr við Jasmin). Opið frá
kl. 1—6.
Tökum að okkur
ýmis konar viðgerðir utan húss
sem innan. Uppl. i sima 71732 og
72751.
Tökum að okkur
allt múrverk og viðgerðir. Föst
tilboð. Uppl. i sima 71580.
Þvoum, hreinsum
og bónum bilinn. Pantið tima
strax i dag. Bónstöðin Klöpp
v/Skúlagötu. Simi 20370.
Úrbeiningar
Tek að mér úrbeiningar á stór-
gripakjöti svo og svina- og fol-
aldakjöti, kem i heimahús. Simi
73954 eða i vinnu 74555.
Sjónvarpseigendur athugið:
Tek að mér viðgerðir i heimahús-
um á kvöldin, fljót og góð þjón-
usta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5
á daginn. Þórður Sigurgeirsson
útvarpsvirkjameistari.
Vantar yður músik
i samkvæmið? Sóló, dúett, trió.
Borðmúsik, dansmúsik Aðeins
góðir fagmenn. Hringið i sima
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Húsdýraáburður — plæging.
Til sölu húsdýraáburður, heim-
keyrt. Plægi garðlönd. Uppl. i
sima 83834 frá 9—12 og 16829 frá
7—8.
Getum enn
bætt við okkur fatnaði til hreins-
unar. Hreinsun — Hreinsum og
pressum. Fatahreinsunin Grims-
bæ. Simi 85480.
Vinsœlasti jólaplattinn
islcn/.ki jólaplattinn er kominn,
myndirnar eru hannaðar i til-
efni af kvennaárinu og 300 ára
ártið Hallgríms Péturssonar.
Upplýsingar i sima 12286.
Antikmuuilir Týsgötu 3, R.
CREDA-tauþurrkarinn
er nauðsynlegt hjálpartæki á nútimaheimili og
ódýrasti þurrkarinn i sinum gæBaflokki. Fjórar
geróir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar
f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda
T.D. 275 þurrkara.
SMYRILL Armúla 7. — Slmi 84450.
I
BARNAFATNAÐUR.
•MUSSUKJÓLAR.
• BÓNULLARBOLIR.
•VELURPEYSUR.
•SMEKKBU KUR.
•GALLABUXUR.
•TERYLENEBUXU R.
• FL AUELSBUXU R.
•NITTISÚLPUR.
•UHGBARHAFATNADUR
•SÆHGURGJAFIR.
PÓSTSENDUM.
VERSL.MMA.
strandgötu 35 hafnarfircfi.'
. Durlif) þór ai
lylta varningi'.’ Að
* draga t.d. bál á vagn"
ÍAthugið Supcr Winch spil u
Ivolta cða mótorlaus 700 kg. ojj
2ja fonna spilin á bil mcð 1.3 ha
mótor.
HAUKUR A ÓLAFUR HF.
ÁRMÚLA 32 - REYKJAVÍK - SlMI 37700
KJÖTBÚÐ ÁRBÆJAR
Ávallt kjötvörur i úrvali
Úrvals nautakjöt i 1/2 skrokkum
Úrvals folaldakjöt i 1/2 skrokkum
Úrvals svlnakjöt I 1/2 skrokkum
Tilbúið i frystikistuna.
Kynnið yður verð og gæöi.
Kalda borðið frá okkur veldur ekki vonbrigöum.
Kjötbúð Árbæjar, Rofabæ 9, simi 81270.
Gólfteppi
AXM INSTER hf.
Grensásvegi 8. Simi 30676.
Fjölbreytt úrval al gólfteppum.
islensk — ensk — þýsk — dönsk.
Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði
Baðmottusett.
iSeljum einnig ullargarn. Gott verð.
Axminster
. . . annað ekki
Nýsmiði-innréttingar
Nýsmíði — Breytingar
önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnurr
Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilbol
Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019.
Látið reynda fagmenn vinna verkið.
Innréttingar i baöherbergi
Borð undir handlaugar I mörgum lengdum. Einnig
skápar og speglar, sem gefa fjölda möguieika með
útlit og uppröðun.
Kjöliðjan Ármúla 26, simi 83382.
(S
Hárgreiðsla - sny rting
%
flFRÐÐIÐfl
Nudd- og
snyrtistofa
Hagamel 46, simi 14656,
Andlitsböð — Andlitsnudd
V,®n<?:,0fg fótsnyrt‘ng- msnudd-
Allt til fegrunar.
Haltu þér ungri og komdu i
AFRODIDU.
ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ,
Takið eftir
Sjáum um nýsmiði og viðhald á auglýsingaskiltum með og
án ljósa.
Sérsmiðum og sjáum um viögerðir á alls konar plasthlut-
um. Þakrennur úr plasti á hagstæðu verði.
Regnbogaplast h/f,
Kársnesbraut 18, simi 41847.
Húsgögn
ANTIKMUm
Alls konar húsgögn, myndir, málverk og úrval af
gjafavörum.
Tökum gamla muni i umboðssölu.
Antikmunir,
Týsgötu 3 — Simi 12286.
Bólstrun Jóns Árnasonar
Frakkastig 14
Ódýr sófasett, svefnbekkir og stakir stólar.
Aklæði i úrvali.
Eftirprentanir og málverk.
Simi 22373.
Seljum á framleiöslu-
verði:
Dömustóla og sófa.
Húsbóndastóla með
skammeli.
Klæðum gömul húsgögn.
Úrval áklæða.
Bólstrun
Guðmundar H. Þorbjörnssonar
Langholtsvegi 49,
(Sunnutorgi).Simi 33240.
Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuveröi.
Eins manns frá kr. 18.950,-
Tveggja manna frá kr. 34.400,-
Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og föstu-
daga og til 1 laugardaga.
Sendum i póstkröfu.
Athugið, nýir eigendur.
VEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 - Sími 15581
Reykjavík
llöfum úrval af hjónarúmum-'
ni.a. meö bólstruðum höföagafli
(ameriskur still). Vandaöir
svcfnbekkir. Nýjar springdýnur i
öllum -tærðum ng stifteikum.
Viðgerð á nntuðum springdýnum
samdægurs. Sækjum, sendum.
Opið alla daga frá 9-7 ncma
limmliidaga 9-9og laugardaga 10-
Springdýmir
Helluhrauni 20,
Simi 53044. iHafnarfirði