Dagblaðið - 24.11.1975, Síða 24

Dagblaðið - 24.11.1975, Síða 24
AKRABORGIN SPARAR16 MILLJÓNIR KR. Á ÁRI MEÐ NOTKUN SVARTOLÍU Sérfræðilegar viðræður hafa farið fram um að tekin verði upp notkun svartoliu i stað gas- oliu i Akraborg. Niðurstööur þeirra viðræöna leiddu f ljós, að oliukostnaður Akraborgar myndi lækka um 16.5 milljónir króna á ári, ef notuð yrði svart- olia. Breytingar, sem gera þyrfti á vélum skipsins til að hefja svartoliubrennslu, kosta rúmar 2 milijónir króna. Rekst- ur þeirra aukatækja er til þarf og aukinn viðhaldskostnaður vegna svartoliunotkunar er tal- inn nema samtals 530 þúsund krónum. Fyrsta áriö yrði þvi sparnaðurá reksturskostnaðiium 14 milijónir króna, en siðan um 16 milljónir kr. á ári, miöað við „Það var skipuð nefnd til að rannsaka fullyrðingu bæjar- stjórnarminnihlutans”, sagði Sigfinnur Sigurðsson bæjar- stjóri Vestmannaeyja, en hann var ásakaður fyrir misferli i fjárreiðum bæjarins. Sigfinnur sagði að nefndin hefði komizt að sameiginlegri niðurstöðu og teldi augljóst að málið væri á misskilningi byggt. Hafa allir bæjarstjórnarmenn níu talsins samþykkt niðurstöðu Húsið fullt af reyk er hjónin vöknuðu öldruð hjón er búa að Nausta- nesi á Kjalarnesi vöknuðu við vondan draum á sjötta timanum á sunnudaginn. Var húsið fullt af reyk er fólkið vaknaði og gerði viðvart. Orsök reyksins var að gleymzt hafði að slökkva á plötu á raf- magnseldavél og bráðnaði pottur er á henni stóð. Ekki kom til að- gerða slökkviliðs en sjúkrabill var sendur upp eftir. Var farið með fólkið á slysadeild vegna reykeitrunar, en hún reyndist ekki alvarleg. verð oliu i dag, sem er 29 kr. gasoliuiitri og 12.70 á svartoliu- litra. Björn H. Björnsson, stjórnar- formaður i útgeröarfélagi Akra- borgar, sagði i viðtali við Dag- blaðið að endanlegar fram- kvæmdir i þessu máli væru ekki hafnar. Niðurstöður af viðræð- um tveggja sérfræðinga frá framleiðendum þeirra véla, sem i skipinu eru, og tveggja fulltrúa Svartoliunefndar yröu á næstu dögum kynntar stjórnar- mönnum útgerðarfélagsins og tæki stjórnin endanlegar á- kvaröanir eftir það. t Akraborginni eru tvær 1000 hestafla Normo-disilvélar. Þær nefndarinnar. „Lit ég svo á að málinu sé lokið. 1 ljósi þess sem fram kom á fundinum hef ég á- kveðið að aðhafast ekkert frek- ar hvað mig varðar persónu- lega. Það er ekki nokkur starfs- aðstaða að standa i svona pexi, þegar verið er að byggja upp heilt bæjarfélag eftir stórslys. Það hygg ég að sé sameiginleg niðurstaða allra bæjarfulltrúa að bera klæði á vopnin og vinna saman að þvi sem máli skiptir,” sagði Sigfinnur. Björgunarsveitarmenn SVFl i ólafsfiröi fengu góða æfingu á laugardaginn er þeir sóttu þrjá menn til Héðinsfjaröar. Höfðu mennirnir farið til fjárleitar er á skall norðan stórhrið og leit- uðu mennirnir skjóls i skýli SVFl i Vik i Héðinsfirði. Létu þeir Siglufjarðarradió yita af sér gegnum neyðartalstöðina i voru settar i skipið við byggingu árið 1966. Álit norsku sérfræð- inganna er, að hæglega megi breyta þeim til svartoliunotkun- ar. Könnuöu islenzku og norsku sérfræðingarnir þann kostnað- arlið hvorir fyrir sig. Norð- mennirnir töldu að breytingin kostaði um 2,5 millj. kr. en þeir isienzku töldu kostnaðinn nema 2.1 milljón. Siöan var sameiginlega kann- að af 'sérfræðingunum, hver kostnaður yröi árlega við að hita upp svartoliuna: hvað kost- aði aö knýja dælur og skilvindu fyrir hana og hvað aukið slit á vélarhlutum og aukið viðhald myndi kosta. Otkoman varð að Verkamenn mótmæla samn- ingum um veiðar útlendinga innan 200 milna. A þingi Verka- mannasambandsins var um helgina samþykkt ályktun um þetta, og fulltrúar sambandsins ræddu mótmæli sin við Geir skýlinu og óskuðu eftir að þeir yrðu sóttir. Slysavarnarmenn i ólafsfirði fóru á v.b. önnu, 20 tonna báti, til Héöinsfjarðar en þar var ó- lendandi vegna brims. Skutu þeir linu i land til fjárleitar- mannanna og gúmbátur var sið- an notaður til að ferja þá út i vélbátinn. Heim til Ólafsfjarðar allir þessir liðir myndu kosta 530 þúsund krónur á ári. Norsku sérfræöingarnir, sem höfðu kynnt sér rekstur skips- ins, voru spurðir hvort þeir myndu eftir þá kynningu og miðað við verðmun oliutegund- anna, breyta til svartoliunotk- unar ef þeir réðu ferðinni. Svar þeirra var afdráttarlaust íá. Björn H. Björnsson stjórnar- formaður sagði að hér væri á ferðinni mikið hagsmunamál fyrir útgerð Akraborgar, sem stjórn útgerðarfélagsins myndi skoða með mikium áhuga, og gæti þetta breytt rekstursút- komunni mjög til hins betra. ASt Hallgrfmsson forsætisráðherra. Samband byggingamanna hefur samþykkt svipuð mótmæli, svo og önnur félög. — Á myndinni er verkamaður við höfnina i Reykjavik. Ljósm.Ragnar Th. Sigurðsson. var komið á tólfta timanum á laugardagskvöld. Þarna kom vel í ljós nytsemi stöðvar SVFl og neyðarslm- anna sem i þeim eru. Fjárleit- armennirnir gerðu og það eina rétta, að leggja ekki á fjöllin i hriðarkófinu sem á var skollið, en leita heldur aðstoðar og öruggrar björgunar. fijáJst, úhád dagblað Mánudagur 24. nóvember 1975. LÖGREGLU- MENN TÓKU VEIZLU- FÖNGIN Lögreglan I Arbæjarstöð var á föstudagskvöldið klukkan ellefu kölluð að sumarbústað i Lækjarbotnum. Þar voru nokkrir unglingar með sam- kvæmi og höfðu fullt leyfi til nota húsnæðisins. Astæðan til komu lögreglunnar var að einn gestanna hafði meiðzt lit- illega. Er lögreglumenn komu á staðinn leizt þeim ekki alls- kostar á samkvæmið og veizluföngin. Höfðu lögreglu- mennirnir á brott með sér nokkrar flöskur áfengis, ef það myndi forða frá frekari vandræðum — sem og engin urðu. ASt Blóðug átök við Hótel Borg Til slagsmála kom við Hótel Borg er gestir voru að hverfa þaðan eftir skemmtun á laug- ardagskvöldið. Varð að kalla til lögreglumenn til þess að skakka leikinn. Þetta reyndist ekki hafa verið neitt tusk, heldur blóðug átök og varð að fara með menn i slysadeild til aðgerða á sárum. Hálftima áður hafði lögregl- an þurft að hafa afskipti af öðrum gestum i veitingasölum Borgarinnar. Voru þeir upp- visir að þvi að stela seðla- veskjum. Fengu þeir gistingu i fangageymslum lögregl- unnar. ASt. Með stolna sjússa innan klœða Fyrir tilmæli leigubilstjóra handtók Miðborgarlögreglan mann einn i gærkvöldi, en til- drögin voru þau að hann hafði svikið leigubilstjórann um ökugjald 16. nóvember s.l. Hljóp þá náunginn á brott áður en hann hafði greitt sitt gjald. En eftir handtökuna kom I ljós að náunginn hafði fleira á samvizkunni en eitt ógreitt ökugjald. 1 fórum hans fannst vinflaska með sjússamæli. Vakti þetta að vonum nokkra athygli og kom i ljós að flösk- unnimeð tilheyrandi mælitæki hafði maðurinn stolið á Hótel Borg. —ASt Nefnd rannsakar fullyrðingar bœjarstjórnarminnihlutans: „Ásakanir ó mig ó misskilningi byggðar" — segir Sigfinnur Sigurðsson bœjarstjóri Vestmannaeyja Verkamenn vilja ekki samninga SVFÍ-menn sóttu fjór- leitarmenn í vandrœðum ASt.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.