Dagblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 3
Pagblaðið. Föstudagur 28. nóvember 1975. 3 Raddir lesenda Auglýsingar og jafnrétti M.H. skrifar: „Oft hef ég furðað mig á að ennþá skuli birtar auglýsingar þar sem á rósamáli er verið að litilsvirða okkur kvenmennina. Það leynir sér ekki að karlmenn semja þessar auglýsingar — en gera mennirnir sér ljóst að um leið litilsvirða þeir eigin konu, dóttur og móður? Með öðrum orðum. gera það opinskátt hvað þeir sjálfir eru litillar ættar.” ENGIN GRÁTKONUVIÐKVÆMNI HELDUR LISTRÆN HUGSUN OG GOTT HANDBRAGÐ — segir lesandi Þórkell Á. Björgvinsson skrif- ar: „Dagana 25. okt. til 2. nóvem- ber si. hélt Halla Haraldsdóttir sýningu á verkum sinum að Kjarvalsstöðum. Um tvö þús- und gestir komu á sýninguna og meginhluti myndanna seldist. Voru sumar myndirnar keyptar af virtustu listkaupendum borg- arinnar. Hinn 4. nóvember sl. skrifar svo Aðalsteinn Ingólfsson harla ósmekklega grein um þessa sýningu i Dagblaðið, að þvi er virðist i þeim eina tilgangi að úthýsa listakonunni úr sýning- arsölum borgarinnar um ó- komna framtið. F'ullyrðir hann að listakonan sé algjörlega ó- menntuð á sviði myndlistar og skilningsiaus á eðli og hlutverk lita, skorti listræna myndhugs- un og sé með velgjulega við- kvæmni, grátkonuviðkvæmni i meðferð mvndefnis og lita. Veitir hann henni þó þá viður- kenningu að hann nefnir hana listakonu i grein sinni. Um- ræddur greinarhöfundur hafði komið á sýninguna, dvalið þar i tvær minútur til skoðunar á 81 myndverki og gengið siðan út. Með slikri hundavaðsathugun eru listaverkin fordæmd. Það vekur furðu ef þess háttar gönguskoðun getur talizt list- gagnrýni og þá er ekki mikið til lista lagt. Það vill svo til að mér er kunnugt um að þessi kona á mikla lifsreynslu aö baki. Verk hennar birtust fyrst opinberlega fyrir 24 áfum og hefur hún stundað nám i listgrein sinni á fimmta ár, bæði her heima og i Danmörku. Á undan þessari sýningu að Kjarvalsstöðum hef- ur Halla haldið sýningu á verk- um sinum á Siglufirði, Akureyri og Keflavik. tvær einkasýningar i Danmörku og tvær samsýning- ar þar lika. I anddyri sjúkra- hússins á Siglufirði á hún eftir sig lágmynd, 2x3 m, mótaða i stein, sem ber listhæfni hennar glöggt vitni og margir hafa kunnað að meta. Það svo, að þegar H. Oidtmann-bræður frá Þýzkalandi, sem þekktir eru hér á landi fyrir samstarf sitt við Gerði heitna Helgadóttur, sáu þessa mynd i anddyri sjúkra- hússins fengu þeir slikan áhuga á verkum Höllu að þeir fóru i heimsókn til listakonunnar suður i Keflavik. Buðu þeir Almannavörnum þess að vinna ofannefnd verk. Hugmyndir þessar eru fyrir hendi en litið verður úr íramkvæmdum sökum peninga- leysis. Ég legg til að hver borgari leggi sinn skerf af mörkum til þess að koma um- ræðurh af stað um þessi mál og hina brýnu nauðsyn á sterkum almannavörnúm. Það tekur tiu minútur að lesa fjórar siðustu blaðsiður simaskrárinnar og kostar ekkert að ihuga hvort þessi mát séu nógu vel kynnt.” HINDRIÐ l_0ST BRUNASÁR Sé Mm vailir hiélo. é aS: Eldur i fötum é SlöB.a blaSingu, skal slökktur strai maS þvi að kasfa hann maS vatnl, tappl aSa þasa hétl- og EINS FLJÓTT OG HANN GETUR é hann aS: 1) laggja hinn daiaSa þannig. aS höluBiS llggi légL •r aSa maS þvi aS þrýsla hinu brannandl klaSi last aS |ör8innl. MEÐFERÐ BRUNASÁRA 2) draga ur aarsauka maS þvi aS léla lara val um hinn alasaSa hluta likamans. 8JÁLFSHJÁLP: VariS rólag, lagglst straa nlSur og þrysllS brannandl tölunum aS |ör8- Innl uni aldurlnn ar kalSur. \ IL 1) bagja Iré kulda maS þvi aB braiSa ylir hinn slaaaSa. cp/ ð 4) róa hlnn slasaSa ADEINS al um langa biS ar aS r aSa: Gala honum aS drakka, gala honum ..rayk", kannskl lika kvalastillandi jfy/ lyt • an þó þvi aðains. aS hann sé ^WTA* m#s maSvilund og akki maS évark- 5) ForSist ónauSsynlagan og óvagilagan llutnlng. 2) OauBhralnMSar umbuBlr. 3) VIS slór brunasér Varnir gagn lostl. BLÁSTURSAÐFERÐ Munn að munni A) LtgglS þann Min I dauSadál •> B) DraglS nndann d|upl. ItgglS gal C) LyillB hölðlnu Irá »01111 (|úkl- El blátlur gagnum n«l b«r akki ár- á baklS. SrtlgiS höluðlð *«l allur oplnn munnlnn «8 mD »júkllng»ln» ingtlnt og draglS djúpl andann. angur. «r raynt >8 blát* gtgnum m«8 iBri höndlna á tnninu. tn hlnt og blátið I nolr honum. þtr III BfátiS tflur, jalntk|ót1 og tnnöndun munnlnn. El um ar aS raSa tmá- undlr hökunnl. brjOtlkattinn lyflltl. ar loklS. börn, ar blátlS tamlímlt gagnum munn og nal. Fyralu 10 Innblállrana alm örl og hagl ar - liSan um þaS bil 15 tlnnpm á minútu. HöfuSllallingu ikal haldlS óbrayttrl allan limann. BLASTURSAÐFERO MA ALDREI NOTA: 1) bagar hlnn ilataSI dragur andann. 2) bagar altrun onakaal af uSunar lyljum. henni að taka þátt i sýningu hjá sér er þeir halda i Þýzkalandi á fimm ára fresti. Tóku þeir ljós- myndir af verkum hennar og fengu myndir sem þeir höfðu með sér til Þýzkalands. Hafa þeir þegar hafið vinnslu á myndum listakonunnar og mátti sjá eina þeirra á sýning- unni að Kjarvalsstöðum. Það má ætla að þessir menn bjóði ekki upp á neitt „smekkskemm- andi” heldur aðeins það sem ber listrænni myndhugsun og góðu handbragði fagurt vitni. Kjarvalsstöðum er þvi sómi að sýningu Höllu Haraldsdóttur sem listunnendur kunnu greini- lega að meta.” um gagnrýni Aðalsteins Ingólfssonar ó verkum Höllu Haraldsdóttur Verk eftir Höllu Haraldsdóttur — myndin cr tekin á sýningu hennar á Kjarvalsstööum i haust. Verzlunarferðir til Bretlands Kin ofsareið skrilar: „Verzlunarferðir islenzkra kvenna til Bretlandseyja eru ástæða þessara skrifa minna. Ég verð að segja eins og er — mér finnast þessar verzlunar- íerðir forkastanlegar, hreint og beint til skammar. Kvenfólk flykkist til Bretlands i þúsunda- tali i svokallaða innkaupatúra. Hvernig er þaö. eiga þessar konur enga sómatilfinningu? Sjálfsagt eru þessar konur, sem fara utan. ekki sjómannskonur, eiga ekki menn sem standa i baráttu við brezka ljónið. Þetta sifellda ÉG kemur upp aftur og aftur. Ég get, ég vil og ég skal fara til Bretlands á meðan is- lenzka þjóðin berst fyrir tilveru sinni." Viglus Guömundsson: — Ég fer um hverja helgi — en þá ekki nema einu sinni yfir helgina, aðallega á föstudagskvöldum. Spurning dagsins Ferðu oft út aö skemmta þér? Ágústa Hreinsdóttir, skrifstofu- slúlka: — Það er alltaf eitthvað að gerast og maður er sifellt að skemmta sér. Hver dagur hefur alltaf upp á eitthvað skemmtilegt að bjóða. Karl óskar Hjaltason: — Hvað, ég fer svona tvisvar i viku. Ann- ars er ég regluiegur gestur á veit- ingahúsunum um þessar mundir — ég auglýsi sigarettutegund. má bjóða þér? Hrafnliildur Þórarinsdóttir, liús- móðir: — Nei, ég fer ekki oft — ja. svona þrisvar á ári, þá aðallega á Sögu. Ég hef svo gaman af að dansa. Bjarnveig Gunnarsdóttir, vinnur á saumastofu: — Ég fer bara út að skemmta mér um helgar — þá aðeins einu sinni yfir helgina — en athugaðu, kvöldið i kvöld er al- gjör undantekning. Ég fer alltaf i Sigtún. Aðalheiður Guðjónsdóttir, að- stoðarstúlka þjóns: — Ég fer ekki olt út — stundum eftir vinnu á Sesar. Ég má ekkert vera að þvi að skemmta mér — er alltaf að vinna á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.