Dagblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 22
22 1 NÝJA BIO Ævintýri meistara Jacobs I Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is- lenzkum texta.Mynd þessi hefur alls staðar farið sannkallaða sig- urför og var sýnd með metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois Pe Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. liækkað verð. i HÁSKÓLABÍÓ I Lögreglumaður 373 Bandarisk sakamálamynd i um. Leikstjóri: Howard W. Koch. Aðalhlutverk: Hobert Huvall, Verna Bloom, Henry Parrow. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lit- i HAFNARBÍÓ Rýtingurinn Afar spennandi og viðburðahröð bandarisk litmynd eftir sögu Harolds Robbins.sem undanfarið hefur verið framhaldssaga i Vik- unni. Alex Cord, Britt Ekland. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. i TÓNABÍÓ Hengjum þá alla Clint Eastwood sýnd klukkan 5, 7 og 9,15. I Leikfélag Kópavogs / sýnir söngleíkinn ! BÖR BÖRSON JR. Næsta sýning sunnudags- kvöld Simi 41985. i GAMLA BÍO Hefðarfrúin og umrenningurinn WALT DISNEY pritnti I TECHNtCOLOR* CtNEMASCOPE «1971 Walt Disney Productions Hin geysivinsæla Disneyteikni- mynd. Nýtt eintak og nú með ÍSLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i LAUGARÁSBÍÓ Einvígið mikla LEE VAN CLEEF i den knoglehárde super-western B DEN STORE DUEL Horst Frank - Jess Hahn Ný kúrekamynd i litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. i AUSTURBÆJARBÍÓ B High Crime Sérstaklega spennandi og við- burðarik, ný itölsk-ensk saka- málamynd i litum er fjallar um eiturlyfjastrið. Aðalhlutverk: Kranco Nero, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍO I Hafnarfirði Sfmi 50184. Hammersmith er laus Mjög spennandi mynd. Leikstjóri: Peter Ustinov. Aðaihlutverk Richard Burton, Klisabeth Taylor, Peter Ustinov. Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð börnum. i STJÖRNUBÍÓ 'Emniötluelle] Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er alls staðar sýnd við metaðsókn um þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ISLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Miðasala frá kl. 5. Hækkað vcrð. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental * QA 00i Sendum l-94-92| Smurbrauðstofan BJORNIIMIM Njölsgötu 49 — .Simi 15105 Pagblaðið. Föstudagur 28. nóvember 1975. Útvarp Sjónvorp kl. 21,00 annað kvöld: DANSAÐ VIÐ MYNDRÆN UÓÐ „Með óljósa rönd milli herða” nefnist þáttur sem er á dagskrá sjónvarpsins annað kvöld kl. 21:00. Er þetta dansþáttur þar sem íslenzki dansflokkurinn dansar ásamt Erni Guðmunds- syni undir stjórn Helgu Magnús- dóttur. Stjórn upptöku annaðist Egill Eðvarðsson. Við höfðum samband við Egil og spurðum hann um þennan þátt. — 1 sumar gerðum við stuttan dansþátt þar sem örn Guðmundsson dansaði ásamt tveim stúlkum úr íslenzka dans- flokknum. Þátturinn var gerður i skyndi og satt að segja kom það mér á óvart hve mikla athygli hann vakti. Okkur datt þvi i hug að búa til annað dansprógramm. Það vildi svo til að ég var að lesa ljóð, sem ég geri annars aldrei. Þessi ljóð voru ákaflega myndræn og mér fannst þau hafa eitthvað sameiginlegt. Siðan hlustuðum við á hljómlist, þangað til við fundum eitthvað sem passaði við Ijóðin. — Smám saman fóru dansarnir að myndast og prógrammið varð til. — Þetta er ekki nema tiu minútna þáttur, þrjár svipmyndir við þrjú ljóð eftir þá Hrafn Gunnlaugsson, Aðalstein Ingólfsson og Guðmund Haraldsson. Sigmundur örn Arngrimsson les. Um þetta leyti þurfti ég að fara i röntgenmyndatökur á Land- spítalann og varð fyrir miklum áhrifum þar. Gunnar Baldursson, sem sér um útlit þáttarins, fékk hugmyndir til að útfæra i gegnum mig og mér finnst að honum hafi tekizt það mjög snyrtilega, — sagði Egill. A.Bj. Atriði úr dansþættinum Blaðburðarbörn óskast strax i eftirtalin hverfi: Fornhaga Starhaga Tómasarhaga 18 og út. Skjólin. Langagerði og Háagerði Dagblaðið, afgreiðsla, Þverholti 2, R. Lokað ó morgun laugardag w parad1s V Hljómsveitin PICCOLO Jleimiltómatur Haugarbagur Sodinn saltfiskur og skata með hamsaf loti eda smjöri DAGBLAÐIÐ er smáauglýsingablaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.