Dagblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 15
Pagblaðift. Fóstudagur 28. nóvember 1975. 15 Grafhvsi Tbeodorics i Ravenna Nú er það Rovenna sem er að sökkva Þær fréttir hafa borizt frá ttaliu að Feneyjar séu hættar að siga og skakki turninn i Pisa skekkist nú hægar. En nu er það annar hluti italskrar menningararfleifðar sem stendur andspænis jarðfræði- legum breytingum. Er það borgin Ravenna sem einu sinni var ein af höfuðborgum hins vestræna heims. Ravenna stendur á.láglendu fenjasvæði þar sem áin Reno fellur i Adriahafið. Borgin hef- ur .sigið á undanförnum árum með hraða sem jarðfræðingum þykir geigvænlegur, eða um 5 cm á ári. Jarðfræðinga rak ný- lega i rogastanz þegar þeir komust að raun um að borgin hefur sigið um 12 sm á sl. 12 mánuðum! Nú þegar er hafið farið að brjóta afstrandlengjunniogseil- ast i barrskógana skammt frá ströndinni. Skolpleiðslur borgarinnar eru i mesta ólestri vegna þessa, — og yfirborðs- vatn finnur ekki eðlilega fram- rás þannig að það eyðileggur akrana. Það er ekki aðeins óttazt um örlög borgarinnar heldur einnig þær frægu kirkjur sem þar eru auk annarra merkra bygginga frá fyrri tima. 1 Ravenna er að finna einhver merkustu mósaik- listaverk sem til eru i heimin- um. — Ef borgin heldur áfram að sökkva verðum við að koma dælum fyrir i öllum gömlu byggingunum, segir dr. Luigi Pavan sem hefur umsjón með listaverkunum. — Dælum hefur þegar verið komið fyrir i San Vitale kirkjunni og grafhýsi Theodorics. — En þegar vatninu er dælt i burtu fer alltaf eitthvaö af sandi með, er þá hætta á að undirstöð- urnar verði ótraustar. Þá er spurning um hve lengi veggir og súlur standa uppi. Ef rakinn eykst mikið erum við hræddir um mósaiklistaverkin. Ef vatn kemst inn á milli er voðinn vis. Tæknimenn hafa tilkynnt að skakki turninn i Pisa sigi nú hægar en áður. Er þetta álitið stafa af þvi að mörgum brunnum i grenndinni hefur verið lokað, og þar með hefur undirstaða turnsins styrkzt mikið. Nefndin sem vinnur að vernd- un turnsins reynir að koma þvi i kring að ný og fullkomin vatns- lögn verði lögð i borginni, þannig að loka megi öllum opn- um brunnum sem enn eru i notkun. Gert er ráð fyrir að á næstu þrem til fjórum mánuðum komi nefndin sér saman um endan- lega áætlun um hvað gera skuli til þess að koma i veg fyrir að turninn falli alveg til jarðar. fyr/ti áfanai Penninn er fluttur af Laugavegi 178. Nokkur hundruö metrum ofar í borginni, viö HALLARMÚLA, hefur Penninn opnað stóra og rúmgóöa verzlun. Meö tímanum kemur Penninn í Hallarmúla til meö aö veröa ein glæsilegasta ritfangaverzlun landsins — meö sérþjónustu við hina ýmsu viðskiptahópa sína. Til þess aö auðvelda þjónustuna, og kynna hinar margvíslegu nýjungar í pappírs- og ritföngum, mun Penninn skipta hinu nýja húsnæöi viö Hallarmúla í sérstakar einingar, sem nefnast horn. Þaö kemur til dæmis til meö aö vera sérstakt horn fyrir teiknistofuvörur, annaö fyrirskólavörur, hiö þriöja fyrir skrifstofuvörur, o.s.frv. f FYRSTA ÁFANGA OPNAR: Skrifstofuhorn Töskuhorn Smávöruhorn Skólahorn Leikjahorn Gjafahorn Heimilishorn Jólamarkaður SÍÐAR VERÐUR í FLEIRI HORN AÐ LÍTA: T ækjahorn Teiknivöruhorn Húsgagnahorn Kjarahorn Nýjungahorn Hallarmúla 2 — fyrir horniö á Hótel Esju! Úr.vals dönsk S'ETAAKLÆDI og MOTT- Ult i Cortinu ’71 til ’75 og Fiat 127 STOIID IIF. Ánnúla 24 simi 81 430. Stúlkur USA Bandariskur rikisborgari af japönskum uppruna óskar cftir aö komast i samband vift gófta og heilbrigða islenzka stúlku, IS til 28 ára. Hæft 5 fet og 2 þumlungar til 5 fet og 7 þumlungar, þyngd 100 til 135 ensk pund. Góftrar enskukunnáttu og meiri menntunar en skyldu- náms er krafizt. Vinsamlega komið til vifttals i herbergi 209 á Hótel Loft- lciftum. Eftir 30. nóvember skrifift til: Mr. T. Sato. Koute nr. 3 Box 210 Delavan. Wisconsin 53115 USA Tel 414 — 728 — 6900 Takið eftir - Takið eftir Hinn langþráði basar fósturnema verður haldinn að Hallveigarstöðum á morgun laugardaginn 29. nóv. kl. 2. Stórkostlegt úrval af jólagjöfum — leik- föngum — lukkupokum. Eitthvað fyrir alla. Hluthafor Hluthafar óskast i arðvænlegan búrekstur. Með fyrirspurnir verður farið sem algjört trúnaðarmál. Nafn, heimilis- fang og simanúmer sendist til Dag- blaðsins merkt „Kjúklingar”. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.