Dagblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 28.11.1975, Blaðsíða 12
íþróttir Iþróttir Pagblaöið. F’östudagur 28. nóvember 1975. Fer keisarinn fró Bayern Munchen? Ef ég fæ gott tilboð erlendis frá mun ég áreiðanlega taka þaö til gaumgæfi- lcgrar athugunar. Þaö hefur alltaf freistað min að leika erlendis — cn til- boðið yrði að vera bæöi gott fjárhags- lega og iþróttalega, sagöi fyrirliði vestur-þýzku heimsmeistaranna I knattspyrnu, Franz Beckenbauer, i viötali við fréttastofuna SID í Pussel- dorf i gær. Franz „kcisari” er nú þritugur — einn dáðasti og virtasti leikmaður lieims. Ilann hefur vcrið i 17 ár hjá Baycrn Munchen — og leikið þar lykil- hlutverk i liðinu, sem tvö síöustu árin hefur orðiö Evrópumeistari. Liöiö er nú komið i átta-liöa úrslit keppninnar. En Bayern Munchcn á i erfiðleikum 1 þýzku Bundesligunni — varð i tíunda sæti i fyrra. Það hafa oröið mikil von- brigði fyrir Beckenbauer — og ckki bætti úr, þegar milljónir sjónvarps- áhorfenda sáu bið niðurlægjandi tap liðsins á laugardag i Frankfurt gegn Eintracht 6-0. Eftir þann leik sagði keisarinn og hann myndi ekki endilega vcra hjá Bayern þar til samningur hans við félagiö rennur út 1979. Aðspurður hvort yfirlýsing hans liefði aðeins verið gefin i vonzku vegna tapsins Ijóta svaraði Beckenbauer. Nei, þctta er ckkert grín — Bayern gctur ekki gengið út frá þvi að ég veröi hjá liðinu til eilifðar. Vcrð Beckenbaucrs á sölumarkaöi cr talið svipað og Barcelona gaf fyrir Hollcndinginn Johan Cruyff — cða hátt i eina milljón sterlingspunda. Hcnnes Weisweiler, hinn vestur-þýzki þjálfari Barcelona, sagðisl mundu fagna Beckenbauer með opnum örkum ef hann losnaði frá Bayern. Hótt í 300 þátt- takendur á fim- leikasýningunni! Þaö veröa hátt i 300 þátttakendur á fimleikasýningunni miklu i Laugardals- höllinni á sunnudag — viðs vegar aö af landinu. Þessar fimleikasýningar eru orðnar árlegur atburöur um mánaðamótin nóvember-desember og njóta mikilla vinsælda, sagði Þórir Kjartansson viö Daghlaðiö i morgun. Fimleikasamband tslands og tþróttakennarafélag tslands hafa flest árin haft samstarf um þessar sýningar og svo er einnig að þessu sinni. Til þessara sýninga var stofnað til að auka áhuga fyrir ýmsum greinum fim- leika og til að gefa þciin kennurum og nemendum, sem hafa áhuga og ytri aðbúnað, tækifæri til að vinna að skemmmtilegu verkefni. A sýningunni 30. nóvember næstkomandi munu koma fram 260-300 þátttak- endur frá mörgum skólum og félögum viðs vegar aö. Utan af landsbyggðinni koma flokkar frá ísafiröi, Reykjaskóla I Hrútafiröi, Lauvatvagni og auk þess frá skólum og félögum i Rvik, Kópavogi ogHafnarfirði. Þá sýnir einnig flokkur frá Þjóðdansfélagi Reykjavikur, en Lúðrasveit skólanna I Kópavogi undir stjórn Björns Guðjónssonar leikur við opnun sýningarinnar. Aö þessu sinni verður að- cins ein sýning. Þrír sigrar — tapleikir hjó Lugi Góöir i liði Lugi voru markvöröurinn ! Hans Jansson, tslendingurinn Jón I ltjaltalin Magnússon og nýliöinn Claes Ribendahl, skrifar Dagens Nyhcder i eftir leik Malmö og Lugi i 1. deildinni I sænsku um siðustu helgi. t Skánar-derbie þessara liöa bar Malmö sigur úr býtum 15—12 og náöi þar með Lugi að stigum i deildinni. Heim cr efst með tiu stig eftir sex um- i ferðir. Rúmlega 2000 áhorfendur sáu leikinn, sem háöur var i Malmö og þaö var fyrirliði Malmö, Tommy Jansson, scm iagði grunninn að sigri heimaliös- ins. llann var markhæstur I leiknum ineð sex mörk. Jón Iljaltalin hefur staöiö sig vcl i I.ugi-liðinu i huust, þó hann hafi ekki skorað alveg jafn mikið af mörkum og áður fyrr. i leiknum viö Malmö skor- aöi hann fjögur mörk — og Claes Ribendahl skoraöi einnig fjögur mörk fyrir Lugi i leiknum, Ingvar Pcrsson 2 og þeir Göran Gustavsson og Sten Sjö- gren citt mark hvor. Lugi hefur leikið sex leiki. Ekki cr okkur kunnugt um livað mörg mörk Jón Hjaltalin skoraði I tveimur fyrstu lcikjum liðsins — en i þeim 3ja skoraði liann 3 mörk — 5 i þcim fjóröa og var þá markhæstur leikmanna Lugi. 1 fimmta leiknum þrjú mörk og nú fjögur. 15 mörk i fjór- um lcikjum, sem cr ágætt. Staöan í 1. dcildinni i Sviþjóð er nú þannig: Heim 6 5 0 1 130-103 10 Gulf 6 10 2 115-113 8 Frötunda 6 4 0 2 86-89 8 Lugi 6 3 0 3 118-100 6 Malmö 6 3 0 3 110-102 6 I»rott 6 3 0 3 97-100 6 Ystad 6 3 0 3 117-122 6 Kristianst. 6 2 0 4 105-110 4 Malmberget 6 0 0 6 104-141 0 orskir tippa mikið i norsku getraununum nam þátttakan á siðasta ári alis 10.8 milljörðum isl. jkróna, en leikvikur voru alls 52. Að meöaltali var þátttakan kr. 209 millj. isl. eöa jsem svarar 70 kr. isl. á hvern Norðmann. Þessi velta skiptist þannig: Vinningar 50% ..................kr. 5.347 millj. . kr. 1.087 millj. ,kr. 944 millj. . kr. 1.370 millj. .kr. 2.055 millj. 1. krónuin 7 1/4 millj. og kom þaö 11 sinnum fyr- | ir á sl. ári. Lægsti vinningur fyrir 12 rétta var 21.700 kr. Þess skal getiö, aö Norömenn hafa tjáö sig reiöubúna til að ræöa islenzka aöild jað sinum getraunum i hlutfalli víð þátttöku héðan. Sölulaun, 10% Reksturskostnaður . Til iþróttamála... Til annarra inála ... Hámarksvinningur á röð er i is Pagblaðið. Fimmtudagur 27. nóvember 1975. Iþróttir L óttir Iþróttir íþróttii en ekki Iþróttir Tœtt niður bent á neinqr úrbœtur Leikirnir við Júgóslavíu í Olympíukeppninni aðalatriðið og því stefnt að há- marksœfingu landsliðsins á þeim tíma, segir Sigurður Jónsson, formaður HSÍ Sá maðurinn, sem vakið hefur mesta athygli i liöi Manch.Utd. i haust er hægri útherjinn Steve Coppell — eldfljótur, ungur leikmaður, sem United fékk frá Birkenhead-liöinu Tranmere fyrir aðeins 40 þúsund sterlingspund I fyrravor. Hann er nr. 7 á myndinni að ofan — sækir aö markverði QPR — Phil Parkes. Liverpool-liðið hefur nagað sig I hand- arbökin að ná ekki I Coppell — borgin Birkenhead er beint á móti Liver- pool á syðri bökkum Mersey-árinnar. Viö í stjórn Handknatt- leikssambands islands höfum reyntað finna beztu leiðina í landsliðsmálunum handknattleik eins og málum er háttað hjá okkur á íslandi. Ég man ekki ekki eftir öðrum eins undirbún- ingi í sambandi við einn leik — Olympíuleikinn við Jugóslava, sem verður 18. desember — og hef ur v'erið og verður nú fram að leiknum. Þó hef ég verið i þessum málum og fylgzt með þeim um langt árabil, sagði Sigurður Jónsson, formaður Handknattleiks- sambands islands, í viðtali við Dagblaðið í morgun. Gagnrýni sú, sem hefur verið beint gegn okkur að undanförnu er furðuleg. — Það getur ekki verið jákvætt að reyna að tæta allt niður, en benda ekki á neitt i staöinn eins og gert hefur verið. Það er sama sagan aftur og aft- ur. Þessi gagnrýni er fyrir löngu hætt að hafa áhrif á mig, þar sem hún hefur verið byggð á svo veik- um grunni og meira af persónu- Friðrik og Sigur- bergur í landsGðið — Koma í stað Harðar Sigmarssonar og Gunnars Einars- sonar, Haukum, sem ekki geta helgað sig landsliðinu af persónulegum ástœðum Við höfum valið tvo nýja leik- menn I landsliöshópinn i hand- knattleik i leikina við Luxemborg og Noreg, sagði Viðar Simonar- son, landsliðsþjálfari, við Dag- blaðið I morgun. Það eru þeir Friðrik Friöriksson, Þrótti, — ungur vinstri-handar leikmaður, sem skorað hefur mikiö fyrir lið sitt, og Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, einn leikreyndasti leik- maður i islenzum handknattleik, sem leikið hefur yfir 70 landsleiki. Þeir koma i stað Hauka-leik- mannanna Harðar Sigmarssonar og Gunnars Einarssonar, mark- varðar, sem hafa dregið sig til baka úr landsliðshópnum af per- sónulegum ástæðum. Hörður er i tannlæknanámi i Háskólanúm og i desember er framundan hjá honum i náminu sérstakt námskeið. Það gæti jafn- vel kostað árs seinkun i námi ef hann fer út i þær miKiu æfing- ar, sem framundan eru hjá lands- liðsmönnunum. Hörður hefur þvi ákveðið að draga sig i hlé frá landsliðinu um stund, þó hugur hans sé allur i boltanum — en heimilisástæður hjá Gunnari Einarssyni ráðaþvi, að hann dregur sig einnig i hlé. Tveir nýir leikmenn koma þvi i landsliðshópinn — og þriðji mark- vörðurinn verður valinn fyrir Danmerkurförina i desember. Landsliðið gegn Luxemborg i Olympiukeppninni á sunnudag verður þvi skipaö þessum mönn- um: Markverðir: Ólafur Benediktsson, Val. Guðjón Erlendsson, Fram. Aðrir leikmenn: Páll Björgvinsson, Viking. Björgvin Björgvinsson, Viking. Viggó Sigurðsson, Viking. Axel Axelsson, Dankersen. Ólafur H. Jónsson, Dankersen. Jón Karlsson, Val. Stefán Gunnarsson, Val. Ingimar Haraldsson, Haukum. Árni Indriðason, Gróttu. Sigurbergur Sigsteinsson, Fram. Friðrik Friðriksson, Þrótti. Þeir Ólafur H. og Axel leika ekki landsleikina við Norðmenn 2. og 3. desember vegna leiks Dankersen við Gummersbach, sem skyndilega var settur á. Ólafur Einarsson, Donzdorf, kemur þá inn i liðið. Þessir 14 leikmenn verða i keppnis- og æfingaförinni til Danmerkur og þá bætist einnig Gunnar Einarsson, Göppingen, i hópinn — og þriðji markvörður- legum ástæðum. En hún hefur verið afar slæm gagnvart þeim mönnum, sem tekið hafa að sér þjálfun landsliðsins — sama hver á þar i hlut — og valið landsliðið. íþróttir RITSTJÓRN: HALLUR SIMONARSON " Það hefur beinlinis verið mann- skemmandi fyrir þá að standa i þessu. Þeir hafa verið teknir hroðalega i gegn, þó þeir hafi unnið af miklum dugnaði og fórn- fýsi. Hvernig hefur verið staðið að málum i sambandi við Olympiu- leikina við Júgóslava? Islandsmótinu hefur verið flýtt — og reyntað forðast árekstra við félögin út af landsliðsmönnunum. Leikmenn eru nú i góðri æfingu. t september voru tveir landsleikir við Pólverja. A sunnudag verður Olympiuleikurinn fyrri við Luxemborg — og siðan tveir landsleikir viö Norðmenn. Það er stefnt að þvi að æfingin verði i há- marki gegn Júgóslövum 18. des- ember. Það er leikurinn, sem skiptir fyrst og fremst máli. Landsliðsmennirnir fara til Danmerkur 6. desember og dvelja þar i æfingabúðum til 15. desember. Þeir munu leika landsleik við Dani og taka auk þess þátt i móti ásamt þremur öðrum liðum. Danska landsliðinu og tveimur félagsliðum frá A-Evrópu, sem enn er ekki vitað hver verða. En það verða sterk lið. Þarna verður æft tvisv- ar til þrisvar á dag. Landsliðs- þjálfarinn hefur yfir mönnum sinum að ráða nótt sem dag — og það hefur margsinnis komið i ljós, að slikar æfinga- og keppnisferðir hafa reynzt miklu happadrýgri en æfingar hér heima. Þá má einnig minnast á keppnisför islenzka landsliðsins sl. sumar sem lið i þessum mál- um. Það hefði verið mjög rangt aö byggja upp æfingar landsliðsins með hámarksþjálfun fyrir augum i sambandi við leikinn viö Luxemborg á sunnudag. Það er nóg að vinna þann leik — Júgó- slavar eru aðalatriðið, enda ræð- ur markatala i innbyrðisleikjum tslands og Júgóslaviu ef þessi lönd verða jöfn að stigum. Luxemborg blandar sér ekkert i þá baráttu — lið þeirra er of veikt til þess. En siðari leikurinn við Júgó- slava? Við höfum sagt þeim i lands- liðsnefnd aö spara ekkert i sam- bandi við landsliðiö. Leikurinn verður i Júgóslaviu 7. marz — sið- ari leikurinn viö Luxemborg y.-tra siðast i febrúar. Islands- mótinu lýkur i febr. og eftir það heldur landsliðið i æfingabúðir ytra. Það mun leika landsleiki og æfingaleiki við félagslið erlendis fram að leiknum við Júgóslava. En það er rétt að það komi fram, að við getum aldrei hagað okkur eins og Júgóslavar i sam- bandi við landsliðið. Þeir hafa Olympiutitil að verja og hjá þeim er landsliðið númer eitt. Keppnin i 1. deild i Júgóslaviu spilar þar ekki inn i — landsliðsþjálfari Júgóslava tekur þá leikmenn frá félögunum, sem hann hefur hug á. Hvað yrði sagt hér heima ef leikmenn fengju ekki að leika með liðum sinum, þegar lands- leikir eru framundan? Þá er auðvitað út i hött að halda að við getum ráðið þvi hvort is- lenzku leikmennirnir i Þýzka- landi leika með félögum sinum eða ekki — haft einhverja for- göngu i þvi sambandi. En allir leikmenn okkar i Þýzkalandi verða tiltækir i leikina við Júgó- slava og æfingarnar fyrir þá. Það er aðalatriðið. Það hefur verið deilt á að velja ekki fleiri leikmenn? Það atriði er i höndum lands- liðsþjálfarans — og er reyndar gert i samráði við landsliðsmenn- ina — þann kjarna, sem myndar landslið hverju sinni. Þeir hafa farið fram á að ekki séu valdir mun fleiri leikmenn en skipa lið- ið hverju sinni. Það hefur skapað leiðindi, þegar 4—5 úr landsliðs- hópnum eru ekki valdir i lands- leiki — verða að sitja yfir. Viðar hefur þvi valið þennan kost — i samráði við landsliðsmennina. Það var erfið aðstaða, sem þú tókst við i HSt? Það má kannski segja. Skuldir sambandsins voru mjög miklar — og það var okkar fyrsta verk að kippa þeim málum i liðinn. Það hefur tekizt — og vel það — en til- kostnaður eykst gifurlega. Það kostar 10—12 milljónir nú að reka samband eins og HSI á ári — en við höfum ekki og munum ekki sjá i neinn kostnað i sambandi við landsliðið, sagði hinn dugmikli formaður HSI, Sigurður Jónsson, að lokum. hsim. Sigurður Jónsson — liinn ötuli formaður HSl. KNATTSPYRNAN I BELGIU Ásgeir Sigurvinsson Liege 24. nóvember. Hvorki meira né minna en 34 mörk voru skoruð i hinum niu leikjum helgarinnar. Það gerir að meðaltali um fjögur mörk i leik og er markamet þetta keppnistimabil. Flest mörk voru skoruð i leikjum Liege-lið- anna Standard og FC Liege — eða sjö i hvorum leik. Leikur Standard og Charleroi bauð upp á skemmtilegan og hraðan sóknarleik. Standard tók fljótlega forustuna i fyrri hálf- leik með marki Mathy Billen. Michel Renquin bætti öðru marki við með gullfallegum skalla fimm min. fyrir leikhléið. Á 50. min. jók André Gorez muninn i 3—0 fyrir Standard og leit þá út fyrir auðveldan sigur. Sú varð þó ekki raunin. Han- rotay, fyrrum leikmaður Stand- ard, kom Charleroi i 3—1 og stuttu siðar minnkaði Delin muninn i 3—2. Van Moer kom Standard i 4—2, en Gebauer svaraði fyrir Standard á sömu .minútunni. Siðustu fimm minút- urnar voru mjög spennandi og litlu munaði að báðum liðum tækist að skora. 4—3 urðu þvi lokatölur leiksins. Kærkominn sigur hjá Standard — en gerir það óhjákvæmilega að verkum, að Charleroi situr eitt og yfir- gefið á botninum með sjö stig. Breyting á toppnum Með tapinu fyrir Anderlecht á Parc Astird á laugard. missti Lokeren fyrsta sætið i 1. deild til FC Brugge, sigurvegara úr leiknum við RC Malines. Þrem- ur dögum fyrir leik þeirra við AS Roma i Evrópukeppninni, þurftu leikmenn Brugge ekki að hafa mikið fyrir sigrinum, þvi einn varnarmanna Malines kom þeim á bragðið — sendi knöttinn i eigið mark. I siðari hálfleik bætti Lambert öðru marki við. ■ FC Brugge hefur sem sag tek- ið forustu, en stigi á eftir eru fjögur lið, sem áreiðanlega eiga eftir að gera Brugge erfitt fyrir i næstu leikjum. Tvö þeirra eru Anderlecht og Lokeren. Þau lið leiddu sama hesta sina og var það mjög skemmtilegur og jafn leikur á Parc Astrid. Hollenzki landsliðsmaðurinn Robby Rensenbrink i liði Anderlecht skoraði tvö mörk sjálfur og „lagði” það þriðja. Mörk Loker- en skoruðu De Koning og Dal- vine.- Erfiöir heim aö sækja Beveren er lið, sem erfitt er heim að sækja og ekki brugðu leikmenn liðsins út af venjunni, þegar þeir fengu Beerschoth i heimsókn. 4—0 var sizt of stór sigur. Beveren er enn taplaust á heimavelli og þau eru orðin ófá liðin, sem þar hafa þurft að þola stór töp. Þar má nefna til dæmis Antwerpen 5—0, FC Brugge 4—0 og Lierse 3—0. Lierse átti i töluverðum erfið- leikum með FC Liege og i hálf- leik var staðan jöfn 1—1. t siðari hálfleik skoraði markhæsti leik- maður deildakeppninnar, Posthmus, fjögur mörk og lokatölur urðu 5—2. Hjá Antwerpen var það Kod- at, sem kom aftur inn i liðið eftir þriggja vikna keppnisbann, sem skorað bæði mörk Antwerpen i Ostende. Kannski verður endur- koma hans til þess að koma lið- inu á rétta braut aftur. Eitt er vist, að ef leikmenn liðsins ætla að halda sér i toppbaráttunni mega þeir ekki sóa mörgum stigum i viðbót. Sömu sögu er að segja um meistarana RWDM (Molenbeek), sem aðeins náðu jafntefli gegn CS Brugge. Beringen vann sinn fyrsta úti- sigur gegn Berchem og skildu liðin þar með Charleroi-liðið eitt eftir á botninum. Markahæstu leikmenn i deild eru nú: 15 — Posthmus, Lierse 10 — Kodat, Antwerpen 8 — Teugels, RWDM, Rensenbrink, Anderlecht, DZ Koning, Lokeren, og Lambert, Brugge. Úrslit um helgina urðu þessi og staðan. Þessi fyrirsögn og mynd af þeim Guðgeiri Leifssyni og Ás- geiri Sigurvinssyni birtist i belgisku blaði eftir leikinn i Liegc — og var þar langt viðtal við Asgeir um leikinn við Charleroi. Einnig um riðlaskip- an heimsmeistarakeppninnar 1978, þar sem ísland leikur með Bclgíu, Hollandi og Norður-tr- landi. Segir Asgeir þar að gam- an verði að leika við Cruyff og Nccskens á ný. Viðtalið er allt hið lofsamlegasta um tsland og islenzka knattspyrnumenn. —hsim. RC Malines —FC Brugeois AS Ostende —Antwerp Standard —SC Charleroi Lierse — FC Liégeois Beveren —Beerschot CS Bruges-RWDM Waregem —FC Malinois Berchem —Beringen Anderlecht—Lokeren 1. FCBrugeois 13 8 2 2. Lokeren Leifsson et Sigurvinsson : les deux Islandais de Belgique. SIGURVINSSON : « A 3-0, NOUS AVONS VERSE 3. Beveren 4. Anderlecht 5. Waregem 6. Lierse 7. RWDM 8. Antwerp 9. Standard 10. Beerschot 11. CS Bruges 12. FC Liégeois 13. AS Ostende 14. RC Malines 15. La Louviére 16. Beringen 17. FC Malinois 18. Berchem 19. SCCharleroi 14 8 14 7 13 7 13 3 13 13 13 13 1 5 1. 0-2 0-2 4- 3 5- 2 4-0 1-1 1-1 1-2 3-2 2 3 27 11 19 4 2 28 16 18 3 4 19 6 18 2 4 24 14 18 13 6 1 6 20 10 18 14 7 4 3 29 18 17 13 6 3 4 22 14 16 14 6 4 4 17 19 16 13 5 3 5 16 13 15 13 5 4 4 19 21 14 6 17 15 12 3 21 32 11 7 12 15 11 1 8 23 9 7 13 20 9 13 3 8 2 10 28 8 13 1 6 6 14 21 8 13 1 6 6 8 20 8 14 2 9 3 15 23 7 Kær kveðja Asgeir Sigurvinsson

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.