Dagblaðið - 02.01.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 02.01.1976, Blaðsíða 5
Hagblaðið. Fðstudagur 2. janúar 1976. URUM OG HRINGJUM STOLIÐ Aðfaranótt gamlársdags var brotin rúða i úra- og skart- gripaverzlun Ulriks Falkners við Lækjargötu. Þaðan var stolið nokkrum úrum og setti af giftingarhringjum. Málið er i rannsókn en óupplýst. ASt. Erfið fœrð í bœjum fyrir norðan Færð er nú tekin að þyngjast nyðra og eru fjallvegir viða að verða ófærir eða illir yfir- ferðar. Bæði á Akureyri og á Húsavik hefur fennt mikið og færðá götum bæjanna er orðin erfið. Leiðindaveður var nyðra i morgun. ASt Fimm farar- tœki í órekstri Fimm farartæki lentu i árekstri á Vesturlandsvegi móts við Korpúlfsstaði daginn fyrir gamlársdag kl. 13.41. Varð þar fyrst árekstur milli tveggja bila en þrir aðrir lentu siðan á þeim. Nokkrir farþeg- ar og ökumenn hlutu sár en aðeins einn sem alvarleg geta talizt. Var fólkið flutt i slysa- deild en fékk flest að fara heim er að sárum þess hafði verið gert. ASt. 20 teknir ölvaðir við akstur Þótt árið sé ekki nema á öðrum degi hafa þegar verið teknir 20 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur i Reykja- vik og næsta nágrenni. 1 Reykjavik eru sökudólgarnír sex talsins, 5 i Keflavik, 6 i Hafnarfirði, 2 i Kópavogi og einn á Akranesi. ASt a 2-8S>H FASTEIGNASALA Pétur Axel Jónsson Laugavegi 17 2. hæð. Verðbréfasalan Laugavegi 32, sími 28150 Annast kaup og sölu fasteignatryggðra skuldabréfa FASTEIGNAAUGLYSINGAR DAGBLAÐSINS SIMI 27022 1 25410 Til sölu: Einbýlishús Lítiö einbýlishús í Hólmslandi við Suður- landsveg. Stór lóð. Góð kjör og gott verð ef samið er strax. Fálkagata 2ja herb. 50 ferm þokkaleg kjallaraíbúð við Fálkagötu. Hag- stætt verð og útborgun. í Norðurmýri Góð einstakiingsíbúð, mikið endurnýjuð. Hagstætt verð og útborgun. Kópavogur Glæsilegt raðhús á tveim hæðum í Tung- unum. Frágengin lóð. Bílskúrsréttur. Iðnaðarhúsnæði í austurborginni, ca 120 ferm ásamt tvöföldum bílskúr. Hentar mjög vel fyrir t.d. heild- verzlun. Teikning á skrifstof unni. Iðnaðarhúsnæði — Vogahverfi 540 ferm á 3. hæð. Hentar fyrir hvers konar iðnað. Góð að- keyrsla og vörulyfta. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i gamla bænum. Góð útborgun í boði. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR Laugavegi96, 2. hæð. simar 25410 — 25370. Fastdgnasalan 1 30 40 Höfum kaupendur að flestum stœrðum og gerðum fasteigna Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson hæsta réttarlögmaSur, Garðastræti 2, lögfræðideild 13153 fasteignadeild 13040 Magnús Danlelsson. sölustjóri, kvöldsími 40087. Vinningsnúmer í happdrœtti Styrktarfélags vangefinna 1. Vinningur Citroen C X númer Z-116 2. -6. Vinningur bifreið að eigin vali að upphæð kr. 700 þúsund númer G-10701, Y-3865, R-31003, R-42590, S-1142. Þökkum stuðninginn Styrktarfélag vangefinna. 2ja—3ja herb. íbúðir i vesturbænum og austur- bænum. Við Hjarðarhaga (með bil- skúrsrétti), Njálsgötu, Laugarnesveg , i Kópavogi, Hafnarfirði og viðar. 4ra—6 herb. íbúðir við Hvassaleiti, Rauðalæk, Bólstaðarhlið, Njálsgötu, Skipholt, i Heimunum, við Laugarnesveg, Safamýri, i vesturborginni, við Klepps- veg, i Kópavogj, Breiðholti og viðar. Einbýlishús og raðhús. Ný — gömul — fokheld. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. íbúðasalart Borg Laugavegi 84, Sfmi 14430 EIGNAÞJÓNUSTAN DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Renfal , 0 A oni Sendum 1-94-92 FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU23 SÍMI: 2 66 50 Ný 2ja herb. ibúö viö Blikahóla. Mjög vandaðar innréttingar. Ibúð i sérílokki. Stór og góð 2ja herb. ibúð i Heimahverfi. Sér inn- gangur. Getur losnað fljót- lega. Vönduð 4ra herb. 120ferm. ibúð i Heimahverfi. Laus strax. i Norðurmýri 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Opið á morgun frá kl. 10-15. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi i Garðahreppi (Flötunum) útborgun 9 milljónir Til sölu góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt bilskúr i Kópavogi. 25410 SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIÐ! Vantar strax 4ra herb. íbúð i Langholts- eða Laugarnes- hverfi fyrir góðan kaupanda. Má vera nokkuð gamalt. Höfum kaupendur Að einbýlishúsi i gamla bænum. Að sérhæð á Seltjarnarnesi Að einbýlishúsi á góðum stað i bænum, þarf að vera fullklárað eða vel á veg kom- ið. Að góðu raðhúsi, þarf að hafa 4 svefnherb. Að 2ja herb. ibúð i Norðurmýri eða aust- urborginni (ekki i kjallara). Látið okkur selja eignina fijótt og vel. Fasfeignasala Austurbœjar Laugavegi96 2.hæð. Simar 25410—25370 KAUPENDAÞJONUSTAN- Ásgarður Góð einstaklingsibúð. 2 berb. ódýrar ibúðir við Fálkagötu, Grettisgötu og Oldugötu. Suðurbraut Kópavogi 3ja herb. rúmgóð risibúð i tvibýlishúsi, sérinngangur. Hagstæö greiðslukjör. Efra Breiðholt 2ja herb. sem nýjar ibúðir. Neðra Breiðholt rúmgóð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Skipti óskast Fremur litil vönduö sér hæð i Hliðum. fæst i skiptum fyrir stærri eign i Reykjavik. Skipti óskast 3ja herb. ibúð á 2. hæö i Háa- leitishverfi fæst i skiptum fyrir 5herb. ibúö eða sérhæð. ÞURF/Ð ÞER H/BYU Dvergabakki 3ja herb. Ibúð á 3. hæð. Fall- eg ibúð. Víðimelur 2ja herb. ibúð á jarðhæð. íbúðin er laus um n k. ára- mót. Furugrund Kópav. Ný 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Ibúðin er til afhendingar um nk. áramót. i smíðum i Kópav. 3ja og 4ra herb. ibúðir við Furugrund tilbúnar undir tréverk og málningu. Sam- eign fullfrágengin. Ibúðirnar afhendast i júni 1976. Athugið, fast verð. i smíðum í Breiðholti 4ra og 5herb. ibúðir, tilbúnar undir tréverk. Fast verð. ibúðir óskast Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, tilbúnum og i smíðum. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Kvöldsiimi 20178 FASTEIGNAVER t- Klapparstig 16, simar 11411 og 12811 Grindavlk Einbýlishús (viðlagasjóðs- hús) við Norðurvör. Húsið er stofa, 3 svefnherbergi. eld- bús, bað, búr og geymslur. Hagstæð lán áhvilandi. Kaplaskjólsvegur Góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Sörlaskjól 4ra berb. ibúð á hæð i þri- býlishúsi. Nýleg eidhúsinn- rétting. Arnartangi Mosfellssveit Einbýlishús i srniöum meö tvöföidum bilskúr. alls um 180 fm. Selst fokhelt. Tilbúið til afhendingar nú þegar. SELJENDUR Höfum kaupendur aö flestum stæröum ibúöa og húsa, fok- lieldum, tilbúnum undir tréverk og fullkláruöum. Hafnarfjörður norðurbær. Sem ný 5—6 lierb. ibúð á 3. hæö. Giæsileg eign. Ilafnarfjöröur 3 lierb. sérhæð. Vönduö eign. Vogar Vatnsleysuströnd Einbýlishús i bvggingu. ásamt bilskúr. -Sími 10-2-20. SLvöld- og helgarsími 30541. t • ■ ■. _

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.