Dagblaðið - 02.01.1976, Blaðsíða 20
20
Dagblaðið. Föstudagur 2. janúar 1976.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? HUsa-
leigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
íbúðaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplysingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
I
Húsnæði óskast
i
Háaleiti.
Óska eftir ibúð, sem næst Álfta-
mýrarskóla, á leigu frá 1. feb. til
1. júni. Uppl. i sima 35693.
Óska eftir herbergi
tilleigu, reglusemi heitið. Uppl. i
sima 95-4797.
3ja til 4ra
herbergja ibúð óskast á rólegum
stað i ,,gömlu” Reykjavik. Uppl. í
sima 17938.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð á leigu,
er barnlaus. Uppl. i sima 35894.
35 ára gamall
sjómaður óskar eftir góðu her
bergi, helzt með aðgangi að eld
húsi. Fyrirframgreiðsla i gjald
eyri möguleg. Reglusemi heitið
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dagblaðsins merkt ,,Gott her-
bergi 9221” fyrir 10. jan.
Viljum taka á leigu
ibúð i fjóra mánuði (janúar-april)
Uppl. i sima 72771.
Tvær stúlkur
óska strax eftir tveim herbergj-
um eða lítilli ibúð. Upplýsingar i
sima 75958.
Atvinna í boði
Orkustof nun
óskar að ráða til sin starfsmann
til aðstoðar á rannsóknarstofu og
til vélritunar. Stúdentspróf eða
sambærileg menntun æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast
sendar Orkustofnun Laugavegi
116 Reykjavik, fyrir 12. janúar
næstkomandi. Orkustofnun.
Atvinna óskast
&
Stúlka óskar
eftir skrifstofuvinnu, fyrir
hádegi. Þaulvön vélritun og öðr-
um skrifstofustörfum. Uppl i
sima 12055.
Reglusamur,
vanur matsveinn óskar eftir góðu
loðnuplássi á komandi vertið.
Uppl. i sima 43207.
Tek að mér börn
i gæzlu. Hef leyfi. Er i Klepps-
holti. Uppl. i sima 82715.
Get tekið
börn i gæzlu. Er i Álfheimum. Hef
ieyfi. Uppl. i sima 86246.
Tek börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi.
Er búsett i Hliðunum. Simi 86952.
• ^
Spákonur ;
i *
Les i lófa.
spii og bolla. Upplýsingar i sima
53730.
I
Tapað-fundið
i
Köttur i óskilum
iKópavogi, vesturbæ. Kolsvartur
með hvita bringu og hvita fætur.
Ómerktur en greinilega heimilis-
köttur. Uppl. i sima 42832.
Gefið
Kettlingar
fást gefins að Skipasundi 13
(kjallara)
I
Tilkynningar
i
Getraunakerfi
Viltu auka möguleika þina i get-
raununum. Þá er að nota kerfi.
Getum boðið eftirfarandi kerfi
með auðskildum notkunarregl-
um: Kerfi 1. Háltryggir 6 leiki, 8
raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2.
Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir
minnst 11 réttir. Kerfi 3.
Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir
3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi
4. Heiltryggir 4 leiki og hálftrygg-
ir 4, 24 raðir minnst 10 réttir.
Hvert kerfi kostar kr. 600.—
Skrifið til útgáfunnar, póst-
hólf 282, Hafnarfirði, og munum
við þá senda i póstkröfu það sem
beðið er um.
I
Þjónusta
Brúðarkjólar
leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. i
sima 34231.
Grimubúningar til leigu.
Grimubúningaleigan, simi 72606.
Geymið auglýsinguna.
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingartimar
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica. Sig-
urður Þormar ökukennari. Simar
40769 Og 72214.
Hvað segir simsvari 21772?
Reynið að hringja.
/5
Hreingerningar
i
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Hreingerningar—Teppahreinsun.
Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Geri hreinar ibúðir
og stigaganga. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. i sima 26437
milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin. Svavar Guðmundsson.
Get bætt við mig
málningarvinnu. Uppl. i sima
84586.
Leigjum Standard 8 og
Super 8 kvikmyndir, tónmyndir
eða þöglar, svart/hvitar eða i lit-
um. Höfum mikið úrval mynda.
Sýnum einnig kvikmyndir i öllum
breiddum. Hentugt fyrir barnaaf-
mæli, samkomur, félagasamtök
o.fl. Simi 36521 eftir kl. 5. Geymið
auglýsinguna.
Vantar yður músík
i samkvæmið? Sóló, dúett, trió.
Borðmúsik, dansmúsik. Aðeins
góðir fagmenn. Ekki má gleyma
jólaböllunum. Hringið i sima
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Innrömmun
Tek að mér innrömmun á alls
konar myndum, einnig teppi á
blindramma. Fljót og góð
afgreiðsla. Reynið viðskiptin.
Innrömmun Laugavegi 133
(næstu dyr við Jasmin). Opið frá
kl. 1-6.
Þvoum, hreinsum
ig bónum bilinn. Pantið tima
itrax i dag. Bónstöðin Klöpp
v/Skúlagötu. Simi 20370.
Flutningar
Þjónusta
Tökum að okkur þungaflutninga, svo sem pianó, peninga-
skápa o.fl. o.fl., einnig alls kyns aðra flutninga, þar á
meðal flutninga á skepnum, lengri eða skemmri.
Hringið i sima 43266 eða 44850.
Geymið auglýsinguna.
Viðgerðir á heimilistækjum.
Kitchen-Aid, Westinghouse, Frigidaire, Wascator, Wasco-
mat og fleiri gerðir. Margra ára reynsla i viðgerðum á ot-
antöldum tækjum. Simi 71991.
Verzlun
H-'" 51 CREDA-tauþurrkarinn er naufisynlegt hjálpartæki á nútlmaheimili og ódýrasti þurrkarinn i slnum gæfiaflokki. Fjórar gerfiir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara.
o
C* J
Xj * 0
: <9 #
Útiljósker.
Takið hlýiega
á móti gestunum.
Verd aðeins kr. 1.440.—
önnumst uppsetningu á
hagetæðu verði.
Hengsli kr. 730.—
(Tilvalið fyrir hengiplöntur
yfir sumartímann).
GLIT
HÖFÐABAKKA 9
SÍMI 85411
' Nýja
græna
stelliö
í tízkulit
unga
fólksins
Laugav. 22 - Hafnarst. 1 - Bankast. 11
BOSAHÖID
Simi
12527
GLERVÖRUR
I
s
L
E
N
Z
K
^KASSETTURog
FERÐATA.KI ^
X*]
SIÐ
LAUGAVEGI178.
J
Ó
L
A
L
Ö
G
Hálfir folaldaskrokkar tilbúnir i frystikistuna
á kr. 285.00 Pr- k8-
Laugalæk 2, HEYKJAVlK, slmi 3 50 20
H0LLENSKA FAM
fiyKSU&AN, ENPINGARObe,
tVFJ.ua 06 'opýfí, HEFVR,
1 ALLAfí KLÆfí ÚTI VIJ)
HREINGERN tNGUNA.
'rnrn &
,'olafur,
’ARMULA &2,
SlMI AVVOO.
BARNAFATNAÐU R.
• UUSSUKJÓLAR.
• IÓMULLARBOLIX.
• VELURPE YS UR.
• SMEÍÍBU X U R.
•G ALLABUXUR.
P0STSE H D UM .
• TF.RYLENEBUX U R.
• FL A UELSBUXU R.
• ■ittisöipur.
•BR6BARHAFATRABUR.
•SÆMGURGJAFIR.
strandgötu 35 hafnarfird’i.'
Kjötbúð Árbæjar
Úrvals kjötvörur i jólamatinn.
Svinakjöt nýtt og reykt. Nautakjöt. Steikur eftir vali.
Dilkalæri og dilkahryggir, fyllt eftir óskum yðar.
Naut i hálfuin skrokkum tilbúið i frystikistuna, verð kr
398.
Látið fagmenn vinna fyrir yður.
Kjötbúð Arbæjar Rofabæ 9, simi 81270.
F. Björnsson, Radióvörzlun,
Bergþórugötu 2, simi 23889.
Ódýr stereosett og plötuspilarar með magnara og hátölur-
um. Margar gerðir bilasegulbanda fyrir 8 rása spólur og
kasettur.
Ódýrar músikkasettur og 8 rása spólur. Einnig hljómplöt-
ur, islenzkar og erlendar.
Húseigendur — Húsbyggjendur
#
Seljum hagkvæmu verði útiljósa-
seriur og litaðar ljósaperur, einnig
islenzkar koparluktir og annað efni
til raflagna. Onnumst allar upp-
setningar, nýlagnir og rafmagns-
viðgerðir. Simi 28022.
RAFAFL
Nýsmiði- innréttingar
Nýsmiði — Breytingar
Onnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum.
Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð.
Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019.
Látið reynda fagmenn vinna verkið.
Bilskúrshurðir
Útihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög.
Gerum verðtilboð.
Hagstætt verö.
Trésmiðjan Mosfell sf.
Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66606.
Innréttingar-húsbyggingar
JjHy Smíðum eldhúsinnréttingar,
jBhm fataskapa, sólbekki og fl.
B
BREIÐAS
Vesturgötu 3. simi 25144, 74285
Húsbyggjendur — Húseigendur.
Húsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk
smiða getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré-
smiðavinnu úti sem inni, svo sem mótasmiði, glerisetn-
ingu og milliveggi, innréttingar og klæðaskápa o.fl. Einn-
ig múrverk, raflögn og pipulögn. Aðeins vönduð vinna.
Simi 82923. Geymið auglýsinguna.
Hárgreiðsla-snyrting
Pernianent við allra hæfi
Sterkt — Mjúkt.
Verðaðeins kr. 1.880,—
Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og
lakk.
Perma
Garðsenda 21
Sími 33968
Perma
Iðnaðarhúsinu
Ingólfsstræti sími 27030.