Dagblaðið - 02.01.1976, Blaðsíða 16
16
Dagblaðið. Föstudagur 2. janúar 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir laugardaginn
3. janúar
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Varastu
gylliboð verzlana. Kvöldið ætti að verða
ánægjurikt i faðmi fjölskyldunnar eða
meðal gamalla vina. Þú verður hrókur
fagnaðar og munt auka á vinsældir þinar.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Einhver
ný flik gæti gert þér mikið gagn. Varastu
að fara gáleysislegá i ástarmálum, — þú
gætir tapað á sliku. Likur fyrir þvi að þú
heyrir einhverjar skemmtilegar fréttir.
^Hrúturinn (21. marz—20. aprll):
Möguleiki á að þú kynnist nýjum félags-
kap I kvöld'. Þú verður e.t.v. dálitið feim-
n i fyrstu, en þú finnur þig fljótt og munt
ta þin vel.
Nautið (21. april—21. mal>: Varð-
veittu leyndarmál sem vinur þinn treysti
þér fyrir, enda þótt einhver reyni að veiða
það upp úr þér. Vertu ekki þrár þótt ein-
hver unglingur reynist hafa aðrar skoð-
anir en þú.
Tviburarnir (22. mai—21. júni): Persónu-
leg samskipti kunna að vera nokkuð heit-
feng. Þú munt þurfa að ákveða hversu al-
varlega þú átt að taka á ástarsambandi.
Gömul deila leysist.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú ættir að
fá tækifæri til að njóta leiðsagnar við
spennandi tómstundagaman. Misskiln-
ingur gagnvart einhverjum af hinu kyn-
inu þarf endilega að leiðréttast.
Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Einkalif þitt
veldur þér e.t.v. einhverjum áhyggjum.
Vertu ákveðinn varðandi deilu, sem
varðar alla fjölskyldu þina. Aðrir munu
virða þig fyrir að koma málinu i höfn.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Eitthvað
muntu gera, sem eykur á hróður þinn.
Eyddu deginum á venjubundinn hátt, allt
verður notalegt, en ekkert spennandi.
Notfærðu þér til hlitar þessar rólegu
stundir.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Ferðalag sem
kemur upp á skyndilega kann að koma
þér verulega til góða. Vandamál varðandi
tengdafólk leysist og verður þér til mikils
léttis.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þessi
dagur er allra handa. Tilhneiging er hjá
þér til að eyða um efni fram. Varastu að
láta einn vina þinna dreifa kjánalegri
sögu.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu
varkár þegar þú skrifar bréf, þvi það er
hætta á að skrifin verði ella mistúlkuð og
dæmd þér i óhag. t stjörnunum eru ein-
hver óhagstæð tákn að morgni dags.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þetta er
hentugur timi fyrir styttri ferðalög. Gjöf
kemur þér á óvart, sennilega frá ein-
hverjum sem þú réttir hjálparhönd fyrir
nokkru. Fréttir af fæðingu eru liklegar.
Afmæiisbarn dagsins: Þú munt verða við-
riðinn einhvers konar borgarfram-
kvæmdir og veröur i sviösljósinu vegna
þeirra. Einhver vonbrigði i ástalifinu.
Trúlofun virðist likleg hjá mörgum hinna
yngri af afmælisbörnunum. Peningamál
verður að taka föstum tökum fyrri hluta
ársins, en útlit fyrir óvænta heppni siðari
hluta ársins.
,,Er þetta ekki maðurinn,
sláandi, fallegu ljósku?”
sem ergiftur þessari
ilWTTn
© Kini
íÆm'1::
Kinó c.it B 'Lv't' ,1MI ' ‘'W/M/M ' '< 'llti'v llf ,* If uf JII í .
Klng Featuw Syndicate, Inc., 1973. World rights resorvod.
Sm'w
7-10
,,Ég vildi að þið hefðuð getað komið mcð mér á
blómasýninguna I gær. Þið hefðuð haft svei mér
gott af þvi!”
Iiögregla
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
BiSanir
Kafmagn: f Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabilanir: Sl'mi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynriingum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum, sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Sjúkrahús
Borgarspitalinn: Mánud.
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.
— sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30— 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og
19.30— 20.
Fæöingarheimili Reykjav.íkur:
Aila daga kl. 15.30—16^30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild:
15.30—17.
Alla daga kl.
Landakot: Mánud. — laugard. kl.
18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeiid: Kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard.
og sunnud.
Hvitabandið: Mánua. — föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og sunnud.
á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingar-
deild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16
alla daga.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 2.-8.
janúar 1976 er i Laugavegs Apó-
teki og Holts Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
íridögum.
H a f na r fj örðu r-G a rða h re pp u r
Nætur- og helgidagavarzla,
upplýsingar á slökkvistöðinni i
sima 51100.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8—17.
Mánud,—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.
— fimmtud., simi 21230.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Eftirfarandi spil kom fyrir i
keppni I Sviþjóð. Vestur gefur.
Austur — Vestur á hættu. '
é G10732
V G75
♦ K64
* K8
♦ K5 * 6
VAK1063 V D984
♦ D98 ♦ 1082
*G74 * A10652
♦ AD984
T3
♦ AG75
. * D93
Sagnir gengu þannig:
Vestur Norður Austur Suður
lhj, pass 2 hj. 2sp.
pass 3 sp. pass 4 sp.
pass pass pass
Vesiur spilaöi út hjartaás og
meira hjarta.
Sviningin er eitt af beittustu
vopnum spilsins — en ekki má
misnota það. Svina i tima og
ótima.
Suður trompaði annað hjartað
— og sá, að möguleiki var á að
tapa slag i hverjum lit, auk
hjartaássins. Á þessu stigi máls-
ins veit hann ekki hvar spaða-
kóngur eða tiguldrottning eru —
þó likurnar séu meiri á þvi, að
vestur eigi þessi lykilspil. Ef
austur á hins vegar þessi spil er
hægt að vinna sögnina með þvi að
svina i báðum litum.
En það liggur ekkert á þvi og
suður spilaði laufi i 3ja slag á
kóng blinds — eftir að hafa
trompað hjartað. Þegar austur
drap kónginn með ás fékk suður
mikilsverðar upplýsingar. Vestur
hafði opnað óg austur átt laufaás
— vesturá þvi nær örugglega lyk-
ilspilin. Eftir laufaás spilaði aust-
ur hjartadrottningu, sem suður
trompaði. Þá tók hann spaðaás —
spilaði laufadrottningu og tromp-
aði lauf i blindum. Þar með hafði
hann hreinsað upp laufið og hjart-
að. Þá var kominn timi til að
skella vestri inn á spaðakóng —
og tigull frá vestri tryggir sögn-
ina, eða hjarta i tvöfalda eyðu. Þá
er tigli kastað úr blindum —
trompað heima.
I? Skák
A skákmótinu i Lone Pine i ár
kom þessi staða upp i skák
Damjanovic, sem hafði hvitt og
átti leik, gegn Lothar Schmidt.
X i * •:
I 4 á. 1 1 i 1
11! '
Í.A i!
& W
m ■
1 '21 X
m s — s B
1. Dc6! — Hd8 (aðrirleikir lakari)
2. Rd5! — Db3 3. Rxe7+ — Kf8 4.
Ha3 — Db4 5. Bf4 — Kxe7 6. Bxb8
og svartur gafst upp.
Ég liélt þú hefðir gefið matráöskonunni fri uni
jólin, Gvendur!