Dagblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 17
Dagblaöið. Miðvikudagur 14. janúar 1976. 17 Veðrið Suðvestan átt með all- hvössum slydduéljum i dag. Vaxandi suðvestan átt með kvöldinu. Storm- ur og rigning eða slydda i nótt. Frostlaust. STEINGRÍMUR GUÐBRANPSSON, Hjaltabakka 22, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 15. janúar kl. 3 e.h. GUÐFINNA MAGNÚSDÓTTIR, Barónsstig 3A, verður jarðsett frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. januar kl. 13.30 e.h. GUÐMUNDUR SVEINBJÖRNSSON Norðurbraut 27, Hafnarfirði, sem andaðist að heimili sinu 8. janúar verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 15. janúar kl. 10.30. RAN JÓNSPÓTTIR verður jarðsungin frá Háteigs- kirkju, fimmtudaginn 15. janúar kl. 10.30 árdegis. GUÐRÚN GÍSLAPÓTTIR, Laugavegi 80, lézt i Landakots- spitala að morgni 12. janúar. UNNUR EIRÍKSPÓTTIR, rithöfundur, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. janúar kl. 1.30. GUPLAUG II. BERGSPÓTTIR Birkimel 10, Reykjavik, andaðist i Landakotsspitala þann 13. janúar. ÓLAFUR A. HALLPÓRSSON sildarmatsmaður, Hliðarvegi 14, Isafirði, verður jarðsunginn frá Isafjarðarkirkju fimmtudaginn 15. janúar kl. 2 e.h. ÞORVALPUR MAGNÚSSON verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni i Reykjavik föstudaginn 16. janúar kl. 2 e.h. PORLEIFUR GÍSLASON, Hrauntungu 81, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju, miðviku- daginn 14. janúar kl. 13.30. Sunnudagur 11/1 kl. 13.00 Gönguferð um Vifilsstaðahlið. Fararstjóri Sturla Jónsson. Far- gjald kr. 500 greiðist við bilinn. Ferðafélag Islands. Ferðafélag tslands heldur kvöld- vöku i Tjarnarbúð miðvikudaginn 14. janúar kl. 21.00. Húsið opnað kl. 20.30. Fundarefni: 1. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur sýnir litskyggnur frá Nýja-Sjálandi og útskýrir þær. 2. Sýnd verður kvik- mynd af brúargerðinni á Skeiðar- ársandi, tekin af kvikmyndagerð- inniKvik s/f, Reykjavik. Aðgang- ur ókeypis en kaffi selt að loknum sýningum. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798 Baháitrúin. Allir eru velkomnir á kynningu á Bahái-trúnni hvert fimmtudags kvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. Baháiar i Reykjavik. Húsmæðrafélag Reykjavikur Dag- og kvöldnámskeið i fata- saumi hefjast 15. janúar. Upplýs- ingar i sima 23630. Innritun að Baldursgötu 9 þriðjudaginn 13 janúar kl. 1—5. Simi 11410. Golfklúbburinn Nes Aðalfundur Nesklúbbsins (Golfklúbbs Ness) verður haldinn laugardaginn 17. janúar nk. i Haga við Hofsvallagötu og hefst kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um framkvæmdir og starfsemina i sumar. Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfél. Iam- aðra og fatlaðra heldur'fund að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 15. janúarkl. 20.30. Á fundinn mætir frú Sigriður Björnsdóttir myndlistarkennari og talar um list til lækninga. Fé- lagskonur, mætið stundvislega og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Þróttur— Blakdeild Æfingatafla veturinn 1975-’76: Meistarafl. karla: Þriðjud. kl. 22—22:50 i Langholts- skóla Fimmtudaga kl. 22—22:50 í Voga- skóla Föstud. kl. 22:45—23:15 i Voga- skóla. 1., 2. og 3. fl. karla: Miðvikud. kl. 20:20—22:50 i Lang- holtsskóla. Laugardaga kl. 9—10:30 i Voga- skóla. Meistarafl. kvenna: Þriðjud. kl. 20:15—21 i Vogaskóla Föstud.kl. 21—22:40i Vörðuskóla 1. og 2. fl. kvenna: Föstudaga kl. 20:10—21 i Vörðu- skóla Laugardaga kl. 10:30—12 i Voga- skóla. Byrjendafl. karla: Laugardaga kl. 9—10.30 i Voga- skóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardaga kl. 10:30—12 i Voga- skóla. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Árnason, simi: 37877. Knattspyrnufélagið Vikingur — blakdeild. Æf ingatafla fyrir blakdeild Vikings veturinn 1975—1976. Vörðuskóli (Gagnfræðaskóli Austurbæjar): Þriðjudagar og fimmtudagar. Kl. 18.30: Old boys. Kl. 19.20 Frúarblak. Kl. 20.10: Meistaraflokkur kvenna. Kl. 21.30: Meistaraflokkur karla. Réttarholtsskóli: Miðvikudagar. Kl. 21.10 II. flokkur karla (drengir). Kl. 21.50: Mfl. karla. Laugardagar: Kl. 16.20: Mfl. karla. Handknattleiksdeild Fram Æfingatafla, gildir frá 15. september 1975. iþróttahús Alftamýrarskóla íunöudagar: kl. 10.20-12.00. Byrjendaflokkur pilta kl. 13.00-14.40. 4. fl. stúlkna. Mánudagar: kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna kl. 18.50-19.40 2. fl kvenna kl. 19.40-21.20. M.fl. og 1 fl. kvenna Þriðjudagar: kl. 18.00-19.40. 5. fl. karla. kl. 19.40-20.30. 4. fl karla 20.30- 21.30 3. fl. karla 21.20-22.10 2. fl. karla. Fimmtudagur: kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna 18.50-19.40 4. fl. karla 19.40-20.30 2. fl. kvenna. 20.30- 21.20.M. fl. og 1. fl.kvenna. 21.20-22.10 3. fl. karla 22.10-23.00 2. fl. karla. Laugardalshöll Miðvikudagar: "kl. 18.50-20.30 M. fl. og 1. fl. karla Föstudagar: kl. 18.50-19.40 M. fl. og 1. fl. karla kl. 20.30-21.20 Mfl. og 1. fl. kvenna. K.R. hús Þri ðjudagar: kl. 22.10-23.50 M. fl. og 1. fl. karla. Viðkomustaðir bókabilanna Arbæjarhverfi Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli —mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. Ilolt — Hliðar Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlíð 17 — mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. Laugarás Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut / Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur / Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. Arbæjarhverfi: Hraunbær 162 m'anud. kl. 3.30—5.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl Rofabæ 7—9 mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00. Breiðholt: Breiðholtssk óli mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzlanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30— 3.15, föstud. kl. 3.30—5.00. Háaleitishverfi: Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur- ver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00—4.00. Miðbær Háaleitis- braut, mánud. kl. 4.30—6.15, mið- vikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45—7.00. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14-21. Ilofsvallasafn Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókabilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánudaga til föstu- daga kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er opin leng- ur en til kl. 19. Sýiisngar Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóðminjasafniðer opið 13.30—16 alla daga. Asgrimssafn er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga klukk- an 16—22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. Kvennasögusafn islands að Hjarðarhaga 26,'4. hæð til hægri. Opið eftir umtali. Simi 12204. Bókasafn Norræna hússinser op- ið mánudaga—föstudaga kl. 14—19, laugardaga kl. 9—19. Ameriska bókasafniðer opið alla virka daga kl. 13—19. MiR-salurinn: Skrifstofa, bóka- safn, kvikmyndasafn og sýningarsalur að Laugavegi 178. Opið á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl 17.30 — 19.30. — MÍR. Endurhæfing.in >u>. Hæfnis- og siarisp-oiami mrn fram i Hatúni !2 alla tlaga i’t-ma laugardaga og Mii'.m:<iaga Simi 84848. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánu- dögum kl. 15—16 og fimmtudög- um kl. 17—18, simi 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar alla laugardaga kl. 2. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar (innlend og erlend). Pósthðlf 1308 eða skrifstofa fé- lagsins, Hafnarstræti 5, Reykja- vik. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9—10 f.h. og 13—14 e.h. Siminn er 28544. Fundartimar AA- samtakanna. Fundartimar AA-deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargata 3c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Hver selur hvað? Þegar þig vantar einhverja vöru og þarft aö finna fram- leiðenda hennar, ekki einungis í Reykjavík, heldur út um landið þá finnur þú svarið í "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” sem birtir skrá yfir framleiðendur hvar á landinu sem er. Sláið upp í "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finnið svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.