Dagblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 2
2 Dagblaðið. Miðvikudagur 14. janiiar 1976. GUÐSBðBN tRU EKKI ÖLL MB SEM ÞAU ERU SÉÐ Herra tollgœzlustjóri! Á gjqldeyririnn að Sigurður skrifar: birtist i Dagblaðinu álit Hall- „Fimmtudaginn 8. janúar dórs á Guðsbörnunum svoköll- -LAUSN LEYNDAHDÓMS uðu. Þar lýsir hann heimsókn sinni til þeirra og að hann hafi fundið að Guðsbörnin séu engir reikulir blómahippar, hvað sem það kann að þýða. Þvi miður er hægt að segja aðra sögu af Guðsbörnunum og hún er ekki eins glæsileg og saga Halldórs. Einkum er það í sambandi við tengsl barnanna við fjölskyldur sinar, sem mig langar til að vekja athygli á. Mörg þeirra hafa hætt skólanámi, farið að heiman og slitið öllu sambandi við foreldrana. Siðan hefur tekið við hálfgerður vergangur, puttaferðalög og dreifing Mó-bréfa. í gær hitti ég ungling, sem bað migákaftum að gefa peninga til Guðsbarnahreyfingarinnar. Sá unglingur var sænskur og ný- kominn til Islands til að vinna fyrir sér á þennan hátt. Erlendis er þessi hreyfing æ oftar gagn- rýnd fyrir að þrælka og misnota þá sem ánetjast henni. Vegna þessa hafa risið málaferli. Vonandi verður þessi Guðs- barnaheyfing ekki meira vandamál en nú þegar er orðið. Bezt er að láta hreyfinguna af- skiptalausa og gefa ekki pen- inga til hennar. Vilji Halldór kynna sér það, sem skrifað hef- ur verið af erlendum aðilum um Guðsbarnahreyfinguna, vil ég benda honum á tímaritið Bjarma 9.-10. tölublað 1973 og 11. tölublað 1975. Ennfremur 31. árgang Kristilegs skólablaðs. Ég læt fylgja með þessu bréfi mynd af einu Mó-fagnaðarer- indisbréfi Guosbarnanna.” fqrq í mellur og brennivsn? Farmaður skrifar dálkinum: „Það verður ekki af okkur farmönnum skafið, stéttarleg samstaða okkar er engin. Þetta kemurvel i ljós þegar það er at- hugað hvernig við látum toll- gæzluna leika á okkur æ ofan i æ. Okkur er ætlað að fá 30% af launum okkar i erlendum gjald- eyri en eftir 20 daga siglingu megum við hafa með okkur verðmæti fyrir alls 14 þúsund krónur,og engan einn hlut verð- mætari en 7000 krónur. Eins og fram hefur komið i lesendadálkum Dagblaðsins og fréttum hefur farmönnum þótt það nokkuð álitlegt að kaupa kjúklingakjöt ytra til að gleðja fjölskyldur sinar. Þá hefur það komið í ljós að tollgæzlan virðist öll vera i þvi að nappa þessa kjúklingasmyglara og sér mikl- um ofsjónum yfir þeim. Virðist svo sem kjúklingar séu einhver helzta meinsemdin i þjóðfélagi okkar. Þeim sem verður á að brjóta af sér er svo hegnt af tollgæzl- unni með vægðarlausum birt- ingum i blöðum á stöðum þeirra um borð. Þannig fá nánustu ætt- ingjar að vita allt um ættingja sinn. Já.samstaða okkar er litil, og reyndar þori ég ekki fyrir mitt litla lif að gefa neinum nema fréttamanni þessa þáttar, sem þetta skrif birtist i, upp nafn mitt. Ef ég gæfi upp fullt nafneins og menn eiga að gera i umræðum á opinberum vett- vangi mætti ég vita að ég yrði eftirleiðis hundeltur af tollgæzl- unni. En það sem ég vildi spyrja hinn alvitra tollgæzlustjóra er þetta: I hvað á að verja gjald- eyrinum sem við fáum? I mell- ur og brennivín eða eitthvað sem verður til uppbyggingar og verðmætasköpunar? Okkur er þetta ekki ljóst en við teljum að tollgæzlustjóri sé beinlinis að stjaka okkur út i verulega óreglu og bilifi i erlendum höfn- um. Fyrir 12-13 árum mátti flytja inn vörur fyrir 5000 krón- ur og er sú upphæð allverulegri en 14 þúsund krónurnar sem náöarsamlegast leyfast i dag.” — Farmaður fæddur á landi. HUGLEIÐING UM LOG- GÆZLUMÁL í KEFLAVÍK K. Th. skrifar: „Siðastliðið vor var auglýst staða yfirlögregluþjóns á Húsa- vik. Um stöðuna sóttu meðal annars tveir starfandi lögreglu- menn á Húsavik og aðstoðar- yfirlögreglumaður frá Keflavik. Sagt er, að sýslumaðurinn á Húsavik hafi mælt með öðrum Húsavikurlögreglumanninum. Ákvörðun ölafs Jóhannessonar dómsmálaráðherra var þó á þá leið, að Tryggvi Kristvinsson, aðstoðaryfirlögreglumaður i Keflavik, fékk stöðuna, enda hefur hann verið framsóknar- maður um árabil. Tryggvi hafði þá áöur sagt upp starfi sinu i Keflavik. Ástæðan fyrir upp- sögn Tryggva i Keflavik kynni I annan tima að gefa tilefni til heilabrota. Annað tilvik um dæmalausa ráðstöfun sama ráðherra með veitingu stöðu aðstoöaryfirlög- regluþjóns i Keflavik: Staöa þessi hafði verið auglýst I dag- blöðum I sumar. Þá sótti aðeins einn um stööuna, — Haukur Guðmundsson rannsóknarlög- reglumaður. Svo virðist sem einhver hafi einhverra hluta vegna „misst af strætó” i þetta sinn. Staðan var því auglýst að nýju, það er að segja I Lögbirt- ingablaðinu. Hér er nauðsyn að benda á, aö auglýsingar um stöður hjá rikinu eru oft handa- hófskenndar svo ekki sé meira sagt. 1 þvi sambandi má benda á dæmi um ráðningar i stöður yfirlögreglumanns rannsóknar- lögreglu á Keflavikurflugvelli og aðstoðaryfirlögreglumanns á sama stað. Kunnugir hafa tjáð mér, að þessar stöður hafi aldrei verið auglýstar. Þegar umsóknarfrestur i hið seinna sinn rann út, höfðu borizt þrjár umsóknir um stöðu þessa. Sagan segir, að lögreglustjóri hafi i bréfi til dómsmálaráð- herra mælt með Hauki Guðmundssyni rannsóknarlög- reglumanni. Hér hefur væntan- lega veriö tekin til greina sú „stefna” dómsmálaráðuneytis- ins að hafa sama hátt á og i Kópavogi, þar sem aðstoðar- yfirlögreglumaðurinn er jafn- framt yfirmaður rannsóknar- lögreglu. Tillaga þessa lög- reglustjóra, sem Olafur Jó- hannesson hafði þó nýlega skip- að sjálfur i embætti, var heldur ekki tekin til greina. Ákvörðun ráðherra var að ráðinn skyldi aðstoðarvarð- stjóri, Þórir Maronsson. Mér virðist af framanrituöu að for- stöðumönnum þessara rikis- stofnana, hér tveimur lögreglu- stjórum, sé gert erfitt að starfa ef þeir verða að lúta pólitiskum duttlungum ráðherra um val á starfsmönnum. Einnig hefi ég oft undrazt, hve rýmilegan tima dómsmálaráöherra hefur til þess að ráöa lögreglumenn úti á landsbyggöinni. Auk Þóris Maronssonar voru umsækjendur um stöðuna Vik- ingur Sveinsson aðalvarðstjóri, sem hefur að baki tiu ára far- sælt starf i lögregluliði Kefla- vikur og er af kunnugum talinn vel hæfur i stööuna. Þriðji um- sækjandinn var Haukur Guðmundsson rannsóknarlög- reglumaður i Keflavik. Hann hefur einnig yfir tiu ára starfs- aldur i lögregluliði Keflavikur. Haukur hefur verið ófeiminn við að deila á dómsmálaráðuneytið og dómskerfið á landinu I heild, en það kann að hafa sin áhrif á framvindu mála. Undanfarið hefur hann starfað með góðum árangri að uppljóstrun ýmissa stórra sakamála. Þórir Maronsson, sá sem ráð- inn var i stöðu þá er um ræöir, hefur aðeins starfað i lögreglu- liði Keflavikur i tvö ár. Aður var hann lögreglumaður á Keflavik- urflugvelli, sem heyrir undir utanrikisráðuneytið. Eitt afreksverk Þóris var að undirrita, ásamt fimm lög- reglumönnum öðrum, uppsagn- arbréf, dagsett 14. mai siðast- liðinn, vegna afturkomu eins lögreglumanns i Keflavik til starfa. Lögreglumaður þessi haföi sýnt af sér mikinn dugnað i löggæzlustörfum, en var ein- hverra hluta vegna illa séður af nokkrum félögum sinum (hjá- lagt ljósrit af bréfi þessu). Þegar þáverandi lögreglu- stjóri fékk bréf þetta i hendur upphófst mikið samningamakk um hvernig á málum skyldi haldið og þannig með farið að þessir menn gætu haldið stöðum sinum kinnroðalaust. 1 þessu samningamakki tóku þátt ein- hverjir starfsmenn dómsmála- ráðuneytisins. Eftir nokkurt þóf var lögreglumaður þessi fluttur af vöktum og honum falið að vinna við skýrslugeröir vegna umferöarmála. Þessu starfi gegndi hann i fimm mánuði eöa til 1. nóvember siðastliöins. Þegar nýi aðstoðaryfirlög- reglumaðurinnn hóf störf var það fyrsta, sem hann tók þátt i að gera, að flytja hinn umdeilda lögreglumann á vaktir til sinna fyrrverandi samherja. I fram- haldi af þessu hafði lögreglu- stjóri ákveöið að Þórir Marons- son tæki við skriffinnsku vegna umferöarmála. Eftir það hefur margoft komiö fyrir að fólk, sem á hlut að flokki dómsmála- ráðherra, hefur alls enga fyrir- greiðslu fengið. Nú nýlega var óbreyttur lögreglumaður látinn i það verk að minnka bunkann hjá aðstoðaryfirlögregluþjónin- um i aukavinnu (með yfir 700 krónur á klukkutimann). Mér virðist, að með fyrr- greindum afskiptum dóms- málaráðherra hafi starfi lög- reglunnar I Keflavik „verið skipt i lægri gir”, eins og ráð- herra komst eitt sinn sjálfur að orði. Einnig er mér kunnugt um að margir borgarar hér hafa fordæmt þessa meðferð ráð- herra, er hann réð mann i yfir- mannsstöðu i trássi við vilja lögreglustjórans i Keflavik. Með þessari ráðstöfun tel ég sem borgari á Suðurnesjum, að illa horfi með löggæzlumálin hér syðra og verði að skrifa það að mestu á reikning dómsmála- ráðherra — Ólafs Jóhannesson- ar.” K»n»Tik 14. mai 1975. Herr* löfrejluetJ6ri. A uadanföraua aáauöua hefur þróua aála hjá löfraflaaai hér haifiö aro til 6f«fuáttar á #msa luad, aö okkar d6ai, aö illkleift hefur rariö riö aö una. I daf rarö sto aá atburöur, eem fyllti maliaa, ar Skarphéöiaa NJálaaon, löfraflumaöur, hrarf aftur til étarfa i löfrefluaai hér, eftir allt, sem á undaa er feafiö Of yöur mua fullkuaauft ua. Er nú sto koaiö, aö tíö ajáua okkur ekki fart aö atarfa lenfur i löfrefluliöiau i KeflaTÍk. Leyfua Tiö okkur þTÍ hér meö, aö sefja lauaua atööma okkar i löfrefluliöi KeflaTÍkur/NJaröTÍkur eifi aiöar ea frá Of meö 16. áfúst 1975» en ella sto flJ6tt sem Terða má. Viröiafarfyllst,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.