Dagblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 6
6
DagblaOið. MiOvikudagur 14. janiiar 1976.
Miklar deilur um heimastjórn Skotlands og Wales:
yNesfu stjórnlagabreytingar
Bretlands síðan 1707
Wilson, forsætisráöherra Bret-
iands: harkaleg gagnrýni á tiilög-
ur stjórnar hans um heimastjórn
Skotlands og Wales.
Aætlun stjórnar brezka Verka-
mannaflokksins um að veita
Skotlandi og Wales takmarkaða
heimastjórn virðist ætla að veröa
mesta deiluefni brezkra stjórn-
mála siðan þjóðaratkvæða-
greiðslan um aðild að Efnahags-
bandalagi Evrópu fór fram.
Gagnrýni úr öllum áttum hefur
skollið yfir Harold Wilson, for-
sætisráðherra, siðan hann hóf
umræður um málið i neðri deild
brezka þingsins i gær.
Aætlun stjórnarinnar gerir ráð
fyrir að kjörin þing verði sett upp
i Edinburgh og Cardiff, en brezka
þingið i London hafi samt sem
áður Urslitavald í málum land-
anna.
Þingmenn skiptust nokkuð í tvo
hópa. Ýmsir voru þeirrar
París:
Frekari
nafnbirtingar
starfsmanna CIA
Franska sósialistablaðið
Liberation birti i morgun annan
lista með nöfnum tólf meintra
starfsmanna CIA i Frakklandi,
sem allir starfa við bandariska
sendiráðið i Paris.Sagði blaðið, að
það væri að þjóna lesendum sin-
um með þvi að „aíklæða” CIA.
Liberation visaði á bug gagn-
rýni bandariska utanrikisráðu-
neytisins, sem sakað hefur blaðið
um hrikalegt ábyrgðarieysi.
Blaðið birti i gær lista með nöfn-
um þrjátiu og tveggja manna,
sem það sagði vera CIA-menn.
I forsiðugrein i morgun sagði
Liberation: „þegar leynd er
skipulega notuð til að ráöast gegn
frelsi fólks, eins og CIA gerir, þá
er það i þágu almennings að flett
sé ofan af glæpasamlegum
leyndarverkum. Markmið okkar
er að „.afklæða” leyniþjónustuna
CIA.”
Blaðið birti lista með nöfnum
tólf starfsmanna bandariska
sendiráðsins, sem það segir vera
útsendara CIA. Birt eru sima-
númer mannanna á skrifstofum
þeirra og innanhússnúmer.
Mikilvægastur tólfmenning-
anna er Lewis Sevier, starfs-
maður ræðismannsembættisins,
að sögn Liberation. Meðal nafn-
anna, sem birt voru i gær, var
Eugen Burgstaller, sem blaðið
segir vera yfirmann CIA i Frakk-
landi.
Talsmaður bandariska utan-
rikisráðuneytisins hefur harðlega
fordæmt nafnabirtingarnar og
visað til sams konar tilfellis i
Aþenu nýlega. Sú nafnabirting
hafði i för með sér morð á einum
manni, Richard Welch, yfirmanni
CIA i Grikklandi.
Liveration hefur bent á, að
bandarisk yfirvöld hafi ekki
neitað CIA-þátttöku mannanna,
sem blaðið hefur bent á.
skoðunar, að tillögurnar gengju
of langt og gætu leitt til upplausn-
ar konungdæmisins. Aðrir töldu
tillögurnar ná allt of skammt,
enda ættu Skotar og Walesbúar að
hafa meiri áhrif á gang eigin
mála.
Wilson sagði I þingræðu sinni,
að þessar tillögur væru veiga-
mestu grundvallarbreytingar,
sem gerðar hefðu verið í Bret-
landi á þessari öld. Aðrir hafa
látiö svo um mælt, að fyrir-
hugaöar breytingar séu hinar
umsvifamestu siðan sambands-
lögin á milli Englands og Skot-
lands voru staðfest 1707.
Skozka þingiö, sem tillögurnar
gera ráð fyrir, mun hafa stjórnar-
skrárlegar heimildir til laga-
setningar á sviði menntamála,
húsnæðismála og heilbrigðis-
mála.
Stjórn iðnaðar- og efna-
hagsmála verður áfram I London.
Þingið I Wales verður aðeins
stjórnunarþing og fær ekki rétt til
lagasetningar.
Skákmótið í Hastings:
Bronstein þakkaði fyrir
jafntefli við Guðmund
Sovézki skákmaðurinn David
Bronstein gerði jafntefli við
Guðmund Sigurjónsson i fjór-
tándu og næst siðustu umferð
alþjóðlega skákmótsins i
Hastings i Englandi i gær,
Bronstein var hinn eini meðal
efstu manna mótsins, sem lét
sér nægja jafntefli i umferðinni,
enda var hann sá eini, sem átti
við stórmeistara að etja.
Bronstein og Austur-
Þjóðverjinn Wolfgang Uhlmann
eru efstir á mótinu. Fimmtánda
og siðasta umferð verður tefld i
dag.
Staðan er þannig:
Bronstein og Uhlmann eru
með niu og hálfan vinning hvor,
Tékkinn Hort er með niu
vinninga og biðskák, Korsnoj er
með átta og hálfan vinning,
Guömundur Sosonko og
Taimanov eru með sjö og hálf-
an, Tékkinn Jansa og Bretinn
Tony Miles með sjö vinninga,
Kaplan og Stean með sex og
hálfan vinning hvor, Keene og
Nunn með fimm og hálfan,
Bisguier og Hartston með fimm
vinninga og Bellin með fjóra
vinninga og biðskák.
Árangurslausir fundir
Gromykos og Miyazawas
Andrei Gromyko, utanrikisráð-
herra Sovétrikjanna, fór frá
Tokyo i gær án þess að hafa tekizt
að hreyfa við þeim ásetningi
japönsku stjórnarinnar að auka
samskiptin við Kina.
Heimsókn Gromykos til Japan
stóð i fimm daga. Hann ræddi
fyrst og fremst við starfsbróður
sinn, Kiichi Miyazawa, en einnig
Takeo Miki, forsætisráðherra, og
aðra embættismenn stjórnarinn-
ar.
Sovézki ráðherrann dró enga
dul á óánægju sina og stjórnar
sinnar með klausu i væntanlegum
friðar- og vináttusáttmála stjórna
Japans og Kina, þar sem óbeinum
orðum er vikið að viðkvæmu
deilumáli Sovétmanna og Jap-
ana. Gromyko varaði Japani við
auknu samstarfi við Kina á
Takeo Miki, forsætisráðherra
Japan: hótanir Rússa höfOu engin
áhrif á hann.
kostnað sovézks öryggis, eins og
hann orðaði það.
Japanski utanrikisráðherrann
sagði fréttamönnum i framhaldi
af umræðum þar um, að áhugi
Sovétmanna á fyrirhuguðum
sáttmála Kina og Japan væri
nánast kjánalegur, svo mikill
væri væri hann. Japanska stjórn-
in mun undirrita sáttmálann eins
fljótt og hægt er, sagði
ráðherrann.
Eftir öllum sólarmerkjum að
dæma náðu utanrikisráð-
herrarnir engu samkomulagi um
helztu deilumál þjóðanna, yfirráð
yfir fjórum eyjum norður af
Hokkaido og fiskveiðideilu — þótt
þar hefðu Sovétmenn að visu
lofað að skila aftur rúmlega þrjá-
tiu japönskum sjómönnum, sem
verið hafa i haldi i Sovétrikjunum
um nokkurt skeið.
Odvar Nordli, hinn nýi forsætisráðherra Noregs, ræöir viö fréttamenn utan viö konungshöliina I Osló
eftir aO hann haföi gengiö á fund konungs og tilkynnt aö stjórnarmyndun heföi tekizt.
NÝIR USTAMENN FÁ
GRAMM Y- VERÐLA UNIN
Ballöðusöngkonan Janis Ian á ekkert sameiginlegt við róm-
hlaut fimm tilnefningar til antiskar ballööur fööur hennar.
Grammy-verðlauna i gær, en Natalie fékk verðlaun fyrir aö
það eru einskonar Oskarsverð- vera bezti nýi listamaðurinn á
laun dægurlagaheimsins i liðnu ári og einnig fyrir lagið
Bandarikjunum. A listanum var „This Will Be’VMeðal annarra
einnig tvitekið nafn dóttur Nat verölaunahafa eru Glen Camp-
Kings Coles, Natalie. bell, Elton John, Captain and
Janis Ian er 24 ára. Hún Tenille, Eagles og Barry Mani-
semur og syngur eigin lög. Hún low.
fékk verðlaunin fyrir beztu plöt- Beztu breiðplötur ársins voru
una, bezta sönginn og bezta lag- valdar „Between the Lines”,
ið, „At Seventeen”. Hún vann „Captain Fantastic & the Brown
einnig Grammy-verðlaunin Dirt Cowboy” með Elton John,
fyrir'beztu breiöplötu og beztu „Heart like a Wheel” með Lindu
upptöku á plötunni „Between Ronstadt, „One of These
the Lines”. ' Nights” með Eagles og „Still
Natalie Cole er árinu eldri. Crazy After All These Years”
Hún syngur rythm & blues, sem með Paul Simon.