Dagblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 14.01.1976, Blaðsíða 21
Dagblaðið. Miðvikudagur 14. janiíar 1976. 21 Húsgögn llöfum úrval af hjónarúmum* m.a. mcö bólstruðum liöfðagaflf (ameriskur still). Vandaðir svefnbekkir. Nyjar springdýnur i öilum stærðum og stifleikum. Viðgerð á notuðum springdýnum samdægurs. Sækjum, sendum. Opið alla daga frá !>-< neina limintudaga !>-!)og laugardaga 10- T> . T. Helluhrauni 20, dpnngdýnur Sími 53044.iHafnarfirði Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá 18.950 kr. 4 gerðir 1 manns, 1 gerð 2ja manna. Fallegt áklæði. Send- um gegn póstkröfu. Hcfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík Jarðvinna-vélaleiga Traktorsgrafa. Tek aö mér hvers konar störf með gröfu alla daga vikunnar. Þröstur Þórhallsson, slmi 42526. Leigi út traktorsgröfu i SNJÓMOKSTUR og jarðvinnu. Simi 36870. Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og sprengingar. Höfum til leigu traktorsgröfur, loftpressur og vibravalt- ara. Allt nýlegar vélar — þaulvanir starfsmenn. Vélaleigan ÞÓRSHAMAR HF. Kelduland 7 — Sími 8 56 04 Gunnar Ingólfsson. TJARNARSTÍG 1 SELTJARNARNESI Áhaldaleigan ^^ MES VEGUK Oph5nííánúd7íufösUKb""8—21^"^ f laugard. 8-18, sunnud. 10-18. Simi 13728. Leigjum: Steypuhrærivélar, múrhamra, hitablásara o.fl. LoftpFessur Tökum a,ð okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum~ö‘g holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. MÐ0RKA SF. Snjómokstur Hreinsum snjó af bilastæðum og heimkeyrslum. Nýlegar vélar — þrautþjálfaðir starfsmenn. Pálmi Friðriksson Siðumúli 25 s. 32480 — 31080. H. 33982 — 85162 Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utanhúss sem innan. klæðum þök, setjum i gler og rriinniháttar múrverk. Ger- um við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguvið- gerðir og margt fleira. Vanir menn. S. 72488 og 30767. Húsaviðgerðir Gerum við allt sem þarfnast lagfæringar, utan sem innan. Tökum t.d. að okkur hurðaisetningar, glugga og læsingar. Setjum upp milliveggi, klæðum loft, skiptum um plast á borðum o.fl. Uppl. i sima 38929 og 82736. GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR SLOTTSLISTEN Varist eftirlíkingar Tökum að okkur þéttingu á opnan- legum gluggum, úti- og svalahurðum. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi 1, simi 83499. Húsa viðgerðir — Múrviðgerðir. Tökum að okkur glerisetningu, sprunguviðgerðir og múrviðgerðir úti sem inni. Múrum bílskúra, geymslur og fleira. Setjum upp rennur og niðurföll. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 51715. GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR m«ð lnnfrc»«tum ÞÉTTH.ISTUM G6S þjónuata - Vönduð vinna Dag og Kvöldsimi GUUGGAR____________________HURÐIR GUNNLAUGUR MAGNÚSSON SlMI 16559 Pípulagnir-hreinsanir Pipulagnir Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501 og 33075. PÍPULAGNIR: Simi 26846. Gleymið ekki, við erum reiðubúnir til þjónustu. Hringið, við komum. Sigurður Kristjánsson NÝLAGNIR BREYTINGAR VIÐGERÐIR Athugið, við erum ávallt tilbúnir til að þjónusta yður með alls konar viðgerðir, breytingar og hitaveitutengingar. Vanir menn. Simar 50988 og 35120. Geymið auglýsinguna. Pípulagnir sími 82209 Hefði ekki verið betra að hringja i Vatnsvirkjaþjónustuna? Tökum að okkur allar viðgerðir, breytingar, nýlagnir og hitaveitu- tengingar. Simar 82209 og 74717. ER STÍFLAÐ??? Fjarlægi stiflur úr niðurföll- um, vöskum, wc-rörum og baðkerum. Nota fullkomn- ustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson, simi 42932. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viögeröir og setjum. niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN og71793 GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Bílaþjónusta Nýtt — Nýtt önnumst allar boddi-við- gerðir. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæðið Kerran sf. Armúla 28. S. 86610. Góð þjónusta sími 85697 BÍLAVERKSTÆÐI Súðarvogi 34 Réttingar önnumst allar Ryðbætingar almennar vanir menn einnig bónun bilaviðgerðir DIPRCIÐAEIGCnpUR! Athugift nú bílinn fyrir veturinn Framkvæmum véla-, hjóla- og ijósastillingar ásamt tilheyrandi viftgerðum. Nyog fullkomin stilli- ta»ki. Vélastillinq sf. Stilli- og vélaverkstæfti Auftbrekku 51. K.. simi 45140. Aftur ó. Kngilbertsson h.f. BÍLEIGENDUR Sœtastyrkingar og viðgerðir fáið þið beztar hjá Eigum tiibúin hliða- Bilaklæðning ;Og hurðaspjöld I Bjargi v/Nesveg Land Rover. kvöldsimi 15537 Bifreiðaeigendur athugið: Það borgar sig að láta stilla bilinn, bensinið er dýrt. Eldsneytis- og mengunarmæling. Fullkomin tæki, fljót og góð þjónusta. Vélastilling E. ANDERSEN Reykjavikurvegi (i húsi Esso), simi 51907 Hafnarfirði. DEKKf Simi 86250. Vagnhöfða 29 gegnt Islenzkum aöalverktökum. Hjólbarðaviðgerðir og dekkjasala. Fljót og örpgg þjónusta. Gjörið svo vel og reynið viðskipt- in. Opið föstudaga tilkl. 10og laugardaga tilkl. 6. ]Radióbúðin— verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. || Verkstæði, Sélheimum 35, simi 33550. OTVARPSVIFtKM MQ9MRI Er sjónvarpið bilað? gerum við flestar teg. 15% af- sláttur til öryrkja og aidraðra. Dag- kvöld- helgarþjóuusta. Sími 28815. Sjónvarpsþjónustan. Hverfisgötu 50, R. Fullkomið Philips verkstæði Sérhæfðir viðgerðarmenn i Philips sjónvarpstækjum og öðrum Philipsvörum. heimilistæki sf Sætúni 8. Sími 13869. Sjónvarpsviðgeröir Förum i heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.