Dagblaðið - 02.02.1976, Side 4
4
Dagblaðið. Mánudagur 2. febrúar 1976.
Opið á laugardögum.
Notaðir bílar til sölu:
Mercury Cougar XR7 ’72 1500 þús.
Dodge Challenger ’70 990 þús.
Ford Galaxie 500 station ’71 1010 þús.
Javelip ’71 1100 þús.
Cortína 1300 L ’74 950 þús.
Toyota Mark II 2000 ’74 1375 þús.
Toyota Mark II ’72 900 þús.
Ford Transit ’74 950 þús.
Ford Escort ’74 700 þús.
Ford Ltd. Brogram 4 dyra. ’70 1100 þús.
Ford Maverick, 8 cyl.,
sjálfsk., m/vökvastýri 1400 þús.
Ford Mustang 8 cyl. ’70 900 þús.
Fíat 128 Rally ’73 680 þús.
Fíat 127, blll í sérflokki ’74 580 þús.
Fíat 128 ’73 580 þús.
Ford Pinto ’71 700 þús.
Volkswagen 1300 ’72 440 þús.
Hillman HunterGL ’73 780 þús.
Fjórhjóladrifsbílar
Chevrolet Blazer ’71 1100 þús.
Chevrolet BlazcrCustom ’72 1250 þús.
Chevrolet BlazerCustom ’73 1750 þús.
Chevrolet Blazer Cheyenne ’74 2 millj.
Chverolet Pick Up ’73 1350 þús.
Dodge Pick Up ’73 1650 þús.
Range Rover ’74 2,3 millj.
Range Rover ’72 1500 þús.
Range Rover, ekinn 44 þús. km ’73 1900 þús.
Bronco 8 cyl. ’74 1500 þús.
Bronco 6 cyl. ’74 1400 þús.
Bronco 6 byl. ’66 550 þús.
Willys ’66 550 þús.
Útboð
Framkvæmdanefnd leiguíbúða í Borg-
arnesi óskar eftir tilboðum í að byggja
og fullgera níu íbúðir í fjölbýlishúsi að
Kveldúlfsgötu 28, Borgarnesi. Útboðsgagna
má vitja á Verkfræðistofu okkar, Ármúla 4,
Rvík, og á skrifstofu Borgarneshrepps,
Borgarnesi, gegn 10 þúsund króna skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu
Borgarneshrepps föstudaginn 20. febrúar kl.
11 fyrir hádegi.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ÁRMÚU4 REYKJAVlK SlMI 84499
slökkviliðsbIll í árekstri
— þrennt í slysadeild
Einn af bílum slökkviliðsins lenti í
gærmorgun í árekstri á mótum
Miklubrautar og Grensásvegar. Var
bíllinn á leið í brunaútkall í Yrsufelli
þá er óhappið varð. Við gatnamótin
var Austin Mini bifreið og var á-
rekstri ekki afstýrt. Þrír í Austinbíln-
um voru fluttir í slysadeild Borgar-
spítalans. Ekki hlutu þeir alvarleg
meiðsli og munu hafa farið heim eftir
skoðun og þegar gert hafði verið að
meiðslum þeirra. ASt.
TVEIR ÖLVAÐIR ÖKUMENN
TEKNIR Á AKUREYRI
Tveir voru teknir ölvaðir við akst-
ur í Hafnarfirði um helgina, annar á
laugardagsnótt en hinn á sunnudags-
nótt. Helgin var að öðru leyti róleg
hjá lögreglumönnum í Hafnarfirði.
Nokkur ölvun var í bænum, einkum
Nokkur smáinnbrot voru framin á
Akureyri um helgina að sögn lögregl-
unnar þar en hvergi var verulegum
verðmætum stolið né skemmdir unn-
ar.
á föstudaginn, en sögulegir atburðir
urðu ekki.
Svipaða sögu er að segja frá Kópa-
vogi. Helgin var slysalaus þrátt fyrir
nokkra árekstra bíla. Þar var einnig
nokkuð um ölvun en að öðru leyti
tíðindalaust. ASt.
Þrír árekstrar urðu í umferðinni á
Akureyri á föstudaginn en árekstra-
laust á laugardag. Tveir voru teknir
ölvaðir við akstur á Akureyri um
helgina. ASt.
Róleg
helgi
í Eyjum
— en þó sex inni
ó laugardagsnótt
Sex menn gistu fangageymslur í
Vestmannaeyjum aðfaranótt laugar-
dagsins. Helgin var þó róleg í Eyjum
og slysalaus.
Rúða var brotin í verzlun Steina
og Stjána við Barónsstíg en engu var
þar stolið.
Einn var tekinn ölvaður við akstur
um kl. 3 aðfaranótt sunnudagsins.
ASt.
Talsverð ölvun en tíðindalaust
VILJA EKKI VIÐURKENNA ÞJÓFNAÐINN
Enn hefur þjófnaðurinn í ms. Sel- krónur. Féll grunur á tvo menn og þessu máli en annar mannanna er
fossi ekki verið upplýstur. Úr klefa fann lögreglan þá nóttina eftir. enn í gæzluvarðhaldi vegna yfir-
eins skipsmanns hurfu 150 þúsund Engin játning liggur enn fyrir í: . heyrslna í málinu. ASt.
ELDUR í SVEFNSÓFA í YRSUFELLI
Slökkviliðið var í gærmorgun um
kl. 9.30 kallað að Yrsufelli 3. Hafði
þar kviknað í svefnsófa og sængur-
fatnaði. Mikinn reyk lagði um íbúð-
ina og stigaganga hússins og varð
fólk á efri hæðum fyrst eldsins vart.
Maður, sem bjó í íbúð þeirri er
eldurinn kom upp í, slapp án
meiðsla. Sófinn og sængurfötin voru
borin út og þar í þeim slökkt. —ASt.
HIN
ÁRLEGA
HLJÓMPLÖTUÚTSALA
okkar hófst í morgun 2. febrúar að Suðurlandsbraut 8 og Laugavegi 24
Mikið úrval af hljómplötum og nú einnig KASSETTUM OC 8-RÁSA
SPÓLUM á stórlœkkuðu verði.
NÚ ER TÆKIF/ERI TIL AÐ GERA GÓÐ KAUP
☆ POPPTÓNLIST ☆ KLASSÍSK TÓNLIST
☆ MILLI MÚSIK ☆ ÍSLENZK TÓNLIST
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8 — Laugavegi 24