Dagblaðið - 02.02.1976, Síða 5

Dagblaðið - 02.02.1976, Síða 5
Dagblaðið. Mánudagur 2. febrúar 1976. 5 Nýkomið Danskir loðfóðraðir kuldaskór með trébotnum og þykkum svampsólum. Litir: Ljósbrúnt og rauðbrúnt. Nr. 36-41. Verð kr. 6.180. DOMUS MEDICA EgiUgötu 3 pósthólf 5050 Slmi 18519. Hver er hvað? Þegar þú þarft að finna rétta viöskiptaaðilann til þess að tala við, þá er svarið að' finna i uppsláttarritinu "fSLENSK FYRIRTÆKI” Þar er að finna nöfn og stöður þúsunda stjórnenda og starfsmanna í íslenskum fyrirtækjum, hjá stofnunum og félagasamtökum og auk þess starfsmenn stjórnar- ráðsins og sveitarstjórnar- menn. Siáið upp í ”ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finnið svariö. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. 5 Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 0 25410 HÖFUM KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLDUM EIGNUM: Góðum 3ja og 4ra herb. íbúðum í austur- borginni. Góðri 2ja herb. íbúð í Norðurmýri eða austurbæ. Góðu raðhúsi á góðum stað í borginni. Má kosta ca 14 millj. Góðum sérhæðum á Seltjarnarnesi og í ná- grenni Háskólans. Einbýlishúsi í gamla bænum. HÖFUM KAUPANDA AÐ 100 — 200 ferm fokheldu iðnaðarhúsnæði með góðum aðkeyrsludyrum. Þyrfti að henta fyrir frystigeymslur. Húsbyggjendur takið eftir, hjá okkur er mikið spurt um íbúðir og hús í smíðum, einnig nýjar íbúðir og vantar okkur þannig eignir á söluskrá Fasteignasala Austurbœjar Laugavegi 96 2. hæð. Símar 25410 —25370 . ÞURF/Ð ÞER H/BYU Hafnarfjörður 2ja herb. íbúð á 7. hæð í háhýsi í norðurbænum. Stórkostlegt út- sýni. Breiðholt 2ja herb. íbúð á 7. hæð við Ara- hóla. Fullfrágengin. Víðimelur 3ja herb. íbúð á 1. hæð með bílskúr oe 2ia herb. íbúð í kjall- ara. íbúðirnar seljast saman eð$ sín í hvoru lagi. Espigerði 4ra herb. íbúð. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, skáli; eldhús. bað og sérþvottahús. Furugrund, Kóp. 4ra herb. íbúð, tilbúin undir tré- verk. Sameign fullfrágengin. Iðnaðarhúsnæði í Vogunum um 160 ferm með góðri innkeyrslu. hTbyli & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Heimasimi 20178 4 27-233al I----------" ■ 2ja herbergja Imjög góð íbúð við Skipasund. Getur verið laus fljótlega. |2ja herbergja /._i_ ru/.a ..:x \ I ^ 3ja herbergja | góð íbúð í steinhúsi við Vitastíg í IHafnarFirði. Yfir íbúðinni er háaloft sem má lyfta. íbúðin getur verið laus fljótlega. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð með bílskúr eða bíl-1 skúrsrétti. Háaleiti — úrvals íbúð við Arnarhraun í Hafnarfirði. íbúðin er á 2. hæð í nýlegu sambýlishúsi og er mjög vönduð. Gæti losnað fljótlega. Verð um 5 millj. I Safamýri. Mjög há út- 5 borgun í boði, jafnvel ■ I I I I I ^ staðgreiðsla. Ibúðin ■ I þarf ekki að vera laus " ■ fyrr en í sumar. | Höfum mjög fjár Isterkan kaupanda að 3ja herb. íbúð ívestur-B ■ iborginni. ®-Kvöld- og helgarsímii* 1 13542. | Fasteignasalan I Hafnarstrœti 15 I v B]arm I Bjarnason ■ ! nm?- j Kaupendaþjónustan Til sölu Við Lundarbrekku, Kóp. 3ja herb. ný úrvals íbúð á 1. hæð. Við Miðvang Hafnarf. 3ja herb. ný úrvals íbúð á 2. hæð. Sameign mikil og góð. Við Hjallabraut Hafnarf. 5 til 6 herb. ný glæsileg íbúð á 3. hæð. Við Gaukshóla 3ja herb. ný íbúð á 5. hæð. Við Miklubraut 3ja herb. ný íbúð á 1. hæð, 2 herb. í kjallara fylgja. Við Eyjabakka 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Við írabakka 4ra herb. vönduð og rúmgóð íbúð. Eignaskipti 5 til 6 herb. íbúð eða sérhæó óskast í skiptum fyrir minni sér- hæð í Hlíðahverfi. Eignaskipti Sérhæð eða raðhús óskast í skipt- um fyrir 4ja herb. mjög nýlega og vandaða íbúð ásamt bílskúr í austurhverfum borgarinnar. Húseigendur! íbúðir og hús óskast til kaups. Kvöld- og helgarsími 30541 -Sími 10-2-20 —Þingholtstrœti 15——— FASTEIGNAVER h/e JOapparstlg 16, simar 11411 og 12811 Nýbýlavegur Glæsileg 3ja herb. íbúð í tveggja hæða húsi. íbúðin er ný og að mestu fullbúin. Bílskúr. S máí búðahver fi Einbýlishús, 2 hæðir og kjallari, á hæðunpm er 6 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð í kjallara. Bílskúrsrétt- Vesturberg Glæsileg 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Öll sameign fullfrágengin og bílastæði malbikuð. Mikið út- sýni. Kleppsvegur Vönduð einstaklingsíbúð á 2. hæð ásamt stóru gðymsluherbergi í kjallara. Ibúðir óskast Okkur vantar flestar stærðir íbúða og húsa til sölumeðferðar. Skoðum eignina sam- dægurs. 25410 Til sölu: Kleppsvegur Góð 4ra herb. íbúð í blokk. Góðar geymsl- ur. Sameignilegt véla- þvottahús. F álkagata Góð 2ja herb. kjallara- íbúð. Hagstætt verð og útborgun. Kópavogur Lítið en glæsilegt endaraðhús í Tungun- um. Ný teppi. Góð kjör. Hella — Rang. Fokhelt einbýlishús, hlaðið úr holsteini. Hagstætt verð. Til af- hendingar strax. Raðhús Glæsilegt raðhús á einni hæð á einum al- bezta stað borgarinn- ar. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. sérhæð í nágrenni Háskólans, þ.e. Skólavörðuholti eða vestan Skóla- vörðuholts. Opið frá kl. 10—18. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR Laugavegi 96, 2. hæð. Símar 25410 — 25370. EIGNAbJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU23 SlMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: í austurborginni: Einstaklings, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, í sumum tilfellum lausar I Heimahverfi: Stór og mjög vönduð 4—5 herb. íbúð í góðu sambýlishúsi. Véla- þvottahús. Stórar suðursvalir. Bílskúrsréttur. Laus strax. Einnig rúmgóð og snyrtileg 4ra herb. kjallaraíbúð með sérinn- gangi. I Breiðholti: 3ja og 4ra herb. nýjar íbúðir. Eignaskipti: 3ja herb. 96 ferm íbúð í kjallara í vesturborginni. Sérinngangur, sérhiti og sérlóð. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. 130 ferm efri hæð á góðum stað í austurborginni. Ris yfir hæðinni og bílskúrsplata fylgja. Fæst í . skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð. Milligjöfí peningum nauðsynleg. o.fl. o.fl. 2ja—3ja herb. íbúðir í Hlíðunum, við Vesturgötu, Hjarðarhaga (með bílskúrsrétti), Njálsgötu, í Kópavogi, Hafnar- firði og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir í Eskihlíð, Bólstaðarhlíð, Hraun- bæ, við Hvassaleiti, Skipholt, í Heimunum, við Safamýri, í vesturborginni, í Kópavogi, Breiðholti og víðar. Einbýlishús og raðhús GÖMUL- NY FOKHELD. Óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. Fjársterkir kaup- endur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum. íbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. Hafnarstræti ll. Simar: 20424—14120 Heima: 85798 — 30008 Elnbýlishús Til sölu ca 210 ferm einbýlishús á tveim hæðum á bezta stað í Kópavogi. Á jarðhæð er inn- byggður bílskúr og geymsla, sam- tals ca 30 ferm, og 2ja herb. íbúð, ca 50 ferm. Á aðalhæð er ca 130 ferm íbúð, sem er ekki fullgerð. Húsið stendur ofar götu. GOTT ÚTSÝNI, LAUST FLJÓTT. Höfum einnig til sölu 140 ferm einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, í Kópavogi. Ca 30 ferm óinnréttað pláss í kjallara' fylgir. Húsið er 2ja—3ja ára gam- alt. Lóð frágengin. Höfum einnig til sölu mjög góða 2ja herb. íbúð við Þverbrekku í Kópavogi.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.