Dagblaðið - 02.02.1976, Síða 19
Dagblaðið. Mánudagur 2. febrúar 1976.
19
1
Safnarinn
8
TIL SÖLU
frekar nýtt frímerkjasafn. Uppl. í síma
23032.
SÉRSTIMPILL
í Vestmannaeyjum 23. jan. 1976, kr. 75.
Kaupum íslenzk frímerki og frystadags-
umslög. — Frímerkjahúsið, Lækjargata
6A, sími 11814.
KAUPUM ÍSLENZK
frímerki og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt. Frímerkjamið-
stöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170.
1
Ljósmyndun
8
ÖDÝRAR LJÓSMYNDA-
kvikmyndatöku- og kvikmyndasýninga-
vélar. Hringið eða skrifið eftir mynda-
og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20,
sími 13285.
8 MM SÝNINGARVÉLALEIGAN
Polaroid ljósmyndavélar, litmyndir á
einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir
slides. Sími 23479 (Ægir).
1
Bílaviðskipti
8
FORD PICK-UP
Til sölu árg. 1971 Ford Torino Pick-up,
sjálfskiptur í mjög góðu lagi. Uppl. í
síma 85040, á kvöldin 75215.
SUNBEAM, HILLMAN EIGENDUR.
Ymsir hlutir til sölu í Sunbeam og
Hillman. Hurðir, gírkassi, sæti, drif,
vatnskassi, afturstuðari o.fl. Uppl. í
síma 16903 eftir kl. 18.
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA
Toyota Crown árg. ’73—’74, 4 cyl.
gólfskiptan. Staðgreiðsla getur komið
til greina. Uppl. í síma 81718.
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA
bíl gegn 600 þúsund króna skuldabréfi
til 6 ára með 12% vöxtum. Nánari uppl.
í síma 85242 eftir kl. 19.
TIL SÖLU VÉL
i Skoda árg ’65—75. Uppl. í síma
43962.
VANTAR GÓÐAN
fólksbíl, get borgað 60 þús.kr. útborgun
og 30 þús. kr. á mán. Tilboð sendist
Dagblaðinu merkt: „Traustur 10879.”
BIFREIÐAEIGENDUR
Útvegum varahluti í flestar gerðir
bandarískra bifreiða með stuttum fyrir-
vara. Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2. Sími 25590.
ÓSKUM EFTIR
að kaupa VW skemmda eftir tjón eða
með bilaða vél. Kaupum ekki eldri bíla
en árgerð 1967. Gerum föst verðtilboð í
réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar.
Sími 81315.
RÚSSAJEPPI
til sölu til niðurrifs í lagi að mestu leyti
Uppl. í síma 41363.
TIL SÖLU TOYOTA
Corona árg. ’72, kassettusegulband, bíll
í mjög góðu standi, sumardekk fylgja.
Uppl. í síma 85991.
TIL SÖLU V W
1500 árg. ’70, skipti á hljómtækjum —
hljóðfærum möguleg að hluta. Söluverð
270 þús. Uppl. í síma 24824 eftir kl. 3.
TIL SÖLU ER
V W árg. ’64 í góðu standi. Mótor
ekinn 37 þús., farangursgrind og útvarp
getur fylgt. Selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Til sýnis og sölu að Arnar-
hrauni 29, Hafnarfírði eftir kl. 19.
ÓSKA EFIR
að k«c«pa drif í Chevrolet árg. ’69.
Upplýsingar í síma 20180.
OPEL MANTA ’71
til sölu eða í skiptum fyrir nýrri bíl.
Upplýsingar í síma 28445 eftir klukkan
4.
VW ’67—70 ÓSKAST.
Má vera bilaður eða líta illa út. Aðrar
tegundir koma til greina. Uppl. í síma
34670 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
OPEL COMMANDOR
árg. 1972 til sölu 4ra dyra gullbrons
litur og svartur vinyltoppur, 6 cyl. 4ra
gíra, gólfskiptur, með stólum, ekinn 18
þús. km, bíll í sérflokki. Uppl. í síma
85040, á kvöldin 75215.
Bílaleiga
8
TIL LEIGU
án ökumanns, fólksbílar og sendibílar.
Vegaleiðir, bilaleiga Sigtúni 1. Símar
14444 og 25555.
Bílaþjónusta
8
TEK AÐ MÉR
að þvo, hreinsa og vaxbóna bíla á
kvöldin og um helgar. Tek einnig bíla í
mótorþvott (vélin hreinsuð að utan).
Hvassaleiti 27, sími 33948.
ii
Húsnæði í boði
8
NÝ TVEGGJA
herbergja íbúð í Breiðholti I til leigu.
Tilboð óskast sent auglýsingadeild
blaðsins merkt „Fyrirframgreiðsla
10868.”
STÓRT HERBERGI
með góðum skápum til leigu örstutt frá
Hlemmi. Leigist með eða án aðgangs að
eldhúsi og baði. Einungis reglusamt
fólk kemur til greina. 4 mánaða
fyrirframgreiðsla. Tilboði með upplýs-
ingum um greiðslugetu og fleira sé
skilað til blaðsins merkt „Snyrtileg um-
gengni 10761.”
NOKKUR HERBERGI
til leigu við miðborgina með eldhúsað-
gangi í steinhúsi. Leigjast einhleyj>
um herrum eða fyrir skrifstofur. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt „Miðborg
10760.”
HÚSRÁÐENDUR
er það ekki lausnin að láta okkur leigja
íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi
28 2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði
veittar á staðnum og í síma 16121. Opið
frá 10—5.
LEIGUMIÐLUNIN
Tökum að okkur að leigja alls konar
húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar í
síma 23819. Minni Bakki við Nesveg.
TIL LEIGU
í Vestamannaeyjum lítið einbýlishús á
góðum stað. Upplýsingar í síma 53648 í
kvöld.
HAFNARFJÖRÐUR
Einstaklingsíbúð til leigu, laus strax.
Tilboð sendist Dagblaðinu merkt
„10945.”
t
Húsnæði óskast
8
UNGT PAR, ÓSKAR
eftir lítilli, snoturri íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 71777.
BARNLAUS HJÓN
(arkitekt, verkfræðingur) óska eftir
húsnæði í gömlu Reykjavík, 100
fermetra eða stærra. Má þarfnast við-
gerðar. Kaup eða leiga til lengri tíma.
Kvöld- og helgarsími 74428, sími virka
daga 83655.
STÚLKA ÓSKAR
eftir lítilli íbúð. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Upplýsingar í síma
31053.
FORSTOFUHERBERGI
óskast, helzt sem næst Túnunum, fyrir
ungan mann í millilandasiglingum.
Upplýsingar í síma 16271.
ung”hjón ÓSKA
eftir íbúð, helzt sem næst Iðnskólanum.
Upplýsingar í síma 22939.
ÍBÚÐ ÓSKAST
á leigu sem fyrst. Algjör reglusemi.
Fyrirframgreiðsla kemur til greina.
Upplýsingar í síma 16512.
HÚSASMIÐUR
óskar eftir herbergi. Aðgangur að baði
æskilegur. Sími 51780.
3—5 HERBERGJA ÍBÚÐ
óskast til leigu nú þegar, helzt í vestur-
bænum. Fyrirframgreiðsla. Algjörri
reglusemi heitið. Upplýsingar í síma
10460.
UNG OG REGLUSÖM
stúlka utan af landi með barn á 1. ári
óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt nálægt
miðbænum. Algjörri reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 72899 eftir kl. 5.
ÍBÚÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST
til leigu. Tilboð óskast send Dagblaðinu
Þverholti 2, merkt „íbúðarhúsnæði
33888”.
(í
Atvinna í boði
8
VANUR KRANAMAÐUR
óskast á rafmagnskrana. Breiðholt h.f.
Símar 81550 og 86407.
STÝRIMANN OG
matsvein vantar á 52 tonna togbát frá
Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma
95-1459.
Atvinna óskast
8
23JA ARA MAÐUR
óskar eftir vinnu á kvöldin, margt
kemur til greina, t.d. ræsting. Uppl. í
síma 71777.
Ýmislegt
8
LAGASMIÐIR ATHUGIÐ!
Sem enska texta fyrir lög. Tilboð
sendist auglýsingadeild Dagblaðsins
merkt „2024”
„STAÐREYNDIR,”
eina blaðið sem hið þingbundna út-
varpsráð hefur vanþóknun á, fæst um
allt land.
I
Tapað-fundið
8
TAPAZT HEFUR
lyklakippa á hring frá Eiríksgötu að
Austurbrún. Vinsamlegast hringið í
síma 83973.
TAPAZT HEFUR
gulbröndóttur köttur úr Breiðholti.
Vinsamlegast hringið i síma 74437.
Barnagæzla
8
TEK BÖRN IGÆZLU
fyrir hádegi. Er við Vesturberg. Uppl. í
síma 75915.
TEKBÖRNIGÆZLU
hálfan daginn. Hef leyfi. Er á Nýbýla-
vegi í Kópavogi. Upplýsingar í síma
44168.