Dagblaðið - 02.02.1976, Qupperneq 22
22
I
NYJA BIO
N
Öskubuskuorlof.
GAMLA BÍÓ
dnderdla
Liberty
ÍSLENZKUR TEXTI
Mjög vel gerð ný bandarísk gaman-
mynd.
Aðalhlutverk
JAMES CAAN,
MARSHA MASON
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
TONABIO
Skot í myrkri
(A shot in the dark)
Nú er komið nýtt eintak af þessari
frábæru mynd með Peter Sellers í
aðalhlutverki sem hinn óviðjafnanlegi
INSPECTOR CLOUSEAU, er margir
kannast við úr Bleika pardusinum.
Aðalhlutverk:
PETER SELLERS,
ELKE SOMMER,
GEORGE SANDERS.
ÍSLENZKUR TEXTI
Endursýnd kL5, 7 og 9.
l
BÆJARBIO
I
Hafnarfirði. Sími 50184.
Tataralestin
Óvenju spennandi og skemmtileg kvik-
mynd byggð á samnefndri sögu eftir
Alistair Mclean.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
HAFNARBÍO
D
Makt myrkranna
Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð ný
kvikmyndun á hinni víðfrægu sögu
Bram Stoker’s um hinn illa greifa
Dracula og myrkraverk hans.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
1
LAUGARASBIO
I
Ókindin
JAWS
Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknar-
met í Bandaríkjunum til þessa. Myndin
er eftir sam*nefndri sögu eftir PETER
BENCHLEY, sem komin er út á
íslenzku.
Leikstjóri:
STEVEN SPIELBERG
Aðalhlutverk: •
ROY SCHEIDER,
ROBERT SHAW,
RICHARD DREYFUSS.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Dýrkeypt játning
(Sweet Tortur)
Ný frönsk-ítölsk sakamálamynd með
ensku tali.
ROGER HANIN
CAROLINE CELLIER
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
I
ISLENZKUR TEXTI
EXORCIST
S æringamaðurinn
Heimsfræg, ný kvikmynd í litum byggð
á skáldsögu William Peter Blatty en
hún hefur komið út í ísl. þýð. undir
nafninu „Haldin illum anda”.
Aðalhlutverkí
LINDA BLAIR
MAX VON SYDOW
Stranglega bönnuð börnum innan 16
ára.
Nafnskírteini.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
1
HÁSKÓLABÍÓ
D
Hjartahlýja Bernadetta
Gamansöm og einlæg frönsk mynd i
litum og panavision gerö af Giles Carle
— um viðhorf ungrar borgarstúlku til
náttúrunnar, hverju nafni sem nefnist.
Aðalhlutverk
MICHELINE LANCTOT,
DONALD PILON.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
STJÖRNUBÍÓ
il
Crazy Joe
ÍSLENZKUR TEXTI.
Hrottaspennandi ný amerísk saka-
málamynd byggð á sönnum viðburðum
um völdin í undirheimum New York
borgar.
Leikstjóri: CARLO LIZZANI.
Aðalhlutverk: PETER BOYLE,
PAULA PRENTISS, LUTHER ADL-
ER, ELI WALLACH.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hljómsveitin
Bella Donna
Opið frá
er smaaug
lýsinga-
blað
Dagblaðið. Mánudagur 2. febrúar 1976.
B A RNAFATNAÐUR.
ÚTSALA
þessa viku. 10-50 */• AFSL«
VER8L.MINNA.
strandgötu 35 hafnarfirdi.
Smurbrauðstofon
NjilsgStu 49 -.Simi TS
VERÐLÆKKUN
innfluttuJmgöift'D'ifkkuðu tol'nr á
35%. Unt úr «* i
fjolmargar nviar ao xÍ0^um heim
verði, vijjum við tgerðir á ^kkuöu
viðskiptavini okkaTt tU móts við
hlnu nýja útsöluverði amSVarandi
men mesta 0g bezta
landsins á ei„ugm
bLT:? zs?u
ryateppin vinsælu enf'
dl 1 otrúlegu litaúrval
Við bjóðum ykkur gólfteppi með aðeins 30% útborgun og eftir-
stöðvarnar d 6 til 12 mónuðum. Munið hina þægilegu J.L. kaup.
samninga — engir víxlar — og þér fóið sendan gíróseðil món-
aðarlega, sem greiða mó í banka, sparisjóði eða pósthúsi.
Gerið verðsamanburð — Verzlið þar sem verðið er hagstæðast.
Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum
Verzlið
þar sem
úrvalið er
mest og
kjörin bezt