Dagblaðið - 03.02.1976, Page 13
Dagblaðið. Þriðjudae;ur 3. febrúar 1976.
13
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
8>
Gneistandi færi og sól á bláum himni í
Innsbruck í gær.
Æf t stíf t í
Innsbruck
Olympíuleikarnir í Innsbruck í Austur-
ríki verða settir á morgun. Keppendur
verða 1036 á hinni 12 daga íþróttahátíð.
Aðstæður eru hinar beztu og undanfarna
daga hefur íþróttafólkið kynnt sér
aðstæður — æfingakeppni hefur verið í
alpagreinum með þátttöku þeirra beztu. í
lbrunkeppni náði Austurríkismaður-
inn Anton Steiner beztum tíma í gær —
fór brautina á 1:49.04 mín. — þremur
hundruðustu úr sekúndu betri en Ken
Read, Kanada.
Austurríkismaðurinn Franz Klammer,
sem er talinn sigurstranglegastur í brun-
keppninni — sigraði í átta mótum af níu í
bruni í heimsbikarkeppninni 1974-1975 —
keyrði á 1:49.96 mín. Tími Steiners var
6.74 sek. betri en Klammer náði þegar
hann setti brautarmet þarna í Innsbruck í
fyrra — og miklu betri tími en fram-
kvæmdanefndin hafði reiknað með að
mundi nást. Þetta hefur valdið henni
nokkrum áhyggjum — Brautin of „hröð”
og því jafnvel hættuleg. Erik Haker,
Noregi, sem keyrði á 1:51.45 mín. taldi
þó eftir á, að brautiri væri ekkert sérstak-
lega ,,hröð*— en, sagði hann, hún er fyrst
og fremst erfið. Minnstu mistök hvar sem
er í brautinni geta kostað sigur. Mér gekk
vel — og ég vona, að svo verði einnig
þegar sjálf olympíukeppnin hefst.
íshokkey í
Innsbruck
Undankeppni fyrir íshokky-keppnina á
Olympíuleikunum í Innsbruck hófst í gær.
Pólland sigraði þá Rúmeníu 7-4, Vestur-
Þýzkaland sigraði Sviss 5-1 og
Tékkóslóvakía sigraði Búlgaríu 14-1.
og
Uruguay kom-
ust í úrslit
Brazilía og Uruguay hafa tryggt sér
rétt í úrslitakeppni knattspyrnunnar á
Olynipíuleikunum í Montreal í sumar.
Keppnin í Suður-Ameríku — for-
keppnin fyrir Montr'eal — stóð í 11
daga og tóku sex lönd þátt í henni. Tvv
efstu löndin tryggðu sér réttinn, en
lokastaðan varð þannig:
Brazilía 5 -1 1 0 12-2 9
Uruguay 5 2 3 0 9-4 7
Argentína 5 2 12 7-8 5
Kolombía 5 1 2 2 5-9 4
Clhile 5 113 5-6 3
Perú 5 10 4 2-112
Hvað þarf að bjóða þér
til að ganga í KR?!
Tilboð, sem einn fremsti frjólsíþróttamaður Ármanns, fékk fró KR-ing — „Beðinn
ó nœr hverri œfingu að ganga í KR" segir Óskar Jakobsson, efnilegasti kastarinn hér
Það hefur ekki farið
framhjá neinum, að
margt af bezta frjálsí-
þróttafólki íslands hefur
gengið í KR síðustu
vikurnar og mánuði.KR,
þetta gamla stórveldi í ís-
lenzkum frjálsíþróttum,
sem byggði á eigin grunni
undir forustu Benedikts
heitins Jakobssonar, þess
snjalla þjálfara, var orðið
heldur þunnt í roðinu á
þessu sviði síðustu árin,
en nú hefur orðið skyndi-
leg breyting. Hvers
vegna?
í síðustu viku birtist hér í opnunni
viðtal við Guðmund Þórhallsson,
þjálfara ÍR sem fram kom, að hann
hefði ekki upplifað annan eins áróður
um félagaskipti og nú síðan hann gerð-
ist þjálfari 1948. Margir fleiri líta þau
félagaskipti sem orðið hafa, alvarlegum
augum. Hér á eftir fara nokkur viðtöl
sem blaðið hefur tekið við frjálsiþrótta-
fólk.
Óskar Jakobsson, Islandsmethafinn í
spjótkasti, efnilegasti kastari landsins,
sagði: — „Það var mikið gert í því sl.
sumar og fram eftir ári að fá mig til að
ganga í KR — mikil ósköp. Á næstum
hverri æfingu var komið til mín í þeim
tilgangi og mér boðin fín aðstaða í KR.
Það var aðallega Valbjörn Þorláksson,
þjálfari KR-inga. Einnig er mér kunn-
ugt um að leitað var til fleiri. Þetta er
ákafiega leiðinlegt — já, sérstaklega að
Elías Sveinsson, sá góði félagi skyldi
láta svona áróður blekkja sig og gánga
KR. Ég er ákveðinn í að halda áfram í
ÍR.
•Stefán Jóhannsson, þjálfari Ár-
manns. — „Það er mikið leitað til
frjálsíþróttafólks okkar í Ármanni og
það beðið að ganga í KR, en hefur
minnkað að undanförnu, þar sem þeir
hafa fundið að það mun ekki takast. í
fvrravetur var reynt að fá frjálsíþrótta-
stúlkur okkar yfir — og undirbúningur *
var hafinn árið þár áður, en aðeins
Erna Guðmundsdóttir gekk yfir í KR.
Einnig hefur verið rætt við frjálsí-
þróttamenn Ármanns — spurt hvað
þeir vildu. Við einn fremsta frjálsí-
þróttamann félagsins var sagt orðrétt.
Hvað þarf að bjóða þér til að ganga í
KR? Þetta er ákafiega hvimleitt. Einn
þessara KR-inga hefur sagt, að það
væri ágætt að láta Ármann og ÍR
,,Ala upp” íþróttafólk og „hirða” það
svo. Þetta er aðeins byrjunin, sagði
hann ennfremur.
Það fer ekki milli mála, að það hefur
vcrið sótzt eftir frjálsíþróttafólki okkar
og það stíft. En það er öruggt, að þeir
KR-ingar sem það hafa gert, koma ekki
fram vilja sínum. í Ármanni er enginn,
sem æfir upp á eigin spýtur — þar er
íþróttafólk, sem þarf þjálfara. Það í-
þróttafólk, sem hefur gengið í KR æfir
hins vegar á eigin spýtur —og þjálfari
er því ekki svo mikið atriði fyrir það.”.
Ingunn Einarsdóttir margfaldur
íslandsmethafi í hlaupum, sagði. „Það
gekk mikið á hér áður og ég veit um
íslenzka landsliðið sigrað varnarliðið
suður á Kefiavíkurvelli á sunnudaginn
með 87-81. Leikurinn var mjög vel
leikinn af beggja hálfu. Varnarliðs-
menn voru lengst af yfir og
mínútum leiksins að íslendingum tókst
Sigurðsson úr Ármanni inn a og bein-
línis „vann” lcikinn. Jón var í bana-
stuði. — Fiskaði sendingar auk þess sem
ýmsa, sem KR-ingar hafa reynt að fá í
félag sitt. Hins vegar hafa þeir ekki rætt
við mig — hafa vitað að það var
tilgangslaust. Þetta er ekki gott. Það er
ekki byggt á neinum grunni í KR aðrir
látnir byggja upp og svo reynt að fá
íþróttafólkið frá þeim.”
Friðrik Þór Óskarsson, stökkvarinn
kunni í ÍR, sagði. „Mikið hefur borið á
því, að áróður hafi verið fyrir félaga-
skiptum undanfarið. Eftir að Valbjörn
Þorláksson byrjaði að þjálfa hjá KR og
tók með sér Ernu Guðmundsdóttur úr
Ármanni, hefur þessi áróður farið vax-
andi. Valbjörn segir í viðtali, að menn
ættu ekki að vera að brjóta niður það
uppbyggingarstarf, sem frjálsíþrótta-
deild KR vinnur. Hversu mikið^ upp-
byggingarstarf er það að reyna að lokka
„toppinn” úr öðrum félögum? Vgsri
ekki nær að efia eigið unglingastarf.
Þá var haft eftir Elíasi Sveinssyni, að
hann hefði getað unnið þá menn, sem
kepptu á meistaramótinu á Laugar-
vatni á dögunum í atrennulausum
stökkum á „annarri löppinni”. Svona
fullurðingar eru auðvitað út í loftið —
og lýsa Elíasi sjálfum, auk þess sem
óleyfilegt er að stökkva á öðrum fæti.
Að sjálfsögðu er Elíasi frjálst að skipta
um félag — en við hjá ÍR munum
hann átti frábærar sendingar og skor-
aði. Þegar Jón kom inn á var staðan
76-71 varnarliðsmönnum í vil og á
þessum mínútum vannst leikurinn.
Einnig var Jónas Jóhannsson, hinn vax-
andi leikmaður úr UMFN, mjög drjúg-
ur og má segja, að hann og Jón hafi
verið beztu menn í leiknum.
Það sem ef til vill vakti mesta athygli
halda áfram okkar starfi — uppbygg-
ingarstarfi”.
Karl West, Breiðabliki, einn bezti
stökkvari íslands. „Guðmundur
Jóhannsson, stangarstökkvari, tilkynnti
formanni frjálsíþróttadeildar okkar,
Hafsteini Jóhannssyni, að KR-ingar
hefðu reynt að fá hann til að skipta um
félag. Guðmundur hefur ekki gert það.
Til okkar Hafsteins hefur hins vegar
ekki verið leitað — enda báðir stjjórnar-
menn í Breiðabliki. Af þeim störfum
látum við fijótlega og hvað þá verður er
ekki gott að segja.”.
Þá snéri blaðið sér til Arnar Eiðsson-
ar, formanns Frjálsíþróttasambands ís-
lands. „Við í FRÍ höfum ekkert fjallað
um félagaskiptin. Það mál verður ekki
tekið fyrir nema sérstök ósk berist um
það. Hins vegar hef ég frétt, að bréf
væri á leiðinni til stjórnarinnar um
þetta mál.”
Einnig snéri blaðið sér til Úlfars
Teitssonar, formanns Frjálsíþrótta-
deildar KR til að fá fréttir af starfsemi
deildarinnar. Úlfar neitaði hins vegar
að tala við blaðið á þeirri forsendu, að
það hefði birt viðtal við Guðmund
Þórarinsson án þess að leggja það undir
hann áður en það birtist.
Furðulegt — og það er fieira furðu-
legt í þessum málum öllum. —hsím.
var að mörgum fslendingum var vísað
frá vellinum vegna þess að þeir höfðu
ekki passað inn á völlinn. Eitthvað
virðast varnarliðsmenn vera orðnir
smeykir um sjálfa sig — ástæðan sem
gefin var var að nú væri landhelgismál-
ið í fullum gangi og mönnum því ekki
treystandi inn á vallarsvæðið. Góð á-
stæða eða hitt þó heldur. h.halls.
ísL landsliðið vann
— Fjölda manns var vísað frá flugvellinum
SKIÐASKOLI INGEMARS STENMARK f
Ef skiðin eru færð i sundur að aftan, munu þau virka eins og
plógur, munið að hafa bogin hné. Því meir sem innri köntunum
er beitt þvi styttri verður stöðvunarvegalengdind. Þegar innri
köntunum er beitt eru hnén færð saman og auðvitað eru þau höfð
kogin. Reynið mismunandi stóran plóg og beitið innri köntunum
og athugið hyernig stöövunarvegalengdin breytist.
Ég skil þig flugstjóri — en staðreyndin'
^er, að Polli þarf læknishjdlp
■ . strax.
^Ég veit það en ég
k /get ekki leyft neinum að
Vyfirgefa staðinn um stund.
Fyrirgefðu, stjóri,
sjáumst siðar....J
Bommi hleypur af stað með ákafan
\ Ihjartslátt, inn ifrumskóginn,ákveöinn að
N\n 'ná ihjálp — sama I