Dagblaðið - 03.02.1976, Síða 20

Dagblaðið - 03.02.1976, Síða 20
20 Dagblaðið. Þriðjudagur 3. febrúar 1976. Kennsla i KENNI ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, brcfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, sími 20338. 1 Ökukennsla i ÖKUKENNSLA — /Efingartímar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214. HVAÐ SEGIR SÍMSVARI 21772? Reynið að hringja. ÖKUKENNSLA — Æfingartímar. Byrjið nýttár með því að læra á bíl. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Kenni á VW 1300. Ath. að gjaldið er enn innan við 30 þús. sem má skipta. Sigurður Gíslason, sími 75224. ÖKUKENNSLA — Æfingartímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. LÆRIÐ AÐ AKA Cortínu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. f Bókhald i BÓKHALD, skattframtal. Tek að mér bókhald og skattframtal fyrir fyrirtæki, félagasam- tök og einstaklinga. Sími 85932 eftir kl. 19. J.G.S. Bókhaldsaðstoð. Freyjugötu 25 C. REIKNINGSSKIL og framtalsaðstoð. Tökum að okkur reikningsskil og framtalsaðstoð fvrir cin- staklinga og smærri fyrirtæki. Uppl. í síma 27380 virka daga frá kl. 5—7 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 2—4. Hreingerningar 9 TEPPA- OG húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pant- anir í síma 40491 eftir kl. 18. HREINGERNINGA- þjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. VÉLAHREINGERNINGAR á íbúðum og stigagöngum. Einnig hreinsum við teppi, sófasett o.fl. Fljót og ódýr þjónusta. Sími 75915. HREINGERNINGAR — Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fer- metra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Sími 36075. Hólmbræður. 1 Þjóhusta p HUSEIGENDUR, fyrirtæki. Húsasmiður (sveinn) vill taka að sér innivinnu, m.a. uppsetningu á þiljum og innihurðum, einnig viðhald hjá fyrirtækjum. Upplýsingar í síma •40379. BÓLSTRUN. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. VANTAR YÐUR MÚSÍK í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borð- músík, dansmúsík. Aðeins góðir fag- menn. Hringið í síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. SJÓNVARPSEIGENDUR athugið. Tek að mér viðgerðir í heima- húsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. HÚSEIGENDUR Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar á fasteignum, gerum bind- andi tilboð, 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða, gerið verkpantanir fyrir sumarið. Uppl. í síma 41070. MÚRARAMEISTARI getur bætt við sig pússningu og flísa- lagningu í Reykjavik eða úti á landi. Uppl. í síma 20390 og 24954. DAGBLAÐIÐ er smáauglýsinga- blaðið Ljósmyndun Myndataka fyrir alla fjölskylduna i lit eða svarthvítu. Stór sýnishorn. Einholti 2, Stórholtsmegin. Sími 20900. Kennsla Almenni músíkskólinn Nýtt námskeið er að hefjast. Kennt er á eftirtalin hljóðfæri: Píanó Orgel Barnadeild Harmoníku Gítar Tympani Fiðlu Saxófón Gítar Flautu T rompet Melódíka Mandólín Bassa Trommur Upplýsingar daglega kl. 10-12, sími 25403, skrifstofan opin til innritunar þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 18-20. Al- menni Músikskólinn, sími 25403 Kennslugreinar: Munnharpa Harmóníka Melódíka Píanó Orgel EMIL ADOLFSSON — NÝLENDUGÖTU 41 — SÍMI 16239. Veitingar Þorramatur — veizlumatur Félög, félagasamtök! Við bjóðum yður úrvals þorramat eða kalt borð fyrir árshátíðir. Komum með matinn á staðinn ásamt faglærðum matsveini. Kjötbúð Árbæjar, Rofabæ 9. Sími 81270. Veizlumatur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur í heimahúsum eða í veizlusölum, bjóðum við kaldan eða heitan mat. KOKKÍ/HÚSIÐ Km’singcimar ern i Kokkhúsinu Lœkjargötu 8 simi 10340 Verzlun Viðgerðir á gull- og silfurskart- gripum, áletrun, nýsmíði, breytingar hpAdiMn H Skai't j’ripa \ ri' /1iiii ' Iðnaðailiusið Ihi11vpigarslig Þjónusta HÚSEIGENDUR HÚSBYGGJENDUR Hverskonar rafverktakaþjónusta, ný- lagnir í hús — ódýr teikniþjónusta. Viðgerðir á gömlum lögnum. — Njótið afsláttarkjaranna hjá Rafafli. Sérstakur símatími milli kl. 13 og 15 daglega síma 28022. S.V.F. —0—0— RAFAFL ÞURFIÐ ÞÉR að ^ - lyfta varningi? Að draga t.d. bát á vagn? Athugið Super Winch spil 12 voíta eða mótorlaus 700 kg, og 2ja tonna spilin á bíl með 1,3 ha mótor. HAUKUR & OLAFUR HF. ÁRMÚLA 32 - REYKJAVÍK - SÍMI 37700 GÓLFTEX TERRAZZOPLAST Leggjum slitsterkt plastefni í litum. Gólftex er slitsterkt plastefni sem hægt er að leggja á gólf, til dæmis ganga, böð, þvottahús, bílskúra og hvers konar annað húsnæði. Sími 10382. Nýsmiði- innréttingar Húsbyggjendur — Húseigendur. Byggingafélag með góða iðnaðarmcnn getur bætt við sig verk- efnum. Tökum að okkur allar húsbyggingar, uppáskriftir húsa og trésmíði úti sem inni. Einnig múrverk, raflagnir og pípulagnir. Uppmæling. Timavinna. Tilboð. Vönduð vinna. Athugið að hjá okkur er öll þjónustan á cinum stað. Simar 18284 og 73619 eftir kl. 19. Bilskúrshurðir Útihurðir. svalahurðir. gluggar og lausafög Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mosfell sf. Hamratúni 1. Mosfellssveit. Simi 66606 Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir, cða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla. Trésmiðjan Kvistur, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Sími 33177. Innréttingar-húsbyggingar Smíðum. eldhúsinnréttingar, fataskópa, sólbekki og fl. BREIÐAS Vesturgötu 3. simi 25144, 74285 Framleiðum hin vinsælu Þak-sumarhús í 3 gerðum. Auk þess smíðum við stiga, milliveggi og framkvæmum hvers konar trésmíði. Símar 53473, 74655, 72019, Söluumboð Sumarhúsa/ Hamranes, Strandgötu ll, Hafnarfirði. Símar 51888 og 52680, heima 52844. Hárgreiðsla- snyrting Permanent við allra hæfi STERKT — MJÚKT. VERÐ AÐEINS KR. 1,880,- Innifalið í verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og lakk. Perma Garðsenda 21 Sími 33968. Perma Iðnaðarhúsinu Ingólfsstræti, sími 27030. Prentun - fjölritun TEIMSILL 0FFSETFJ0LRITUN VELRITUN LJÓSRITUN Sœkjum sendum — fljót og góð þjónusto 0ÐINSGÖTU 4 - SIMI 24250 K PREnnnvnDBtTOPnn hp. Brautarholti 16 sími 25775 PrentmyndagerÖ — Offsetþjónusta Húsgögn Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagaíli (ameriskur stíll). Vandaðir svefnbekkir. Nýjar springdýn- ur í öllum stærðum og stífleikum. Við- gerð á notuðum springdýnum samdæg- urs. Sækjum, sendum. Opið alla daga frá 9—7 nema laugardaga 10—13. Helluhrauni 20, o • J' Sími 53044. Spnngdynur Hafnarfh-ði. Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá 18.950 kr. 4 gerðir 1 manns, 1 gerð 2ja manna. Fallegt áklæði. Sendum gegn póstkröfu. Hcfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík Jarðvinna-vélaleiga Loftpressur Tek að mér alls koriar múrbrot, boranir og fleyganir, eins á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í síma 85370. Gísli Skúlason.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.