Dagblaðið - 05.02.1976, Síða 12
Dagblaðið. Fimmtudagur 5. febrúar 1976.
qpp qpp qpp qq*q qpp qpp qpp qpp qpp qpp qpp cg ^ ^^p qpp qpp qpp qpp qpp q^
Fímmfóldu heims-
meistgromr efstir
— i ísdonsinum eftir fyrsta keppnisdaginn ó Olympíuleikunum
í Innsbruck. Nœr fullkomin sýning hjá þeim
Þau Ludmila Pakho-
mova og Alexander
Gorshkov, sem fimm sinn-
um hafa orðið heimsmeist-
arar í ísdansi, náðu fpr-
ustu \ gcerkvöla í ísdansin-
um á Olympíuleikunúm í
InnsbrucK —- fyrstu
keppnisgreininni á 12.
Vetrarleikunum. Þau hafa
1.30 stiga forustu á næsta
par.
Frammistat'a þeirra þótti hreint frá-
bær og var þeim fagnað innilega af
áhorfendum. Pakhomova og Gorshov
eru bæði 29 ára — hjón — frá Moskvu.
Þau dönsuðu vínarvalsa í nokkrum at-
riðum sínum í keppninni við mikinn
fögnuð hinna austurrísku áhorfenda,
sem að miklum meirihluta fylltu
íþróttahöllina við Innsbruck.
Ute Ruhrold er í 3ja sæti í
sleðakeppninni
í öðru sæti var einnig par frá Spvét-
ríkjunum — Irina Moiseeva og Andrei
Minenkov. Þau sigruðu í heims-
meistarakeppninni í Colorado í fyrra.
Gorshkov átti þá við lungnasjúkdóma
að stríða og horfði á keppnina ásamt
eiginkonu sinni.
í þriðja sæti nú eru Colleen
O’Connor og James Milins frá Banda-
ríkjunum — en þau voru í öðru sæti á
HM í Colorado. Mikil keppni er um
efstu sætin.
Keppnin í ísdansinum heldur áfram
næstkomandi mánudag og er þeim Pak-
homovu og Gorshkov almennt spáð
sigri. Þau sigruðu í öllum þremur grein-
unum í ísdansinum í gærkvöld og hafa
61.40 stig. Auk heimsmeistaratitla
sinna hafa þau sex sinnum orðið
Evrópumeistarar. Sovézka parið, sem er
í öðru sæti, er með lakari stigatölu en
bandaríska parið 59.12 gegn 59.56
Heimsmeistarinn Margit Schumann
hefur nú forustu í sleðakeppninni í
Innsbruck.
stigum, en er í öðru sæti „í röðun ”, sem
ekki er skýrt nánar í fréttaskeyti Reut-
ers. „Við erum ánægð með árangur
okkar,” sögðu þau bandarísku „og við
vitum að við getum gert betur í frjálsu
æfingunum.”
í fjórða sæti voru Natalía Linichuk
og Gennadi frá Sovétríkjunum með
59.00 stig. Fimmtu Krisztina Regoczy
og Andras Salley, Ungverjalandi og í
sjötta sæti Hilary Creen og Glyn Watts,
Bretlandi. Brezkt par var einnig í sjö-
unda sæti — ítalskt í því áttunda.
Hereford efst
í 3. deild!
Einn leikur var lcikinn í 3. deild í
^ærkvöld. Þá léku Hereford og Cardiff.
Leikurinn var báðum liðunum mikil-
^ægur — því bæði eygja möguleika á að
tryggja sér sæti í 2. deild. Hereford
sigraði örugglega 4-1 og komst liðið við
það í fyrsta sæti í 3. deild. Liðið hefur
nú hlotið 36 stig — stigi meir en
Clrystal Palace og hefur leikið tveimur
leikjum minna. Því er staða Hereford
mjög sterk. Hereford skoraði þrjú mörk
þegar á 20 fyrstu mínútunum og þar
með voru úrslitin ráðin. Eftir að Terry
Paine tók við framkvæmdastjórastöðu
hjá liðinu hefur því vegnað mjög vel í
vetur — Paine var áður leikmaður
Southampton og lék marga landsleiki
með enska landsliðinu. Hereford hefur
aðeins verið 4 ár í ensku deildinni —^
liðið vann sig strax irpp í 3. deild og
hefur vaxið ásmegin — heldur en ekki.
Mörk Hereford í gærkvöld skoruðu
McNeil 2, Steve Emery og John
Layton. John Buchanan skoraði fyrir
Cardiff.
Wales og Skotland háðu með sér
landsleik undir .23 ára í gærkvöld í
Wrexham í Wales. Skotland sigraði 3-2.
h.halls.
Auslur-Þjóðverjar
í efstu sœtunum!
i sleðakeppni á Olympiuleikunum i Innsbruck
Austur-Þýzkaland, sem
hlaut meirihlutann af
hinum níu verðlaunum í
sleðakeppninni á (Jlym-
píuleikunum í Sapporo
1972, byrjaði vörn verð-
launanna með miklum
glæsibrag í lnnsbruck í
gær. Austur-þýzkt í-
þróttafólk er í efstu sæt-
unum bæði í karla- og
kvennaflokki í einstakl-
ingskeppninni.
Mjög á óvart náði Detlef Gunther
beztum tíma, en ekki sá, scm talinn var
langsigurstranglegastur fvrirfram, Hans
Rinn. Eftir á að keppa enn þrívegis á
næstu dögum.
Margit Schuman.n, sem þrívegis
hefur orðið heimsmeistari kvenna, hafði
örlitla forustu á Moniku Scheftschik frá
Vestur-Þýzkalandi í kvennakeppninni.
Evrópumeistarinn Detlef Gunther,
sem er 21 árs rafvirki, náði tímanum
52.381 sekúndu í hinni nýju braut, sem
er 1217 metra löng. Hann var þremur
sekúndubrotum á undan Josef Fendt,
Vestur-Þýzkalandi — og tveir aðrir
Vestur-Þjóðverjar voru í næstu sætum.
Josef Fendt er fyrrum heimsmeistari. í
3ja sæti var Anton Winkler, 21 árs, og
fjórði Stefan Hoelzwinner, 24 ára frá
Berchtesgaden.
Hans Rinn virtist öruggur með að ná
forustu eftir 700 metra í brautinni — en
þá brást héimsmeistaranum boga-
listin. Varð aðeins sjötti, en keppendur
í greininni voru 43.
Margit Schumann, sem er eins og
Rinn liðþjálfi í austur-þýzka hernum,
fór hina 817 metra löngu braut í
kvennaflokki á 42.85 sekúndum. Sú
braut er 400 metrum styttri en í karla-
flokki — byrjað þessum 400 metrum frá
rásstaðnum.
Metin féllu ótt og títt þarna í
brautinni í Innsbruck. Tíu sinnum var
brautarmetið bætt í karlaflokki — sjö
sinnum í kvennaflokki, en metin voru
53.32 sek. og 43.37 sekúndur. Þeir tímar
höfðu þó verið bættir í óopinberum
æfingamótum þarna í Innsbruck
siðustu dagana.
Staða efstu í karlaflokki var þannig:
1. D. Gunther, A-Þýzkal. 52.381
2. J. Fendt, V-Þýzkal. 52.694
3. A. Winkler, V-Þýzkal. 52.755
4. Hoelzlwimmer, V-Þýzkal. 52.766
5. H. Winckler, A-Þýzka. 52.916
6. Rinn, A-Þýzkalandi,
7. R. Scmidt, Austurríki, 52.933
8. M. Schmidt, Austurríki, 52.973
9. D. Bremze, Sovét. . 52.984
.10. R. Sulzbacher, Aust. 53.137
í kvennaflokki var staðan þannig hjá
hinum efstu:
1. M. Schumann, A-Þýzkal. 42.854
2. M. Scheftschik, V-Þýzkal. 42.863
3. Ute Ruehrold, A-Þýzkal. 42.926
4. Antonia Mayr, Austurríki. 42.949
5. E. Wernicke, A-Þýzkal. 43.007
6. Margit Graf, Austurríki, 43.094
Charleroi vann
í fallbaróttu-
leik í Belgíu!
— Sigraði Berchem 2-0 í gœrkvöld
Guðgeir lék með á ný eftir meiðslin
„Eftir hið stóra tap gegn
Waregen fyrir rúmri viku tókst
okkur að sigra Berchem —
I þjóningabrœður okkar i fallbar-
iáttunni — 2-0. Van Orn skoraði
fyrra markið úr vi'ti ifyrri hálfleik
' og i þeim siðari bœtti Gebauer við
I öðru marki, ” sagði Guðgeir
Leifsson eftir sigur Charleroi i
I gærkvöld.
í Belgiu er allt þakið snjó og
} þegar leikurinn var háður var
. hitinn undir frostmarki. Það var
' þvi ekki út i bláinn, að talað var
l um, að aðstceðurnar hentuðu Guð-
íþróttir
geiri vel. Þetta var fyrsti leikur
Guðgeirs eftir meiðsli sem hann
hlaut. Charleroi hefur nú hlotið 15
stig — fjórða neðsta liðið i
deildinni. Annars hefur Charleroi
verið eitt stórt spurningamerki i
vetur. Fyrirfram var búizt við að
liðið yrði með i toppbaráttunni —
en ekki er allt sem sýnist. Liðið réð
til sin nýjan þjálfara i sumar,
einnig hafa nokkrir nýir leikmenn
bœtzt i hópinn. Þvi er eðlilegt að
það taki einhvern tima að móta
liðið. Einn daginn á liðið stórgóð-
an leik — þann nœsta lélegan.
h. hall.
/í
Skíðakennsla hjá SR.
Næstkomandi sunnudag, 8. febrúar kl.
tvö mun Skíðafélag Reykjavíkur gangast
fyrir kennslu í skíðastökki, skíðagöngu og
svigi. Kennt verður við skíðaskálann í
Hveradölum.
Skarphéðinn Guðmundsson og Jónas
Ásgeirsson munu annast kennsluna í
skíðastökkinu, Haraldur Pálsson í sviginu
og göngumenn ur göngusveitum Skíða-
félagsins göngukennsluna.
Innritun ler fram í skrifstofunni í
skíðaskálanum og þurfa þátttakendur að
láta skrá sig klukkustund fyrir kennsluna.