Dagblaðið - 21.02.1976, Page 5
Dagblaðið. Laugardagur 21. febrúar 1976.
Stcfán
Hallur
H(>rður
Símon
Þórarinn
inn - það var vörnin!
Að gcfa trompkóng niður í tromp-
ás, þegar það er öruggur slagur í
slemmu er ekki fyrir alla. Á miðviku-
daginn var kom það fyrir að það varð
að gera til að hnekkja slemmu.
Spilið var svona
Norður
4 G-6
9? Á-8-5-4-3
0 D-9-8-7-5
4* 5
V KSTIR
A 10-9-8-4-3-2
9? D-6
0 G-6-4
4» 9-6
Austur
AD-7-5
9?‘K-9
O’K-10-3
4 D-8-4-3-2
Aumingja austur lendir inni á
hjartakóng og hvað á hann að gera?
Það er allavega sama hvað austur
gerir spilið er unnið, því þó hann
spili laufí þá er svínað aftur og hann
lendir í kastþröng þegar hjartanu er
spilað.
Spaðan verður þá þessi þegar síð-
asta hjartanu er spilað.
Norður
A _ _
9? 8
0 D-9
*------
Aðeins ein vörn er til, það er að gefa
hjartakóng í ásinn, en það er nú það.
Það er ekki oft sem má vinna
fímm tígla, í N-S, þegar hægt er að
vinna fímm lauf í A-V. Þetta spil
kom einnig fyrir á miðvikudaginn
hjá Bridgefélagi Reykjavíkur, en
spilið var svona.
Norður
4kD-10-6-5
9?2
0D-5
4» G-9-8-6-4-2
aö spaðaásinn er einspil og eftir að
súður opnaði í spilinu var það eini
möguleikinn, því að norður spilaði út
hjarta í upphafi og eftir að trompin
voru tekin, þá var suðri spilað inn á
laufaás.
Undankeppni BK lokið
Undankeppni Bridgefélags kvenna
sveitakeppni lauk sl. mánudag.
SuÐUR
4 Á-K
9? G-10-7-2
0 Á-2
4» Á-K-G-10-7
Norður spilar sex hjörtu og fær út
laufatvist. Hvernig á að spila spilið?
Ekki lítur það nú gæfulega út en það
verður að reyna. Laufagosa svínað og
það gcngur. Nú er tekinn hjartaás
tveir hæstu í spaða og spilað hjarta.
Ve^tuk Austur Vestur Austur
A 10 A - - A G-2 AK-9-8-7
'í’ <? -- . <? A-K-4 C?G-9-7
0 G-6 0 K-10 0 Á-K-10-9-4-3- .3 0 8-7-6
A o A K * 5
Suður
A------
----
0 A-2
*.7
Þegar hjartaáttunni er spilað út
getur austur ckki passað bæði tígul-
inn og laufið og spilið er unnið.
SUÐUR
AÁ
9? D-10-8-6-5-3
OG
4» Á-D-10-8-3
Eins og sést þá standa fimm lauf í
N-S ineð því að taka laufið beint og
fimm tíglar í A-V með því að hitta á
Efstu sveitir urðu þessar:
1. Hugborg Hjartardóttir
2. Gunnþ. Erlingsdóttir
*
2994
2915
3. Guðrún Bergs 2900
4. Sigríður Ingimarsdóttir 2784
Átta efstu sv^itirnar spila í A-
flokki, en í B-flokk er enn hægt að
tilkynna þátttöku til Margrétar
Ásgeirsdóttur— sími 14218.
♦ 4»
Tryggvi efstur
I sjöundu umferð sveitakeppni
Tafl- og bridgeklúbbsins urðu úrslit
þessi:
Sigríður — Kristín Þ. 19-1
Þórhallur — Kristín Ó. 16-4
Bragi — Kristján 20-0
Erla—Bernharður 10-10
Tryggvi—Þórarinn 13-7
Spilað var sl. fimmtudag og staðan
er nú:
1. Tryggvi Gíslason 110
2. Þórarinn Árnason
3. Bragijónsson
4. Bernh. Guðmundsson
Efstu sveitir í 1. flokki eru:. 1.
Ragnar Óskarsson 98, 2. Gestur
Jónsson 92 og 3.—4. Rafn Kristjáns-
son og Jósep Sigurðsson 85.
Sveit Stefóns Guðjohnsen vann
Síðasta umferð í meistarakeppni
Bridgefélags Reykjavíkur fór fram s.l.
miðvikudag. Sveit Stefáns Guðjohn-
sen vann keppnina um meistaratitil-
inn. í sveit Stefáns voru auk hans
Hallur Símonarson, Hörður Arn-
þórsson, Símon Símonarson og
Þórarinn Sigþórsson. Úrslit leikja í
síðustu umferð urðu þessi.
MEISTARAELOKKUR
Stefán Guðjohnsen —
Einar Guðjohnsen 17-3
Hjalti Elíasson —
Jón Hjaltason
Helgi Jóhannsson —
Alfreð Alfreðsson
Birgir Þorvaldsson —
Bcnedikt Jóhannsson
I. FLOKKUR
Gylfi Baldursson —
Sigurjón Helgason
Þórir Sigursteinsson —
Þórður Sigfússon
12-8
17-3
15-5
14-6
ólafur H. ólafsson —
Gissur Ingólfsson 11-9
Gísli Hafliðason —
Esther Jakobsdóttir frestað.
Úrslitin í
mótinu urðu þessi
MEISTARAFLOKKUR.
16-4 1. Stefán Guðjohnsen
Stig
106
2. Hjalti Elíasson 93
3. Jón Hjaltason 80
4. Einar Guðjohnsen 79
I. FLOKKUR stig
1. Gylfi Baldursson 96
2. Sigurjón Helgason 77
3. Þórir Sigursteinsson 73
4. Þórður Sigfússon 63
Tvær cfstu sveitirnar í I. flokki
færast upp í meistaraflokk.
Þrjór sveitir
ðruggar í úr-
slitakeppnina
— i forkeppni
Reykjavíkurmótsins
Staðan í Reykjavíkurmótinu,þegar
tvær umferðir eru eftir er þessi:
1. Jón Hjaltason 146 stig
2. Stefán Guðjohnsen 145 stig
3. Hjalti Elíasson 143 stig
4. ólafur Lárusson 95 stig
Síðustu tvær umferðirnar verða
spilaðar á morgun. Síðan spila fjórar
efstu sveitirnar til úrslita.
Kópasker og
Axarfjörður:
Tugmilljónatjón af
jarðskjólftunum
— fyrir utan skemmd
hús og innbú
Unnið er nú að matsgerð tjónanna
scm jarðskjálftarnir í Axarfirði og á
Kójxiskeri ollu. Að sjálfscigðu er
tjónið mest á íbúðarhúsum og innbúi
íbúa á Kópaskeri. En jarðskjálftarnir
hafa víða valdið usla og nemur það
t.jón milljónatugum að því er talið er.
Vegaskemmdir einar í Axarfírði
er talið að kosti um 15 milljónir
króna að bæta. Almannavarnaráð
fyrirskipaöi snjómoksiur og ojjnun
vega þá er* jarðskjálftarnir voru
livao imMir. Sá snjomokstur kostaði
3 milljómr k:....
Þá er einnig talið að viðgerð á
vatnslciðslunni til Kópaskers muni
ekki kosta minna en 16 milljónir
króna.
Þcssar tölur munu smáræði í sam-
anburði við þær bætur sem íbúar
Kópaskers munu fá fyrir skemmd og
evðilögð hús og stórtjón á innbúi.
Yíst })\ kir að heildartölur yfir tjón
liggi ekki fyrir fyrr en snjó. og ísa
leysir. því vmislegt kann að koma í
ljóst sem nú ekki sést. Allar ofan-
greindar tc'jlur eru áætlunartölur,
sem kunna að breytast.
ASt
Svona.var umhorfs í bcnsinstöðinni á Kópaskeri eftir jarðskjálftana miklu.