Dagblaðið - 21.02.1976, Page 13

Dagblaðið - 21.02.1976, Page 13
Dagblaðið. Laugardagur 21. febrúar 1976. Dagblaðið. Laugardagur 21. febrúar 1976. Það er lífshœttulegt að elska Sorayu Sagt er að það sé stórhættulegt fyrir Romeo Riachi. Hann var myrtur í París í Hún verður líklega í vandræðum með karlmenn að koma of nálægt Soraya fyrr- haust. verandi keisarafrú í Iran. Ekki af því að að fá elskhuga á næstunni. Þórir einhver hún vilji þeim eitthvað illt heldur vegna Soraya, ítalski kvikmyndaframleiðandinn þess að fjórir af elskhugum hennar hafa Paolo Pasolini. látið lífið á voveiflegan hátt. Sömu örlög hlaut síðasti elskhugi að bjóða sig fram? Soraya fyrrverandi keisarafrú. FRÆGUR SKOLI (ERFIÐLEIKUM Ef þig langar til þess að senda börnin þín á einhvern frægasta heimavistarskóla í heimi þá skaltu grípa tækifærið núna. Um er að ræða hinn nafntogaða skóla Eton í Bretlandi. Skólinn var stofnaður árið 1414 af Henry VI. Skólinn á í miklum fjárhagslegum erfiðleikum og hafa forráðamenn hans ákveðið að reyna að greiða úr þeim með því að halda enskunám- skeið *í skólanum næsta sumar fvrir ,,hvern sem hafa vill" og getur borgað. Þetta ku fara mjög • skapið á gömlum Etonsmönnum sem finnst v irðingu síns gamla skóla ofboðið ncð þessu. Hún hafði í mörg ár átt vingott við Eranco Indovina en samband þeirra varð að vera Icynilegt því hann gat ekki fengið skilnað frá konu sinni. Indovina fórst í flugslysi við Palermo árið 1972. Soraya hefði gengið í það heilaga með honum ef hann hefði fengið skilnað. Hálfu öðru ári seinna fannst Claude Kaoúza, 28 ára gamall, látinn á hótelher- bergi í París. Hann hafði tekið of stóran skammt af svefntöflum, og hafði hann einnig verið elskhugi Soraya. Skömmu seinna hófst náinn vinskapur milli Soraya og líbanska flugmálastjórans Orðin laus og liðug ó ný og tilbúin í sjöunda hjónabandið „Glans-konan” Zsa Zsa Gabor hélt nýverið upp á 55 ára afmælið sitt. Hún hefur aldrei leikið stór hlutverk í kvikmyndaheiminum en einhvern vcginn hcfijr hcnni tekizt að vera í sviðsljósinu sýknt og heilagt. Ef ekki vill bctur til þá giftir hún sig og kemsi í fréttirnar á ný. Sjötta hjónabandi hennar er nú lokið. Hún var gift Barbie-dúkku framleiðandunum Jack Ryan. „Það er víst enginn sem getur uppfyllt kröfur mínar. Það endar líklega með því að ég verð að giftast sjálfri mér!” sagði Zsa Zsa í afmælis- veizlunni. Meðal gesta voru nokkrir af fyrr- verandi eiginmönnum hennar. Nú- verandi ciginkona eins þeirra færði Zsa Zsa skcmmtilega afmælisgjöf, Barbie-dúkku íklædda brúðarskarti! Leikfangaframleiðandinn Jack Ryan. sjötti eiginmaðurinri, hefur aðra sögu að segja um aldur Zsa Zsa en hún sjálf. Hann heldur því fram að hún sé 59 ára gömul, eða um það bil! Hann hefur sagt eftir skilnaðinn að kynlíf þeirra hafi verið mjög ákjósanlegt, en hann komst fljótlega að því að „maðurinn lifir ekki einungis í bólinu*” „í hvert skipti sem við fórum út,” segir Ryan, „og allir vita hve Zsa Zsa hefur mikla unun af samkvæmis- lífinu, var engu líkara en ég væri ekki til. Zsa Zsa elskar að tala, þó ekki sé nema til þess eins að heyra sjálfa sig blaðra eitthvað. Hún skeytir engu hvað hún segir um annað fólk. Hún talaði mikið um mig og fyrir það urðum við bæði að athlægi. Ég gat ekki unað slíku og vfirgaf hana. Nú er komið að Zsa Zsa að taka hlutina nærri sér því ég cr fyrsti maðurinn sem yfirgefur hana.” Svona eru hlutirnir mismunandi allt eftir því hver segir frá þeim. —A.Bj. ,Hún segist sjálf vera 55 ára en fyrr- verandi eiginmaður hefur aðra sögu að segja. Nú er það hinn ungi Kissinger sem vekur verðskuldaða athygli Kissinger vakti athygli nýlega og nú var það á leiksviðinu. Ekki var það samt Henry Kissinger heldur Davíð, 14 ára gamall sonur hans,sem um var að ræða. Davíð er sonur Kissingers frá fyrra hjónabandi og gengur í 9. bekk skyldunáms í heimabæ sínum Cam- bridge. Hann var leikstjóri skólaleik- ritsins, sem sýnt var í tilefni af tvö hundruð ára þjóðhátíð Bandaríkj- anna sem allt gengur út á þar í landi á þessu ári. Leikritið var auðvitað sögulegs eðlis og fór hinn ungi Kissingcr einnig með hluterk Benjamíns Franklin. Ekki hefur Davíð látið uppi áform um að leggja fyrir sig leiklist- ina, en hver veit? —ii^——Wt—B—M—M—8M—MlfllMMI——t—MMB—BHBMMMB Hvaðan ætli þessi lækurkomi? Bezt aðfylgja honum og y sjátil! ) Hey! Það er gaman i skóginum! Úps! J Hannerhorfinn! Nú kemst ég aldrei að því! FINNIÐ FIMM VILLUR Þella hljómar kannski rinkennilega;.. en dálítil hóslasaft og nokkrar magnyl ga*tu lagað þetla... lausn á bls. 17. Ævintýri i Hongkong. Flugkappinn Johnny | höfuðstöðvunum. Hazard hefur samband ___ viQ yfirmann sinn í Paris ^^TTÍ^rlegra Herra Alfa, „hefnandi englarnir' eru úr sögunni og Corinne ætlar að seg ja allar sólarsöguna, fái hún qrið hjá dóm stólum Ágætt, félagi. mál. Einnaf bezti Vel gert, en nú. mönnum okkar, gamall kappi .hef ur verið myrtur. Skömmu siðar á leið til Hongkong.... 1 W Kevin Brokks.. Hvei Þið hljótið að hafa Síðar i morðdeild lögreglunnar í Hon'gkong. TBelaire foringi ^ Enga hugmynd " ^^rannsakaði morð" hvorki um árásmenn * staðinn, heimili né orsök a íBrokks við höfninay grun, Hu-Chu foringi. . Allt var á tjá og tundri en stolið. FHazard, starfsbróðir Brooks, er kominn. Þetta var rétt iðirfiT Sá gamli lét annan vita um

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.