Dagblaðið - 21.02.1976, Qupperneq 16
16
Dagblaðið. Laugardagur 21. febrúar 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 22. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb): Gefðu góðan
gaum að heimilismálunum. Nú væri rétt að reyna
nýja hugmynd í verki, jafnvel þótt einhver af
hinu kyninu sé þér ósammála.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Láttu nýjan starfs-
félaga ekkit.aka upp of mikinn tíma með frekju
sinni. Svo kann að fara að þú verðir ósammála
vinum þínum í einhverju máli þar sem þú setur
„prinsippið” ofar öllu öðru.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver ný
félagsstarfsemi mun gera frítímann bjartari.
Gáðu að hvað þú getur gert fyrir vin þinn sem á
bágt. Eitthvað óvenjulegt gerist í dag.
Nautið (21. apríl—21. maí): Einhver vill trúa
þér fyrir leyndarmáli. Núna er tækifærið til að
bæta fyrir pennaletina, annars kanntu að missa af
tækifæri, trúlega peningum.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Vertp ákveðinn
við þér yngri manneskju, sem er að reyna að
notfæra sérþig. Gott kvöld til að fara eitthvað út
og njóta vetrarins, þ.e. ef veður leyfir það þá.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): í ástamálum er
útlitið glæsilegt og spennandi og eitthvað leiðir
af því. Einhver spenna virðist þó koma í ljós
heima fyrir, einkum vegna þess að öðrum finnst
þú vanrækja þá.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú ættir að vera
ánægður með hvernig persónulegt mál er að
þróast. Haltu leyndarmálunum hjá sjálfum þér
núna, annars áttu á hættu að verðá fyrir von-
brigðum með andsvör annarra.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vertu ekki að láta
flækja þig í ósætti milli annarra. Hlustaðu bara
vel og hafðu þínar skoðanir eingöngu fyrir sjálfan
þ>g-
Vogin (24. sept.—23. okt): Varastu að svara
höstuglega þér eldri persónu, það kann að valda
leiðindum. Með þolinmæði muntu vinna þér
hylli annarra.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Notaðu ekki
spé þitt til að lítillækka aðra. Það er mun betra
að hafa orð fyrir að vera skemmtilegur en að vera
talinn rótarlegur, en innst inni langar þig til að
vera það.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Nú er rétti
tíminn til að gera eitthvað á heimilinu og jafnvel
úti í garðinum. Vel meint hrós frá’einhverjum
óþekktum mun gera þig undrandi og gíaðan.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu varkár í
ástamálum ella kannt þú að verða sá sem tapar.
Vertu kaldur og ákveðinn um sinn. Deildu ekki
hjarta þínu með neinum fyrr en hinr aðilinn á
það skilið að gjöf.
Afmælisbarn dagsins: Þú kemst að raun um að
þér gengur miklu betur að umgangast eldra fólk
þetta ár. Þú ert að þorskast og ert að öðlast vizku
og reyhslu. Peningamál ættu að dafna, en láttu
ekki undan þeirri freistingu áð eyða fé í áhættu-
sama hfuti. Einhver breyting mun launa sig
ríkulega á þessu ári..
,,Ég er viss um að þú trúir mér ekki núna.
,,Mér finnst ég finna brunalykt, Emma.”
REYKJAVIK: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
KÓPAVOGUR: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan sími
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
51100.
Kvöld- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 20.—26. febrúar er í Garðs-
apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Einnig nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almenn-
um frídögum.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
BÆR
NÆTUR- OG HELGIDAGA-
VARZLA, upplýsingar á slökkvistöð-
inni í síma 51100.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Sjjúkrahús
BORGARSPÍTALINN: Mánud. -
fostud. kl. 18.30 - 19.30. Laugard. -
sunnud. kl. 13.30 - 14.30 og 18.30 - 19.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15
- 16 og kl. 18.30- 19.30.
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30- 20.
FÆÐINGARHEIMILI
REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 -
16.30.
KLEPPSSPÍTALINN: Alla daga kl. 15
- 16 og 18.30- 19.30.
FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 -
17.
LANDAKOT:
Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
GRENSÁSDEILD: Kl. 18.30 - 19.30
alla daga og kl. 13 - 17 á laugard. og
sunnud.
' HVÍTABANDIÐ: Mánud. - föstud. kl.
19 - 19.30, laugard. og sunnud. á sama
tíma og kl. 15 - 16.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 - 17 á helgum dögum.
SÓLVANGUR HAFNARFIRÐI:
Mánud. - laugard. kl. 15 - 16 og kl.
19.30 - 20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15- 16.30.
LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 -
16 og 19- 19.30.
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30- 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl.
15 - 16 alla daga.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og
Kópavogur slmi 11100, Hafnarfjörður
sími 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstoðinni viðBarónsstígailalaug-
ardaga og sunnudaga kl. 17 - 18. Simi
22411.
REYKJAVÍK — KOPAVOGUR
DAGVAKT: Kl. 8 - 17. Mánud. -
föstud., ef ekki næst í heimilislækni,
sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17-08 mánud. — fimmtud. sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspitalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Bilanir
RAFMAGN: í Reykjavík og Kópavogi
sími 18230. í Hafnarfirði i síma 51336.
HITAVEITUBILANIR: Sími 25524.
VATNSVEITUBILANIR: Sími 85477.
SlMABILANIR: Simi 05.
Bilanavakt
bor gar stof nana
Sími27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis
til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
(!
tö Bridge
D
Það er ekki olt, sem maður hefur um
þrjá möguleika að velja i einu og sama
spilinu — en það er þó tilfellið i spilinu
hér á eftir. Suður spilar sex hjörtu og
vestur spilar út hjartatvisti. Kemur þú
auga á möguleikana? — auðvitað, hví-
lík spurning!
Norður gefur. Allir á hættu.
. ÁK87
y ÁG6
4 G974
4 G5
4 93
4 742
♦ D82
.♦ ÁD843
A G1064
I5
♦ 10653
* 10962
4 D52
y KD10983
♦ ÁK
*K7
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1 sp. pass 3 hj. pass
4 hj. pass 4 gr. pass
5 hj. pass 6 hj. pass
Suður á 11 háslagi beint og sá 12.
kemur ef 1. spaðinn fellur 3-3 2. Austur
á laufaás 3. Tíguldrottning fellur 3ja.
Nú er að sameina þessa möguleika í
úrspilinu. Suður tekur þrisvar tromp og
síðan tvo hæstu í tígli, því fyrst reynum
við tígulmöguleikann. Drottningin
kemur ekki og blindum er þá spilað inn
á spaðakóng. Tígull trompaður og
þegar drottningin fellur eru öll vanda-
mál úr sögunni. Ef það hefði hins vegar
ekki skeð, er spaðadrottningu spilað, og
síðan spaða á ásinn. Ef spaðinn fellur
vinnst spilið — ef ekki er síðasti mögu-
leikinn eftir — laufið. Það er að spila
laufi frá blindum á kónginn í þeirri
von, að austur eigi laufaás.
g? Skák
i
Þeim gengur illa að knýja fram úrslit
í einvígi sínu í Stokkhólmi, köppunum
Ulf Andersson og Mikhel Tal. Fyrstu
fjórum skákunum lauk með jafntefli.
Þetta er lokastaðan í fjórðu skákinni.
Tefld var Retibyrjun — Andersson
hafði hvítt og hafði frumkvæðið fram að
29. leik. Þá lék hann veikum leik — Tal
hrifsaði til sín frumkvæðið, en tókst ekki
að ná vinningi. 2-2 því eftir fjórar
skákir, en þeir tefla átta.
Af hverju bendir þú svona upp í loftið maður? Gæti
það ekki .valdið misskilningi?