Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.02.1976, Qupperneq 17

Dagblaðið - 21.02.1976, Qupperneq 17
Dagblaðið. Laugardagur 21. febrúar 1976. 17 Keflavíkurkirkja Sunnuda^askóii kl. 10 árdegis. Skáta- guðsþjónusta kl. 11 árdcgis. Ólafur Oddur Jónsson. Kársnesprestakall Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11. ád. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 ád. (biblíudagurinn). Séra Árni Páls- son. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30.Guðsþjónusta kl. 2. Biblíudagurinn. Skátar taka þátt í guðsþjónustum. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarnessókn Guðsþjónusta í félagsheimili Seltjarnar- ness kl. 11 árdegis. Barnakór Mýrar- húsaskóla svngur undir stjórn Hlínar Torfadóttur. Séra Frank M. Halldórs- son. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Góð væru hjúin ef ckki væri maturinn, sagði kcrlingin. Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastundin kl. 4. Sig. Haukur. Sóknarnefndin. Digranesprestakall Barnasamkoma í Víghólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Þorbcrgur Kristjánsson. Fella- og Hólasókn Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 ád. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 sd. Séra Hreinn Hjartarson. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Á biblíudaginn verða guðsþjónustur kl. 14 og 20. Fjölbreytt dagskrá. Ræðumaður: Stig Anthin frá Ceylon. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Barnagæzla meðan á messu stendur. Guðsþjónusta kl. 4. Skátar ganga til kirkju og aðstoða við messuflutning.Kl. 20.30 er konukvöld bræðrafélagsins í safnaðarheimilinu. Séra Ólafur Skúla- son. Laugarneskirkja Messa kl. 2, barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Hótel Borg: Hljómsveit Árna ísleifs. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Klúbburinn: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og Guðmundar Sigurjóns- sonar. Röðull: Bella Donna. Tjarnarbúð: Eik. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Sigtún: Pónik og Einar. Glæsibær: Ásar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Óðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar. Festi Grindavík: Dynamit og Haukar. Borgarnesbíó: Nafnið og Bibi Kristina. Leikhúsin Þjóðleikhúsið. Laugardagur: Sporvagninn Girnd. Sunnudagur: Kl. 3 Karlinn á þakinu. Kl. 8 Carmen. Litla sviðið: Kl. 3. Inúk. Iðnó. Laugardagur: Kl. 8.30. Equus. Sunnudagur: Kl. 8.30 Saumastofan. Leikfélag Akureyrar Laugardagur: Barnaleikritið Rauðhetta kl. 2 og kl. 5 Sunnudagur: Rauðhetta kl. 2. Glerdvrin kl. 8.30. Síðasta sinn. Árnessýsla Framsóknarfélag Árnessýslu og Framsóknarfélag Hveragcrðis gangast fyrir almennum fundi um landbúnaðar- mál að Aratungu sunnudaginn 22. febrúar kl. 13.30. Frummælendur: Agnar Guðnason ráðunautur, Björn Matthíasson hag- fræðingur, Jónas Jónsson ritstjóri og Jónas Kristjánsson ritstjóri. Fundarstjórar verða Ágúst Þor\faIds- son bóndi á Brúnastiiðum og Sigurður Þorsteinssón bóndi Heiði. Stjórnir félaganna. Blika-bingó Fvrstu lölur í fyrsta leik: 1-29. B-6, 1-19, 1-24. G-59. 0-61, 0-69, 1-25, G-55. Næstu tölur birtast á þriðjudaginn. Junior Chamber Hveragerði boðar til almenns fundar í Hótel Hveragcrði laugardaginn 21. febrúar kl. 14.00. ,.Maðurinn og umhv’crfi hans” verður viðfangsefni þessa fundar. Þetta er einnig alþjóðlegt verkefni JC- hrcyfingarinnar. öllum hcimill aðgang- ur. Bræðrafélag Bústaðakirkju efnir til fagnaðar á konudaginn kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Félagar og gestir eru hvattir til að koma. Allir velkomnir. Stjórnin. Samtök asma- og ofnæmissjúklinga Tilkynriing frá samttikum asma- og of- næmissjúklinga: Skrifstofan opin alla fimmtudaga kl. 17—19 í Suðurgötu 10, bakhúsi. Sími 22153. Frammi liggja tímarit frá norrænum samtökum. Vernharð Guðnason Hlégerði 2, Hnífs- dal, vill gjarnan komast í bréfasamband við krakka á aldrinum 14—15 ára, bæði stráka og stelpur. VILGOT SJÖMAN OG HARRY SCHEIN halda erindi í Norræna hús- inu á vegum íslenzk- sænska félagsins. Sjöman ræðir um kvikmyndir sínar og Schein segir frá sænskri kvikmyndagerð. Þessir sænsku gestir halda erindi sín á mánudaginn 23. febrúar kl. 17.30. Öll- um er heimill aðgangur meðan húsrúm levfir. Slökkvilið og lögreglan Akureyri: Lögreglan, sími 23222. Slökkvi- og sjúkrabifreið, sími 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan, sími 1666. Slökkvistöðin 1160. Keflavík: Lög- reglan, sími 3333. Sjúkrabifrcið 1110. Slökkvisttiðin 2222. Lausn á „finnið fimm villur" á bls. 12 1 lau9««vegi 32, ] I V CiU tími 28150 bréfasalan iv t Annast kaup 4 f og solu 1 , fasteignatryggðra J 1 skuldabréfa *, 2ja—3ja herb. íbúðir á Seltjamarnesi. í Hlíðunum, við Hjarðarhaga (með bílskúrsrétti), í Kópavogi. Hafnarfirði, norður- ba*. Breiðholti og víðar. 4-6 herb. íbúðir við Háaleitisbraut, í Eskihlíð, Bólstaðarhlíð. Hraunbæ, Skip- holt, í Heimunum, við Safamýri, í vesturborginni, í Kópavogi, Breiðholti og víðar. Einbýlishús og raðhús NÝ — GÖMUL — FOKHELD. Óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. Fjársterkir kaup- endur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum. f Ibúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. 25410 Til sölu ma.: Gaukshólar Glæsileg nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Mikil sameign, öll fullfrá- gengin. Blikahólar Stórglæsileg, fullfrágengin 3ja herb. íbúð á 7. (efstu) hæð í lyttuhúsi. Selfoss Góð 5 herb. íbúð á efri hæð við Eyrarvcg. Gott verð og útborgun. Hella Rang. Fokhelt einbýlishús úr holsteini. Hagstætt verð. Óskum eftir 'óllum gerðum fasteigna á skrá. Verðmet- um samdœgurs Opið i dag til kl. 4. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR Laujgavegi 96, 2. hæð. Símar 25410 — 25370. Sumarbústaður Niðursniðinn 44 ferm. Afgreiddir í einingum eftir hentisemi kaupenda. Heildarverð án viðarþilja kr. 1.287.000. Uppl. í síma 53886. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fvrir mánudaginn 23. febrúar. Vatnsberinn (21. jan. — 19. febr.): Þú ættir að starfa að því að gera allt til að fegra heimilið. P'réttir einhvers staðar úr fjarska virðast berast þér. Þessi dagur er hentugur til að gera kjarakaup. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Vinur þinn virðist að því kominn að koma þér á óvænt. Eitthvað þér ekki þóknanlegt gerist, en síðar munu þægilcgri hlutir gerast. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Eitthvað ævin- týralegt hendir þig í kvöld þegar þú ert einhvers staðar úti. Einhver segir þér furðulegustu fréttir, en þú ættir að halda upplvsingunum hjá sjálfum þér. Nautið (21. apríl—21. maí): Ein óska þinna virðist hafa góða möguleika til að rætast í dag. Einhver nákominn virðist líka eiga upphefð í vændum, segja stjörnurnar. Ástæða virðist til að halda upp á þetta. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Líklegt að þú þurfir að breyta skipulaginu til að aðlagast annars manns þörfum. Góður dagur í sambandi við allt sem varðar velferðarmál almennings. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Bréf mun skýra fyrir þér undarlegar aðgerðir vinar þíns. Vertu nú á varðbergi gagnvart nýjum félaga, því þessi persóna er of lausmál. Haltu eigin málum fyrir sjálfan þig. Ljónið (24.júlí—23. ágúst): Haltu sambandinu við þína nánustu samstarfsmenn í dag, það verður þér fyrir beztu. Aðstaða þín virðist dálítið erfið vegna leti annarra. Láttu það ekki espa þig. Meyjan (24.—23. sept.): Dálítil vonbrigði virðast koma í ljós, en önnur mál munu fljótlega reka vonbrigðin úr huga þér. Þú ættir að notfæra þér tækifæri til að víJcka aðeins sjóndeildarhringinn í félagslífinu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Láttu skapbræðina ekki koma af stað deilu við vin sem er þér dýrmætur. Reyndu að hefja störf eins snemma og þú getur, því þetta virðist ætl^. að verða anna- dagur hinn mesti. Sporðdrékinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu ósmeyk- ur við að láta í ljós skoðun ólíka skoðunum annarra. Hugmyndir þínar eru skýrar og þú munt örugglega finna einhverja sem munu styðja þitt mál. Eitthvað óvenjulegt virðist gerast. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Eitthvað áhugavert virðist vera í póstinum og eitt bréfið mun vekja þig til alvarlegra þenkinga um fram- tíðina. Farðu og vertu meðal fólks — þú átt skemmtun skilið. Steingeitin (21.des. —20. jan.): Nú er tlminn til að biðja aðra um greiða, stjörnurnar eru því í hag. Verðir þú beðinn um aðstoð við hjálparstarf, láttu aðstoðina í té. Afmælisbarn dagsins: Félagslífið veióur litríkt. Njóttu þess, en hugaðu að öðrum málum eigi að síður. Ef þú ert að klifra upp í heiminum er ekki útilokað að þú takir við nýju starfi, meiri ábyrgð. Einhverjar brösur virðast á ástalífi þínu. Sigluf jörður Staða yfirlæknis við Sjúkrahús Siglufjarðar er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept. 1976. Þekking í skurðlækningum nauðsynleg. Umsóknir berist stjórn Sjúkrahúss Siglufjarðar fyrir 1. júlí 1976 með upplýsingum um menntun og fyrri störf. Sjúkrahússtjórn. \A Smurbrauðstofan ejaniMiiMM Njálsgötu 49 — Sími 15105

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.