Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.02.1976, Qupperneq 18

Dagblaðið - 21.02.1976, Qupperneq 18
18 Dagblaðið. Laugardagur 21. febrúar 1976. 1 Til sölu 9 TILSÖLU nýr þurrkskápur. Uppl. fyrir hádegi í síma 37056. 12TONNA STURTUR og stálpallur í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 99-4256 milli kl. 7 og 10. ÞVOTTAVÉL OG þurrkari fyrir þvottahús til sölu. Uppl. í síma 93-2150. 6TONNA TRILLA, nýleg vél með gúmmíbát og talstöð ásamt dýptarmæli til sölu. Uppl. í síma 92-1699 og 92-3164. DT 14 JARÐÝTA í gc')ðu lagi til sölu. Uppl. í síma 96- 61231 ogsíma 96-61344. 1 Oskastkeypt SPJALDAHURÐIR (Fulningahurðir) óskast. Upplýsingar í sinia 23177. ÖSKA EFTIR að kaupa hraðbát úr plasti, ca 16—20 fcla langan, aðcins bátur og vél i góðu standi kcmur til greina. Uppl. í síma 41989. EMCO AFRÉTFARI og þykktarhefill óskast. Uppl . i síma 43487. 1 Verzlun 9 BARNIÐ, DUNHAGA Nýja Combi Crepe ullargarnið má setja í þvottavél, kr. 201 hnotan. Petcr Most 119 kr. hnotan. Ver/.lunin Barnið, Dun- haga 23 sími 22660. FERMINGARKERTI servíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og servíettur. Póstsendum. Komið eða hringið milli 1 og 6. Kirkju- fell, Ingólfsstræti 6, sími 21090. BARNAFATAVERZLUNIN Rauðhetta auglýsir. Frottegallarnir komnir aftur, vcrð 640 kr. Rúmfatn- aður fyrir börn og fullorðna, fallegar og ódýrar sængurgjafir. Gerið góð kaup. Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu Hall- veigarstíg 1. 0'FSÖLUMARKAÐURINN, Laugarnesvcgi 112: Seljum þessa viku alls konar fatnað. langt undir hálfvirði. Galla- og flauelsbuxur á 1000 og 2000 kr. alls konar kverifatnaður s.s. kjólar, dragtir, blússur og m. fl. Komið og skoðið. Otsölumarkaciurinn Laugarnes- vegi 112. ANTIK 10-20% AFLSÁTTUR af öllum vörum verzlunarinnar þessa. viku. Antikmunir, Týsgötu 3, sími 12286. IÐNAÐARMENN og aðrir handlagnir: Úrval af handverk- færum fyrir tré og járn, rafmagnsverk- færi, hjólsagir, fræsarar, borvélar, málningarsprautur, leturgrafarar, límbyssur og fleira. Loftverkfæri, marg- ar gerðir, stálboltar af algengustu stærðum, draghnoð og margt fleira. Lítið inn. S. Sigmannsson og co. Súðar- vogi 4, Iðnvogum. Sími 86470. BLÓM OG GJAFAVÖRUR við öll tækifæri. Opið til kl. 6 virka daga. Blómaskáli Michelsens, Hvera- gerði. Hestamenn - Hestamenn Hluthafar óskast um aðstöðu fyrir hesta. Fyrir hendi er 320 frn hús sem á breyta í sjö hesthúseiningar, eða rúmar um 80 hesta ásamt 7000 fm erfðafestulandi. Bæði stórir og smáir hlutar koma til greina. Uppl. í síma 27676 milli kl. 5 og 7. BIAÐIÐ frýálst, úháð dagblað ÞAÐ LIFI! KJARAKAUP Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 g áður, 196 pr. hnota. Nokkrir ljósir litir á aðeins 100 kr. hnotan. 10% aukaafsláttur af 1 kg pökkum. Þingholtsstræti 1. Sími 16764. Hof HEStAMENN! Mikið úrval af ýmiss konar reiðtygjum svo sem beizli, höfuðleður, taumar, nasamúlar og margt fleira. Hátún 1 ^skúrinn), sími 14130. 1 Barnagæzla 9 TEK BÖRN1GÆZLU um helgar frá kl. 5 til 9. Uppl. í slma 18059. I Fyrir ungbörn 9 ÓSKA EFTIR vel ineð förnum barnavagni. Upplýs- ingar í síma 34273. Fatnaður 9 HERRABUXUR, drcngjabuxur, telpnabuxur. vinnu- sloppar o.m.fl. Einnig bútar í miklu úrvali. Buxna og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Heimilistæki 9 TILSÖLU ársgamall Intesit ísskápur, kosta nýir 73.000.- vcrulegur afsláttur. Uppl. í síma 71377 milli kl. 5 og 8. ÓSKA EFTIR nýlegum tvískiptum ísskáp, vel förnum. Uppl. í síma 73330. með 1 Húsgögn 9 SEM NÝTT sænskt 7 manna borðstofusett með 3ja manna sófa og 4 stoppuðum stólum til sölu, borðplata með sterkri lakkhúð. Selst ódýrt vegna flutnings. Uppl. í síma 26978 í dag frá kl. 13-18. STÁLHÚSGÖGN borð og 4 stólar til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 72261. SÓFASETT TIL SÖLU. Sem nýtt sófasett til sölu. 3ja manna sófi, tveggja manna sófi og hægindastóll með skemli. Blá-grænt áklæði. (ullar). Verð kr. 100 þús. Staðgreiðsla. SMfÐUM HÚSGÖGN og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljurri svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. 2JA MANNA svefnsófarnir fást nú aftur í 5 áklæðis- litum, ennfremur áklæði eftir eigin vali. Sömu gæði og vcrð 45.600 kr. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópa- vogi. 1 Hljóðfæri 9 RAFMAGNSORGEL óskast til kaups. Staðgreiðsla. Sími 30220. I Hljómtæki 9 TIL SÖLU stereoformagnari, Dynaco PAT — 4A, verð kr. 35 þús. (kostar nýr kr. 53 þús.). Uppl. í síma 17962. HLJÓMBÆR SF. — Hverfisgötu 108 á horni Snorra- brautar. Sími 24610. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Mikil eftirspurn af öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Opið alla daga fra 11 til 7, laugardaga frá 10 til 6. Sendum í póstkröfu um allt land. KAUPUM, SELJUM og tökum í umboðssölu alls konar hljóðfæri, s.s. rafmagnsorgcl, píanó og hljómtæki af öllum tegundum. Uppl. í síma 30220 og á kvöldin í síma 16568. 9 Hjól 9 NOKKUR REIÐHJÓL og þríhjól til sölu. Hagstætt verð. Rciðhjólaviðgerðir — varahluta- þjónusta. Hjólið, Hamraborg 9, Kópa- vogi. Sími 44090. Opið kl. 1-6, laugardaga 10-12. l Ljósmyndun 9 8 MM VÉLA- OG FILMULEIGAN. Polaroid ljósmyndavélar, litmyndir á einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Sími 23479 (Ægir). ÓDÝRAR LJÓSMYNDA- kvikmyndatöku- og kvikmyndasýninga- vélar. Hringið eða skrifið eftir mynda- og vcrðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, sími 13285.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.