Dagblaðið - 01.03.1976, Side 3
Spurning
dagsins
Raddir
lesenda
HVER EFTIR ÞORFUM
.,10. fcbrúar síðastliðinn birtir
Dagblaðið grcinarkorn cftir Guð-
mund Jónsson á Kópsvatni. „Fíflinu
skal á foraðið etja", og er stór hluti
þess tilvitnanir í grein sem birtist
cftir mig í Þjóðviljanum fyrir tæpum
tveimur árum.
Það er mér sannarlega gleðiefni að
þessi Þjóðviljagrein hcfur orðið ein-
hverjum umhugsunarefni en ég hlýt
að viðurkenna að gleði mín er þó
ekki fölskvalaus. Satt bezt að segja
hélt ég að öllum þeim, sem lesið hafa
grein mína, ætti að vera ljóst um
hvað þar er rætt. En nú kemur í Ijós
að því fer fjarri og er líklega við
engan aö sakast nema sjálfan mig.
Það eru einkum niðurlagsorð Guð-
mundar á Kópsvatni sem benda til
að ég hafi ekki kveðið nógu skýrt að.
En hann segir: „Verkamenn verða að
læra af reynslunni, minnast varn-
aðarorða Óttars Proppé og láta ekki
etja sér út í verkföll eins og fíflum á
forað.”
Hvorki nú né fyrir tveimur árum
heur það verið skoðun mín að verka-
fólk eigi ekki að nota verkfallshótun
til að knýja fram kröfur sínar. Aftur
á móti hef ég talið (og tel enn) að
kröfurnar hafi ekki verið nógu hnit-
miðaðar.
Títtnefnd Þjóðviljagrein var fvrst
og fremst hugsuð sem rök gegn
þeirri ósvinnu að greiða fólki mishá
laun fvrir jafnlangan vinnudag. En
þar má einnig finna gagnrýni á for-
ystusveit verkalýðsins fyrir að gera
lítið sem ekkert til að afnema þetta
óréttlæti. Sjálf baráttuaðferðin, verk-
föll, er þar ekki gagnrýnd en látnar
cru í Ijósi nokkrar efasemdir um að
takmark baráttunnar hafi verið rétt
valið og bent er á nauðsyn þess að
færa baráttuna út fyrir þann
ramma sem henni er nú markaður.
Þar segir m.a. þegar rætt er um
launajöfnuð:
„Atvinnurckendur. vinnuveit-
endasambandið og ríkið, svara án efa
að ekki sé unnt að ganga gjörsamlega
á snið við lögmál um framboð og
eftirspurn. Ríkjandi kerfi leyfi ekki
svo róttækar brevtingar. Það er líka
mín trú að ríkjandi samfélagsgerð
leyfi ekki slíkar brevtingar. Eg held
hún sé réttlætismálum sem þessu
Þrándur í Götu.
Ef launþegasamtökin komast
einnig að þeirri niðurstöðu ber þeim
skylda til að leggja ekki árar í bát. Ef
ríkjandi kerfi er þröskuldur á vegi
réttlætisins liggur ekki annað fyrir en
að gjörbreyta kerfinu.”
Síðasta tilvitnun Guðmundar í
grein mína er þannig: „Óréttlæti í
stórum eða smáum stíl verður að
hverfa. Nýafstaðnir kjarasamningar
(marz 74) hafa litlu sem engu breytt
um þessi mál.” Ég hefi gjarnan kosið
að hann hefði látið næstu tvær máls-
greinar fljóta með úr því hann var á
annað borð að vitna í mig: „Þess
vegna mælir ekkert með að fresta
sókninni. Hið endanlega markmið
hlýtur að vera að reglan „Hver eftir
þörfum” verði höfð í heiðri þegar
skipta á þeim auði sem sameiginlegt
átak allra íslendinga hefur skapað.”
Þessi viðbót hefði líklega komið í
veg fyrir að ég birtist á síðum Dag-
blaðsins í gervi frjálslynds góðborg-
ara sem sér aó verkafólk er órétti
beitt en vill engu að síður ræna það
því vopni sem gæti, ef vel er málum
haldið, afnumið óréttlætið.”
Dalvík,
ÓTTAR PROPPÉ.
FÍFLINU SKAL Á
FORAÐIÐ ETJA
Þjóðviljinn cr málgagn sósialisma,
vcrkalýðshrcyfingar og þjóðfrclsis,
cins og i blaðinu slcndur. Kkki cr cg
áskrifandi að Þjóðviljanum cn
Sigríður í Núpsiúni hcldur honum lil
haga fyrir mig svo að cg f* lækifæri
ul að kynna mcr efni hans öðru
hverju.
Þó að cg sc oft ósammála þcim
Þjóðviljamönnum, verð ég að viður-
kcnna, að í blaðinu koma ofl Ixsileg-
ar og áhugaverðar greinar. Ég er
nú að lita i eitt Þjóðviljablað
scm kom úl 23. marz 1974. Á þeim
tima höfðu ýmsir örlagarikir atburðir
nýlega gerzt. Dr. Þorsteinn Sæ-
múndsson o.fl. merkir mcnn voru þá
búnir að safna undirskriftum fyrir
Varið land og miklar vinnudcilur
höfðu þá nýlega verið lcystar á ör-
lagarikan hátt. Þá fór allt úr bönd-
unum cins og Hannibal sagði.
Á bls. 7 i fyrrneíndu blaði cr mynd
af dr. Þorsteini Sarmundssyni að
beygja sig yfir kassann með undir-
skriftablöðunum frá Vörðu landi cn
þeir Ólafur Jóhanncsson og Eystcinn
Jónsson horfa á mcð miklum alvöru-
svip eins og þcir scu að fylgja vini til
grafar. Nú að undanförnu hcf ég litið
hcyrt i dr. Þorstcini Sa-mundssyni og
öðrum VL-mönnum en mér finnst
timi til kominn að þcir láli nú citt-
hvað i sér heyra. Ég lcgg til, að þeir
láti nú lólvuna draga út 500 nöfn
þeirra sem skrifuðu undir hjá þeim
VL-mönnum. Siðan vcrði þessir 500
menn spurðir hvort þcir séu cnn
sömu skoðunar og fyrir tvcim árum
varðandi dvöl bandariska hcrsins hér
á landi.
Á bls. 9 og 10 i fyrrnefdu blaði er
grcin cftir Óttar Proppé sem
nefnist Mennt er máttur tii að ..?
Opið bréf til Markúsar Á Kinarsson-
ar og annarra háttlaunaðra mcnnta-
manna. Höfundurinn farrir þarna
rtik gcgn þvi. að langskólamcnn cigi
að fá harrra kaup en ómenntaður
lýðurinn. Margt i grcin óttars cr svo
vcl sagt og ihugunarvcrt að ég fór að
rifja hana upp að nýju og cg ætla nú
t d. að Ix-nda á cftirfarandi kafla:
..L'iii lcið og lágtekjufólk fcr að
sclja vmnu sina. fcr það að borga
skatta scm mcðal annars eru notaðir
til að grciða kostnað af islenska skóla-
kerfinu. Það fer þvi strax að greiða
sinn hluta af kostnaði við menntun
langskólagengins fólks. Það má því
með fullum rétti spyrja hver skuldi
hverjum.—
Fullkomlega eðlilegt er að spyrja
hvort láglaunafólk sé ekki haft að
fifli. Augljóst er að láglaunamönnum
er att á foraðið. Lykillinn að viðun-
andi kjarasamningum hefur oftast
verið í höndum Dagsbrúnarmanna.
Tekjul-Tgstu launþcgarnir hafa lika
oftast beitt skrðasta og vandmeð-
farnasta vopni stéttabaráttunnar,
verkföllum. En hvað hefur svo gerzt,
þegar verkamenn hafa knúið fram
kjarabziur?
Tckjuháir launþegar fylgja í slóð-
ina, eða berast cftir henni sjalfkrafa
Allir fá hlutfallslega sömu launa-
hzkkun, sem velt er bcínt út i verð-
lagið. Kjarabætur láglaunafólks
verða að engu. Það fa:r heldur flciri
en að sama skapi léttari krónur i
umslagið cn áður. Raungildi laun-
anna er cnn svo lágt, að það er
ofvaxið mennskum mönnum að
framfléyta sér á dagvinnukaupi.
Þcgar ég var skólastrákur í Flens-
borg vann ég stundum á sumrin við
að landa úr togurum. V»ð þetta
unnu þá einkum unglingar og roskn-
ir vcrkamenn. Karlarnir voru margir
hverjir orðnir lúnir cftir langa *vi,
og sumir þcirra hefðu alls ekki átt að
koma niður í lest til annars en að
rabba um daginn og veginn, því að
þclta var púlvinna. Ég öfundaði
mjög kranamennina, taldi þá eiga
náðuga daga miðað við okkur i lest-
inni og hefði með glöðu geði borgað
dálitið af kaupinu minu fvrir að fá að
stjórna krana einn og einn dag í stað
þess að moka karfa. Ég hef sjaldan á
zvinni orðið jafn undrandi og þegar
ég heyrði, að kranamennirnir fengju
hzrra kaup en karlarnir í lestinni.
óréttlsrti i stórum eða smáum stíl
verður að hverfa. Nýafstaðnir kjara-
samningar hafa litlu scm engu breytt
um þessi mál."
Þetta allt hefur orðið mér mikið
umhugsunarefni. Þó að verkamenn
fengju mjög miklar kauphækkanir í
krónutölu i fcbrúarlok 1974 voru þeir
litlu sem engu bættari að þrem vik-
uni liðnum, að dómi óttars Proppé.
Eini árangurínn var aukin verðbólga
og síðan varð ríkisstjórnin að gefast
upp.
En það er eins og menn eigi ósköp
erfitt með að læra af reynslunni. Nú
eru verkalýðsfélögin að undirbúa
vcrkfoll ef ekki vcrður gengið að
kröfum þeirra. Auðvitað vita allir,
hver árangurinn vetður, aðeins aukin
verðbólga. Krónutölukjarabseturnar
verða allar teknar aftur á einn eða
annan hátt, og verkamennirnir fá
kannski ekki einu sinni hugsanlegan
verkfallskostnað bættan
Einhvcrs staðar cr villa i kerfinu
sem verkalýðsfélögin verða að finna.
Mig grunar að villan sé sú að lág-
launastéttirnar bcita verkfallsvopn-
inu til framdráttar kröfum tínum.
Samningar, sem gerðir eru, hafa því
aðeins eitthvert gildi að þeir séu
haldnir. En samningar, sem gerðir
eru þegar verkfall er yfirvofandi eða
skollið á, eru í eðli sinu nauðungar-
samningar, og samkvæmt almcnn-
ingsáliti er ekki talin siðferðileg
skylda að halda nauðungarsamninga.
Þar liggur hundurinn grafinn. Þess
vcgna renna slíkir samningar yfirlcitt
strax út í sandinn. Atvinnurckendur
og stjórnvöld rcyna strax að finna
smugur til þess að komast fram hjá
samningunum og jafnvel brjóta þá
niður.
Samningsrétlurinn er launastétt-
unum svo rnikils virði að það er of
mikil áhætta að gera þau réttindi
óvirk rpeð verkfollum eða verkíallv
hótunum. Svo má lika líta á rcynslu
bænda. Þeir láta nægja að semja um
kjör sin samkvæmt lögum, scm Al-
þingi hefur sett, en beita ekki sölu-
stöðvun á afutðum. S^mt finnst Jón-
asi Kristjánssyni, ritstjóra Dagblaðs-
ins, að þeir séu of heimtufrekir.
Vcrkamenn verða að læra af
reynslunni, minnast varnaðarorða
óttars Proppé og láta ekki etja sér út
i verkföl! cins og fiflum út I forað.
Kópsvatni 1. febrúar 1976.
GUÐMUNDUR JÓNSSON
Grein Guðmundar Jónssonar — Fíflinu skal á foraðið etja, ljósrit.
Dagblaðið. Mánudagur 1. marz 1976.
r/Nóg komið
af svo
góðu"
HALLDÓRA GUÐLAUG SIGUR-
JÓNSDÓTTIR hringdi og bað okk-
ur að koma eftirfarandi á framfæri:
„Þegar ég hringdi í minn gamla
kennara, Ólaf Jóhannesson, í beinni
línu um daginn ætlaði ég einungis að
spvrja hann um gjaldevrismál sjó-
manna. Það var aldrei ætlunin að
vera með neitt skítkast í garð Ólafs
sem mér hcfur alla tíð líkað mjög vel
við.
Þetta mál hefur verið blásið upp í
lesendadálkum blaðanna og þætti
mér mjög vænt um ef umræðum um
það væri nú lokið.”
Allir í
F.Í.B.
„EIN BÁLREIД skrifar:
„Hvernig væri það að bifreiðaeig-
endur tækju sig saman í andlitinu og
gengju allir í FÍB og mynduðu nú
einu sinni ærleg samtök til að mót-
mæla þcssum sífelldu bensínhækkun-
um sem dvnja yfin þjóðina í tíma og
ótíma?
Eru kannski allir orðnir svo heila-
þvegnir af þessari biilvuðu ríkisstjórn
að þcir saMti sig við hvað sem er án
þess að æmta né skra*mta.‘ látthvað
róttækt þarf að gera til að stöðva
þessar sífelldu ha*kkanir. Því tel ég
að myndun sterkra samtaka bifreiða-
eigenda sé eina lausnin til að hamla
á móti þróuninni.”
ANNA LÍSA GUÐMUNDSDÓTTIR
nemi: Jú, það geri ég og ég held að það
sé alltaf svoleiðis þegar eitthvað er tekið
sem maður er vanur að hafa. Annars er
þetta allt í lagi í stuttan tíma. Mér
fmnst ágætt að fá gosdrykki í staðinn.
SÆVAR HAFSTEINSSON nemi: Já,
auðvitað, en það er allt í lagi fyrir mig
að fá hana ckki. Ég á tvö lítil systkini og
það er slæmt fyrir þau að missa hana.
Saknarðu þess að hafa
ekki mjólk?
ÞÓRUNN ÁRNADÓTTIR húsmóðir:
Jú, svo sannarlega. En ég birgði mig nú
svolítið upp vegna þess að ég á lítið
barn. Ég veit ekki hvernig ég fer að
núna, þar sem ég er búin með það sem
ég átti.
ÖRNÓLFUR ÖRNÓLFSSON verzl-
unarstjóri: Jú, auðvitað geri ég það, það
er ungabarn á heimilinu og það þarfn-
ast hennar virkilega. Annars er þetta í
lagi með þá fullorðnu, það er allt í lagi
að drekka ávaxtasafa og gosdrykki.
ÁSLAUG' KRISTINSDÓTTIR nemi:
Já, svolítið, vegna þess að maður er svo
vanur því. Ég drekk ávaxtasafa, te og
gosdrykki í staðinn.
Þakkir
til
dóms-
mála-
ráð-
herra
GUNNAR GUÐJÓNSSON hringdi:
„Við erum hér félagar á vinnustað
sem vildum koma þakklæti á fram-
færi til Ólafs Jóhannessonar dóms-
málaráðherra vegna lokunar hans
fyrir vínveitingarnar á veitingahús-
um borgarinnar. Það þarf að endur-
skoða rekstur þessara staða ef þcir
geta ekki borið sig án þess að
seljaáfengi. Þessi endurskoðun ætti
að fara fram áður en þetta bann er
úr gildi fallið. Það ætti að takmarka
þann fjölda staða sem verða opnaðir
aftur og byggja allan sinn rekstur á
vínsölu. Það er cngin þörf fyrir þá
alla og mundi cf til vill minnka
drykkjuskap til muna.”
SIGURÐUR SIGURÐSSON nemi:
Nei, ætli það. Þetta er allt í lagi í
stuttan tíma. Þetta kemur verst niður á
litlu börnunum. Það er ágætis tilbreyt-
ing að drekka gosdrykki.