Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.03.1976, Qupperneq 12

Dagblaðið - 01.03.1976, Qupperneq 12
Dagblaðið. Mánudagur 1. marz 1976. 12 Nýkomið fró Vestur- Þýzka fyrirtœkinu MANZ Allar gerðir úr úrvals skinni Tvöfaldur sóli - leður leður-bindisóli Litur. Kastanie Nappa Verð: 9.785.- Breidd: G. Einfaldur lipur leðursóli Litur: Rauðbrúnt. Leður-bindisóli Breidd: G. Verð: 7.115.- Ekta hrágrúmmi'sólar Leðurbindisólar. Litur: Brúnt (kork Inka) Breidd: J. Sterkir gúmmisólar Leðurbindisólar Litur: Svart ■ Verð: 6.915.- Breidd: f. 2802 Lipur leðursóli Leðurbindisólar Litir: Rauðbrúnt, svart, brúnt Breidd: J. Verð: 7.570.- Sjómenn lokuðu Vellinum — fjögurra tíma öngþveiti við varnarstöðina Sjómenn á Suðurnesjum og ýmsir þeir sem við sjávarútveg starfa, létu verða af þeirri hótun sinni að loka fyrir umferð inn í varnarstöðina á Keflavík- urflugvelli í mótmælaskyni við afskipta- leysi varnarliðsins, vegna framkomu Breta við íslenzk varðskip, innan fisk- veiðilögsögunnar. Létu sjómenn til skarar skríða sl. föstudagsmorgun, um klukkan sex, en afléttu lokuninni klukkan rúmlega 10. Lögreglunni barst tilkynning um vænt- anlegar aðgerðir kvöldið áður og lokaði hún hliðum vallarins strax og sjómenn höfðu lagt bifreiðum þvert yfirgöturnar við öll hliðin fjögur á vellinum, og þar fékk enginn að fara nema að hafa vegabréf sitt í lagi. Að sjálfsögðu urðu menn að fara fótgangandi eftir að hafa yfirgefið bifreiðar sínar utan vallarhlið- anna og voru þar tugir ef ekki hundruð bifreiða sem ökumenn og farþegar urðu að yfirgefa. Lögreglustjóri og fulltrúar voru í hliðunum, ásamt nokkrum lögreglu- þjónum, til að fylgjast með því sem fram fór. Einnig voru þar forsvarsmenn mótmælaaðgerðanna og í samtali við fréttamann vildu þeir láta þess sérstak- lega getið að þar væru helzt að verki starfandi sjómenn. Allt fór fram með hinni mestu ró og spekt þótt einstaka manni þætti súrt í broti að hverfa frá hliðunum vegna vegabréfsleysis, — jafnvel eftir 20 ára starf á vellinum. Meira að segja varð ein kona að sjá á eftir eiginmanni sínum inn fyrir hliðið, — þar sem hún hafði ekki sín skilríki í lagi. —emm— Dagblaðið er smá- auglýsinga blað - •' . . • ^•. BHHIk Mikið umferðaröngþveiti skapaðist í aðalhliðinu við lokun sjómannanna, eins og þessi mynd sýnir mæta vel. ■> Zf 'rT#* Bandarísk skólabörn urðu að fara fótgangandi hluta af leið sinni, hér fara þau gegnum vallarhliðið á leið til skólans á Vellinum.Lögreglumenn athuga skilríki þeirra sem inn á völlinn vilja fara.(DB-mynd EMM) RlikíátftxM),, f -NV- • O ■>, __ s , X(*».VX (ÍEg víu’ uft hupa nm luieVUmu ojí Cramtíö þ Vl VfdvrttKv >>», í. i I V0W>.<" v 'ft v. , <? -fc~<*<s wv, m ' v.: W................. • ••••• ' •-••••' ■ • •'• ••••••• •••••• ■ Ég er oftast ósammála Þjóðviljanum- enégles hann reglulega. Ég er ekki alltaf sammála Þjóöviljanum- en ég les hann reglulega. Blað sem þú kemst ekki hjá að lesa Hvort sem þú ert sammála Þjóöviljanum eða ekki þá kemstu ekki hjá aö lesa hann. Áskriftarsíminn er 17505. DIOÐVIUINN

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.