Dagblaðið - 29.03.1976, Side 1
2. ÁRG. — MÁNUDAGUR 29. MARZ 1976 — 71. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, AUGLYSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2, SfMI 27022.
Réttorgœzlumenn þremenningonno:
BANMSOKNARLOGREGLA
Á HÁLUM ísHHH
„Vil ekki munnhöggvast í fjölmiðlunum" BAK-
— segir Örn Höskuldsson ______________SIÐA
Bretinn í ham,-
sýnir vélbyssur
og flugskeyti
Diomede reynir að sigla á en
Baldur sleppur naumlega — i
þetta skiptið. Á myndinni má
sjá byssu á freigátunni, sem
búið er að taka ofan af. Einnig
sjást eldflaugarnar. Til hægri á
m.vndinni má sjá björgunarbát
Baldurs. Þorskastríðið er
komið á hættulegra stig.
Ljósmynd: Jón Baldursson.
— sjó nónar á
baksíðu
Spurt og svarað í sjónvarpi:
VAR HLUNNFARIÐ
RRKWKS
í sjónvarsþættinuni kjör-
dæmin keppa sem var á
dagskra sjónvarpsins s.l.
laugardagskvöld var m.a. spurt
um hver hefði verið fyrsta
vatnsaflsvirkjun á Vest-
fjörðum. Rétt svar var dæmt að
sú fyrsta hefði verið Fossár-
virkjun í Skutulsfirði sem tekin
var i notkun árið 1937.
Samkvætnt upplýsingum
Stefáns Bjarnasonar hjá
Iðnþróunarstofnuninni mun
þetta þó ekki vera rétt, heldur
hafi tvær virkjanir verið teknar
i notKun a undan þeirrt t
Skululsfirði, virkjun Litla-
dalsár í júni 1911 við tleirseyri
í Patreksfirði og Húksár-
virkjun við Bíldudal sem tók
til starfa í ágúst 1918. Svar
Péturs Gauts Kristjánssonar i
þættinum var því rétt.
Reykjanesi bar því einn
vinningur til viðbótar.
Jón Asgeirson, stjórnandi
þáttarins, sagði í morgun að
Helgi Skúli Kjartansson væri
höfundur spurninga og svara
og vísaði málinu til hans.
Símalinur til sjónvarpsins voru
glóandi á laugardagskvöldið en
þess er að vænta að hlutur
Reykjaness verði réttur.-BH.
Kristján
svarar
Krístján Pétursson svarar fyrir sig
í kjallaragrein í dag. Sjá bls. 10-11
EFTIR 25 AR
í KULDANUM,
- MEISTARI!
— Þetta hefur verið stórkost-
legt í vetur, sagði Birgir Örn
Birgis eftir að Ármann hafði
unnið sinn fyrsta tslands-
meistaratitil í körfunni. eftir
25 ár í kuldanum.
— Ég hef verið i þessu í 18 ár
og úr því þessi sigur er í höfn,
þá held ég sé tími til kominn að
leggja skóna á hiiluna, geri það
eftir úrsiitaleikinn í bikarnum
á fimmtudag.
—Já, Armenningar kampa-
kátir eftir sigur sinn á laugar-
dag og hér sjást þeir „trollera”
Birgi.
Sjá iþróttir á bls. 12, 13, 14 og
15