Dagblaðið - 29.03.1976, Page 5

Dagblaðið - 29.03.1976, Page 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. MARZ 1976. Símar 23636 og 14654 Til sölu: 2ja herbergja íbúö viö Laugarásveg. Bíl- skúr. 3ja herbergja góð íbúð viö Drápuhlíð. 3ja herbergja íbúð á hæð við Nökkvavog. •4ra herbergja mjög vönduð íbúð við Æsu- fell. 4ra herbergja íbúðarhæð við Drápuhlíð. Stór bílskúr. 4ra herbergja sérhæð við Bólstaðarhlíð. Bílskúr. 4ra herbergja mjög góð íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Parhús á erfðafestulandi við Rauða- hvamm. Raðhús. við Stórateig í Mosfellssveit. Stórt einbýlishús í Mosfellssveit. Einbýlishús á Seltjarnarnesi, eignarlóð. Sala og samningar Tjarnarstíg 2, Seltjarnarnesi. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar — 23636. II Tw i "M1' iiiuint^ ie Cl pM Ifestgigna torgio’ GRÖRNNI1 Síml:27444 Hafnarstræti 1i. Símar: 20424 — 14128 Heima: 85798 — 30008 Til SÖIu í Kópavogi Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð efstu í fjórbýlishúsi, ásamt geymslu og innbyggðum bflskúr á jarðhæð.Laus um nk. áramót. Við Melgerði Góð 3ia herb. risíbúð. Við Öldutún í Hafnarfirði Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Við Hjallabraut 6 herb. 143 ferm íbúð á 1. hæð. Lúxus—Toppíbúð Til sölu mjög vönduð lúxus toppíbúð'á tveimur hæðum samtals ca 150 ferm. íbúðin er þannig innréttuð í dag: Á neðri hæð er hol, setkrókur, vandað stórt baðherb., stórt, gott þvotta- og vinnuherb. og tvær geymslur. Svalir. Léttur stigi úr holi upp á efri hæð. Þar er sérlega vandað eldhús og glæsilegt snyrtiherb. með góðum inn- réttingum. Svefnherb., geymsla og stór stofa. Suður- svalir fyrir allri stofunni. Utsýni óviðjafnanlegt. Bílskýli. íbúðin öll sérlega glæsileg. 2ja—3ja herb. íbúðir við .Ránargötu (sérhæð), við Hverfisgötu, Snorra- braut, Skipasund, í Teigun- um, við Efstasund, Ból- staðarhlíð, Hjarðarhaga (m/bílskúrsrétti), Grettis- götu, í Kópavogi, Hafnar- firði, norðurbæ, Breiðholti og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir við Hallveigarstíg, við Álf- heima, í Smáíbúðahverfi, við Skipholt, í Laugarnes- hverfi, á Seltjarnarnesi, við Háaleitisbraut, Hraunbæ, í vesturborginni, Hafnarfirði, Kópavogi, Breiðholti og ^ víðar. Einbýlishús og raðhús NY — GÖMUL — FOK- HELD I REYKJAVÍK, GARÐABÆ, KÓPAVOGI OG FOSSVOGI. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ó söluskró. íbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. |ÞURFIÐ ÞER HIBYU Fossvogur Einstaklingsíbúð, stofa, bað, eldunaraðstaða. Víðimelur 2ja herb. íbúð í kjallara. Reynimelur Nýleg 2ja herb. íbúð. 70 ferm í þríbýlishúsi. Sénnn- gangur, sérhiti. íbúð í sér- flokki. Nesvegur 3ja herb. íbúð, auk 1 herb. í risi m/eldunaraðstöðu. Fossvogur 4ra herb. íbúð 110 ferm. Stórar suðursvalir. Laus strax. Dvergabakki 4ra herb, íbúð. íbúðin ei 1 stofa, svefnherb., bað, eld- hús og þvottahús. Breiðholt Fokhelt raðhús. Bílskúrs- réttur. Húsið er tilb. til afh. strax. Fífuhvammsvegur Einbýiishús m/bílskúr. Seltjarnarnes Einbýlishús “ m/bílskúr. Húsið selst uppsteypt, púss- að að utan, m/gleri og úti dyrahurðum. HJBÝU & SKIP Garðastmti 38. Sími26277 DAGBLAÐIÐ er smóauglýsingablaðið 25410 FASTEIGNASALA 25410 AUSTURBÆJAR 25410 LAUGAVEGI 96 Höfum á skrá fjársterka kaupendur að öllum gerðum fasteigna víðsvegar um borgina. Vinsamlegast hafið samband. Verðmetum samdœgurs FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR, LAUGAVEGI 96, SIMI 25410 Sími 26933 & Ný sölnskrá koniin út. Heiinscnd ef óskaú er. Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 EIONAIM6lÍlimk«Í FASTEIGNA- OG SKIPASAiA NJÁLSGÖTU23 SfMI: 2 66 60 Vegna mikillar sölu undanfarid vantar okkur allar stærdir íbúda og húseigna á sölu- skrá. Sérstaklega er mikil vöntun á 2ja og 3ja herb. í- búdum. Ýmsir eignaskiptamögu- leikar. FASTEIGNAVER h/f Klappantlg 16. almar 11411 og 12811. Okkur vantar 6 söluskrá allttr stœrðir íbúða og húsa. Vinsamlegast hafíð sam- band við okkur sem allra fyrst. Skoðum eignina samdœgurs. ' Kaupendaþjónuslan* Til sölu Gistihús úti ó landi Uppl. á skrifst. Raðhús í í Hafnarfirði Nýlegt, gott hús, bílskúrsréttur. Raðhús í Kópavogi 4 svefnherb., hagstætt verð. Bilskúrsréttur. Á Hvolsvelli Einbýlishús ásamt tvö- földum bílskúr. Við Þverbrekku Glæsileg 5 herb. íbúð á 3. hæð. Við Langholtsveg Nýleg sérhæð, ekki alveg fullgerð. Við Ægisíðu 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Við Vesturberg 3ja herb. mjög rúmgóð íbúð, ekki fullgerð. Morkholt, Mosfellssveit. 3ja herb. vönduð ibúð. Neðra Breiðhoít 2ja og 3ja herb. íbúðir. Efra Breiðholt 2ja herb. sem nýjar íbúðir. Við Snorrabraut 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð. Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstrœti 15 -Sími 10-2-20 Iðnaðarhúsnœði Til sölu iðnaðarhúsnæði í nýjasia iðnaðarhverf i borgarinnar. Húsið selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk. 1. hæð: 300 ferm, 4 innkeyrsludyr, lofthæð 5.60 rn. 2. hæð: 300 ferm., lofthæð ca. 3 m. Hibýli og skip Garðastrœti 38, simi 26277 og 20178 HÚSEIGNIN sími 28370 TIL SÖLU Fossvogur Gód 2ja herb. íbúd á jardhæd. Útborg- un kr. 4 millj. Hlíðar Stór 3ja herb. 120 ferm íbúd med herbergi í risi. Svalir í sudvestur. Út- borgun kr. 5,5—6 millj. Álfaskeið Rúmgód 4ra—5 herb. 115 ferm íbúd á jardhæd. Eldhúsinnrétting mjög gód. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Allt teppa- lagt. Stór geymsla og 800 1 frystihólf. Útborgun kr. 6 millj. Opið til kl. 8 í kvöld. Húseignin, fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæd. Pétur Gunnlaugsson lögfr. símar 28040 og 28370.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.