Dagblaðið - 29.03.1976, Side 19

Dagblaðið - 29.03.1976, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 29. MARZ 1976. 19 Ég hef ekki svikið Schuyler! Hann sagði mér að skilja LISTANN eftir i banka— hólfinu þangað til um Já, Ranshaw... þú komsl illa um þig. Þrjú ungmenni utan af landi óska eftir 3 her- bergja íbúð. Algerri reglusemi heitið. Upplýsingar i síma 75908 milli kl. 19 og 21 í kvöld. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð nú þegar. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 30076. Kona óskast tii heimilisstarfa einu sinni i viku 4 til 5 tíma í senn eftir samkomu- lagi. Hringið í sima 41484. Innheimtufólk Innheimtufólk óskast til starfa á kvöldin í óákveðinn tíma, viðkom- andi þarf að hafa bíl. Upplýsingar ekki gefnar i síma. Frjálst framtak h/f, Laugavegi 178 Reykjavík. Hafnarfjörður Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í sima 50906. Iðnaðarhúsnæði óskast undir bifreiðaréttingar, ca 100-150 fm. Uppl. í síma 86860 á daginn og 42227 eftir kl. 7. Hæð eða einbýlishús óskast til leigu sem fyrst. Sími á daginn 30220 og á kvöldin 16568. I Atvinna í boði D Tvo vana háseta vantar strax á Steinunni RE-32 sem gerð er út á netaveiðar frá Grindavík. Uppl. hjá skip- stjóranum í síma 92-8280 og 91- 52170,- Vantar háseta, karl eða konu , á 20 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin f sima 92-8122. Ráðsmaður. Vantar mann til að sjá um sauð- fjárbú, góð húsakynni fyrir fólk og fénað. Hjón, sem hafa áhuga á að eiga fé sjálf, ganga fyrir. Um- sóknir sendist blaðinu merktar ,,Bú — 14108" fyrir 10. april nk. Barngóð eldri kona óskast á heimili við Ölduslóð i Hafnarfirði eftir hádegi 4 daga vikunnar til að líta eftir 3 rólegum börnum á aldrinum 6 til 10, meðan móðirin vinnur úti.' Uppl. í síma 52740. (S Atvinna óskast S) Ungur maður með konu og ungbarn óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur stúdents- próf náttúrufræðideildar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 85933. Abyggilegur maður með reynslu í rafsuðu óskar eftir vinnu úti á landi. Er giftur með eitt barn, hef próf frá Rannsókna- slofnun iðnaðarins, ibúð verður að vera fyrir hendi. Uppl. i síma 53598 eftir klukkan 6. ' Vanur leigubílst jóri öskar eftir kvöld- og/eða helgar- vinnu við leigubílaakstur sem fyrst eða eftir samkomulagi. Úppl. í siina 20368 eftir kl. 19. Kona óskar eftir vinnu í gróðurhúsi í Reykjavík. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. april merkt ,,14254". Kona óskar eftir vinnu, helzt við verzlunarstörf. Uppl. í síma 33688 eftir kl. 6. Raflagnir. Ungur og áhugasamur rafvirkjameistari getur bætt við sig verkefnum, nýlagnir.viðgerð, viðhald og ódýr teikniþjónusta. Sími 14890 á kvöldin. Barnagæzla D Vil taka að mér 1 eða 2 börn í gæzlu. Er i miðbænum. Simi 14782. ' > Tapað-fundið Karlmannsúr tapaðist 1. ntarz siðastliðinn (stálúr með vekjara og grárri leðuról.) Finn- andi vinsamlegast hringið í síma 34091. Gleraugu í hulstri töpuðust á Hraunteigi eða Vestur- brún á föstudagskvöld, Sírni 32948. Einkamál Utgerðarmaður utan af landi óskar eftir að kynn- ast konu á aldrinum 30—40 ára sem ferðafélaga til útlanda í sumar. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „X-10 — 14268". Vantar konu til að að sjá um rölegt heimili úti á landi og göðan ferðafélaga í sumar í tvær vikur á fullu kaupi. Má hafa með sér barn. Tilboð inerkt „Ferðafélagi 14312" sendist DB fvrir 1. apríl. 1 Ýmislegt D Les í lófa, spil og bolla. Uppl. i síma 53730. „Staðreyndir" eina blaðið sem berst gegn þing- launaþegum, verkalýðsrekendum og öðrum atvinnulýðræðismönn- um, fæst á öllum betri blaðsölu- stöðum. KENNI ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Les með skóla- fólki, bý undir dvöl erlendis. Auð- skilin hraðritun á erlendum mál- um. Arnór Hinriksson, sími 20338. Golfnámskeið. Upplýsingar f.vrir hádegi í síma 14310. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sfmi 22668 eða 44376. Vorið er að koma: Hreinsum húsgögn og gólfteppi. Léttahreingerningar. Vuuar og vandvirkar. Uppl. í sirna 84008 eftir kl. 6 á kvöldin. Hreingerningar og teppahreinsun. tbúðin kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 kr. á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Teppa- og húsgagna- hreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir i síma 40491 eftir kl. 18. Þjónusta Húsdýraáhurður til sölu. Keyrum heim og dreifum úr ef óskað er. Uppl. í síma 34938. Geymið auglýsinguna. Húseigendur, athugið: Höfum ávallt á lager 5, 7 og 10 cm milliveggjaplötur einnig hleðslu- stein og annað sem þér þarfnizt. Hraunsteypan, Hvaleyrarholti Hafnarfirði. Simi 50994. Raflagnir Ungur og áhugasamur rafvirkjameistari getur bætt við sig verkefnum, nýlagnir, viðgerð, viðhald og ódýr teikniþjónusta. Simi 14890. Trjáklippingar og húsdýraáburður. Klippi tré og runna. útvega einnig húsdýraá- burð og dreifi honum ef óskað er. Vönduð vinna og lágt verð. Pantið tíma strax í dag. Uppl. í síma 41830 og 40318. Grímubúningar til leigu að Sunnuflöt 26. Uppl. í síma 42526 og 40467. Tilkynning: Vegna flutnings á heimilisfangi breytist simi minn heima og verður i framvegis 84507 Vinnusimi og vinnumóttaka. Verkstæðið Laugavegi 178, sími 19840. Vinnumóttaka kl. 12-15 daglega, Svanur Skæringsson, pípulagningameistari. Harmóníkuleikur. Tek að mér að spila á harmóníku í samkvæmum, nýju dansana jafnt sem gömlu dansana. Leik einnig á píanó, t.d undir borðhaldi ef þess er óskað. Uppl. i sima 38854. Sigurgeir Björgvinsson. Múrverk Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 71580. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir í heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. í sima 40467. Vantar yður músík í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borðmúsík dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Ökukennsla D Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Lærið að aka Cortínu. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla -Æfingatímar Kenni á Mazda 929, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ölafur Einarsson, Frostaskjóli 13, sfmi 17284. ökukennsla— Æfingatímar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátL Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. ökukennsla —æfingatímar. Mazda 929 árg. '74. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson, sími 73168.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.