Dagblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1976.
Hjónarúm í úrvali m/dýnum frá kr.
37.750,-
Hjónarúm í amerískum stíl,
m/bólstrudum göflum, frá kr. 62.000,-
Svefnbekkir m/springdýnum frá kr.
26.700,-
Springdýnur í öllum stærdum og
stífleikum.
Úrval af rúmteppum
Spiingdýnur
Helluhrauni 20, Hafnarfirði.
Simi 53044.
Auglýsing um skoðun
bifreiða i lögsagnar-
umdœmi Keflavikur,
Njarðvíkur, Grindavikur
og Gullbringusýslu
Samkvæmt umferdarlögum til-
kynnist hér med, ad adalskodun bif-
reida í lögsagnarumdæminu hefst
mánudaginn 12. apríl 1976.
mánudaginn
þriðjudaginn
miðvikudaginn
þriðjudaginn
miðvikudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriðjudaginn
miðvikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriðjudaginn
miðvikudaginn
12. apríl 0-1 —Ö-75
13. apríl Ö-76 — Ö-150
14. apríl 0-151—Ö-225
20. apríl Ö-226—Ö-300
21. apríl Ö-301—Ö-375
23. apríl Ö-376—Ö-450
26. apríl Ö-451—Ö-525
27. apríl Ö-526—Ö-600
28. apríl Ö-601—Ö-675
29. apríl Ö-676—Ö-750
30. apríl Ö-751—Ö-825
3. maí Ö-826—Ö-900
4. maí Ö-901—Ö-975
5. maí Ö-976—Ö-1050
Bifreidaeigendum ber ad koma med
bifreidar sínar ad Idavöllum 4 í Kefla-
vík og verdur skodun framkvæmd þar
á fyrrgreindum dögum milli kl. 9-12
og 13.00-16.30.
Vid skodun skulu ökumenn
bifreidanna leggja fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir
því ad bifreidagjöld fyrir árid 1976 séu
greidd og lögbodin vátrygging fyrir
hverja bifreid sé í gildi. Hafi gjöld
þessi ekki verid greidd verdur skodun
ekki framkvæmd og bifreidin stödvud,
þar til gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver ad koma bifreid
sinni til skodunar á réttum degi,
verdur hann iauin, .-.æta sektum sain-
kvæmt. umferdarlögum og lögum um
bifreidaskatt og bnreidin tekin úr
umferd, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist hér med öllum, sem
hlut eiga ad máli.
Vakin er sérstök athygli á því, ad
auglýsing þessi vardar alla eigendur
Ö-bifreida, hvar sem þeir búa í
umdæminu.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Njardvík og
Grindavík.
Sýslumadurinn í Gullbringusýslu
1 von um skjóttekinn gróða og i ævintýraleit flykktust ungir hermenn sem málaliðar til Angóla.
Flestir sneru aftur eftir skamman tíma því fljótlega var útséð um, hver myndi vinna sigur í
_____________________«—_____ styrjöldinni. Hér sjást nokkrir
þeirra, sem sluppu lifandi frá
öllu saman.
#
165.-
430.-
1695.-
moo
Kaffi, 1 pk.
Egg, 1 kg.
C-11, þvottaefni
10 kg poki
Púðursykur, 1/2 kg 84.-
Strásykur, 1 kg 139.-
Dilkakjöt
á gamla verðinu
Opið til 10 í kvöld og hádegis
A á morgun
Z^holagarður
KJORBÚO. LÓUHÓLUM 2—6. SÍMI 74100
Málaliðar
leiddir
þeirra
Málaliðar frá Bandaríkjunum,
Bretlandi og Argentínu, sem
teknir voru höndum í borgara-
styrjöldinni í Angóla, verða nú
leiddir fyrir rétt þar, að sögn
fréttastofu Angóla.
I telex-skeyti sem sent var til
London i gær, voru nöfn níu
Breta, tveggja Bandaríkjamanna
og eins frá Argentínu.
John Banks, sem réð flesta
málaliðanna til þjónustu í Angóla,
sagði í London i dag, að
maðurinn, sem sagður væri heita
Cortes Georgin í skeytinu, væri
Callan liðþjálfi, Grikki sem
sagður er hafa fyrirskipað aftöku
14 brezkra málaliða.
Lengi vel var talið, að
Callan hefði verið drepinn i bar-
dögum, en nú virðist sem hann
hafi verið tekinnhöndum. Velta
menn því sér í Englandi, hvort
mögulegt verði að fá manninn
framseldan vegna glæpa sinna.
Fjölbreytt úrval af plastskúffum
i klœðaskápa,
I eldhúsinnréttingar
til nýsmiði og
til endurnýjunar
eldri innréttinga
Heildsölubirgðir:
H. G. Guðjónsson
Útsölustaðir í Rvk.:
Brvnja. Laugavegi 29
Ii.Ben, Suðurlbraut 32
J. I>orl. & Norðmann. Bankastr. 11
S.Í.S. Suðurlbr. 32
Ilúsið. Skeifunni 11 og
BYKO. Köpuvogi.
Stigahlið 45-47 (Suðurveri) - Simi 37637 - 82088