Dagblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 22
22 3 NYJA BiO 8 íslenzkur texti. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarísk litmynd um framtíðar- þjóðfélag. Gerð með miklu hugar- flugi og tæknisnilld af John Boorman. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5, 7 og 9. 3 TÓNABÍÓ 8 Voru guðirnir geimfarar (Chariots of the gods) Þýzk heimildarmynd með ensku tali. Myndin er gerð eftir metsölubók Erichs von Danikcn nteð saraa nafni. fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 3 BÆJARBÍO 8 Valsinn Einhver bezta gamanmynd sem hér hefur verið sýnd í vetiir. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. 3 ÞJOÐLEIKHUSIÐ Karlinn á þakinu i dag kl. 15. Uppselt laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15 Náttbólið í kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Carmen laugardag kl. 20 Litla sviðið Inúk þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20 sími 1-1200. Leikfélag Kópavogs sími 41985. Barnaleikritið Rauðhetta Sýning laugardag kl. 3 Miðasala sama dag. Leikfélag Selt jarnarness Hlauptu af þér hornin sýning Kélagsheimilimi fimmtudag kl. 8.30. sunnudag kl. 8.30. Miðasala frá kl. 5 sýningar- daga. 3 HASKOLABÍO DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. APRlL 1976. The conversation Mögnuð litmynd um nútímatækni á sviði, njósna og símahlerana í ætt við hið fræga Watergatemál Leikstjóri: Francis Ford Coppola (Godfather) Aðalhlutverk: Gene Hackman. fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 STJÖRNUBÍÓ 8 Ný dönsk sakamálakvikmynd í litum. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst Fritz Helmuth Agneta Ekmanne Sýnd kl. 6, 8 og 10. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. djörf 3 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Guðmóðirin og synir hennar (Sonsof Godmother) Sprenghlægileg og spennandi, ný, ítölsk gamanmynd í litum, þar sem skopazt er að ítölsku mafiunni í spírastríði í Chicago. Aðalhiutverk: AlfThunder, Pino Colizzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 83 GAMIA BIO 8 Málaliðarnir með Rod Taylor. Endursýnd kl. 9. Þjófótti hundurinn Bráðskemmtileg gamanmynd í lit um frá Walt Disnev. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 7. 3 HAFNARBÍO 8 Nœturvörðurinn. W 4’N. Víðfræg djörf og mjög vel gerð ný ítölsk-bandarísk litmynd. DIRK BOGARDE CHARLOTTE RAMPLING Leikstjóri: LILIANA CAVANI. fslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. 3 LAUGARASBIO 8 Waldo Pepper Viðburðarík og mjög vel gerð mynd um flugmenn sem stofnuðu lífi sínu í hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allra siðasta sinn. Útvarp Sjónvarp 8 Columbo/McCloud: STRANDAÐIR I KERFINU Vinir okkar kumpánarnir McCloud og Columbo hafa ekki verið á sínum stað í dag- skránni undanfarið. Ekki hefur verið tilkynnt um hvernig á fjarvist þeirra stendur í sjón- varpinu, svo við kynntum okkur málið. strandað kerfinu. einhvers staðar í —A.Bj. Tage Ammendrup sagði að undanfarið hefði staðið á ein- tökum erlendis frá, en þætt- irnir eru væntanlegir. Verða þeir samt ekki í næstu viku, en vonast er til að þeir komi aftur á skjáinn í þarnæstu viku. Má með sanni segja að þeir hafi Ritstjorn SÍÐUMÚLA 12 Simi 81111 Askriftir Afgreibsla Auglý singar | ÞVERHOLTI 2 Simi 27021 Útvarp kl. 22,25: Sýningar nemendaleik- húss Leikfistarskókms til umrœðu í leiklistarþœttinum í kvöld „Fjallað verður um nemendaleikhús leiklistarskóla íslands sem er um þessar mundir að sýna „Hjá Mjólkur- skógi” eftir Dylan Thomas í Lindarbæ,” sagði Sigurður Pálsson, sem sér um leiklistar- þáttinn í útvarpinu kl. 22.25 í kvöld. Sigurður er einnig kenn- ari í Leiklistarskólanum. með frammistöðu þessa unga fólks.” „Leikritið er þýtt af Kristni Björnssyni lækni og Stefán Baldursson setti það á : svið. Gunnar Reynir Sveinsson, æföi músíkina og samdi nokkuð af henni. Leikritið hefur verið sýnt við feiknalega góðar undir- tektir, bæði áhorfenda og gagn- rýnenda. Höfundur leikritsins, Dylan Thomas, var velskur að ætterni og Hjá Mjólkurskógi er eina leikritið sem hann skrifaði, en hann var eitt ástsælasta ljóð- skáld aldarinnar. Hann drakk sig í hel þegar hann var um fertugt, árið 1953. Hjá mjólkurskógi er ljóðrænt, kímið og elskulegt verk sem ástæða er til að hvetja fólk til þess að sjá, sagði Sigurður Pálsson. A.Bj. Það er IV. bekkur skólans, alls ellefu manns, sem að leik- sýningunni stendur. Þeir út- skrifast í vor og eru það fyrstu leiklistarnemendurnir sem út- skrifast hér á landi í mörg ár. Ég er að vonum mjög ánægður Húsaviðgerðir GLUGGA-OG HURÐAÞÉTTINGAR med innfræstum ÞÉTTILISTUM GUNNLAUGUR MAGNÚSSON (Dag- og kvöldsimi). húsasmidam. SIMI 16559 SPRUNGUVIÐGERÐIR - ÞETTINGAR Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silieona gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. Helgason, trésmíðameistari, simi 41055 Fyrir ferminguna: ÞIÐ SEM ÞURFIÐ AÐ LATA MALA: TALIÐ VIÐ MIG SEM ALLRA FYRST. GREIÐSLUSKILMÁLAR. Einar S. Kristjánsson málarameistari sími 21024 og 42523. - ÞakrennuviOgenMr— MúrviOgerdir Gerum vió ste\ptar þakrennur, sem eru meó skeljasandi. hrafntinnu, marmara eða kvarsi, án þess að skemma útlit hússins. Gerum við sprungur í steyptum veggjuni. Vönduð vinna. Uppl. í síma 51715. Húsaviúgeröir Tiikum að okkur Ilest viðhald á húsum, járnklæðum þiik, setjum í gler og önnumst minni háttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur. sprunguviðgerðir o. fl. Sími 74203. Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsviógerðir t W lC-t Förum í heimahús. Gerum við flestar geróir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið aúglýsinguna. Radíóbúðin verkstæói Þar er gert við Nordmende, Carmen hár- liðunartæki, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði. Sólheimum 35, sími 33550. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. m.a. Nordmende. Radíónette. Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Úlvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. S0NY RC Tökum til viðgerðar allar gerðir SONY segulbai útvarpstækja og plötuspilara. Gerum einnig við allar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum — Sendum. Georg Amundason & Co. Suðurlandsbraut 10. Simar 81180 og 35277.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.