Dagblaðið - 02.04.1976, Síða 19

Dagblaðið - 02.04.1976, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1976. 19 Risíbúð, 2ja herbergja nýstandsett í steinhúsi í miðbænum, ca. 55 ferm til leigu. Tilboð, þar sem aðeins sé tilgreind íyrirframgreiðsla leggist inn á auglýsingadeild blaðsins merkt 22-14638. Nýleg 3ja herbergja íbúð til leigu í Breiðholti. Leigu- samningar til 6 mánaða í senn. greiðist fyrirfram. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í sima 40440 frá kl. 2. Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði til leigu, stærð 125,250 eða 500 fermetrar, einnig 70 fermetrar á efri hæð. Uppl. í síma 44396, 14633 og 53949. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í sima 23819. Minni Bakki við Nesveg. I Húsnæði óskast & íbúð óskast. Eldri hjón óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð helzt í Kópavogi. Erum 4 í heimili. Algjör reglusemi og skil- vísar greiðslur. Uppl. í síma 44285. 27 ára stúlka óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 82837. Rúmgóð íbúð eða hæð óskast til Ieigu sem fyrst. Sími á daginn 30220 og á kvöldin sími 16568. 1 til 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Fyrirrfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82755 eða 82773 frá kl. 1-6. Anna Sigurðardóttir. Vill einhver leigja ungu námsfólki með eitt barn þriggja herbergja íbúð, helzt í austurbænum, fyrir næsta haust til eins árs. Fyrirframgreiðsla möguleg. Heiðarleika, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34035. Barnlaust par óskar eftir íbúð á leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 53385 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær stúlkur óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 37747 og 36023 eftir kl. 6. ' > Atvinna í boði ivan eoa nona óskast til starfa í sveit. Uppl. í síma 15057 eftir hádegi næstu daga. Skemmtikraftur Öska eftir harmóníkuleikara sem getur aðstoðað mig við undirleik. Uppl. í síma 13694 kl. 12—13 og 18—22. Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Vakta- vinna kemur ekki til greina. Uppl. í slma 85635. Bifvélavirkjar athugið: óska eftir að komast á samning i bifvélavirkjun. Uppl. i síma 92-2368. 25 ára stúlka öskar eftir vinnu, hefur bílpröf. Uppl. í síma 32283 eftir kl. 18. Traustur maður, kunnugur innflutningsverzlun og landbúnaði, óskar eftir vinnu frá 1. maí. Svar sendist afgreiðslu Dagblaðsins Þverholti 2 fyrir 6. apríl merkt „Verzlun, land- búnaður-14666.” Ung stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i síma 83199. 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu í miðbænum. Er með bílpróf, vön akstri. Frekari upplýsingar í síma 20910. Vélritun—heimavinna. Tek að mér heimavinnu í vélritun við íslenzk-erlendar bréfaskriftir. Er með I.B.M. rafmagnsritvél. Uppl. í síma 17290. Geymið auglýsinguna. 2 stúlkur óska eftir atvinnu sem fyrst, önnur að verða 18 og hin 20, önnur enskumælandi. Uppl. í síma 74112. Get tekið börn í daggæzlu. Er nálægt Hlemmi. Einnig barn í kvöld- eða nætur- gæzlu um helgar. Uppl. í síma 24703. Ýmislegt „Maðreyndir” eina blaðið sem berst gegn þing- launaþegum, verkalýðsrekendum og öðrum atvinnulýðræðismönn- úm, fæst á öllum betri blaðsölu- stiiðum. Einkamál Lækningatilraunir fyrir milligöngu miðils. Upplýsingar og tímapantanir milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Sími 20091. Ungur maður sem á 3ja herb. íbúð á góðum stað í vesturbænum vill leigja ungri konu herbergi með aðgangi að baði. Tilboð merkt: Beggja hagur 14680 sendist Dagbl. fyrir 6. apríl. Hreingerningar J Teppa- og husgagna- hreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir í síma 40491 eftir kl. 18. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hreingerningar og teppahreinsun. íbúðin kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 kr. á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun Þurrhreinsum gölfteppi í íbúðum og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Gerum hreinar íbúðir og sligaganga. Vanir og vandvirkir menn. Sími 26437 inilli kl. 12 og 1 á daginn og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668 eða 44376. Þjónusta Pantið tíma. í síma 13694 milli kl. 12 og 13, 18-22 öll kvöld. Tilbúinn að skemmta á árshátíðum, þorra- og góublótum, hef sönginn, gítarinn, gríniö leikinn 'og eftirhermur og fl. Geymið auglýsinguna Jóhannes Guðmundsson. Raflagnir Mosfellssveit. Húsbyggjendur, vinsamlegast hafið samband tímalega vegna niðurröðunar verkefna. Raflagnir, teikningar, efnissala, verkstæði á staðnum sem tryggir ódýra og örugga þjónusta. Sigurður Frímannsson, rafverk taki Mosfellssveit, sími 66138 og 14890. Harmóníkuleikur. Tek að mér að spila á harmóníku í samkvæmum, nýju dansana jafnt sem gömlu dansana. Leik einnig á píanó, t.d undir borðhaldi ef þess er óskað. Uppl. í síma 38854. Sigurgeir Björgvinsson. Trjáklippingar og húsdýraáburður.Klippi tré og runna, útvega einnig húsdýraá- burð og dreifi honum ef óskað er. Vönduð vinna og lágt verð. Pantið tíma strax í dag. Uppl. í sfma 41830 og 40318. Grímubúningar til leigu að Sunnuflöt 26. Uppl. í síma 42526 og 40467. Tilkynning: Vegna flutnings á heimilisfangi breytist sími minn heima og . verður t framvegis 84507. Vinnusími og vinnumóttaka. Verkstæðið Laugavegi 178, simi 19840. Vinnumóttaka kl. 12-15 daglega, Svanur Skæringsson, pípulagningameistari. Múrverk Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 71580. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir í heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Vantar yður músík í samkvæmið? Sóló, dúett, trló. Borðmúsík dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Hringið i síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Ökukennsla Ökukennsla—Æfingatimar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 árg. 74. Fullkominn ökuskóli, öll prófgögn ásamt lit- mynd í ökuskírteinið fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla—Æfingartímar. Kenni á Mazda 929. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ölafur Einarsson, Frostaskjóli 13, sími 17284. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Lærið að aka Cortinu. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla'— Æfingatímar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátL Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. Ökukennsla —æfingatímar. Mazda 929 árg. 74. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jönsson, sími 73168.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.