Dagblaðið - 02.04.1976, Síða 17

Dagblaðið - 02.04.1976, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1976. 17 Allhvöss sunnan og síöar suðaustan átt og rigning i dag en vestan eða norð- vestan átt með stinnings- kalda í kvöld. Andlát Ragnhildur Ölafía Guðmunds- dóttir, Austurbrún 6, verður jarð- sungin í dag kl. 1.30 frá Fossvogs- kirkjunni. Hún var fædd að Nýlendu í A-Eyjafjallahreppi. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Jónsdóttir og Guðmundur Vigfússon. Hún var yngst af átta börnum þeirra. Ung að árum fluttist hún með foreldrum sínum að Gíslakoti í sömu sveit þar sem hún ólst upp til fullorðinsára. Um tvítugsaldurinn fór hún til Reykjavíkur þar sem hún vann ýmis störf en þó lengst af á Landakotsspítalanum eða um 20 ára skeið. Fyrir tæpum 40 árum giftist hún Gunnari Júlíussyni vélvirkja og áttu þau þrjú börn. Margrét Brandsdóttir, Hávallagötu 33, Reykjavík, lézt miðvikudaginn 31. marz. Matthildur M. Gísladóttir, Skóla- vegi 27, Vestmannaeyjum, and- aðist á sjúkrahúsi Vestmannaeyja 31. marz. Jón Emil Reynisson Þorfinnsgötu 12, andaðist 30. marz. Guðmundur Kristinsson verka- maður lézt í Borgarspítalanum að- faranótt 1. apríl s.l. Jakobína Jakobsdóttir frá Hólma- vík verður jarðsungin frá Hólma- víkurkirkju mánudaginn 5. apríl kl. lOf.h. Linnet Gíslason Norðurgötu 21, Sandgerði verður jarðsunginn frá Utskálakirkju laugardaginn 3. apríl. Hilmar E. Þórarinsson, Suður- vangi 12, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 3. apríl kl. 11 árd. Utivistarferðir Laugardagur 3.4 kl. 13.00. Kringum Kársnes, fjöruganga í fylgd með Friðrik Daníelssyni. Verð 300 kr. Sunnudagur 4.4. kl. 13.00. Reykjafell — Hafrahlíð, létt ganga. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Brottför frá B.S.l að vestanverðu. Utivist. Pennavinir Við óskum eftir pennavinum á aldrinum 14-16 ára. Sjálfar erum við 15 ára. — Svörum öllum bréfum. Guðrún Gunnarsdóttir Túngötu 7. Ólafsfirði Sigríður Sigurðardóttir Garðsstíg 3, Ólafsfirði. Jóna Kristín Björnsdóttir, Haga, Barðaströnd, Vestur- Barðastrandarsýslu vill komast í bréfasamband við unglinga 14—16 ára. Happdrætti Frá Happdrœtti Blak- sambands íslands Dregið hefur verið í öllum dráttum 15. des., 15. jan., 15. feb. og 15. marz. Eftirtalin númer hlutu vinning: 15. desember. 50.000 kr. Eerðavinningar 7158 10840 16344 16945 18030 15. janúar 50.000 kr. 1 erðavinningar 1545 5738 11119 19527 24718 15. febrúar 50.000 kr. Ferðavinningar 6134 9216 14111 20074 20714 15. marz. 50.000 kr. Ferðavinningar 238 1732 7449 7491 9741 15391 16523 18680 18940 20718 22086 24134. 100.000 kr. Ferðavinningar. 12352 14155 20747 21167. Upplýsingar um vinninga eru veittar í síma 38221. Almennur borgarafundur um at- vinnumál í Rangárvaliasýslu Verkalýðsfélögin í Rangárvalla- sýslu, sveitarstjórnir og sýslu- nefnd Rangárvallasýslu hafa í sameiningu ákv. að halda al- mennan borgarafund um atvinnu- mál í héraðinu laugardáginn 3. apríl n.k. kl. 14.00. Fundurinn verður haldinn í Hellubíói. Frum- mælendur verða Sigurður Óskars- son fulltr. Verkalýðsfélagsins Rangæings og Jón Gauti Jóns- son sveitarstjóri á Hellu. Félags- málaráðherra mun mæta á fundinn. Frá Samtökum asma og ofnœmis- sjúklinga Fundur verður haldinn áNorður- brún 1 næstkomandi laugardag kl. 3. Gottskálk Björnsson lungna- sérfræðingur mun flytja fyrirlest- ur. Spiluð verður félagsvist og fleira verður til skemmtunar. Ný félagsskírteini afhent á fundin- um. Fundurinn er opinn öllum. Allir velkomnir. Skrifstofan að Suðurgötu 10 (bakhús) er opin alla fimmtudaga frá kl. 5—7. Síminn er 22153. Frá Ríkisútvarpinu Stúlknakór danska útvarpsins er að undirbúa söngferðalag til Islands og Bandaríkjanna um þessar mundir og mun halda hljómleika í sal Menntaskólans við Hamrahlíð laugardaginn 3. apríl kl. 16.00 og í Selfosskirkju sunnudaginn 4. apríl kl. 17.00. Söngstjóri er Tage Mortens en undirleik annast Eyvind Möller. Viðfangasefnið er af ýmsu tagi, bæði f jölbreytt og skemmtilegt. Háskólakórinn i Félagsstofnun stúdenta Háskólakórinn heldur tónleika í Félagsstofnun stúdenta á vegum tónleikanefndar Háskólans laugardaginn 3. apríl kl. 17.00 og sunnudaginn 4. apríl kl. 20.30. Kórinn hefur stefnt að því að flytja verk eftir núlifandi íslenzk tónskáld og mun hann að þessu sinni frumflytja verk eftir Jón Ásgeirsson við kvæði Jóhannesar úr Kötlum. Auk verks Jóns mun kórinn syngja stúdentalög, negra- sálma þjóðlög og talkór úr ind- verskri óperu. Stjórnandi kórsins er Rut Magnússon. Alþjóðabarnabókadagur Umræðufundur verður í Norræna húsinu á morgun laugardaginn 3. apríl í tilefni af alþjóðabarna- bókadeginum. Rætt verður um áhrifamátt fjölmiðla á mótun barna, bárnasýningar I leikhúsum og kvikmyndahúsum og um barnabókaútgáfu. Flutt verða stutt framsöguerindi. Þeir sem tala eru: Bergþóra Gísladóttir, Þorgeir Þorgeirsson, Ölafur Jóns- son og Þorbjörn Broddason. Umræðunum stjórnar Vésteinn Ólason. — A fundinn koma forsvarsmenn viðkomandi fjöl- miðla og svara spurningum og taka þátt í almennum umræðum. Barnagæzla verður á staðnum. Knattspyrnufélagið Þróttur heldur kökubasar sunnuaginn 4. apríl, sem hefst kl. 15.00, í Voga- skóla, álmu II. Gengið inn frá Ferjuvogi. Þróttur. Húsmœðrafélag Reykjavíkur hefur kökusölu og páskabasar að Baldursgötu laugardaginn 3. apríl kl. 2. Kökumóttaka á föstudag og fyrir hádegi á laugardag. Frá rauðsokkahreyfingunni: Starfsmaður er við mánudaga kl. 5 — 7 og föstudaga frá 2 — 4. Röfiull: Stuðlatríó Klúbburinn: KaktUS Og Dögg Tónabær: Ilaukar Sigtún: Pónik og Einar Ingólfscafó: Gömlu dansarnir Loikhúskjallarinn: Skuggar Ófial: Diskótek Sesar: Diskótek Ungó: Sheriff Glæsibær: Ásar Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Tjarnarbúö: MeXÍCÓ Leikhúsin Þjófileikhúsifi Kartinn á þakinu i dag kl. 15 og laugardag kl. 15. NáttbóliA í kvöld kl. 20 og sunnudag kl. 20. Carmen laugardag kl. 20. Leikfólag Reykjavíkur Saumastofan í kvöld kl. 20.30 Equus laugardag kl. 20.30 Kolrassa á sunnudag kl. 15. Villiöndin sunnudag kl. 20.30. <i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 t 1 Til sölu 8 Nýr dökkbrúnn leðurjakki (herra) nr. 38 til sölu. Leður þykkt og mjúkt. Uppl. að Háaleitisbraut 45 1. hæð t.h. Sími 30285. Sem nýr 3ja manna Aivon gúmmíbátur til sölu, tré- botn, festing fyrir utanborðsmót- or og pumpa fylgja. Einnig er til sölu á sama stað hjónarúm. Uppl. í síma 84559 Vel með farnir strigaskór til sölu. Vil kaupa notað lyftubelti og á sama stað óskast Caber skíða- skór nr. 42 í skiptum fyrir skó nr. 44. Uppl. í sfma 71714 eftir kl. 5. Sem nýtt hjónarúm með nýjum springdýn- um og 2 náttborðum til sölu. Uppl. i síma 14638 eftir kl. 3. Barnafata- og leikfangavcrzlun til sölu. Lágt verð. Uppl. í síma 15504. Toyota prjónavél, ný, til sölu. Á sama stað er til sölu skermkerra, kerrupoki og barna- vagn. Uppl. í síma 52673 eftir kl. 19. Hnakkur tii sölu. Uppl. i síma 32987. Bensínmióstöð til sölu. Á sama stað óskast keypt notuð bútsög og flúrljós. Upplýsingar i síma 99-3779 og 32857 á kvöldin. Til sölu 6—7 (onna góður dekkbátur smiðaður 1971, ásamt 50 bjóðum. Einnig nýlegur 2'/j tonna handfæra- og grásleppubátur með disilvél og stýrishúsi. Uppl. í síma 21712 eftir kl. 8 í kviild og næstu kviild. Hnakkur og tvö höfuðleður til sölu kr. 35 þús. Uppl. í síma 32987. Kynditæki, 4-5 fermetrar með öllum fylgihlutum, verð kr. 12 þús. 20 pk. þaksaumur, verð 700 kr. pr. pk., sem nýtt telpuhjól fyrir 9-12 ára, verð kr. 10 þús. Kauptilboð sendist auglýsingadeild Dag- blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Kjarakaup 14640.” Hraðbátur Til sölu nýr 14 feta hraðbátur, 45 ha. utanborðsmótor á Falcon vagni. Allt ónotað. Uppl. í símum 92-2925 og 2341 eflir kl. 7. Lofthitunarketill með loftblásara og oiíubrennara og stillitækjum til sölu. Hentar fyrir 200 fermetra húsnæði. Uppl. í síma 42421 kvöld og helgar. Húsdýraáburður til sölu, dreift úr ef óskað er. Góð umgengni. Uppl. í síma 81793 og 42499. „Staðre.vndir” eina blaðið, sem telur lýðræði óhjákvæmilega forsendu kommúnisma, kernur út 1. og 16. hvers mánaðar Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaða bútsög og flúr- ljós. Á sama stað er til sölu bensínmiðstöð! Upplýsingar í síma 99-3779 og 32857 á kvöldin. Notað píanó . öskast keypt. Einnig skiði og skíðaútbúnaður. Á sama stað er til sölu lítið sófasett ásamt sima- borði. Uppl. í síma 72728. 12—30 tonna bátur óskast til kaups. Simi 30220. Hjólsög fyrir ál óskast keypt, einnig loftpressa. Blikksmiðja Gylfa, sími 83121 og 84852. Bílaeigendur og aðrir! Hafið ávallt verkfærasett i bílnum. Nú er lítið eftir af ódýru settunum bæði í tommu og millimetra máli. Skrúfujárn allar stærðir, einnig höggskrúfujárn, tengur, margar gerðir, einnig draghnoðatengur, klippur, járn- sagir, hamrar, sporjárnasett, sex- kantasett, snittasett, sagir fyrir horvélar og margt fleira. Snorra- braut 22. Sími 11909. Heild- sala—smásala. Opið kl. 2 til 6. Rauðhetta auglýsir. Náttfötin komin, númer 20—26, verð 690, frottégallar á 640, bleyjur á 130 kr. stk., Borás sængurfatnaður 4800 settið. Barnasængurfatnaður frá 1450. Mikið úrval fallegra sængurgjafa. Barnafataverzlunin Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstíg. A innkaupsverði: Þar sent verzlunin hæltir seljum við nú flestar vörur á innkaups- verði að viðbættum söluskatti t.d. prjónagarn frá 86 kr. hnotan. Gerið góð kaup. Verzlunin Barnið, Dunhaga 23. Hestamenn, Mikið úrval af ýmiss konar reið- tygjum. svo sem beizli, höfuð- leður, taumar. nasamúlar og margt fleira. Hátún 1 (skúrinn), sími 14130. Heimasími 16457. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtizku reyr- slólar með púðum. reyrborð, barnavöggúr, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Katipið íslenzl'an i .nað, Kiirfugerðin. Ingól! >• 16, sími 121 oö. Kjarakaup. Hjartacrepe og Combicrepe nú 176 pr. 50 gr., áður 196 pr. hnota. Af 1 kg pökkum eða meiru er aukaafsláttur kr. 3000 pr. kg. 150 pr. hnotan. Nokkrir ljósir litir á aðeins 100 kr. pr. hnota. Hof, Þingholtsstræti 1, sími 16764. Iðnaðarmenn og aórir handlagnir: Handverkfæri og rafmagns- verkfæri frá Miller’s Falls í fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V. B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Málningarsprautur, letur grafarar og límbyssur frá Powerline. Hjólsagarblöð, fræsaratennur, stálboltar, drag- hnoð og m. fl. Lítið inn. S. Sigmannsson og Co„ Súðarvogi 4, Iðnvogum. Sími 86470. Fermingarkerti servíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og serviettur. Póstsendum. Komið eða hringið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, sími 21090. 1 Húsgögn i Sem nýtt hjónarúm með nýjum springdýn- um og 2 náttborðum til sölu. Uppl. í sima 14638 eftir kl. 3. Sófasctt til sölu. Nýtt, lítið gallað söfasett til sölu. Hagstætt vérð. Sírni 33303 eftir kl. 8. Svefnbekkur til sölu. Uþpl. i síma 30936. Nett hjónarúm með dýnum. verð aðeins kr. 28.800. Svenbekkir og 2ja manna svefnsófar. fáanlegir með stólum eða kolluin i stíl. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 mánudag til fiistudag. Sendum í póstkröfu um land allt. 11 ú sgag n aþ jó n ust a n, Lailgholtsvegi 126. Sími 34848. Rifflað pluss (flauelslíking) nýkomið. Símastólar á framleiðsluverði, klæddir plussi og fallegum áklæðum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18 kjallara. (Inngangur að ofanverðu). Sími 11087. Furuhúsgögn Sel þessa viku staka stóla, sófa, borð og fleira á niðursettu verði. Einnig opið laugardaginn 3. apríl frá kí. 9-4. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. Sími 85180. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf„ Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Heimilistæki 8 Til sölu Ignis barskápur. Upplýsingar í síma 19334 eftir kl. 18. 1 Byssur 8 Winchester 70 cal 243 og Brúnó haglabyssa cal. 12. til sölu. Uppl. í síma 53529. Fatnaður Drengjafermingarföt lítið notuð og vel með farin til sölu verð kr. 5 þús. Einnig til sölu Leif mótorhjólahjálmur (lokað- ur), verð kr. 5 þús. Uppl. í sinia 71657 eftirkl. 20. Tvenn fermingarföt til sölu. Upplýsingar í sínta 41775. Til sölu tva'r nýjar kápur, leðurkápa nr. 42 og popplinúlpa nr. 44. Uppl. í síma 22198.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.