Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 13.05.1976, Qupperneq 16

Dagblaðið - 13.05.1976, Qupperneq 16
SSSSSSSSSSSSSSS 16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. MAl 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír fostudaginn Vatnsberínn (21. jan.—19. febr.): Þú Kt*nr þitt til art hjálpa örtrum, en stundum viróist fólk misnota þitt «óða eðli. Vertu njafmildur en varastu að )>erast einn hinna ofsóttu. Deilur skaltu leiða hjá þér því annars er hætta á sprennin^u heima fyrir. Fiskemir (20. febr.—20.marz): Spennandi atburður framundan I sambandi við félagsllf þitt. Þú munt finna að þú ert ómissandi o« verður hlaðinn hóli. Núna er til litils að gera bindandi áætlanir. Taktu það rólega og nióttu þess sem er að gerast. Hrúturínn (21. marz—20. aprH): Þú verður e.t.v. beðinn að heimsækja einhvern sem er lasinn Þetta mun verða vel metið o« það eitt er þé/mikils virði. Re.vndu að mæta einhverjum þér eldri miðja vegu í þrætu ykkar í millum. ’gm Nautifl (21. april—21. maí): Þú virðist heillaður af áætlun um lan«t ferðalaj*. Ef þú ætlar að evða fríinu I útlöndum skaltu fara að hu«a að sparnaði. Stjörnumerkin eru hagstæð öllu heimilislifi. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Eitthvað sem þú lest mun gefa þér hugmynd að endurbótum á heimilinu. Einhver leiðindi í vinahópi þinum stafa trúlega af sjálfbirgings- legum athugasemdum eins vinanna. Krabbinn (22. júni—23. júli): Stjörnurnar segja að þú munir senn hitta hrlfandi persónu af hinu kyninu. 1 félagi við hana muntu þó fljótlega finna til leiðinda og leita annars staðar að góðsemi og einlægni. Ljónifl (24. júli— 23. ágúst): Þú virðist i uppreisnarhug gagnvart óskum eldri manneskju. Vcrtu nu rölegur og gerðú þér grein fyrir því að það, sem sagt er. er eingöngu gert þér til góðs og til að búa þér betri framtíð. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta er stórgóður dagur þvi stjörnumerkin kringum þig eru mjög á einn veg. Félagsskapar þins verður leitað af fleiri en einum aðila af gagnstæða k.vninu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Daðraðu ekki til að gera ástina þina afbrýðisama. Það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar i för með sér og mundi koma niður á sjálfum þér. Varastu að eyða miklu því annars hefurðu ekki efni á sérstökum hlut. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tilfinningamálin eru veik þessa stundina og ástin eins og visið strá. Ein- beittu þér að áhugamálum og*félagsskap með gömlum vinum þar til þessi leiðindatimi er á enda. 1 starti gengur allt vel og dugnaður einstakur. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Liklega verður þú eftirsóttur i kvöld og mikið virðist vera að gerast i kringum þig Fréttir af fæðingu i fjölskyldu gamals vinar. sem er trúlega fjarri. munu trúlega berast. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú setur markið hátt. Þetta er ágætt en þú skalt ekki búast við að allir séu sömu vinnudýrin og þú. Þú kemst áfram með ráðagerð sem þú hafðir í huea Afmælisbarn dagsins: Á f.vrstu vikum ársins missir þú einn vina þinna mjög liklcga. Senn hittir þú einhvern sem þú finnur að er þér i flestu líkur. A árinu muntu stíga stórt skref upp á við. GENGISSKRÁNING NR. 89 — 12 maf 1976. Eining Kl. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini V.-Þýzk mörk Llrur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Yen Beikningskrónur — Vöruskiptalönd Reikningsdollar — Vöruskiptalönd Kaup Sala 180.20 180.60 331.35 332.35* 184.50 2988.80* 3296.55* 4110,80* 4687.35* 3854,90* 462,50* 7248,35* 6680,10* 7082,10* 21,21* 184,00 2980.50 3287,45 4099,40 4674.35 3844,20 461,10 7228,25 6661.60 7062.50 21.16 986,05 602.40 267,00 60,32 988,75* 604,10* 267,70 60,49 1 99,86 100,14 180,20 180,60 *Breyting frá síðustu skráningu Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heileuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. FæAingprdeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. FaeAingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. T5.30—16.30, Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Ðarnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19,—19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. ,15—16. HópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15—17 á nelgum dögum. • Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hríngsins: Kl. 15 — 16 alla daga. "l WA6 NOT 'PLAYING FOOT6IE’ WITH HER. WE WERE PRACTICING BRIPGE 6IGNAL6.''1 var ckki í nuinu fótapoti við hana æfa nýja bridgc-kcrfið mcð mcrkjum.” við vorum að „Þetta kvað vera alveg stórkostleg bók um það, hvernig maður á að skipuleggja daginn, — en ég hefi bara ekki haft itíma til að lesa hana ennþá.” Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími lllOO. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími lllOO. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333. Sjúkrabifreið lllO. Slökkvistöðin 2222. Akureyri: Lögreglan sími 23222. Slökkvi- og sjúkrabifreið sími 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 3333. Sjúkra- bifreið lllO. Slökkvistöðin 2222. Bilanir Rafmagn: I Reykjavík og Kópavogi, sími 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Sími 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöguni er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Apéfek Kvöld-, nntur- og helgidagavarzla vikuna 7.- 13. maí er i Holtsapóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgi- dögum og almennum frídögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tii kl. 10 á sunnudögum og almennum frídögum. Hafnarf jörAur — GarAabær pntur- og holgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni í sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heilsugæzla SlysavarAstofan: Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík_og Kópavogur, simi 11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Tannlnknavakt: er i Heilsuverndawitöðirmi við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. 9 Orðagáta i Orðagóta 33 (látan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina. en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er VERSLAÐIR 1. Slólana 2, Óskin 3. Byrði 4. Togað i kaðal (!) 5. Barrlré 6 Mjög reið 7. Kyðileggur. Lausn á OrAagátu 32: 1. Seiglan 2. Skurður 3. Flottur 4. Skarðið 5. Kvittun 6. Merktur 7. Rökkvar. Orðið í gráu reitunuin: SKORTUR. Reykjavik — Köpavo^yr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Árbœr: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 til 18. Ameríska bökasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustig 6 b: Opið daglega 10 til 22. GrasagarAurínn í Laugardal: Opinn' frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Ustasafn Einars Jonssonar við Njarðargötu: Opiðdaglega 13.30-16. Ustasafn Islands við daglega frá 13.30-16. NáttúrugrípasafniA við sunnudaga, þriðjudagj laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiA við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. SœdýrasafniA við Hafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. ÞjóAminjasafniA við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn Þingholtsstræti 29B, sími 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22. laugardaga 9-16. BústaAasafn, Bústaðakirkju, simi 36270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, sfmi 36814: Opið mánud. til f'östud. 14-21. laugard. 14-17. Bókabíiar, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Hringbraut : Opið Hlemmtorg: Opið . fimmtudaga og ÍS Bridge D Frá Símoni Símonarsyni, Monte Carlo, miðvikudag: I leik íslands og Kanada í níundu umferð á Olympíumótinu hér í Monte Carlo var mikið um skiptingarspil. Hér er eitt spiianna. Norbur A 732 D1032 0 D1054 + G7 Vrstur Austur • + ÁDG109 * K654 V ekkert 4 0 K9854 0 AG76 + 1054 + KD32 SUÐUR + 8 V ÁKG98765 0 enginn * Á986 Þegar við Stefán Guðjohnsen vorum með spil suðurs-norðurs varð lokasögnin fimm hjörtu í suður. Það var auðvelt að vinna það spil. Aðeins gefnir tveir slagir — einn á spaða og einn á lauf. Þegar Ásmundur Pálsson og Hjalti Elíasson voru með spil austurs-vesturs gáfu þeir ekki eftir og sögðu fimm spaða við fimm hjörtum. Þetta varð lokasögnin — og fimm spaðar runnu heim. Þetta spil gaf íslandi vel, en ekki nægði það til sigurs i leiknum. Kanadamenn sigruðu með 12 stigum gegn átta — en þess má geta, að þeir hafa komizt f úrslitakeppnina á Olympíu- mótum og hafa þekktum spilurum á aó skipa. lf Skák A skákmóti í Búdapest 1960 kom eftirfarandi staöa upp I skák Stein, sem hafði hvítt og átti leik, og Sillye. 21.Re2 — g5! 22. Rxf4 — g;xf4 23. d5 — Bg4 24. dxc6 — Bxf3 25. gxf3 — Dh3! og sovézki stórmeist- arinn gafst upD vegna Kh8. Æ, fjárans vesen — og ég sem var höggi undir pari.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.