Dagblaðið - 13.05.1976, Page 17

Dagblaðið - 13.05.1976, Page 17
DACIBLAÐIi). FIMMTlJDAC'iUR 13. MAÍ 1976. 17 Sólveig Einarsdóttir, Háaleitis- braut 117 Reykjavík lézt 11. maí. Gísli Ingimundarson, Stórageröi 34, veröur jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 14. maí kl. 13.30. Pálmína Guðmundsdóttir frá Litla-Fjalli verður jarðsungin frá Stafholtskirkju, laueardaginn 15. maí kl. 2. e.h. Guðrún Guðmundsdóttir frá Minnibæ, sem andaðist 7. maí, sl. verður jarðsungin frá Hallgríms- kirkju í Reykjavík laugardaginn 15. maí kl. 10.30. Stefán Sölvason frá Skíðastöðum, sem andaðist 7. maí á sjúkrahúsi Saúðárkróks, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju 15. mai kl. 4 e!h. Fundlr Jöklarannsóknafélag íslands Fundur verður haldinn í Tjarnarbúð þriðju- daginn 18. maí 1976 kl. 20:30. FUNDAREFNI: 1. Leifur Jónsson. læknir. segir frá skíðaferð norður yfir miðhálendið nú fyrir skömmu og svnir litskyggnur. 2. Kaffihlé. 3. Árni Stefánsson sýnir kvikmynd af fyrstu vélsleðaferðinni á Vatnajökul fyrir 30 árum. Stjómin Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatlaðra. heldur fund að Háaleitisbraut 13. fimmtu- daginn 13. mai kl. 20.30. Stjórnin. Útivistarferðir Fimmtud. 13/5 ki. 20. Straumsvík og nágr., komið i kap- elluna og álverið skoðað. Verð 500 kr. Athugið breyttan kvöldferóa- dag. Útivist Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur sina áiiegu kaffisölu sunnudaginn 16. maí i húsi Slvsavarnafé 1 agsins á (íranda. Þær félagskonur. sém veita vilja aðsloð og senda kökur. eru beðnar að hafa samband við for- mann deildarinnar i sima 32062 sem allra fyrst. Stjórnin Fró rauðsokkahreyfingunni: Starfsmaður er við mánudaga kl. 5-7 og föstu- daga frá 2-4. Símavakt Al-Anon. Aðstand- endum drykkjufólks skal bent á símatíma á mánud. kl. 15 til 16 og fimmtud. kl. 17 til 18, sími 19282. Fundir á laugardögum í safnaðar- heimili Langholtssóknar kl. 2. Minningakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru sela á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar. Þorsteinsbúð. Vestur- bæjar Apóteki. Garðs Apóteki, Iláaleitis Apóteki. Kópavogs Apóteki. Lyfjabúð Breið- holts. Jóhannesi Norðfjörð h.f.. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5. Bókabúð Olivers. Hafnar- firði, Ellingsen Grandagarði. Geysi H/F Aðalstræti. Kvennakór Suðurnesja heldur sina árlegu tónleika f.vrir styrktar- félaga í Félagsbíói. Keflavík. dagana 11.-12. og 14. maí nk og hefjast tónleikarnir kl 21.00 Stjórnandi er Herbert H. Ágústsson og undir- leikari Ragnheiður Skúladóttir. Samtök asma- og ofnœmissjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmis- sjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtu- daga kl. 17-19 í Suðurgötu 10, bakhúsi. Sími 22153. Frammi liggja tímarit frá norrænum samtökum. Sjóstangaveiðimót í Keflavík Sjóstangaveiðimót verður haldið i Keflavík laugardaginn 22. mai nk. Róið verður kl. 6 að morgni frá Keflavík og farið i Garðssjóinn og fiskað þar á fengsælum miðum. Komið aftur að landi kl. 2 e.h. Um kvöldið verður hóf og verðlaunaafhending. Reiknað verður með að þáttlakendur verði milli 40-50 víðsvegar að af landinu. Farið verður á 8-10 bátum. Mótið er haldið í tilefni 10 ára afmælis félagsins. Veiðifélagið Sjóstöng. Öryrkjabandalagið veitir lögfrœði- þjónustu Orykjabandalagið hefur opnað skrifstofu á 1. hæð í tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykja- vík, gengið inn um austurhlið, undir brúna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð í lögfræðilegum efnum og verður fyrs' um sinn opin ki. 10-12 fyrir hádegi. Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk í Kópavogi Kvenfélagasamband Kópavogs starfrækir fótaaðgerðastofu fyrir eldra fólk (65 ára og eldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gengið inn að vestanverðu) alla mánudaga. Símapantanir og upplýsingar gefnar í síma 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja. Kópavogsbúa til að notfæra sér þjónustu þess. Kattavinafélagið beinir þeim eindrengu tilmælum til eigenda katta að þeir merki ketti sfna og hafi þá inni um nætur. Skrifstofa félags einstœðra foreldra Traðarkotsundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga* miðviku- daga og föstudaga kl. 1-5. Sími 11822. Á fimrntudögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna Hringja má 1 skrifstofu félagsins Laugavegi 11, sími 15941. Andvirðið verður innheimt frá sendanda í gfró. Aðrir sölustaðir eru: Bókaverzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og Verzlunin Hlín. Skólavörðustíg. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin Holta- blómið, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin Glæsibæ, s. 84820. Dögg, Álfheimum 6. s. 33978. Bókabúðin Álfheimum 6. s. 37318, Verzl. S. Kárasonar, Njálsgötu 1, s. 16700. Hjá Elínu, Álfheimum 35, s. 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, s. 33580, Sigríði! Gnoðarvogi 84, s. 34097, Jónu, Langholtsvegi’ 67, s. 34141. Mareréti. Efstasundi 69, s. 34088. bÁGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Til sölu 8 Til sölu Emcostar fjölhæf léttbyggð trésmíðavél. Uppl. í síma 10744. Trékassar. Höfum til sölu reglubundið mán- aðarlega nokkra vandaða tré- kassa. Simi 42050. Fallegar hraunhellur til sölu. Símar 33097 og 28604. Nýtt gólfteppi til sölu, 185x6,50 á rúllu. Sími 32609 eftir klukkan 6. Tii sölu nýlegur Silver Cross kerruvagn og vandaður skenkur úr ljósri eik (smíðaður af Sveini Guðmunds- syni). Uppl. í síma 72241. Kjóli til sölu (hentugur sem brúðarkjóll) stærð 38. einnig leðurveski. Uppl. í síma 37048 eða 41306. Til sölu búslóð vegna brottflutnings úr landi, allt nýlegt, vel með fartið frá Ameríku. Einnig barnavagn og riffill. Upplýsingar í síma 50448 eða að Garðstíg 1, niðri Hafnarfirði, á kvöldin. Birkiplöntur til sölu í miklu úrvali, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Simi 50572. Til sölu hraunhellur. Uppl. i síma 35925 eftir kl. 20. Cavaler hjólhýsi til söiu, stærri gerð. Uppl. í síma 94-3268. Óskast keypt Verzlunartáeki oskast. Kæliborð, djúpfrystir, vigt, pen- ingakassi. siig, áleggshnífur, hillur og hillustatíf, körfur, af- greiðsluborð o.fl. óskast keypt. Uppl. í sima 21815. Dráttarvél óskast. Óska eftir dráttarvél með ámokst- urstæki, ekki með húsi. Uppl. í síma 66111 um Brúarland, Sætún. Eldhúsinnrétting — Teppi. Öskum eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu og gólfteppi Upplýáingar í síma 44396, 53949, 53312. Tvö stök gólfteppi óskast. Uppl. í síma 83084. Steikarpanna fyrir veitingahús. Veitingahús í borginni vantar frí standandi rafmagnssteikarpönnu strax. Upplýsingar i síma 86022. Viijum kaupa 50 til 100 litra suðupott (t.d. Rafha). Uppl. i síma 11540 frá kl. 9—17. Froskkafarabúningur fyrir háan mann óskast til kaups. Uppl. í síma 42110 eftir kl. 19. ísskápur óskast til kaups. Upplýsingar i síma 16568 eftir kl. 7 á kvöldin. Brotajárn. Kaupum gamalt steypujárn (pott). Uppl. í síma 24407 Járnsteypan h/f. Verzlun 8 Verðlistinn auglýsir: Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Sími 31330. Jost.v kit: Ný sending komin. Sameind h/f Tömasarhaga 38, sími 15732/ Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir. margar tegundir. Nýtízku reyr- stólar með púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Kaupið islenzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, slmi 12165. Gardínuefni, falleg, þola vel þvott og sól. Mjög ódýr, einnig mikið af bútum, heppilegir í hengi, púðaver og fleira. Fæst á Snorrabraut 22 þar sem verkfærin eru. Húsgögn 8 Tvíbreiður svefnsófi óskast keyptur. Uppl. í síma 36137 eftir kl. 18. Til sölu vegna flutnings: sófasett, 4 sæta sófi, '2 stólar og sófaborð. Uppl. í síma 19497 eftir kl. 6. Utskorið sófaborð og sófasett, vandað og vel meó farið til sölu. Uppl. í síma 84705 eftir kl. 5 í dag. Sóf asett, sófaborð, stakur sófi og hjónarúm til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 10487 milli ki..5og 7. Furuhúsgögn. Nú er tíminn til að kaupa í sumar- bústaðinn. Til sýnis og sölu sófa- sett, sófaborð, hornskápar, vegg- húsgögn o fl. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshaga 13, Stórhöfðamegin. Sími 85180. Blómasúlur lil sölu, póleraðar, renndar úr mahóní og hnotu. Upplýsingar í sima 85648 eftir klukkan 6. Smiðum husgögn og innréttingar eftir þinm iiugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornboró á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Húsgagnasala og viðgerðir. Seljum bólstruð húsgögn og áklæði og ínnrammaoar mvndir. Tökum alls konar húsgögn (il viðgerðar. Vonduð vinna. Sírni 22373. Bólstrun Jóns Arnasonar, Frakkastíg 14. Vel með farin ódýr húsgögn til sölu. Húsmunaskálinn, fornverzlun, Klapparstíg 29. Sími 10099. I Heimilistæki 8 Til sölu vegna fiutnings sem ný sjálfvirk þvottavél. Upp- lýsingar í síma 14098. Rafha eldavél til sölu, lítið notuð, gormavél. Verð kr. 8 þúsund. Upplýsingar í síma 35055. Óskum eftir að kaupa notaðan ódýran ísskáp. Uppl. í síma 17661 eftir kl. 18. Ný 70—230 mm zoomlinsa til sölu. Upplýsingar í síma 32822 Til sölu er nýleg Raynox sýningarvél fyrir súper 8 og regular 8 ásamt sýningarvéla- borði og 9 filmum, selst í einu lagi á aðeins 36 þús. Upplýsingar í síma 73873. Nýleg myndavél til sölu, Zened E. Uppl. í síma 20406. r ^ Fyrir ungbörn Nýiegur Silver Cross kerruvagn til sölu. Sími 13338. Gandy Superautomatic þvottavél, vel með farin til sölu. Verð 50 þúsund sem má skipta. Uppl. í síma 74783. Hljóðfæri Nýlegt Yamaha píanó til sölu. Upplýsingar í síma 25763 á milli kl. 17 og 20. Nýuppgert píanó til sölu. Uppl. í síma 25583. Hljómtæki Fender Twin Reverb magnari og Gibson SG til sölu. Upplýsingar í síma 40459 eftir kl. 8 á kvöldin. Stereotæki til sölu, magnari, plötuspilari og hátalar- ar. Upplýsingar í síma 83973. 1 Ljósmyndun 8 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Óska eftir að kaupa háan matarstól, vel með farinn. Uppl. í síma 17628 eftir kl. 8. Til sölu nýlegur Swallow kerruvagn, stærri gerð. Uppl. í síma 42995. Til sölu blár Silver Cross kerruvagn. Uppl. í síma 42110. Til sölu sem nýtt grænt barnarúm. Uppl. í síma 30429. Barnakarfa til sölu. Uppl. í síma 43963. Til sölu kerruvagn og barnabílstóll. Uppl. i síma 15314. Vel með farin barnakerra óskast strax. Upplýsingar í síma 30442. Til sölu sem nýr Swallow kerruvagn, stærri gerð. Uppl. í síma 32877 eftir kl. 6. <S Tízkuvörur 8 Viðeigum hnenuxur og buxnapils núna verð kr. 4.000. Uppl. að Blönduhlíð 24, kjallara frá kl. 2—6 virka daga, sími 20180.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.