Dagblaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 19
DACBLAÐItJ. FIMMTUDACUK 13. MAI 197«.
19
^Áður en þú heldurN
áfram, skal ég upp —
’lýsa, að þau epli, sem
| ég þarf á að halda. . .
f ...en mcnningarlcga cr þetta
órnerkilegt. . . í mínu landi eyða
verkamennirnir frístundum sinum
pólitískar hugleiðingar^^^
Hefur þú gaman
af þessu, það er
menningarlega, .
frú ChengPjÉ^'^
(p^Söguíega^l
hef ég gaman af
Ung stúlka óskar
eftir einstaklings- eða 2.ja her-
bergja ibúð frá 1. júní. Upplýs-
ingar i síma 16097 eftir kl. 6.
Húseigendur athugið.
Húshjálp. Vill einhver leigja ung-
um hjónum með lítið barn litla
íbúð gegn einhverri húshjálp.
Upplýsingar í síma 41786 eftir kl.
20.
4ra herbergja íbúð
óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla
í boði. Uppl. í síma 15180 á daginn
og 74207 eftir kl. 19 á kvöldin.
Ég er 28 ára gamall maður
og óska eftir einstaklingsíbúó eða
lítilli 2ja herbergja íbúð frá og
með næstu mánaðamótum. Upp-
lýsingar í síma 34273.
Óskum eftir
2ja—3ja herbergja íbúð nú þegar.
Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i
síma 13651.
Timburhús óskast.
Óska eftir gömlu timburhúsi
(100—200 ferm), sem flytja þarf
af lóð. Uppl. í síma 11844 eftir kl.
17.
1—2 herbergja
íbúð óskast. Reglusamur einstakl-
ingur óskar eftir 1—2 herb. og
eldhúsi í Hlíðunum frá mánaða-
mótum. Nokkur fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Tilboð merkt „Reglu-
samur 17368” sendist Dagblaðinu
fyrir mánaðamót.
Óska eftir einbýlishúsi
með bílskúr í Reykjavík, Garða-
bæ eða nágrenni. Uppl. í síma
35088.
Stúlka, 12—16 ára
óskast i sveit í sumar til að gæta
barna og fleiri sumarstarfa. Upp-
lýsingar í síma 52191.
Vön skrifstofustúlka óskast
til afleysinga frá og með 17. maí
til 30. júní. Þarf að vera vön vél-
ritun og almennri skrifstofu-
vinnu. Vinnutími frá kl. 9—5
nema laugardaga. Runtal ofnar,
Síðumúla 27.
Öska eftir að ráða
skrifstofustúlku hálfan daginn.
Vinnustaður á Artúnshöfða.
Uppl. í síma 83705.
Múrarai.
Óskum eftir föstu tilboði í að
pússa tvö einbýlishús að utan í
sumar. Uppl. í síma 27140.
Bifrcið óskast keypt
fyrir skuldabréf, Fiat, Saab og
aðrar tegundir koma til greina.
Tilboð leggist inn hjá augl.deild
Dagblaðsins fyrir laugardag
merkt „Kaup — 17843”.
Óska eftir að kaupa
túrbínu í 3ja gíra sjálfskiptingu í
Rambler. Á sama stað óskast 8 cyl
vél í Rambler. Aðeins góð vel
kemur tii greina. Upplýsingar í
síma 50145. Gísli Grettisson.
Til leigu
er frá 1. júni einbýlishús með eða
án húsgagna í gamla vestur-
bænum. Tilboð merkt
„Vesturbær 17916” sendist Dagbl.
fyrir 16. maí.
Herbergi óskast.
Upplýsingar í síma 30031.
Óska eftir að taka á leigu
einstaklingsíbúð eða 1-2 herbergi
Uppl. í síma 83441.
1. vélstjóra vantar
á 200 lesta neta- og nótaskip frá
Grindavík. Uppl. í síma 92-8364.
Abyggileg og rösk stúlka
óskast á garðyrkjustöð. Uppl. í
síma 23444.
VW 1300 árgerð ’74
til sölu. Fallegur bíll. Mjög gott
verð ef staðgr. Upplýsingar í síma
92-4356.
Óska eftir Mazda 818
árg. ’74. Staðgreiðsla ef um góðan
bíl er að ræða. Uppl. í síma 66589
eftir kl. 18.
Vantar 8 cyl. vél,
helzt 350 cub. G.M. vél og 3ja
hraða Turbo Hydromatci sjálf-
skiptingu. Upplýsingar í síma 96-
11106 frá kl. 2 til 6 virka daga.
Pick up árg. ’66
í mjög góðu lagi, til sölu. Sérstak-
lega útbúinn fyrir húsbyggjendur
eða verktaka. Uppl. í síma 33195
eftir kl. 10 á kvöldin.
Óska eftir bíl
með 20—30 þús. kr. mánaðar-
greiðslum. Upplýsingar i sima
72485.
Opel Admiral
árgerð 1966 til sölu, mjög fall-
egur og mikið yfirfarinn bill. Til
sýnis og siilu á Bílasölu Guðfinns.
Til sölu Ford Custom
árgerð '67, 8 eyl sjálfskiptur,
slcipti á minni bil cða mótorhjóli
koma til greina. Uþpl. í síma 99-
4488.
Bifreióaeigendur.
Getum útvegað varahluti í flestar
gerðir bandarískra bifreiða
m/stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun,
Uækjargötu 2, sími 25590.
Húsnæði í boði
Iðnaðar og verzlunarhúsnæði
í Hafnarfirði til leigu. 1. 170ferm
verzlunarhæð, t.d. fyrir matvörur,
2. 40-80 ferm á jarðhæð, góð
aðkeyrsla 2. 250 ferm, stórar
innkeyrsludyr. 4. 500 ferm,
tvennar stórar innkeyrsludyr. 5.
60-70 ferm. á efri hæð, sérinn-
gangur. Uppl. í síma 44396, 53949
og 53312.
Til leigu frá 1. júlí
góð 2ja herbergja íbúð í nágrenni
Landspítalans. Tilboð sendist á
afgreiðslu Dagblaðsins merkt
„17918".
2ja herbergja íbúð
í Breiðholti til leigu nteð eða án
húsgagna. Leigutími 1-2 ár. Góð
umgengni skilyrði. Tilboð merkt
„Vesturberg 17923" sendist Dag-
bl. fyrir föstudagSkvöld.
1 herbergi og eldhús
til leigu í 6 rnánuði. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 85626
milli kl. 3 og 9.
Nýleg rúmgóð 2ja herbergja
íbúð á jarðhæð til leigu í Hafnar-
firði frá 1. júni. Tilboð óskast lagt
á afgr. Dagbl. fyrir miðvikudags-
kvöld merkt „íbúð 17913.”
Leigumiðlunin.
Tiikum að okkur að leig.ja alls
konar húsnæði. Góð þjönusta.
Uppl. i sima 23819. Minni Bakki
við Nesveg.
4ra herbergja íbúð
í Kópavogi til leigu í nokkra
mánuði frá 1. júní. Uppl. í síma
40135.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnu-
húsnæði yður aó kostnaðarlausu?
Húsaleiga, Laugavegi 28, 2. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10—5.
Húsnæði óskast
- ^
Sendiráðsstarfsmann
vantar 2ja til 3ja herb. íbúð í eitt
ár. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 28317 milli kl. 8 og 10 í
kvöld og annað kvöld.
Óska eftir einstaklingsíbúð
eða 2ja herbergja ibúð, helzt í
austurbænum, frá næstu mánaða-
mótum. Uppl. í síma 33804.
Ung hjón, barnlaus
og reglusöm, óska eftir 2ja
herbergja íbúð fyrir 1. júlí. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Sími
35415.
Cóð 2ja til 3ja herbergja
íbúð óskast til leigu. Hjón með 14
ára dreng i heimili. 3ja mánaða
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sirna 17867.
öska eftir 2ja herbergja
íbúð frá 1. júni. Reglusemi og góð
umgengni. Tilboð sendist DB
fvrir 30. maí merkt „Róleg
17861".
Par óskar eftir lítilli íbúð,
helzt í vesturbænum í Reykjavík.
Uppl. í sima 24060 milli kl. 4 og 6
næstu daga.
Stúlka óskar eftir íbúð
til leigu hjá góðu fólki sem leggur
áherzlu á reglusemi og góða
umgengni. Uppl. í síma 43513
eftir kl. 5.
Tvo fóstrunema vantar 2ja-3ja
herbergja íbúð sem fyrst, helzt
sem næst Skipholti. Göðri
umgengni og skilvísri greiðslu
heitið. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í sima 33113 eftir
klukkan 6.
íbúð óskast á leigu.
Hjón með 2 börn óska eftir að
leigja 3ja herb. íbúð í Reykjavík,
húshjálp kemur til greina. Uppl. í
sima 35936.
Símvirkjanemi óskar
að taka á leigu herbergi eða ein-
staklingsíbúð. Uppl. í síma 31053.
Óska eftir 3ja-4ra herbergja
íbúð, helzt í vesturbænum. Erum
3 í heimili. Öruggar greiðslur.
Göðri umgengni heitið. Uppi. í
síma 50167.
Gítarleikarar athugið:
Gítarleikari sem getur sungið
óskast strax í starfandi hljóm-
sveit. Uppl. í síma 51755 eftir kl. 8
á kvöldin.
Einhleyp og frjálslynd!
Þrítugur atvinnurekandi (verk-
taki) óskar að ráða stúlku 18—30
ára sem (vinnu)félaga í sumar.
Starfið er aðallega úti á landi og
þá bæði við byggingarvinnu og að
vera félagsskapur á tilheyrandi
ferðalögum svo og t.d. í veiðitúr-
um. Ath. Er giftur og því kemur
aðeins frjálslynd stúlka til greina.
Svör sendist á afgr. blaðsins
merkt „Frjáls 17494”.
Atvinna óskast
Tækjamaður og
meiraprófsbílstjóri óskar eftir
mikilli vinnu strax. Upplýsingar í
síma 53920.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu.
Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 19558 milli kl. 13 og 16 í dag
og næstu daga.
Ungt par óskar
eftir 2ja herbergja ibúð, helzt í
Ilafnarfirði. Má þarfnast
lagfæringar. Vinsamlegast
hringið í sima 51624 eftir kl. 7 í
kvöld.
Óskum eftir 2ja-3ja herbergja
íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í sima 14996.
l!ngue maður nieð .r
óskar eftir vinnu eða aukavinnu.
Sími 18664.
17 ára stúlka óskar
eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 71295.