Dagblaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1976. 5 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Mosfells- Kjalarnes- og Kjósarhreppum og í Seltjarnarneskaupstað 1976. Skoðun fer fram sem hér segir: Mosfells- Kjalarnes- og K.jósarhreppar: Þriðjudagur 8. júní Miðvikudagur 9.júní Fimmtudagur 10. júní Mánudagur 14.júní Skoðun fer fram við Hlégarð í Mosfellshreppi. Seltjarnarnes: Mánudagur 21.júní Þriðjudagur 22,júní Miðvikudagur 23. júni Skoðun fer fram við íþróttahúsið. Skoðað er frá 8.45—12, og 13—16.30 á báðum framan- greindum skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sin til skoðunar. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna ljósastillingar- vottorð. Þetta tilkynnist öllum þeim sem hlut eiga að máli. Sýslumaðurinn á Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi, 25. mai 1976. Einar Ingimundarson. Aðalfundur Aðalfundur Hagtryggingar hf. árið 1976 verður haldinn i Tjarnarbúð í Reykjavík laugardaginn 29. maí og hefst kl. 14. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. grein samþykkta félagsins. Lagabreytingar. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegt umboð frá þeim í skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, 25. til 29. maí á venjulegum skrifstofutíma. STJÓRN HAGTRYGGINGAR H.F. Auglýsing Óskað er eftir tilboðum í málningar- vinnu utanhúss. Tilboðsgögn verða afhent á skrif- stofunni gegn kr. 5.000,- skila- tryggingu. Tilboðum skal skila eigi síðar en 3. júní 1976. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Áburðarverksmiðja ríkisins, Gufunesi. Vandaðar 17 lítra kr. 3.255.- 25 lítra kr. 4.420.- PÓSTSENDUM EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA '• NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 5G 2ja—3ja herb. nýstandsett íbúð í eldra steinhúsi í vesturborginni. Sérhiti. Laus strax. 4ra herb. íbúðir í Breiðholti, Árbæjar- Heima- og Vogahverfi. Stór séreign hæð og ris ásamt bílskúr við Háteigsveg. 2ja—3ja herb. íbúðir Við Langholtsveg, Reyni- mel, Asparfell, Holtagerði (m/bílskúr), Nýbýlaveg, (m/bílskúr), Grettisgötu, í Kópávogi, í Garðabæ, Hafnarfirði norðurbæ. Breiðholti og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir Við Rauðalæk, við Goðheima, í Fossvogi, við Safamýri, í Hlíðunum, Álf- heima, Skipholt, á Seltjarnarnesi, við Háaleitis- braut, Hraunbæ, í vestur- borginni, Hafnarfirði (norðurbæ), Kópavogi, Breiðholti og víðar. 4ra herb. góð íbúð á fyrstu hæð í vesturbænum, 110 ferm. Verð 9.5 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús og raðhús Fokheld — ný — gömul — í Reykjavík, Hafnarfirði, Breiðholti og víðar. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ó sölu- skró. w Ibúðosalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. DAGBLAÐIÐ ÞAÐ LIFI! Meistaravellir Nýleg 3ja herb. íbúð. Suðursvalir. Kleppsvegur Nýleg 4ra—5 herb. 117 ferm. íbúð á 6. hæð í háhýsi. Seltjarnarnes Sérhæð, 5 herb., á 2. hæð með bílskúr. Fífuhvammsvegur Einbýlishús, stór lóð. Verð 12—13 millj. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir fokheldar og tilbúnar undir tréverk. 4ra herb. íbúðir við Ljósheima, Espigerði, í Breiðholti og Hraunbæ. Sjómenn athugið! Utgerðarfélag á Norðausturlandi, sem er aó hefja útgerð skuttogara vill ráða skipstjóra, 1. stýrimann og 1. vél- stjóra. Áætlað er að skipið hef ji veiðar 1. júlí nk. Allar nánari uppl. gefur Helgi Jónatansson í síma 11440 herb. 102 milli kl. 2 og 6 fimmtudaginn 27. maí nk. Híbýli & Skip Garðastræti 38. Sími 26277. Heimasími 20178. Skrifstofuhúsnœði til leigu á bezta stað í borginni (mið- borginni), stærð ca 90 ferm, 4ra herb. Tilboð sendist afgr. blaðsins Þverholti 2, merkt: „Miðbær 2323“. Hafnarstræti 11. Símar: 20424—1412® Heima: 85798 — 30008 Kleppsvegur Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg ásamt herb. og geymslu í kjallara. Laus fljótt. Ibúðin er mjög rúmgóð, þvotta- herb. inn af eldhúsi, tvenn- ar svalir. Teppi og harð- viðarklæðning í holi. Her- bergið í kjallara er 18 ferm. Harðviður í lofti, góðir skápar. Mjög góð eign. Fossvogur Til sölu mjög góð ca 140 fm íbúð á 2. hæð, 4 svefnher- bergi. Góðar innréttingar. Upplýsingar um þessa íbúð ekki gefnar í síma. Rauðalœkur Til söiu 133 fm íbúð á 3ju hæð Ibúðin er gott forstofu- herbergi þar er m.a. innb. snyrtiaðstaða, hol, eldhús saml. stofur, á sérgangi eru þrjú svefnherb. og bað. Yfir hæðinni er ágætt geymsluris og sér geymsla i kjallara íbúðin er mjög björt, teppa- lögð, lítið áhvílandi. Sœviðarsundshverfi Til sölu ca 124 fm lúxus blokkaríbúð á 1. hæð. íbúðin er rúmgott sjónvarpshol, góð stofa með fallegum arni, 2—3 svefnherbergi, sérlega vandað bað með sturtuklefa, rúmgott og vel innréttaó eldhús, inn af eldhúsinu er þvotta- vinnukrókur og búr. Geymsla í kjallara. Seltjarnarnes Til sölu 198 fm endaraðhús, á mjög góðum stað á Sel- tjarnarnesi, innbyggður bíl- skúr. 1 húsinu eru fjögur svefnherb. Mjög góðar og stórar suðursvalir. Gott útsýni sem byggist ekki fyrir. Uppl. um þessa eign ekki gefnar í síma. Álfheimar Til sölu góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Hraunbœr Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð., herb. með snyrtiað- stöðu fylgir í kjallara. Getur verið laus fljótt. Norðurmýri Til sölu einstaklingsíbúð, stór stofa, eldhús og bað. Góð kjallaraibúð. Laus fljótt. Hlíðahverfi Einkasala Hafin er bygging á tveim stigahúsum á mjög góðum stað í Hlíðahverfi. 1 hvoru húsi verða 6 3ja herb. íbúðir. Gert er ráð fyrir að ibúðum verði skilað að mestu full- búnum á næsta sumri. Þeir sem hafa áhuga á að tryggja sér íbúð hafi sam- band við okkur sem fyrst, nokkrum íbúðanna er ráð- stafað nú þegar. Teikning og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.